Viðskipti Kynna niðurstöður forvals á Keflavíkurflugvelli í næstu viku Isavia segir að fyllsta jafnræðis hafi verið gætt í forvali vegna útleigu verslunar- og veitingarrýma á Keflavíkurvelli. Viðskipti innlent 26.9.2014 19:24 Mesta aukning kortaveltu í skoðunarferðum Erlend greiðslukortavelta hér á landi var sautján milljarðar króna í ágúst, sem er sú næst mesta sem orðið hefur í einum mánuði. Viðskipti innlent 26.9.2014 15:13 Tvísköttunarsamningur við Albaníu undirritaður Samningur milli Íslands og Albaníu hefur verið undirritaður til að komast hjá tvísköttun og nær samningurinn til tekjuskatta. Viðskipti innlent 26.9.2014 14:24 Tímabundnar ívilnanir vegna byggingar sólarkísilverksmiðju Iðnaðar- og viðskiptaráðherra undirritaði í dag fjárfestingarsamning við Silicor Materials um byggingu verksmiðju á Grundartanga til að framleiða sólarkísil. Viðskipti innlent 26.9.2014 13:24 Spá óbreyttum stýrivöxtum Greint verður frá stöðu stýrivaxtanna þann 1. október. Viðskipti innlent 26.9.2014 11:16 Síminn bauð ekki í réttinn að Meistaradeild Evrópu Frestur til að skila inn tilboðum rann út á mánudag. Viðskipti innlent 26.9.2014 10:35 Grindvíkingar afþakka 62 metra háa vindmyllu Skipulags- og umhverfisnefnd Grindavíkurbæjar hafnaði á fundi sínum á dögunum erindi orkufyrirtækisins Biokraft um uppsetningu vindmyllu. Viðskipti innlent 26.9.2014 10:16 Hátíð og mikið partí Íslenska sjávarútvegssýningin hófst gær en hún er nú haldin í ellefta sinn. Þar er margt að sjá eins og blaðamaður og ljósmyndari Fréttablaðsins fengu að kynnast. Viðskipti innlent 26.9.2014 08:00 Hagnaðurinn aðeins innan við eitt prósent af veltu Mjólkursamsalan ehf. er í eigu tveggja fyrirtækja. Viðskipti innlent 26.9.2014 07:00 Vísbendingar um skattundanskot: Nöfn hundraða Íslendinga til sölu hjá erlendum aðila Fjármálaráðuneytið hefur nú til skoðunar greinargerð skattrannsóknarstjóra um gögn með nöfnum hundraða Íslendinga sem tengjast skattaskjólum. Gögnin hafa verið boðin skattrannsóknarstjóra til kaups. Viðskipti innlent 26.9.2014 07:00 Aserta-málið: Fyrirtöku frestað um fimm vikur Verjendur óskuðu eftir meiri tíma til þess að leggja fram greinaargerð um efnisþátt málsins. Viðskipti innlent 25.9.2014 21:35 Fá ekki rými í Leifsstöð: Kaupmenn ætla með málið fyrir dómstóla Eigendur fyrirtæksins Drífu ehf, sem rekur verslanir sem selja fatnað undir merkinu Icewear, ætla að leita til dómsstóla eftir að kæru fyrirtækisins sem sneri að samkeppni um verslunarrými í Leifsstöð var vísað frá af kærunefnd útboðsmála. Viðskipti innlent 25.9.2014 16:11 Fékk 48 klukkustunda óvissuferð á Íslandi Ný auglýsingaherferð Icelandair, þar sem fólk er hvatt til að tilnefna fólk sem á skilið óvissuferð til Íslands, hefur vakið mikla athygli. 100 þúsund manns hafa horft á myndbandið á innan við sólarhring. Viðskipti innlent 25.9.2014 13:17 Róbert stefnir Viðskiptablaðinu: "Ærumeiðandi aðdróttun“ Róbert telur fyrirsögn á frétt Viðskiptablaðsins frá því í ágúst sé {ósönn og verulega meiðandi." Hann krefst tveggja milljóna í miskabætur. Viðskipti innlent 25.9.2014 12:48 Fimm hundruð milljónir tölva opnar fyrir árásum Hakkarar geta nýtt Shellshock gallann til að stýra tölvum í gegnum internetið. Viðskipti erlent 25.9.2014 11:56 Vill að sérstakur saksóknari beri vitni um hleranir Lögmaður Hreiðars Más Sigurðssonar hefur farið fram á að sérstakur saksóknari, Ólafur Þór Hauksson, verði kallaður til sem vitni í frávísunarkröfu vegna þess sem lögmaður Hreiðars Más telur vera ólöglegar hleranir. Viðskipti innlent 25.9.2014 11:18 Vísitala neysluverðs lækkar Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 395,7 stig og lækkaði um 0,43 prósent. Viðskipti innlent 25.9.2014 10:15 Vandræði með iOS 8 Tölvurisinn Apple hefur neyðst til þess að afturkalla uppfærslu á nýjasta stýrikerfinu sínu. Viðskipti erlent 25.9.2014 07:49 Fjárfestir skoðar að setja 1,2 milljarða í Hörpuhótelið Forsvarsmenn Auro Investments ehf. eiga í viðræðum við bandarískan fjárfesti vegna 1,2 milljarða fjármögnunar lúxushótelsins sem reisa á við Hörpu. Þeir ræða einnig við aðra erlenda fjárfesta. Enn stefnt að opnun árið 2017. Viðskipti innlent 25.9.2014 07:15 „Eðlilegt að Mjólka greiddi hærra verð“ Egill Sigurðsson, formaður stjórnar Mjólkursamsölunnar, telur eðlilegt að fyrirtæki utan MS borgi hærra verð fyrir mjólkina en aðrir aðilar á markaði. "Fullyrði að úrskurður Samkeppniseftirlitsins er byggður á misskilningi,“ segir Egill. Viðskipti innlent 25.9.2014 07:00 Leggja fram nýja kæru á hendur MS Forsvarsmenn Mjólkurbúsins KÚ hafa ákveðið leggja fram nýja kæru á hendur Mjólkursamsölunni. Viðskipti innlent 24.9.2014 19:14 Breytingar gerðar á stjórn Íslandsbanka Miklar breytingar hafa verið gerðar á stjórn Íslandsbanka en Margrét Kristmannsdóttir kemur inn og stjórnarmönnum verður fækkar úr níu í sjö. Viðskipti innlent 24.9.2014 17:32 Bankaráð ætlar ekki að borga málskostnað Más Seðlabanki Íslands mun ekki standa straum af málskostnaði Más Guðmundssonar bankastjóra. Viðskipti innlent 24.9.2014 17:02 Bærinn málaður bleikur Luxor leggur Krabbameinsfélaginu lið í október og lýsa bæinn bleikan í samstarfi við ýmis fyrirtæki og stofnanir. Átakið tengist sölu Bleiku slaufunnar. Kynningar 24.9.2014 16:30 Lögreglan í Los Angeles: „Ekki setja iPhone 6 í örbylgjuofn“ „Það ætti ekki að setja neinn málmhlut inn í örbylgjuofna.“ Viðskipti erlent 24.9.2014 12:03 Alvarlegt mál sem á sér fá fordæmi Málflutningur í máli sérstaks saksóknara á hendur fyrrverandi stjórnendum Landsbankans vegna meintra umboðssvika fer nú fram í Héraðsdómi Reykjavíkur. Ákæruvaldið segir stjórnendurna hafa brotið gróflega af sér og segir fá fordæmi um umfang og alvarleika málsins. Viðskipti innlent 24.9.2014 12:01 Vísitala veiðigjalda Þegar horft er annars vegar til þróunar verðlags á neysluvörum hér á landi og hins vegar þróunar á veiðigjöldum til ríkisins kann að vera vænlegt fyrir lántakendur að berjast fyrir því að verðtryggð lán miðist við vísitölu veiðigjalda fremur en neysluverðsvísitölu, sem er viðkvæm fyrir hvers kyns skattheimtu ríkisins. Viðskipti innlent 24.9.2014 11:00 Fimm dagar og 630 þúsund krónur Stjórnarmaðurinn staðnæmdist við orð Huga Halldórssonar, framkvæmdastjóra Stórveldisins, í Viðskiptablaðinu nú í vikunni. Hugi kvartaði þar undan því að þurfa að stofna einkahlutafélög í gríð og erg vegna endurgreiðslna frá stjórnvöldum á kostnaði við innlenda framleiðslu á afþreyingarefni. Viðskipti innlent 24.9.2014 11:00 Atvinnuleysi 4,7 prósent í ágúst Hlutfall atvinnulausra jókst um 0,4 prósent frá ágúst 2013 til ágúst 2014. Viðskipti innlent 24.9.2014 10:54 Björgvin framkvæmdastjóri Viðskipta og þróunar hjá Íslandsbanka Hann mun stýra nýju sviði sem sett var á fót í samræmi við stefnuáherslur bankans. Viðskipti innlent 24.9.2014 10:46 « ‹ ›
Kynna niðurstöður forvals á Keflavíkurflugvelli í næstu viku Isavia segir að fyllsta jafnræðis hafi verið gætt í forvali vegna útleigu verslunar- og veitingarrýma á Keflavíkurvelli. Viðskipti innlent 26.9.2014 19:24
Mesta aukning kortaveltu í skoðunarferðum Erlend greiðslukortavelta hér á landi var sautján milljarðar króna í ágúst, sem er sú næst mesta sem orðið hefur í einum mánuði. Viðskipti innlent 26.9.2014 15:13
Tvísköttunarsamningur við Albaníu undirritaður Samningur milli Íslands og Albaníu hefur verið undirritaður til að komast hjá tvísköttun og nær samningurinn til tekjuskatta. Viðskipti innlent 26.9.2014 14:24
Tímabundnar ívilnanir vegna byggingar sólarkísilverksmiðju Iðnaðar- og viðskiptaráðherra undirritaði í dag fjárfestingarsamning við Silicor Materials um byggingu verksmiðju á Grundartanga til að framleiða sólarkísil. Viðskipti innlent 26.9.2014 13:24
Spá óbreyttum stýrivöxtum Greint verður frá stöðu stýrivaxtanna þann 1. október. Viðskipti innlent 26.9.2014 11:16
Síminn bauð ekki í réttinn að Meistaradeild Evrópu Frestur til að skila inn tilboðum rann út á mánudag. Viðskipti innlent 26.9.2014 10:35
Grindvíkingar afþakka 62 metra háa vindmyllu Skipulags- og umhverfisnefnd Grindavíkurbæjar hafnaði á fundi sínum á dögunum erindi orkufyrirtækisins Biokraft um uppsetningu vindmyllu. Viðskipti innlent 26.9.2014 10:16
Hátíð og mikið partí Íslenska sjávarútvegssýningin hófst gær en hún er nú haldin í ellefta sinn. Þar er margt að sjá eins og blaðamaður og ljósmyndari Fréttablaðsins fengu að kynnast. Viðskipti innlent 26.9.2014 08:00
Hagnaðurinn aðeins innan við eitt prósent af veltu Mjólkursamsalan ehf. er í eigu tveggja fyrirtækja. Viðskipti innlent 26.9.2014 07:00
Vísbendingar um skattundanskot: Nöfn hundraða Íslendinga til sölu hjá erlendum aðila Fjármálaráðuneytið hefur nú til skoðunar greinargerð skattrannsóknarstjóra um gögn með nöfnum hundraða Íslendinga sem tengjast skattaskjólum. Gögnin hafa verið boðin skattrannsóknarstjóra til kaups. Viðskipti innlent 26.9.2014 07:00
Aserta-málið: Fyrirtöku frestað um fimm vikur Verjendur óskuðu eftir meiri tíma til þess að leggja fram greinaargerð um efnisþátt málsins. Viðskipti innlent 25.9.2014 21:35
Fá ekki rými í Leifsstöð: Kaupmenn ætla með málið fyrir dómstóla Eigendur fyrirtæksins Drífu ehf, sem rekur verslanir sem selja fatnað undir merkinu Icewear, ætla að leita til dómsstóla eftir að kæru fyrirtækisins sem sneri að samkeppni um verslunarrými í Leifsstöð var vísað frá af kærunefnd útboðsmála. Viðskipti innlent 25.9.2014 16:11
Fékk 48 klukkustunda óvissuferð á Íslandi Ný auglýsingaherferð Icelandair, þar sem fólk er hvatt til að tilnefna fólk sem á skilið óvissuferð til Íslands, hefur vakið mikla athygli. 100 þúsund manns hafa horft á myndbandið á innan við sólarhring. Viðskipti innlent 25.9.2014 13:17
Róbert stefnir Viðskiptablaðinu: "Ærumeiðandi aðdróttun“ Róbert telur fyrirsögn á frétt Viðskiptablaðsins frá því í ágúst sé {ósönn og verulega meiðandi." Hann krefst tveggja milljóna í miskabætur. Viðskipti innlent 25.9.2014 12:48
Fimm hundruð milljónir tölva opnar fyrir árásum Hakkarar geta nýtt Shellshock gallann til að stýra tölvum í gegnum internetið. Viðskipti erlent 25.9.2014 11:56
Vill að sérstakur saksóknari beri vitni um hleranir Lögmaður Hreiðars Más Sigurðssonar hefur farið fram á að sérstakur saksóknari, Ólafur Þór Hauksson, verði kallaður til sem vitni í frávísunarkröfu vegna þess sem lögmaður Hreiðars Más telur vera ólöglegar hleranir. Viðskipti innlent 25.9.2014 11:18
Vísitala neysluverðs lækkar Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 395,7 stig og lækkaði um 0,43 prósent. Viðskipti innlent 25.9.2014 10:15
Vandræði með iOS 8 Tölvurisinn Apple hefur neyðst til þess að afturkalla uppfærslu á nýjasta stýrikerfinu sínu. Viðskipti erlent 25.9.2014 07:49
Fjárfestir skoðar að setja 1,2 milljarða í Hörpuhótelið Forsvarsmenn Auro Investments ehf. eiga í viðræðum við bandarískan fjárfesti vegna 1,2 milljarða fjármögnunar lúxushótelsins sem reisa á við Hörpu. Þeir ræða einnig við aðra erlenda fjárfesta. Enn stefnt að opnun árið 2017. Viðskipti innlent 25.9.2014 07:15
„Eðlilegt að Mjólka greiddi hærra verð“ Egill Sigurðsson, formaður stjórnar Mjólkursamsölunnar, telur eðlilegt að fyrirtæki utan MS borgi hærra verð fyrir mjólkina en aðrir aðilar á markaði. "Fullyrði að úrskurður Samkeppniseftirlitsins er byggður á misskilningi,“ segir Egill. Viðskipti innlent 25.9.2014 07:00
Leggja fram nýja kæru á hendur MS Forsvarsmenn Mjólkurbúsins KÚ hafa ákveðið leggja fram nýja kæru á hendur Mjólkursamsölunni. Viðskipti innlent 24.9.2014 19:14
Breytingar gerðar á stjórn Íslandsbanka Miklar breytingar hafa verið gerðar á stjórn Íslandsbanka en Margrét Kristmannsdóttir kemur inn og stjórnarmönnum verður fækkar úr níu í sjö. Viðskipti innlent 24.9.2014 17:32
Bankaráð ætlar ekki að borga málskostnað Más Seðlabanki Íslands mun ekki standa straum af málskostnaði Más Guðmundssonar bankastjóra. Viðskipti innlent 24.9.2014 17:02
Bærinn málaður bleikur Luxor leggur Krabbameinsfélaginu lið í október og lýsa bæinn bleikan í samstarfi við ýmis fyrirtæki og stofnanir. Átakið tengist sölu Bleiku slaufunnar. Kynningar 24.9.2014 16:30
Lögreglan í Los Angeles: „Ekki setja iPhone 6 í örbylgjuofn“ „Það ætti ekki að setja neinn málmhlut inn í örbylgjuofna.“ Viðskipti erlent 24.9.2014 12:03
Alvarlegt mál sem á sér fá fordæmi Málflutningur í máli sérstaks saksóknara á hendur fyrrverandi stjórnendum Landsbankans vegna meintra umboðssvika fer nú fram í Héraðsdómi Reykjavíkur. Ákæruvaldið segir stjórnendurna hafa brotið gróflega af sér og segir fá fordæmi um umfang og alvarleika málsins. Viðskipti innlent 24.9.2014 12:01
Vísitala veiðigjalda Þegar horft er annars vegar til þróunar verðlags á neysluvörum hér á landi og hins vegar þróunar á veiðigjöldum til ríkisins kann að vera vænlegt fyrir lántakendur að berjast fyrir því að verðtryggð lán miðist við vísitölu veiðigjalda fremur en neysluverðsvísitölu, sem er viðkvæm fyrir hvers kyns skattheimtu ríkisins. Viðskipti innlent 24.9.2014 11:00
Fimm dagar og 630 þúsund krónur Stjórnarmaðurinn staðnæmdist við orð Huga Halldórssonar, framkvæmdastjóra Stórveldisins, í Viðskiptablaðinu nú í vikunni. Hugi kvartaði þar undan því að þurfa að stofna einkahlutafélög í gríð og erg vegna endurgreiðslna frá stjórnvöldum á kostnaði við innlenda framleiðslu á afþreyingarefni. Viðskipti innlent 24.9.2014 11:00
Atvinnuleysi 4,7 prósent í ágúst Hlutfall atvinnulausra jókst um 0,4 prósent frá ágúst 2013 til ágúst 2014. Viðskipti innlent 24.9.2014 10:54
Björgvin framkvæmdastjóri Viðskipta og þróunar hjá Íslandsbanka Hann mun stýra nýju sviði sem sett var á fót í samræmi við stefnuáherslur bankans. Viðskipti innlent 24.9.2014 10:46
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent