Viðskipti

ESB til aðstoðar búlgarska bankakerfinu

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur samþykkt beiðni búlgarskra yfirvalda um aðstoð við fjármögnun nokkurra af stærstu bönkum landsins sem talið er að hafi orðið fyrir skipulögðum árásum. Fimm hafa verið handteknir vegna málsins.

Viðskipti erlent

Engin olía í Færeyjum

Færeyingar þurfa enn að bíða eftir olíunni. Norska olíufélagið Statoil tilkynnti í morgun að engin olía hefði fundist við borun á Brugdan 2-brunninum um 130 kílómetra suðaustur af eyjunum.

Viðskipti erlent

Borg bruggar tunnuþroskaðan bjór

Borg Brugghús, sem er í eigu Ölgerðar Egils Skallagrímssonar, ætlar að framleiða bjór til útflutnings sem verður látinn þroskast í eikartunnum. Bjórinn sem um ræðir heitir Garún og verður geymdur á búrbonviskítunnum.

Viðskipti innlent