Viðskipti Fríverslunarsamningur við Kína tók gildi í dag "Samningurinn um fríverslun við Kína er mikilvægasti samningurinn sem Ísland hefur gert sl. 20 ár,“ segir Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar. Viðskipti innlent 1.7.2014 10:18 Bjóða ótakmarkað gagnamagn með ADSL Fjarskiptafyrirtækið Hringdu hefur ákveðið bjóða viðskiptavinum sínum upp á ótakmarkað gagnamagn frá og með deginum í dag en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 1.7.2014 10:00 Ástæða til að setja spurningamerki við öra fjölgun hótelrýma Hótelrýmum mun fjölga um 25 prósent milli ára í miðbæ Reykjavíkur miðað við áform um uppbyggingu. dr. Sveinn Agnarsson dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands telur ástæðu til að hafa áhyggjur af jafn örum vexti og telur vísbendingar um að áætlanagerð sé fram úr hófi bjartsýn. Viðskipti innlent 1.7.2014 09:51 Kári þarf að greiða tæplega 900 þúsund krónur Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur þurft að greiða fyrirtækjum í byggingaiðnaðinum á þriðja tug milljóna króna undanfarin fjögur ár vegna vangoldinna greiðslu reikninga. Viðskipti innlent 1.7.2014 09:20 Tvö kísilver að komast í höfn Vonir standa til að smíði kísilvera í Helguvík og á Húsavík verði staðfest innan tveggja vikna með því að öllum fyrirvörum vegna samninga verði aflétt. Viðskipti innlent 30.6.2014 20:00 Skipa nefnd til að meta stöðu umsækjenda Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað í nefnd til að meta hæfni umsækjenda um stöðu seðlabankastjóra Viðskipti innlent 30.6.2014 16:51 Bretar vilja flytja út haggis til Bandaríkjanna Bresk yfirvöld freista þess nú fá Bandaríkjamenn til að heimila innflutning á haggis, eftir áratugalangt innflutningsbann á þessum þjóðarrétti Skota. Viðskipti erlent 30.6.2014 14:50 Aukið löglegt framboð tónlistar á netinu hefur dregið úr ólögmætri dreifingu Í skýrslu rýnihóps á vegum mennta- og menningarmálaráðherra um greiningu á hindrunum fyrir streymisþjónustu kemur fram að hann telur að smæð hins íslenska markaðar sé ein helsta hindrunin fyrir því að erlendar og innlendar efnisveitur bjóði upp á þjónustu sína hér á landi með formlegum hætti. Viðskipti innlent 30.6.2014 13:40 Silfurpeningar seldust á 2,2 milljarða Enn er rífandi gangur í verslun með gamla mynt Viðskipti erlent 30.6.2014 13:30 ESB til aðstoðar búlgarska bankakerfinu Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur samþykkt beiðni búlgarskra yfirvalda um aðstoð við fjármögnun nokkurra af stærstu bönkum landsins sem talið er að hafi orðið fyrir skipulögðum árásum. Fimm hafa verið handteknir vegna málsins. Viðskipti erlent 30.6.2014 12:32 Flybe lendir á Íslandi Flybe hóf áætlunarflug sitt til Íslands í gær þegar fyrsta þota félagsins lenti í Keflavík. Viðskipti innlent 30.6.2014 11:45 Fresta olíuhöfn í Norður-Noregi Lagning neðansjávarleiðslu frá nýfundnum olíulindum í Barentshafi til lands í Norður-Noregi , ásamt byggingu nýrrar olíuhafnar við Honningsvåg, er of dýr. Viðskipti erlent 30.6.2014 11:30 Framleiðsluverð hækkar um 1,7% milli mánaða Vísitala framleiðsluverðs í maí 2014 var 197,9 stig og hækkaði um 1,7% frá apríl 2014 en þetta kemur fram í frétt frá Hagstofu Íslands. Viðskipti innlent 30.6.2014 10:32 Lýsing tekur formlega við eignasafni Lykils Lýsing hf. tók í dag formlega við eignasafni Lykils frá MP banka. Viðskipti innlent 30.6.2014 10:26 Rukkaðir vegna greiðslna sem tókust ekki Viðskiptavinir ákveðna fyrirtækja sem reyndu að borga á tíu mínútna tímabili síðastliðinn laugardag höfðu heppnina ekki með sér. Viðskipti innlent 30.6.2014 08:30 Mesti verðbólgustöðugleiki í áratug Verði verðbólguþróun áfram með sama hætti er framundan mesti verðbólgustöðugleiki í áratug. Það veltur þó á því hvort krónan helst stöðug og hversu hratt húsnæðisverð hækkar næstu misserin. Viðskipti innlent 28.6.2014 13:35 Segir ástæðulaust að óttast Kínverja Helsti sérfræðingur norræna Nordea-bankans um olíuiðnaðinn, Thina Saltvedt, segir fátt benda til þess að olíuútrás Kínverja sé fyrst og fremst til að soga olíuna til eigin heimalands. Viðskipti innlent 28.6.2014 13:00 Svipmynd Markaðarins: Seðlabankastjóri CCP flytur til Akureyrar Eyjólfur Guðmundsson, aðalhagfræðingur CCP og nýr rektor Háskólans á Akureyri, hefur stýrt hagkerfi Eve-Online síðastliðin sjö ár. Hann er spenntur fyrir því að hefja störf fyrir norðan. Viðskipti innlent 28.6.2014 10:00 Hagar hagnast um 939 milljónir á fyrsta ársfjórðungi Hagnaður tímabilsins fyrir skatta nam 1.174 milljónum króna, samanborið við 1.046 milljónir króna árið áður. Hagnaður eftir skatta nam 939 milljónum króna á tímabilinu, sem jafngildir 5,0% af veltu en hagnaður eftir skatta á fyrra ári var 837 milljónir. Viðskipti innlent 27.6.2014 17:44 Sigurður Pálsson nýr forstjóri BYKO Núverandi forstjóri, Guðmundur H. Jónsson, verður stjórnarformaður félagsins. Viðskipti innlent 27.6.2014 13:41 Engin olía í Færeyjum Færeyingar þurfa enn að bíða eftir olíunni. Norska olíufélagið Statoil tilkynnti í morgun að engin olía hefði fundist við borun á Brugdan 2-brunninum um 130 kílómetra suðaustur af eyjunum. Viðskipti erlent 27.6.2014 09:00 Styrkir verkefni 5 fyrirtækja um 1,6 milljarða Fimm íslensk fyrirtæki koma að jarðhita- og vatnsaflsverkefnum í Rúmeníu sem fengu nýverið samtals 1,6 milljarða króna í styrk úr Uppbyggingarsjóði EES. Heildarumfangið um fjórir milljarðar. Eykur nýtingu jarðhita í landinu um allt að 30%. Viðskipti innlent 27.6.2014 08:00 Lánshæfismat Kópavogsbæjar hækkar um tvo flokka Hækkunin er tilkomin vegna minni áhættu sveitafélagsins, sterkari efnahags og jákvæðra horfa í efnahagsmálum. Viðskipti innlent 26.6.2014 17:00 Vörukarfa ASÍ lækkar hjá Bónus, Hagkaup og Tíu-ellefu Vörkarfan hækkaði í verði hjá Krónunni, Nettó, Iceland, Nóatúni, Samkaupum-Úrvali, Samkaupum-Strax og Víði. Viðskipti innlent 26.6.2014 16:47 Samdráttur varð í flugferðum Íslendinga síðasta sumar Utanlandsferðir Íslendinga dreifast nú jafnara yfir árið. Viðskipti innlent 26.6.2014 14:24 EFLA stofnar dótturfélag í Svíþjóð Með stofnun EFLU AB er stefnt að því að skapa varanlega fótfestu á sænska markaðnum. Viðskipti innlent 26.6.2014 13:43 Leiddu fagfjárfesta og nýsköpunarfyrirtæki saman Kauphöllin hélt nýverið sitt fyrsta svokallaða Stefnumót við nýsköpunarfyrirtæki – lokaðan fund fagfjárfesta og nýsköpunarfyrirtækja sem komin eru nokkuð á legg. Á fundinum kynntu ellefu stjórnendur ellefu fyrirtækja starfsemi þeirra. Viðskipti innlent 26.6.2014 10:46 Gjaldþrotum fyrirtækja fækkar um 20% Alls voru 837 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta á tímabilinu frá júní 2013 til maí 2014. Viðskipti innlent 26.6.2014 09:46 Borg bruggar tunnuþroskaðan bjór Borg Brugghús, sem er í eigu Ölgerðar Egils Skallagrímssonar, ætlar að framleiða bjór til útflutnings sem verður látinn þroskast í eikartunnum. Bjórinn sem um ræðir heitir Garún og verður geymdur á búrbonviskítunnum. Viðskipti innlent 26.6.2014 09:00 Advania á markað í Svíþjóð innan nokkurra ára Áætlað er að auka hlutafé í Advania um tvo milljarða í júlímánuði. Um er að ræða eina stærstu fjárfestingu erlendra aðila hérlendis frá hruni. Fjárfestarnir telja Ísland ákjósanlegan stað fyrir upplýsingatæknifyrirtæki. Viðskipti innlent 26.6.2014 00:01 « ‹ ›
Fríverslunarsamningur við Kína tók gildi í dag "Samningurinn um fríverslun við Kína er mikilvægasti samningurinn sem Ísland hefur gert sl. 20 ár,“ segir Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar. Viðskipti innlent 1.7.2014 10:18
Bjóða ótakmarkað gagnamagn með ADSL Fjarskiptafyrirtækið Hringdu hefur ákveðið bjóða viðskiptavinum sínum upp á ótakmarkað gagnamagn frá og með deginum í dag en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 1.7.2014 10:00
Ástæða til að setja spurningamerki við öra fjölgun hótelrýma Hótelrýmum mun fjölga um 25 prósent milli ára í miðbæ Reykjavíkur miðað við áform um uppbyggingu. dr. Sveinn Agnarsson dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands telur ástæðu til að hafa áhyggjur af jafn örum vexti og telur vísbendingar um að áætlanagerð sé fram úr hófi bjartsýn. Viðskipti innlent 1.7.2014 09:51
Kári þarf að greiða tæplega 900 þúsund krónur Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur þurft að greiða fyrirtækjum í byggingaiðnaðinum á þriðja tug milljóna króna undanfarin fjögur ár vegna vangoldinna greiðslu reikninga. Viðskipti innlent 1.7.2014 09:20
Tvö kísilver að komast í höfn Vonir standa til að smíði kísilvera í Helguvík og á Húsavík verði staðfest innan tveggja vikna með því að öllum fyrirvörum vegna samninga verði aflétt. Viðskipti innlent 30.6.2014 20:00
Skipa nefnd til að meta stöðu umsækjenda Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað í nefnd til að meta hæfni umsækjenda um stöðu seðlabankastjóra Viðskipti innlent 30.6.2014 16:51
Bretar vilja flytja út haggis til Bandaríkjanna Bresk yfirvöld freista þess nú fá Bandaríkjamenn til að heimila innflutning á haggis, eftir áratugalangt innflutningsbann á þessum þjóðarrétti Skota. Viðskipti erlent 30.6.2014 14:50
Aukið löglegt framboð tónlistar á netinu hefur dregið úr ólögmætri dreifingu Í skýrslu rýnihóps á vegum mennta- og menningarmálaráðherra um greiningu á hindrunum fyrir streymisþjónustu kemur fram að hann telur að smæð hins íslenska markaðar sé ein helsta hindrunin fyrir því að erlendar og innlendar efnisveitur bjóði upp á þjónustu sína hér á landi með formlegum hætti. Viðskipti innlent 30.6.2014 13:40
Silfurpeningar seldust á 2,2 milljarða Enn er rífandi gangur í verslun með gamla mynt Viðskipti erlent 30.6.2014 13:30
ESB til aðstoðar búlgarska bankakerfinu Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur samþykkt beiðni búlgarskra yfirvalda um aðstoð við fjármögnun nokkurra af stærstu bönkum landsins sem talið er að hafi orðið fyrir skipulögðum árásum. Fimm hafa verið handteknir vegna málsins. Viðskipti erlent 30.6.2014 12:32
Flybe lendir á Íslandi Flybe hóf áætlunarflug sitt til Íslands í gær þegar fyrsta þota félagsins lenti í Keflavík. Viðskipti innlent 30.6.2014 11:45
Fresta olíuhöfn í Norður-Noregi Lagning neðansjávarleiðslu frá nýfundnum olíulindum í Barentshafi til lands í Norður-Noregi , ásamt byggingu nýrrar olíuhafnar við Honningsvåg, er of dýr. Viðskipti erlent 30.6.2014 11:30
Framleiðsluverð hækkar um 1,7% milli mánaða Vísitala framleiðsluverðs í maí 2014 var 197,9 stig og hækkaði um 1,7% frá apríl 2014 en þetta kemur fram í frétt frá Hagstofu Íslands. Viðskipti innlent 30.6.2014 10:32
Lýsing tekur formlega við eignasafni Lykils Lýsing hf. tók í dag formlega við eignasafni Lykils frá MP banka. Viðskipti innlent 30.6.2014 10:26
Rukkaðir vegna greiðslna sem tókust ekki Viðskiptavinir ákveðna fyrirtækja sem reyndu að borga á tíu mínútna tímabili síðastliðinn laugardag höfðu heppnina ekki með sér. Viðskipti innlent 30.6.2014 08:30
Mesti verðbólgustöðugleiki í áratug Verði verðbólguþróun áfram með sama hætti er framundan mesti verðbólgustöðugleiki í áratug. Það veltur þó á því hvort krónan helst stöðug og hversu hratt húsnæðisverð hækkar næstu misserin. Viðskipti innlent 28.6.2014 13:35
Segir ástæðulaust að óttast Kínverja Helsti sérfræðingur norræna Nordea-bankans um olíuiðnaðinn, Thina Saltvedt, segir fátt benda til þess að olíuútrás Kínverja sé fyrst og fremst til að soga olíuna til eigin heimalands. Viðskipti innlent 28.6.2014 13:00
Svipmynd Markaðarins: Seðlabankastjóri CCP flytur til Akureyrar Eyjólfur Guðmundsson, aðalhagfræðingur CCP og nýr rektor Háskólans á Akureyri, hefur stýrt hagkerfi Eve-Online síðastliðin sjö ár. Hann er spenntur fyrir því að hefja störf fyrir norðan. Viðskipti innlent 28.6.2014 10:00
Hagar hagnast um 939 milljónir á fyrsta ársfjórðungi Hagnaður tímabilsins fyrir skatta nam 1.174 milljónum króna, samanborið við 1.046 milljónir króna árið áður. Hagnaður eftir skatta nam 939 milljónum króna á tímabilinu, sem jafngildir 5,0% af veltu en hagnaður eftir skatta á fyrra ári var 837 milljónir. Viðskipti innlent 27.6.2014 17:44
Sigurður Pálsson nýr forstjóri BYKO Núverandi forstjóri, Guðmundur H. Jónsson, verður stjórnarformaður félagsins. Viðskipti innlent 27.6.2014 13:41
Engin olía í Færeyjum Færeyingar þurfa enn að bíða eftir olíunni. Norska olíufélagið Statoil tilkynnti í morgun að engin olía hefði fundist við borun á Brugdan 2-brunninum um 130 kílómetra suðaustur af eyjunum. Viðskipti erlent 27.6.2014 09:00
Styrkir verkefni 5 fyrirtækja um 1,6 milljarða Fimm íslensk fyrirtæki koma að jarðhita- og vatnsaflsverkefnum í Rúmeníu sem fengu nýverið samtals 1,6 milljarða króna í styrk úr Uppbyggingarsjóði EES. Heildarumfangið um fjórir milljarðar. Eykur nýtingu jarðhita í landinu um allt að 30%. Viðskipti innlent 27.6.2014 08:00
Lánshæfismat Kópavogsbæjar hækkar um tvo flokka Hækkunin er tilkomin vegna minni áhættu sveitafélagsins, sterkari efnahags og jákvæðra horfa í efnahagsmálum. Viðskipti innlent 26.6.2014 17:00
Vörukarfa ASÍ lækkar hjá Bónus, Hagkaup og Tíu-ellefu Vörkarfan hækkaði í verði hjá Krónunni, Nettó, Iceland, Nóatúni, Samkaupum-Úrvali, Samkaupum-Strax og Víði. Viðskipti innlent 26.6.2014 16:47
Samdráttur varð í flugferðum Íslendinga síðasta sumar Utanlandsferðir Íslendinga dreifast nú jafnara yfir árið. Viðskipti innlent 26.6.2014 14:24
EFLA stofnar dótturfélag í Svíþjóð Með stofnun EFLU AB er stefnt að því að skapa varanlega fótfestu á sænska markaðnum. Viðskipti innlent 26.6.2014 13:43
Leiddu fagfjárfesta og nýsköpunarfyrirtæki saman Kauphöllin hélt nýverið sitt fyrsta svokallaða Stefnumót við nýsköpunarfyrirtæki – lokaðan fund fagfjárfesta og nýsköpunarfyrirtækja sem komin eru nokkuð á legg. Á fundinum kynntu ellefu stjórnendur ellefu fyrirtækja starfsemi þeirra. Viðskipti innlent 26.6.2014 10:46
Gjaldþrotum fyrirtækja fækkar um 20% Alls voru 837 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta á tímabilinu frá júní 2013 til maí 2014. Viðskipti innlent 26.6.2014 09:46
Borg bruggar tunnuþroskaðan bjór Borg Brugghús, sem er í eigu Ölgerðar Egils Skallagrímssonar, ætlar að framleiða bjór til útflutnings sem verður látinn þroskast í eikartunnum. Bjórinn sem um ræðir heitir Garún og verður geymdur á búrbonviskítunnum. Viðskipti innlent 26.6.2014 09:00
Advania á markað í Svíþjóð innan nokkurra ára Áætlað er að auka hlutafé í Advania um tvo milljarða í júlímánuði. Um er að ræða eina stærstu fjárfestingu erlendra aðila hérlendis frá hruni. Fjárfestarnir telja Ísland ákjósanlegan stað fyrir upplýsingatæknifyrirtæki. Viðskipti innlent 26.6.2014 00:01