Sprengjuleit á Reykjanesi 2. september 2004 00:01 Sprengjusérfræðingar frá fimm löndum hafa leitað að sprengjum á Keflavíkurflugvelli og í höfnum á Reykjanesi síðustu daga, í tengslum við æfinguna Northern Challenge. Yfir 130 sviðsett viðfangsefni hafa verið lögð fyrir sérfræðingana sem flestir vinna á átakasvæðum í Írak og Afganistan. Auk sprengjusveitar Landhelgisgæslunnar taka sjö erlendar sprengjueyðingarsveitir þátt í æfingunni frá Danmörku, Noregi, Bretlandi og Bandaríkjunum. Í dag var viðfangsefnið að leita að sprengjum sem komið hafði verið fyrir í varðskipinu Tý og gera þær óvirkar. Vélmenni kannaði kjöl skipsins og kafarar leituðu. Allar sveitirnar hafa sprengjueyðingu að aðalstarfi og hafa flestar þeirra starfað á átakasvæðum, meðal annars í Írak, Afganistan, á Balkanskaga og á Norður Írlandi auk þess að sjá um viðbrögð við hryðjuverkum í sínu heimalandi. Gylfi Geirsson, yfirmaður sprengjudeildar Landhelgisgæslunnar, segir allar æfingarnar byggðar á aðstæðum sem vitað er til að hafi komið upp einhvers staðar í heiminum. Í raun sé verið að líkja eftir aðstæðum í Írak, Afganistan og Súdan. Við æfingarnar hefur verið notast við dæmigerða hluti sem finnast á átakasvæðum í Írak og Afganistan, eins og mortara og jarðsprengjur. Sigurður Ásgrímsson, sprengjusérfræðingur, segir að slíkar sprengjur liggi eins og hráviði út um allt í heiminum. Þær séu því í raun tilbúnar fyrir hryðjuverkamenn að nota í árásum sínum. Það þarf þó ekki að fara til Írak til að rekast á slík skaðræðistól á víðavangi, það nægir að fara upp á Vogaheiði á Suðurnesjum á gömul æfingasvæði varnarliðsins. En það er sama hvar sprengjusérfræðingar eru að störfum, ítrustu varkárni er ætíð gætt. Vélmenni eru notuð til að hreyfa við grunsamlegum hlutum og varnarbúningarnir sem mennirnir klæðast við vinnu sína vega um 40 kíló. Óhætt er að segja að þessir menn hafa valið sér afar sérstakan starfsvettvang. Jónas Þorvaldsson, sem meðal annars hefur starfað við sprengjuleit og eyðingu í Írak er einn þeirra. Hann segir að þetta sé eins og hver önnur vinna, ef farið sé eftir því sem mannig er kennt, sé maður nokkuð öruggur. Fréttir Innlent Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Sjá meira
Sprengjusérfræðingar frá fimm löndum hafa leitað að sprengjum á Keflavíkurflugvelli og í höfnum á Reykjanesi síðustu daga, í tengslum við æfinguna Northern Challenge. Yfir 130 sviðsett viðfangsefni hafa verið lögð fyrir sérfræðingana sem flestir vinna á átakasvæðum í Írak og Afganistan. Auk sprengjusveitar Landhelgisgæslunnar taka sjö erlendar sprengjueyðingarsveitir þátt í æfingunni frá Danmörku, Noregi, Bretlandi og Bandaríkjunum. Í dag var viðfangsefnið að leita að sprengjum sem komið hafði verið fyrir í varðskipinu Tý og gera þær óvirkar. Vélmenni kannaði kjöl skipsins og kafarar leituðu. Allar sveitirnar hafa sprengjueyðingu að aðalstarfi og hafa flestar þeirra starfað á átakasvæðum, meðal annars í Írak, Afganistan, á Balkanskaga og á Norður Írlandi auk þess að sjá um viðbrögð við hryðjuverkum í sínu heimalandi. Gylfi Geirsson, yfirmaður sprengjudeildar Landhelgisgæslunnar, segir allar æfingarnar byggðar á aðstæðum sem vitað er til að hafi komið upp einhvers staðar í heiminum. Í raun sé verið að líkja eftir aðstæðum í Írak, Afganistan og Súdan. Við æfingarnar hefur verið notast við dæmigerða hluti sem finnast á átakasvæðum í Írak og Afganistan, eins og mortara og jarðsprengjur. Sigurður Ásgrímsson, sprengjusérfræðingur, segir að slíkar sprengjur liggi eins og hráviði út um allt í heiminum. Þær séu því í raun tilbúnar fyrir hryðjuverkamenn að nota í árásum sínum. Það þarf þó ekki að fara til Írak til að rekast á slík skaðræðistól á víðavangi, það nægir að fara upp á Vogaheiði á Suðurnesjum á gömul æfingasvæði varnarliðsins. En það er sama hvar sprengjusérfræðingar eru að störfum, ítrustu varkárni er ætíð gætt. Vélmenni eru notuð til að hreyfa við grunsamlegum hlutum og varnarbúningarnir sem mennirnir klæðast við vinnu sína vega um 40 kíló. Óhætt er að segja að þessir menn hafa valið sér afar sérstakan starfsvettvang. Jónas Þorvaldsson, sem meðal annars hefur starfað við sprengjuleit og eyðingu í Írak er einn þeirra. Hann segir að þetta sé eins og hver önnur vinna, ef farið sé eftir því sem mannig er kennt, sé maður nokkuð öruggur.
Fréttir Innlent Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Sjá meira