Viðskipti Skúli skoðar áætlunarflug til Ísrael WOW Air hefur óskaði eftir leyfi frá flugvallaryfirvöldum í Ísrael til að fljúga sex sinnum í viku frá Keflavík til Tel Aviv. Viðskipti innlent 27.1.2017 10:13 Borgin vill ekki selja virkjunina Dagur B. Eggertsson borgarstjóri greindi í gær frá ákvörðun borgarráðs Reykjavíkur um að hafna beiðni bandarískra fjárfesta um viðræður um sölu á Hellisheiðarvirkjun. „Thanks, but no thanks," sagði Dagur í Facebook-færslu. Viðskipti innlent 27.1.2017 07:00 Málmbræðsla þarf fjármagn og skuldar raforkureikninga Óvissa ríkir um rekstur GMR Endurvinnslu á Grundartanga. Eigendurnir leita að fjárfestum en fyrirtækið sætir auknu eftirliti Umhverfisstofnunar. Viðskipti innlent 27.1.2017 07:00 Volkswagen mun játa sök í stóra útblástursmálinu Játningin er hluti af samkomulagi sem Volkswagen gerði við bandarísk yfirvöld. Viðskipti erlent 26.1.2017 19:40 Borgarráð hafnar sölu á Hellisheiðarvirkjun til bandarískra fjárfesta Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir borgarráð í dag hafa hafnað að ganga til viðræðna við bandaríska fjárfesta um sölu á Hellisheiðarvirkjun. Viðskipti innlent 26.1.2017 14:53 Skyrið heitir nú ÍSEY skyr Mjölkursamsalan (MS) hefur látið hanna nýtt vörkumerki fyrir skyr og gefið því nafnið ÍSEY skyr. Vörumerkið var unnið í samstarfi við innlenda og erlenda ráðgjafa í vörumerkjahönnun. Viðskipti innlent 26.1.2017 14:21 Þessi sóttu um starf upplýsingafulltrúa Umhverfisstofnunar Björn Þorláksson var valinn úr hópi áttatíu umsækjenda. Viðskipti innlent 26.1.2017 14:14 Útgáfudögum Fréttatímans fækkað í tvo Útgáfudögum Fréttatímans hefur verið fækkað úr þremur í tvo og kemur blaðið nú ekki lengur út á fimmtudögum. Viðskipti innlent 26.1.2017 11:15 Styrkár til Íslenskra verðbréfa Styrkár Hendriksson hefur verið ráðinn sérfræðingur í verðbréfamiðlun hjá Íslenskum verðbréfum. Viðskipti innlent 26.1.2017 10:41 Lauf og Oculis fá 70 milljóna styrk Tækniþróunarsjóður hefur úthlutað 70 milljóna króna öndvegisstyrknum Sprett til sprotafyrirtækjanna Oculis og Lauf Forks. Félögin þurfa á móti að sýna fram á hlutafjáraukningu sem nemur jafnhárri upphæð og styrkurinn. Viðskipti innlent 26.1.2017 09:48 Atvinnuleysi í desember nam 2,6% Að jafnaði voru 197.000 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í desember 2016 en það jafngildir 83 prósenta atvinnuþátttöku. Af þeim voru 191.900 starfandi og 5.100 án vinnu og í atvinnuleit. Viðskipti innlent 26.1.2017 09:16 Gló opnar í Kaupmannahöfn Nýr veitingastaður Gló verður opnaður í Magasin du Nord í Kaupmannahöfn í júní næstkomandi. Staðurinn verður stærsti veitingastaðurinn í dönsku stórversluninni og verður í matarkjallara hennar. Um er að ræða fimmta Gló-staðinn og þann fyrsta utan Íslands. Viðskipti innlent 26.1.2017 08:30 Ætla ekki að selja virkjun „Ég get einungis talað fyrir sjálfan mig og ég sé enga ástæðu til að selja þetta og mun ekki samþykkja það,“ segir S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs, um kauptilboð einkahlutafélagsins MJDB í eignarhlut Reykjavíkurborgar í Hellisheiðarvirkjun. Viðskipti innlent 26.1.2017 07:30 Stefnt að hlutafjárútboði Arion banka í kringum páska Stefnt er að því að almennt hlutafjárútboð Arion banka, þar sem Kaupþing hyggst bjóða til sölu eignarhlut sinn í bankanum, verði haldið öðru hvoru megin við páskahelgina um miðjan aprílmánuð næstkomandi, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Viðskipti innlent 26.1.2017 07:00 Kaup þriggja risaskipa styrkja tengsl Íslands og Grænlands Eimskip og Royal Arctic Line hafa samhliða undirritað samninga um smíði stærstu flutningaskipa í sögu Íslands og Grænlands. Viðskipti innlent 25.1.2017 20:45 Eimskip kaupir tvö ný gámaskip Eimskip hefur undirritað samning við China Shipbuilding Trading Company Limited og Guangzhou Wenchong Shipyard Co. Ltd. um smíði á tveimur nýjum gámaskipum í Kína. Viðskipti innlent 25.1.2017 16:45 Ólafur Teitur hættir í álinu og aðstoðar ráðherra Ólafur Teitur Guðnason hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra. Viðskipti innlent 25.1.2017 15:51 Jóhann ráðinn forstöðumaður hjá Stefni Jóhann G. Möller hefur verið ráðinn forstöðumaður hlutabréfa hjá Stefni. Samkvæmt tilkynningu fyrirtækisins hefur Jóhann starfað samfleytt á fjármálamarkaði frá árinu 2001 á sviði eignastýringar og ráðgjafar. Viðskipti innlent 25.1.2017 15:40 Baldur Már ráðinn framkvæmdastjóri Eyju Baldur Már Helgason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Eyju fjárfestingafélags. Viðskipti innlent 25.1.2017 15:25 Von Tetzchner Sendir Microsoft tóninn "Það er kominn tími til að gera hið rétta. Hættið að stela aðal vafranum, sættið ykkur við val notenda og keppið á eigin verðleikum.“ Viðskipti erlent 25.1.2017 14:47 Kaup Pressunnar á ÍNN samþykkt Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt samruna fjölmiðlafyrirtækisins Pressunnar ehf. og sjónvarpsstöðvarinnar ÍNN - Íslands Nýjasta Nýtt ehf. Viðskipti innlent 25.1.2017 13:48 Óli Björn formaður efnahags- og viðskiptanefndar Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokks, var sjálfkjörinn formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis á fyrsta fundi hennar í morgun. Viðskipti innlent 25.1.2017 13:01 Eigandi Herragarðsins hagnaðist um 39 milljónir Einkahlutafélagið Föt og skór, eigandi Herragarðsins, var rekið með 39 milljóna króna hagnaði árið 2015. Afkoman var jákvæð um 205 milljónir árið 2014 en það ár seldi félagið hlutabréf fyrir 95 milljónir króna. Viðskipti innlent 25.1.2017 13:00 Björn Þorláksson ráðinn upplýsingafulltrúi Umhverfisstofnunar Umhverfisstofnun hefur ráðið Björn Þorláksson til starfa sem sérfræðing á sviði upplýsingamála. Starfið var auglýst í desember og sótti 81 um. Viðskipti innlent 25.1.2017 11:21 HB Grandi og Brim vilja ekki Gadus Sjávarútvegsfyrirtækin HB Grandi og Brim ætla ekki að bjóða í Gadus, dótturfélag Icelandic Group í Belgíu, sem nú er til sölu. Þetta staðfesta Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, og Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, í samtali við breska fjölmiðilinn Undercurrent News. Viðskipti innlent 25.1.2017 10:45 Erlendur fjárfestir keypti eitt prósent í Marel Stór viðskipti voru með bréf í Marel 13. janúar síðastliðinn þegar Landsbankinn og hlutabréfasjóðir í stýringu Landsbréfa, ásamt öðrum hluthöfum í Marel, seldu samanlagt 1,1 prósents hlut í félaginu. Viðskipti innlent 25.1.2017 10:00 Fyrrverandi forstjóri biðst afsökunar á ummælum um hæstaréttardómara á Facebook Magnús Jónsson, fyrrverandi forstjóri Atorku, hefur dregið til baka ummæli sem hann lét falla um Hæstaréttardómarana Benedikt Bogason og Karl Axelsson. Viðskipti innlent 25.1.2017 09:30 Viðskiptaráð vill að ríkið selji fasteignir fyrir 45 milljarða króna Viðskiptaráð telur mikil tækifæri fólgin í því að draga úr opinberu eignarhaldi fasteigna hér á landi og leggur til að ríkið selji fermetra fyrir 45 milljarða króna. Telur ráðið hagkvæmt að einkaaðilar fái að kaupa einn ef hverjum fjórum fermetrum í eigu ríkisins sem sé umsvifamesti rekstraraðili fasteigna á Íslandi. Viðskipti innlent 25.1.2017 09:00 Vill kaupa Hellisheiðarvirkjun MJDB ehf. sendi Reykjavík, Akranesi og Borgarbyggð tilboð í Hellisheiðarvirkjun. Félagið er í eigu íslensks framkvæmdastjóra America Renewables í Kaliforníu. Bókfært virði þriggja virkjana ON nemur um 107 milljörðum króna Viðskipti innlent 25.1.2017 07:30 Glitnistoppar hafa tryggt sér allt að 1.500 milljóna króna bónus Þrír stjórnarmenn Glitnis HoldCo, ásamt nokkrum íslenskum lykilstarfsmönnum eignarhaldsfélagsins hér á landi, hafa nú þegar tryggt sér samanlagt á bilinu um 875 til 1.525 milljónir í bónus. Viðskipti innlent 25.1.2017 07:00 « ‹ ›
Skúli skoðar áætlunarflug til Ísrael WOW Air hefur óskaði eftir leyfi frá flugvallaryfirvöldum í Ísrael til að fljúga sex sinnum í viku frá Keflavík til Tel Aviv. Viðskipti innlent 27.1.2017 10:13
Borgin vill ekki selja virkjunina Dagur B. Eggertsson borgarstjóri greindi í gær frá ákvörðun borgarráðs Reykjavíkur um að hafna beiðni bandarískra fjárfesta um viðræður um sölu á Hellisheiðarvirkjun. „Thanks, but no thanks," sagði Dagur í Facebook-færslu. Viðskipti innlent 27.1.2017 07:00
Málmbræðsla þarf fjármagn og skuldar raforkureikninga Óvissa ríkir um rekstur GMR Endurvinnslu á Grundartanga. Eigendurnir leita að fjárfestum en fyrirtækið sætir auknu eftirliti Umhverfisstofnunar. Viðskipti innlent 27.1.2017 07:00
Volkswagen mun játa sök í stóra útblástursmálinu Játningin er hluti af samkomulagi sem Volkswagen gerði við bandarísk yfirvöld. Viðskipti erlent 26.1.2017 19:40
Borgarráð hafnar sölu á Hellisheiðarvirkjun til bandarískra fjárfesta Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir borgarráð í dag hafa hafnað að ganga til viðræðna við bandaríska fjárfesta um sölu á Hellisheiðarvirkjun. Viðskipti innlent 26.1.2017 14:53
Skyrið heitir nú ÍSEY skyr Mjölkursamsalan (MS) hefur látið hanna nýtt vörkumerki fyrir skyr og gefið því nafnið ÍSEY skyr. Vörumerkið var unnið í samstarfi við innlenda og erlenda ráðgjafa í vörumerkjahönnun. Viðskipti innlent 26.1.2017 14:21
Þessi sóttu um starf upplýsingafulltrúa Umhverfisstofnunar Björn Þorláksson var valinn úr hópi áttatíu umsækjenda. Viðskipti innlent 26.1.2017 14:14
Útgáfudögum Fréttatímans fækkað í tvo Útgáfudögum Fréttatímans hefur verið fækkað úr þremur í tvo og kemur blaðið nú ekki lengur út á fimmtudögum. Viðskipti innlent 26.1.2017 11:15
Styrkár til Íslenskra verðbréfa Styrkár Hendriksson hefur verið ráðinn sérfræðingur í verðbréfamiðlun hjá Íslenskum verðbréfum. Viðskipti innlent 26.1.2017 10:41
Lauf og Oculis fá 70 milljóna styrk Tækniþróunarsjóður hefur úthlutað 70 milljóna króna öndvegisstyrknum Sprett til sprotafyrirtækjanna Oculis og Lauf Forks. Félögin þurfa á móti að sýna fram á hlutafjáraukningu sem nemur jafnhárri upphæð og styrkurinn. Viðskipti innlent 26.1.2017 09:48
Atvinnuleysi í desember nam 2,6% Að jafnaði voru 197.000 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í desember 2016 en það jafngildir 83 prósenta atvinnuþátttöku. Af þeim voru 191.900 starfandi og 5.100 án vinnu og í atvinnuleit. Viðskipti innlent 26.1.2017 09:16
Gló opnar í Kaupmannahöfn Nýr veitingastaður Gló verður opnaður í Magasin du Nord í Kaupmannahöfn í júní næstkomandi. Staðurinn verður stærsti veitingastaðurinn í dönsku stórversluninni og verður í matarkjallara hennar. Um er að ræða fimmta Gló-staðinn og þann fyrsta utan Íslands. Viðskipti innlent 26.1.2017 08:30
Ætla ekki að selja virkjun „Ég get einungis talað fyrir sjálfan mig og ég sé enga ástæðu til að selja þetta og mun ekki samþykkja það,“ segir S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs, um kauptilboð einkahlutafélagsins MJDB í eignarhlut Reykjavíkurborgar í Hellisheiðarvirkjun. Viðskipti innlent 26.1.2017 07:30
Stefnt að hlutafjárútboði Arion banka í kringum páska Stefnt er að því að almennt hlutafjárútboð Arion banka, þar sem Kaupþing hyggst bjóða til sölu eignarhlut sinn í bankanum, verði haldið öðru hvoru megin við páskahelgina um miðjan aprílmánuð næstkomandi, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Viðskipti innlent 26.1.2017 07:00
Kaup þriggja risaskipa styrkja tengsl Íslands og Grænlands Eimskip og Royal Arctic Line hafa samhliða undirritað samninga um smíði stærstu flutningaskipa í sögu Íslands og Grænlands. Viðskipti innlent 25.1.2017 20:45
Eimskip kaupir tvö ný gámaskip Eimskip hefur undirritað samning við China Shipbuilding Trading Company Limited og Guangzhou Wenchong Shipyard Co. Ltd. um smíði á tveimur nýjum gámaskipum í Kína. Viðskipti innlent 25.1.2017 16:45
Ólafur Teitur hættir í álinu og aðstoðar ráðherra Ólafur Teitur Guðnason hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra. Viðskipti innlent 25.1.2017 15:51
Jóhann ráðinn forstöðumaður hjá Stefni Jóhann G. Möller hefur verið ráðinn forstöðumaður hlutabréfa hjá Stefni. Samkvæmt tilkynningu fyrirtækisins hefur Jóhann starfað samfleytt á fjármálamarkaði frá árinu 2001 á sviði eignastýringar og ráðgjafar. Viðskipti innlent 25.1.2017 15:40
Baldur Már ráðinn framkvæmdastjóri Eyju Baldur Már Helgason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Eyju fjárfestingafélags. Viðskipti innlent 25.1.2017 15:25
Von Tetzchner Sendir Microsoft tóninn "Það er kominn tími til að gera hið rétta. Hættið að stela aðal vafranum, sættið ykkur við val notenda og keppið á eigin verðleikum.“ Viðskipti erlent 25.1.2017 14:47
Kaup Pressunnar á ÍNN samþykkt Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt samruna fjölmiðlafyrirtækisins Pressunnar ehf. og sjónvarpsstöðvarinnar ÍNN - Íslands Nýjasta Nýtt ehf. Viðskipti innlent 25.1.2017 13:48
Óli Björn formaður efnahags- og viðskiptanefndar Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokks, var sjálfkjörinn formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis á fyrsta fundi hennar í morgun. Viðskipti innlent 25.1.2017 13:01
Eigandi Herragarðsins hagnaðist um 39 milljónir Einkahlutafélagið Föt og skór, eigandi Herragarðsins, var rekið með 39 milljóna króna hagnaði árið 2015. Afkoman var jákvæð um 205 milljónir árið 2014 en það ár seldi félagið hlutabréf fyrir 95 milljónir króna. Viðskipti innlent 25.1.2017 13:00
Björn Þorláksson ráðinn upplýsingafulltrúi Umhverfisstofnunar Umhverfisstofnun hefur ráðið Björn Þorláksson til starfa sem sérfræðing á sviði upplýsingamála. Starfið var auglýst í desember og sótti 81 um. Viðskipti innlent 25.1.2017 11:21
HB Grandi og Brim vilja ekki Gadus Sjávarútvegsfyrirtækin HB Grandi og Brim ætla ekki að bjóða í Gadus, dótturfélag Icelandic Group í Belgíu, sem nú er til sölu. Þetta staðfesta Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, og Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, í samtali við breska fjölmiðilinn Undercurrent News. Viðskipti innlent 25.1.2017 10:45
Erlendur fjárfestir keypti eitt prósent í Marel Stór viðskipti voru með bréf í Marel 13. janúar síðastliðinn þegar Landsbankinn og hlutabréfasjóðir í stýringu Landsbréfa, ásamt öðrum hluthöfum í Marel, seldu samanlagt 1,1 prósents hlut í félaginu. Viðskipti innlent 25.1.2017 10:00
Fyrrverandi forstjóri biðst afsökunar á ummælum um hæstaréttardómara á Facebook Magnús Jónsson, fyrrverandi forstjóri Atorku, hefur dregið til baka ummæli sem hann lét falla um Hæstaréttardómarana Benedikt Bogason og Karl Axelsson. Viðskipti innlent 25.1.2017 09:30
Viðskiptaráð vill að ríkið selji fasteignir fyrir 45 milljarða króna Viðskiptaráð telur mikil tækifæri fólgin í því að draga úr opinberu eignarhaldi fasteigna hér á landi og leggur til að ríkið selji fermetra fyrir 45 milljarða króna. Telur ráðið hagkvæmt að einkaaðilar fái að kaupa einn ef hverjum fjórum fermetrum í eigu ríkisins sem sé umsvifamesti rekstraraðili fasteigna á Íslandi. Viðskipti innlent 25.1.2017 09:00
Vill kaupa Hellisheiðarvirkjun MJDB ehf. sendi Reykjavík, Akranesi og Borgarbyggð tilboð í Hellisheiðarvirkjun. Félagið er í eigu íslensks framkvæmdastjóra America Renewables í Kaliforníu. Bókfært virði þriggja virkjana ON nemur um 107 milljörðum króna Viðskipti innlent 25.1.2017 07:30
Glitnistoppar hafa tryggt sér allt að 1.500 milljóna króna bónus Þrír stjórnarmenn Glitnis HoldCo, ásamt nokkrum íslenskum lykilstarfsmönnum eignarhaldsfélagsins hér á landi, hafa nú þegar tryggt sér samanlagt á bilinu um 875 til 1.525 milljónir í bónus. Viðskipti innlent 25.1.2017 07:00