Viðskipti Smásala eykst í Bandaríkjunum umfram spár Smásala jókst um 0,6 prósent á milli mánaða í síðasta mánuði í Bandaríkjunum, samkvæmt upplýsingum bandaríska viðskiptaráðuneytisins. Þetta er tvisvar sinnum meira en greinendur höfðu reiknað með. Sala á bílum leiðir vöxtum og vegur á móti samdrætti í sölu á fatnaði. Viðskipti erlent 12.10.2007 14:02 Framleiðsla eykst umfram væntingar Iðnaðarframleiðsla á evrusvæðinu jókst um 1,2 prósent á milli mánaða í ágúst, samkvæmt upplýsingum Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins. Þetta er langt umfram væntingar. Viðskipti innlent 12.10.2007 12:01 Kaupþingi og Glitni hótað lokun fyrir að draga lappirnar í jafnréttismálum Kaupthing Asa og Glitnir Securities, félög Kaupþings og Glitnis í Noregi, eru meðal þeirra félaga sem Karita Bekkemellem, jafnréttisráðherra Noregs, hefur hótað að loka vegna þess að þau uppfylla ekki lög um jafnan hlut kynja í stjórnum fyrirtækja á markaði. Viðskipti innlent 12.10.2007 10:33 Branson að kaupa Northern Rock Milljarðamæringurinn Richard Branson hefur mikinn áhuga á að kaupa Northern Rock bankann í Bretlandi. Sem kunnugt er af fréttum hefur bankinn átti í verulegum fjárhagsvanda undanfarnar vikur. Talskona fyrir fjármálafyrirtæki Branson, Virgin Money, staðfestir þetta í samtali við þýska tímaritið Spiegel. Viðskipti erlent 12.10.2007 10:21 Icelandair eitt á uppleið Gengi hlutabréfa í Teymi lækkaði um 2,16 prósent eftir að viðskipti hófust í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta lækkun á gengi bréfa í félagi sem þar er skráð en einungis bréf í Icelandair hafa hækkað í verði. Viðskipti innlent 12.10.2007 10:13 Leikfangaskortur yfirvofandi í Bretlandi Breska verslanakeðjan Woolworths hefur riðið á vaðið fyrst verslana og varað við yfirvofandi skorti á vinsælustu leikföngunum um næstu jól. Ástæðan er sú að leikföng frá Kína eru grandskoðuð í kjölfar milljónainnköllunar fyrir nokkru og hefur það seinkað fyrir því að pantanir skili sér í hús. Viðskipti erlent 12.10.2007 09:33 Olíuverð nálægt hæstu hæðum Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkaði á helstu fjármálamörkuðum í gær og fór nálægt hæstu mörkum eftir að orkumálaráðuneyti Bandaríkjanna greindi frá því í vikulegri skýrslu sinni að olíubirgðir landsins drógust meira saman en reiknað hafði verið með. Viðskipti erlent 12.10.2007 09:13 Nýherji kaupir TM Software Straumur selur Nýherja 77 prósent í TM Software á 1,3 milljarða króna. Nýherji býðst til að kaupa á sömu kjörum útistandandi hluti í fyrirtækinu. Viðskipti innlent 12.10.2007 06:00 Slæmur fjórðungur hjá Investor AB Investor AB, fjárfestingaarmur sænsku Wallenberger-fjölskyldunnar, tapaði 7,82 milljörðum sænskra króna, jafnvirði 73,4 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi samanborið við 8,92 milljarða sænskra króna hagnað á sama tíma í fyrra. Afkoma sjóðsins hefur aldrei verið verri. Viðskipti erlent 11.10.2007 17:12 Glitnir söluhæstur í OMX Glitnir varð söluhæsti aðilinn á norræna hlutabréfamarkaðinum OMX í nýliðnum september en bankinn annaðist þá 6,6 prósent allra hlutabréfa sem seld voru í OMX-höllinni. Viðskipti innlent 11.10.2007 16:37 Bréf Nýherja hækka mest Gengi hlutabréfa hækkaði almennt í lok viðskiptadags í Kauphöllinni í dag, mismikið þó. Þannig hækkaði gengi bréfa í Nýherja langmest, eða um 4,09 prósent en félagið tilkynnti í dag um kaup á 77 prósenta hlut í TM Software. Á sama tíma hækkaði bréf Eimskipafélagsins um rétt rúm tvö prósent. Gengi bréfa í öðrum félögum hækkaði nokkuð minna. Viðskipti innlent 11.10.2007 16:02 Fjárfestar bjartsýnir í Bandaríkjunum Gengi hlutabréfa hækkaði almennt og ávöxtunarkrafa ríkisskuldabréfa hækkaði við opnun fjármálamarkaða í Bandaríkjunum í dag en fjárfestar vestanhafs þykja einkar bjartsýnir á stöðu efnahagsmála eftir að stórfyrirtæki þar í landi greindu frá betri afkomu á þriðja ársfjórðungi en vonir stóðu til. Þá glæddust vonir manna eftir að tölur um minni viðskiptahalla voru birtar auk þess sem atvinnuleysi dróst saman á milli mánaða. Viðskipti erlent 11.10.2007 13:40 Dregur úr vöruskiptahallanum vestanhafs Heldur dró úr vöruskiptahalla í Bandaríkjunum á milli mánaða í ágúst en hallinn hefur ekki verið minni í sjö mánuði. Þetta er umfram væntingar. Mestu munar um aukinn útflutning samfara lægra gengi bandaríkjadals gagnvart öðrum gjaldmiðlum og minni innflutningur frá Kína í mánuðinum. Viðskipti erlent 11.10.2007 13:32 Eignir lífeyrissjóðanna aukast minna vegna umróts Eignir lífeyrissjóða landsins jukust mun minna í ágúst en í mánuðum sjö á undan eftir því sem segir í Morgunkorni Glitnis þar er bent á að á fyrstu sjö mánuðum ársins hafi hrein eignaaukning lífeyrissjóðanna verið 1,3 prósent að meðaltali á mánuði en í ágúst jukust eignirnar um 0,4 prósent. Rekur greiningardeildin þetta til umróts á fjármálamörkuðum í ágúst. Viðskipti innlent 11.10.2007 11:55 Kaupþing kaupir banka í Belgíu Kaupthing Bank Luxembourg S.A., dótturfélag Kaupþings banka hf., hefur undirritað samning um kaup á Robeco Bank Belgium, litlum belgískum banka sem sérhæfir sig í einkabankaþjónustu og eignastýringu. Viðskipti innlent 11.10.2007 10:23 Nýherji kaupir 77 prósent í TM Software Nýherji hefur samið um kaup á 77 prósenta hlut í upplýsingatæknifyrirtækinu TM Software hf.. Seljendur eru Straumur, FL Group og Tryggingamiðstöðin.Kaupverð nemur 1,3 milljörðum króna. Viðskipti innlent 11.10.2007 10:02 Sparisjóðir skrifa undir samrunaáætlun Stjórnir Byrs sparisjóðs og Sparisjóðs Norðlendinga hafa skrifað undir áætlun um samruna sparisjóðanna og miðast hann við 1. júlí síðastliðinn. Gert er ráð fyrir því að hlutur stofnfjáreigenda í Byr sparisjóði verði 90,5 prósent í sameinuðum sjóði og hlutur stofnfjáreigenda í Sparisjóði Norðlendinga verði 9,5 prósent. Viðskipti innlent 11.10.2007 09:59 RBS tilnefnir nýjan stjórnarformann í ABN Amro Mark Fisher, einn af stjórnendum Royal Bank of Scotland, hefur verið tilnefndur í stöðu stjórnarformanns hollenska bankans ABN Amro. Rijkman Groenink, fráfarandi stjórnarformaður sagði starfi sínu lausu í gær eftir að skoski bankinn og tveir aðrir bankar festu sér meirihluta í hollenska bankanum. Viðskipti erlent 11.10.2007 09:49 Teymi kaupir Landsteina Streng Teymi hefur keypt allt hlutafé í Landsteinum Streng ehf. og Hugi Ax ehf. Á sama tíma hefur félagið selt rúman 80 prósenta hlut sinn í Hands Holding hf. Viðskipti erlent 11.10.2007 09:26 Baugur kaupir í breskri íþróttavöruverslun Baugur hefur keypt eins prósents hlut í breska íþróttavöruversluninni Sports Direct. Kaupverð er ekki gefið upp. Breska blaðið Telegraph hefur eftir heimildamönnum, að verðmiðinn á félaginu hafi verið hagstæður enda hafi gengi þess fallið um rúman helming síðan það var skráð á markað í febrúar síðastliðnum. Viðskipti innlent 11.10.2007 09:09 Stjórnarformaður ABN Amro hættur Rijkman Groenink, stjórnarformaður hollenska bankans ABN Amro, tilkynnti í dag að hann ætli að segja upp starfi sínu hjá bankanum í kjölfar þess að hópur þriggja banka undir forystu Royal Bank of Scotland tryggði sér yfirtöku á honum. Viðskipti erlent 10.10.2007 14:58 Samskip flytur ál fyrir Alcoa Alcoa Fjarðaál hefur samið við Samskip um að annast flutninga á framleiðslu fyrirtækisins til Evrópu næstu fimm árin. Meginhluti framleiðslu Alcoa Fjarðaáls fer á Evrópumarkað. Flutningarnir munu stórauka umsvif Samskipa á Íslandi. Viðskipti innlent 10.10.2007 14:00 Tekjur Alcoa undir væntingum Bandaríski álrisinn Alcoa, sem meðal annars rekur álverið í Reyðarfirði, hagnaðist um 555 milljónir bandaríkjadala, rúma 33,7 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi samanborið við 537 milljónir á sama tíma í fyrra. Þetta er 3,4 prósenta aukning á milli ára. Viðskipti erlent 10.10.2007 12:52 Líkur á hærri vöxtum hjá Íbúðalánasjóði Greiningardeild Glitnir reiknar með því að vextir Íbúðalánasjóðs muni hækka á næstu vikum. Deildin bendir í Morgunkorni sínu í dag að vextir á útlánum sjóðsins hafi hækkað um 0,15 prósent á árinu vegna kröfuhækkunar á íbúðabréfum og séu vextirnir, með uppgreiðsluálagi, nú orðnir jafnháir og þeir voru þegar samkeppni hófst á húsnæðislánamarkaði í ágúst fyrir þremur árum þegar bankarnir hófu að veita fasteignlán. Viðskipti innlent 10.10.2007 11:24 Atlantic Petroelum er hástökkvari dagsins Atlantic Petorleum er hástökkvari dagsins í kauphöllinni hér og í Kaupmannahöfn frá því að markaðir opnuðu í morgun. Viðskipti innlent 10.10.2007 10:18 Bréf Atlantic Petroleum hækka um 12 prósent Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum hækkaði um heil 12,11 prósent í fyrstu viðskiptunum í Kauphöll Íslands í dag. Félagið greindi frá því í morgun að það hefði fundið töluverða olíu af miklum gæðum á Hook Head svæðinu austur af Írlandi. Þetta er langmesta hækkunin í Kauphöllinni í dag. Viðskipti innlent 10.10.2007 10:03 Óttast að dregið geti úr hagvexti Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir hagvöxt geta orðið minni á heimsvísu á næsta ári vegna lausafjárkrísunnar á fjármálamörkuðum. Sjóðurinn setur hins vegar fyrirvara við spá sína og tekur fram að nægar vísbendingar séu uppi um að hagkerfið geti hrist óróleikann á fjármálamörkuðum frá í enda sumars af sér. Viðskipti erlent 10.10.2007 09:34 Verðbólga mælist nú 4,5 prósent Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,51 prósent á milli mánaða í október og mælist tólf mánaða verðbólga því 4,5 prósent samanborið við 4,2 prósent í síðasta mánuði, samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Þetta er í takt við spár greiningardeilda viðskiptabankanna, en þær gerðu ráð fyrir að vísitalan myndi hækka á bilinu 0,5 til 0,8 prósent á milli mánaða. Viðskipti innlent 10.10.2007 09:00 Atlantic Petroleum hækkaði um 12% í morgun Atlantic Petroleum hefur staðfest að það hafi fundið töluverða olíu af miklum gæðum á Hook Head svæðinu austur af Írlandi. Bréf í félaginu hækkuðu um tæp 12% við opnun kauphallarinnar hér í morgun. Og um 17% við opnum markaðarins í dönsku kauphöllinni í morgunn. Viðskipti innlent 10.10.2007 08:35 Skrefi frá peningalausu hagkerfi Nýráðinn forstjóri MasterCard á Íslandi boðar útrás og breytingar. Haukur Oddsson var í vikubyrjun ráðinn forstjóri Borgunar hf., helsta samstarfsaðila MasterCard á Íslandi, og tekur við af Ragnari Önundarsyni sem gegnt hefur starfinu í níu ár. Viðskipti innlent 10.10.2007 05:45 « ‹ ›
Smásala eykst í Bandaríkjunum umfram spár Smásala jókst um 0,6 prósent á milli mánaða í síðasta mánuði í Bandaríkjunum, samkvæmt upplýsingum bandaríska viðskiptaráðuneytisins. Þetta er tvisvar sinnum meira en greinendur höfðu reiknað með. Sala á bílum leiðir vöxtum og vegur á móti samdrætti í sölu á fatnaði. Viðskipti erlent 12.10.2007 14:02
Framleiðsla eykst umfram væntingar Iðnaðarframleiðsla á evrusvæðinu jókst um 1,2 prósent á milli mánaða í ágúst, samkvæmt upplýsingum Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins. Þetta er langt umfram væntingar. Viðskipti innlent 12.10.2007 12:01
Kaupþingi og Glitni hótað lokun fyrir að draga lappirnar í jafnréttismálum Kaupthing Asa og Glitnir Securities, félög Kaupþings og Glitnis í Noregi, eru meðal þeirra félaga sem Karita Bekkemellem, jafnréttisráðherra Noregs, hefur hótað að loka vegna þess að þau uppfylla ekki lög um jafnan hlut kynja í stjórnum fyrirtækja á markaði. Viðskipti innlent 12.10.2007 10:33
Branson að kaupa Northern Rock Milljarðamæringurinn Richard Branson hefur mikinn áhuga á að kaupa Northern Rock bankann í Bretlandi. Sem kunnugt er af fréttum hefur bankinn átti í verulegum fjárhagsvanda undanfarnar vikur. Talskona fyrir fjármálafyrirtæki Branson, Virgin Money, staðfestir þetta í samtali við þýska tímaritið Spiegel. Viðskipti erlent 12.10.2007 10:21
Icelandair eitt á uppleið Gengi hlutabréfa í Teymi lækkaði um 2,16 prósent eftir að viðskipti hófust í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta lækkun á gengi bréfa í félagi sem þar er skráð en einungis bréf í Icelandair hafa hækkað í verði. Viðskipti innlent 12.10.2007 10:13
Leikfangaskortur yfirvofandi í Bretlandi Breska verslanakeðjan Woolworths hefur riðið á vaðið fyrst verslana og varað við yfirvofandi skorti á vinsælustu leikföngunum um næstu jól. Ástæðan er sú að leikföng frá Kína eru grandskoðuð í kjölfar milljónainnköllunar fyrir nokkru og hefur það seinkað fyrir því að pantanir skili sér í hús. Viðskipti erlent 12.10.2007 09:33
Olíuverð nálægt hæstu hæðum Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkaði á helstu fjármálamörkuðum í gær og fór nálægt hæstu mörkum eftir að orkumálaráðuneyti Bandaríkjanna greindi frá því í vikulegri skýrslu sinni að olíubirgðir landsins drógust meira saman en reiknað hafði verið með. Viðskipti erlent 12.10.2007 09:13
Nýherji kaupir TM Software Straumur selur Nýherja 77 prósent í TM Software á 1,3 milljarða króna. Nýherji býðst til að kaupa á sömu kjörum útistandandi hluti í fyrirtækinu. Viðskipti innlent 12.10.2007 06:00
Slæmur fjórðungur hjá Investor AB Investor AB, fjárfestingaarmur sænsku Wallenberger-fjölskyldunnar, tapaði 7,82 milljörðum sænskra króna, jafnvirði 73,4 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi samanborið við 8,92 milljarða sænskra króna hagnað á sama tíma í fyrra. Afkoma sjóðsins hefur aldrei verið verri. Viðskipti erlent 11.10.2007 17:12
Glitnir söluhæstur í OMX Glitnir varð söluhæsti aðilinn á norræna hlutabréfamarkaðinum OMX í nýliðnum september en bankinn annaðist þá 6,6 prósent allra hlutabréfa sem seld voru í OMX-höllinni. Viðskipti innlent 11.10.2007 16:37
Bréf Nýherja hækka mest Gengi hlutabréfa hækkaði almennt í lok viðskiptadags í Kauphöllinni í dag, mismikið þó. Þannig hækkaði gengi bréfa í Nýherja langmest, eða um 4,09 prósent en félagið tilkynnti í dag um kaup á 77 prósenta hlut í TM Software. Á sama tíma hækkaði bréf Eimskipafélagsins um rétt rúm tvö prósent. Gengi bréfa í öðrum félögum hækkaði nokkuð minna. Viðskipti innlent 11.10.2007 16:02
Fjárfestar bjartsýnir í Bandaríkjunum Gengi hlutabréfa hækkaði almennt og ávöxtunarkrafa ríkisskuldabréfa hækkaði við opnun fjármálamarkaða í Bandaríkjunum í dag en fjárfestar vestanhafs þykja einkar bjartsýnir á stöðu efnahagsmála eftir að stórfyrirtæki þar í landi greindu frá betri afkomu á þriðja ársfjórðungi en vonir stóðu til. Þá glæddust vonir manna eftir að tölur um minni viðskiptahalla voru birtar auk þess sem atvinnuleysi dróst saman á milli mánaða. Viðskipti erlent 11.10.2007 13:40
Dregur úr vöruskiptahallanum vestanhafs Heldur dró úr vöruskiptahalla í Bandaríkjunum á milli mánaða í ágúst en hallinn hefur ekki verið minni í sjö mánuði. Þetta er umfram væntingar. Mestu munar um aukinn útflutning samfara lægra gengi bandaríkjadals gagnvart öðrum gjaldmiðlum og minni innflutningur frá Kína í mánuðinum. Viðskipti erlent 11.10.2007 13:32
Eignir lífeyrissjóðanna aukast minna vegna umróts Eignir lífeyrissjóða landsins jukust mun minna í ágúst en í mánuðum sjö á undan eftir því sem segir í Morgunkorni Glitnis þar er bent á að á fyrstu sjö mánuðum ársins hafi hrein eignaaukning lífeyrissjóðanna verið 1,3 prósent að meðaltali á mánuði en í ágúst jukust eignirnar um 0,4 prósent. Rekur greiningardeildin þetta til umróts á fjármálamörkuðum í ágúst. Viðskipti innlent 11.10.2007 11:55
Kaupþing kaupir banka í Belgíu Kaupthing Bank Luxembourg S.A., dótturfélag Kaupþings banka hf., hefur undirritað samning um kaup á Robeco Bank Belgium, litlum belgískum banka sem sérhæfir sig í einkabankaþjónustu og eignastýringu. Viðskipti innlent 11.10.2007 10:23
Nýherji kaupir 77 prósent í TM Software Nýherji hefur samið um kaup á 77 prósenta hlut í upplýsingatæknifyrirtækinu TM Software hf.. Seljendur eru Straumur, FL Group og Tryggingamiðstöðin.Kaupverð nemur 1,3 milljörðum króna. Viðskipti innlent 11.10.2007 10:02
Sparisjóðir skrifa undir samrunaáætlun Stjórnir Byrs sparisjóðs og Sparisjóðs Norðlendinga hafa skrifað undir áætlun um samruna sparisjóðanna og miðast hann við 1. júlí síðastliðinn. Gert er ráð fyrir því að hlutur stofnfjáreigenda í Byr sparisjóði verði 90,5 prósent í sameinuðum sjóði og hlutur stofnfjáreigenda í Sparisjóði Norðlendinga verði 9,5 prósent. Viðskipti innlent 11.10.2007 09:59
RBS tilnefnir nýjan stjórnarformann í ABN Amro Mark Fisher, einn af stjórnendum Royal Bank of Scotland, hefur verið tilnefndur í stöðu stjórnarformanns hollenska bankans ABN Amro. Rijkman Groenink, fráfarandi stjórnarformaður sagði starfi sínu lausu í gær eftir að skoski bankinn og tveir aðrir bankar festu sér meirihluta í hollenska bankanum. Viðskipti erlent 11.10.2007 09:49
Teymi kaupir Landsteina Streng Teymi hefur keypt allt hlutafé í Landsteinum Streng ehf. og Hugi Ax ehf. Á sama tíma hefur félagið selt rúman 80 prósenta hlut sinn í Hands Holding hf. Viðskipti erlent 11.10.2007 09:26
Baugur kaupir í breskri íþróttavöruverslun Baugur hefur keypt eins prósents hlut í breska íþróttavöruversluninni Sports Direct. Kaupverð er ekki gefið upp. Breska blaðið Telegraph hefur eftir heimildamönnum, að verðmiðinn á félaginu hafi verið hagstæður enda hafi gengi þess fallið um rúman helming síðan það var skráð á markað í febrúar síðastliðnum. Viðskipti innlent 11.10.2007 09:09
Stjórnarformaður ABN Amro hættur Rijkman Groenink, stjórnarformaður hollenska bankans ABN Amro, tilkynnti í dag að hann ætli að segja upp starfi sínu hjá bankanum í kjölfar þess að hópur þriggja banka undir forystu Royal Bank of Scotland tryggði sér yfirtöku á honum. Viðskipti erlent 10.10.2007 14:58
Samskip flytur ál fyrir Alcoa Alcoa Fjarðaál hefur samið við Samskip um að annast flutninga á framleiðslu fyrirtækisins til Evrópu næstu fimm árin. Meginhluti framleiðslu Alcoa Fjarðaáls fer á Evrópumarkað. Flutningarnir munu stórauka umsvif Samskipa á Íslandi. Viðskipti innlent 10.10.2007 14:00
Tekjur Alcoa undir væntingum Bandaríski álrisinn Alcoa, sem meðal annars rekur álverið í Reyðarfirði, hagnaðist um 555 milljónir bandaríkjadala, rúma 33,7 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi samanborið við 537 milljónir á sama tíma í fyrra. Þetta er 3,4 prósenta aukning á milli ára. Viðskipti erlent 10.10.2007 12:52
Líkur á hærri vöxtum hjá Íbúðalánasjóði Greiningardeild Glitnir reiknar með því að vextir Íbúðalánasjóðs muni hækka á næstu vikum. Deildin bendir í Morgunkorni sínu í dag að vextir á útlánum sjóðsins hafi hækkað um 0,15 prósent á árinu vegna kröfuhækkunar á íbúðabréfum og séu vextirnir, með uppgreiðsluálagi, nú orðnir jafnháir og þeir voru þegar samkeppni hófst á húsnæðislánamarkaði í ágúst fyrir þremur árum þegar bankarnir hófu að veita fasteignlán. Viðskipti innlent 10.10.2007 11:24
Atlantic Petroelum er hástökkvari dagsins Atlantic Petorleum er hástökkvari dagsins í kauphöllinni hér og í Kaupmannahöfn frá því að markaðir opnuðu í morgun. Viðskipti innlent 10.10.2007 10:18
Bréf Atlantic Petroleum hækka um 12 prósent Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum hækkaði um heil 12,11 prósent í fyrstu viðskiptunum í Kauphöll Íslands í dag. Félagið greindi frá því í morgun að það hefði fundið töluverða olíu af miklum gæðum á Hook Head svæðinu austur af Írlandi. Þetta er langmesta hækkunin í Kauphöllinni í dag. Viðskipti innlent 10.10.2007 10:03
Óttast að dregið geti úr hagvexti Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir hagvöxt geta orðið minni á heimsvísu á næsta ári vegna lausafjárkrísunnar á fjármálamörkuðum. Sjóðurinn setur hins vegar fyrirvara við spá sína og tekur fram að nægar vísbendingar séu uppi um að hagkerfið geti hrist óróleikann á fjármálamörkuðum frá í enda sumars af sér. Viðskipti erlent 10.10.2007 09:34
Verðbólga mælist nú 4,5 prósent Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,51 prósent á milli mánaða í október og mælist tólf mánaða verðbólga því 4,5 prósent samanborið við 4,2 prósent í síðasta mánuði, samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Þetta er í takt við spár greiningardeilda viðskiptabankanna, en þær gerðu ráð fyrir að vísitalan myndi hækka á bilinu 0,5 til 0,8 prósent á milli mánaða. Viðskipti innlent 10.10.2007 09:00
Atlantic Petroleum hækkaði um 12% í morgun Atlantic Petroleum hefur staðfest að það hafi fundið töluverða olíu af miklum gæðum á Hook Head svæðinu austur af Írlandi. Bréf í félaginu hækkuðu um tæp 12% við opnun kauphallarinnar hér í morgun. Og um 17% við opnum markaðarins í dönsku kauphöllinni í morgunn. Viðskipti innlent 10.10.2007 08:35
Skrefi frá peningalausu hagkerfi Nýráðinn forstjóri MasterCard á Íslandi boðar útrás og breytingar. Haukur Oddsson var í vikubyrjun ráðinn forstjóri Borgunar hf., helsta samstarfsaðila MasterCard á Íslandi, og tekur við af Ragnari Önundarsyni sem gegnt hefur starfinu í níu ár. Viðskipti innlent 10.10.2007 05:45
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent