Viðskipti Himinháar endurgreiðslur framundan hjá sveitarfélögum Talsverðar endurgreiðslur erlendra lána eru framundan hjá sveitarfélögum á næsta ári og munu þær valda þrýstingi á gengi krónunnar, einkanlega á fyrri helmingi næsta árs. Um þetta er fjallað í Morgunkorni Greiningar Íslandsbanka sem kom út í morgun. Viðskipti innlent 19.11.2012 15:30 Forsætisráðherra Spánar horfir til Suður-Ameríku eftir fjárfestingu Forsætisráðherra Spánar, Mariano Rajoy, horfir nú til Suður-Ameríku þegar kemur að að því að efla erlenda fjárfestingu, en í ræðu sem hann hélt á laugardaginn sagði hann að spænsk yfirvöld myndu taka fjárfestingu frá Suður-Ameríku "opnum örmum“. Greint er frá ræðu hans í The New York Times í dag. Viðskipti erlent 19.11.2012 11:10 Mesti fjöldi kaupsamninga um fasteignir frá hruninu 2008 Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku var 143. Hefur fjöldi samninga á einni viku ekki verið meiri frá því fyrir hrunið 2008. Viðskipti innlent 19.11.2012 10:40 Reginn lýkur endurfjármögnun Smáralindar Reginn hefur lokið öðrum áfanga í endurfjármögnun félagsins. Í framhaldi af viðræðum og öflun tilboða í fjármögnun þá hefur félagið tryggt endurfjármögnun Eignarhaldsfélagsins Smáralindar ehf. að fjárhæð 9 milljörðum króna. Viðskipti innlent 19.11.2012 09:21 Neysla á kindakjöti aldrei verið minni á Íslandi Neysla á kindakjöti hér á landi var að jafnaði 18,8 kíló á hvern íbúa í fyrra, en það er minnsta neysla frá því að Hagstofan hóf að safna slíkum gögnum árið 1983. Til gamans má geta þess að árið 1983 var neysla á kindakjöti 45,3 kíló á hvern íbúa. Viðskipti innlent 19.11.2012 09:10 Cisco að kaupa Meraki fyrir 152 milljarða Cisco systems, sem er stærsti framleiðandi hugbúnaðar fyrir netið á heimsvísu, er að ganga frá kaupum á bandaríska hugbúnaðarfyrirtækinu Meraki fyrir um 152 milljarða króna (1,2 ma. dala), en það fyrirtæki einblínir á þjónustu sem hjálpar fyrirtækjum að stýra netnotkun. Meraki hefur vaxið hratt en að sögn breska ríkisútvarpsins BBC, er litið til þess að sú starfsemi sem Meraki hefur boðið upp muni vaxa hratt á næstu árum. Viðskipti erlent 19.11.2012 09:00 Hlutabréf í SAS hækkuðu um 26% í morgun Hlutabréf í SAS flugfélaginu hækkuðu um 26% í morgun í kauphöllinni í Kaupmannahöfn. Viðskipti erlent 19.11.2012 08:49 Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar töluvert Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hækkað töluvert yfir helgina eða um allt að 1,5%. Tunnan af Brent olíunni er komin í tæpa 110 dollara og tunnan af bandrísku léttolíunni er komin í tæpa 88 dollara. Viðskipti erlent 19.11.2012 07:49 Lopapeysuævintýri í uppsiglingu í Færeyjum Lopapeysuævintýri er í uppsiglingu í Færeyjum í tengslum við frumsýningu á dönsku glæpaþáttunum Forbyrdelssen eða Glæpurinn í BBC. Viðskipti erlent 19.11.2012 06:46 Spáir 5% verðhækkun á íbúðaverði næstu þrjú árin Seðlabankinn spáir því að íbúðaverð hækki að meðaltali um 5% að nafnverði á ári næstu þrjú árin. Miðað við verðbólguspá bankans þá reiknar hann með að raunverð íbúðarhúsnæðis muni hækka um ríflega 2% á ári á tímabilinu. Viðskipti innlent 19.11.2012 06:23 SAS flugfélagið bjargaðist fyrir horn í nótt Allar líkur eru á að SAS flugfélaginu hafi tekist að bjarga sér fyrir horn í nótt. Viðskipti erlent 19.11.2012 06:17 Helmingslíkur á að hægt verði að bjarga SAS Fundað er um það í kvöld hvort hægt verði að bjarga SAS flugfélaginu frá gjaldþroti. Fram kemur á viðskiptavefnum epn.dk að von sé á niðurstöðu um klukkan ellefu í kvöld að íslenskum tíma. Forstjóri félagsins hefur sagt að það séu um helmingslíkur á því að hægt verði að bjarga félaginu. Áður en niðurstaða liggur fyrir þurfa stjórnendur SAS og starfsmenn að vera sammála um niðurskurðaraðgerðir. Þar er meðal annars um að ræða lækkun launa og skerðingu á lífeyrisréttindum. Stjórnendur SAS segjast ætla að senda tilkynningu þegar niðurstaða hefur fengist. Viðskipti erlent 18.11.2012 21:23 JP Morgan og Credit Suisse greiddu 55 milljarða í sektir Tveir af stærstu bönkum heims, JP Morgan Chase og Credit Suisse, greiddu samtals 417 milljónir dala, jafnvirði um 55 milljarða króna, í sektir til fjármálaeftirlitsins í New York, vegna sölu bankanna á skuldatryggingum er tengjast húsnæðislánum til fjárfesta, en eignirnar reyndust því sem næst verðlausar eignir. Viðskipti erlent 17.11.2012 13:50 Skuggaeigandi Íslands Vogunarsjóðir í umsjón bandaríska sjóðstýringafyrirtækisins Davidson Kempner Capital Management LLC eru með gríðarleg ítök í íslensku viðskiptalífi. Þeir eru stærsti einstaki kröfuhafi Glitnis, á meðal allra stærstu kröfuhafa Kaupþings, eiga stórar kröfur á Viðskipti innlent 17.11.2012 12:45 Vogunarsjóðir með gríðarleg ítök í íslensku viðskiptalífi Vogunarsjóðir í umsjá bandaríska sjóðstýringarfyrirtækisins Davidson Kempner eru með gríðarleg ítök í íslensku viðskiptalífi, og sjóðir á vegum þess eru meðal stærstu almennu kröfuhafa í bú föllnu bankanna þriggja, Glitnis, Kaupþings og Landsbankans. Þá eiga sjóðirnir stóra óbeina hluti í mörgum af stærstu fyrirtækjum landsins. Viðskipti innlent 16.11.2012 22:41 Grænar tölur hækkunar í kauphöllinni Hlutabréf hjá flestum fyrirtækjum í kauphöll Íslands, hækkuðu umtalsvert í dag, en mesta hækkunin var að bréfum Össurar, eða um 2,22 prósent. Gengi bréf félagsins er nú 184. Þá hækkaði gengi bréf Haga um 0,23 prósent og er gengi bréfa félagsins nú 21,35. Viðskipti innlent 16.11.2012 17:58 Á fjórða hundrað milljónir greiddar í desemberbætur Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu velferðarráðherra um að greiða atvinnuleitendum desemberuppbót. Greiðsla til þeirra sem eiga rétt á óskertri uppbót verður 50.152 kr. Þetta er þriðja árið í röð sem atvinnuleitendur fá greidda desemberuppbót, en áður hafði slík uppbót síðast verið greidd árið 2005. Viðskipti innlent 16.11.2012 13:31 Hannes þarf að greiða þrotabúi Kaupþings milljarð Hannes Frímann Hrólfsson, fyrrverandi aðstoðarframkvæmdastjóra fjárstýringa og markaðsviðskipta hjá Kaupþingi, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmdur til að greiða þrotabúi Kaupþings rúman milljarð króna. Viðskipti innlent 16.11.2012 13:20 Hagnaður Landsbankans lækkar um helming milli ára Afkoma Landsbankans eftir skatt var jákvæð um 13,5 milljarða króna eftir skatta fyrstu níu mánuði ársins 2012. Hefur hagnaðurinn lækkað um helming miðað við sama tímabil í fyrra. Viðskipti innlent 16.11.2012 10:44 Már: Gefin í skyn meiri vá en tilefni er til "Ég veit ekki hvort við semjum við þessi þrotabú, ég held við munum bara segja þeim hvernig þetta á að vera,“ sagði Már Guðmundsson, seðlabankastjóri á fundi Viðskiptaráðs á Nordica hóteli í morgun varðandi nauðasamninga þrotabúa Glitnis og Kaupþings og áhrif þeirra á fjármálastöðugleika í landinu. Hann sagði í ræðu sinni fyrr í morgun að gefin væri í skyn meiri vá vegna þessara nauðasamninga en tilefni er til. Viðskipti innlent 16.11.2012 09:45 Bankabjörgun kostar breska skattgreiðendur þúsundir milljarða Ríkisendurskoðun Bretlands telur að megnið af þeim fjármunum sem bresk stjórnvöld notuðu til að bjarga tveimur af stærstu bönkum landsins sé glatað fé. Viðskipti erlent 16.11.2012 09:04 Viðskipti með hlutabréf Eimskips hefjast í Kauphöllinni í dag Í dag hefjast viðskipti með hlutabréf Eimskipafélags Íslands hf. á Aðalmarkaði Kauphallarinnar. Viðskipti innlent 16.11.2012 07:24 Nethraðinn í heiminum minnkaði um 14% að meðaltali milli ára Nethraðinn í heiminum minnkaði að meðaltali um 14% á síðasta ársfjórðungi miðað við sama tímabil í fyrra og var 2,3 megabæt á sekúndu. Viðskipti erlent 16.11.2012 06:33 Fataverslun færst til útlanda með umfangsmiklum hætti Fataverslun hefur dregist gríðarlega saman eftir hrun, eða um 43 prósent að raunvirði. Þetta kom fram í Smásöluvísitala Rannsóknaseturs verslunarinnar sem var birt í fjölmiðlum í gær. Viðskipti innlent 15.11.2012 13:23 Kópavogsbær samþykkir framsal á lóðum Sunnuhlíðar Bæjarráð Kópavogsbæjar samþykkti í morgun framsal á fjórum lóðum Sunnuhlíðar á Kópavogstúni til verktakafyrirtækisins Jáverks. Hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð ætlaði sér að byggja upp á lóðunum en fyrirhugaðar framkvæmdir komust í uppnám við efnahagshrunið. Viðskipti innlent 15.11.2012 12:15 FME: Ekkert athugavert við lokað útboð hjá Eimskip Fjármálaeftirlitið (FME) fann ekki dæmi þess að viðskipti hafi verið framkvæmd á grundvelli innherjaupplýsinga í lokuðu útboði á hlutabréfum í Eimskip sem fram fór dagana 23. og 25. október s.l. Viðskipti innlent 15.11.2012 10:28 Dögg Pálsdóttir gjaldþrota Dögg Pálsdóttir lögfræðingur var úrskurðuð gjaldþrota þann 31. október síðastliðinn. Hún hefur þegar skilað inn lögmannsréttindum, eftir því sem fram kemur á vef Viðskiptablaðsins. Samkvæmt lögum missir lögmaður réttindi sín ef hann er úrskurðaður gjaldþrota. Viðskipti innlent 15.11.2012 10:05 Samdrátturinn á Ítalíu minni en óttast var Samdrátturinn í landsframleiðslu Ítalíu á þriðja ársfjórðungi ársins varð töluvert minni en sérfræðingar höfðu óttast og spáð fyrir. Viðskipti erlent 15.11.2012 09:36 Danskur auðmaður skuldar fjóra milljarða í skatt Danskur auðmaður skuldar skattyfirvöldum í Danmörku rúmlega 191 milljón danskra króna eða sem svarar til fjögurra milljarða króna. Viðskipti erlent 15.11.2012 09:23 Greining: Seðlabankinn eins og strútur með höfuðið í sandi Greining Arion banka segir að stýrivaxtahækkun Peningastefnunefndar Seðlabankans í gærdag minni á söguna um strútinn sem stakk höfðinu í sandinn og geymdi hann þar. Viðskipti innlent 15.11.2012 07:54 « ‹ ›
Himinháar endurgreiðslur framundan hjá sveitarfélögum Talsverðar endurgreiðslur erlendra lána eru framundan hjá sveitarfélögum á næsta ári og munu þær valda þrýstingi á gengi krónunnar, einkanlega á fyrri helmingi næsta árs. Um þetta er fjallað í Morgunkorni Greiningar Íslandsbanka sem kom út í morgun. Viðskipti innlent 19.11.2012 15:30
Forsætisráðherra Spánar horfir til Suður-Ameríku eftir fjárfestingu Forsætisráðherra Spánar, Mariano Rajoy, horfir nú til Suður-Ameríku þegar kemur að að því að efla erlenda fjárfestingu, en í ræðu sem hann hélt á laugardaginn sagði hann að spænsk yfirvöld myndu taka fjárfestingu frá Suður-Ameríku "opnum örmum“. Greint er frá ræðu hans í The New York Times í dag. Viðskipti erlent 19.11.2012 11:10
Mesti fjöldi kaupsamninga um fasteignir frá hruninu 2008 Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku var 143. Hefur fjöldi samninga á einni viku ekki verið meiri frá því fyrir hrunið 2008. Viðskipti innlent 19.11.2012 10:40
Reginn lýkur endurfjármögnun Smáralindar Reginn hefur lokið öðrum áfanga í endurfjármögnun félagsins. Í framhaldi af viðræðum og öflun tilboða í fjármögnun þá hefur félagið tryggt endurfjármögnun Eignarhaldsfélagsins Smáralindar ehf. að fjárhæð 9 milljörðum króna. Viðskipti innlent 19.11.2012 09:21
Neysla á kindakjöti aldrei verið minni á Íslandi Neysla á kindakjöti hér á landi var að jafnaði 18,8 kíló á hvern íbúa í fyrra, en það er minnsta neysla frá því að Hagstofan hóf að safna slíkum gögnum árið 1983. Til gamans má geta þess að árið 1983 var neysla á kindakjöti 45,3 kíló á hvern íbúa. Viðskipti innlent 19.11.2012 09:10
Cisco að kaupa Meraki fyrir 152 milljarða Cisco systems, sem er stærsti framleiðandi hugbúnaðar fyrir netið á heimsvísu, er að ganga frá kaupum á bandaríska hugbúnaðarfyrirtækinu Meraki fyrir um 152 milljarða króna (1,2 ma. dala), en það fyrirtæki einblínir á þjónustu sem hjálpar fyrirtækjum að stýra netnotkun. Meraki hefur vaxið hratt en að sögn breska ríkisútvarpsins BBC, er litið til þess að sú starfsemi sem Meraki hefur boðið upp muni vaxa hratt á næstu árum. Viðskipti erlent 19.11.2012 09:00
Hlutabréf í SAS hækkuðu um 26% í morgun Hlutabréf í SAS flugfélaginu hækkuðu um 26% í morgun í kauphöllinni í Kaupmannahöfn. Viðskipti erlent 19.11.2012 08:49
Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar töluvert Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hækkað töluvert yfir helgina eða um allt að 1,5%. Tunnan af Brent olíunni er komin í tæpa 110 dollara og tunnan af bandrísku léttolíunni er komin í tæpa 88 dollara. Viðskipti erlent 19.11.2012 07:49
Lopapeysuævintýri í uppsiglingu í Færeyjum Lopapeysuævintýri er í uppsiglingu í Færeyjum í tengslum við frumsýningu á dönsku glæpaþáttunum Forbyrdelssen eða Glæpurinn í BBC. Viðskipti erlent 19.11.2012 06:46
Spáir 5% verðhækkun á íbúðaverði næstu þrjú árin Seðlabankinn spáir því að íbúðaverð hækki að meðaltali um 5% að nafnverði á ári næstu þrjú árin. Miðað við verðbólguspá bankans þá reiknar hann með að raunverð íbúðarhúsnæðis muni hækka um ríflega 2% á ári á tímabilinu. Viðskipti innlent 19.11.2012 06:23
SAS flugfélagið bjargaðist fyrir horn í nótt Allar líkur eru á að SAS flugfélaginu hafi tekist að bjarga sér fyrir horn í nótt. Viðskipti erlent 19.11.2012 06:17
Helmingslíkur á að hægt verði að bjarga SAS Fundað er um það í kvöld hvort hægt verði að bjarga SAS flugfélaginu frá gjaldþroti. Fram kemur á viðskiptavefnum epn.dk að von sé á niðurstöðu um klukkan ellefu í kvöld að íslenskum tíma. Forstjóri félagsins hefur sagt að það séu um helmingslíkur á því að hægt verði að bjarga félaginu. Áður en niðurstaða liggur fyrir þurfa stjórnendur SAS og starfsmenn að vera sammála um niðurskurðaraðgerðir. Þar er meðal annars um að ræða lækkun launa og skerðingu á lífeyrisréttindum. Stjórnendur SAS segjast ætla að senda tilkynningu þegar niðurstaða hefur fengist. Viðskipti erlent 18.11.2012 21:23
JP Morgan og Credit Suisse greiddu 55 milljarða í sektir Tveir af stærstu bönkum heims, JP Morgan Chase og Credit Suisse, greiddu samtals 417 milljónir dala, jafnvirði um 55 milljarða króna, í sektir til fjármálaeftirlitsins í New York, vegna sölu bankanna á skuldatryggingum er tengjast húsnæðislánum til fjárfesta, en eignirnar reyndust því sem næst verðlausar eignir. Viðskipti erlent 17.11.2012 13:50
Skuggaeigandi Íslands Vogunarsjóðir í umsjón bandaríska sjóðstýringafyrirtækisins Davidson Kempner Capital Management LLC eru með gríðarleg ítök í íslensku viðskiptalífi. Þeir eru stærsti einstaki kröfuhafi Glitnis, á meðal allra stærstu kröfuhafa Kaupþings, eiga stórar kröfur á Viðskipti innlent 17.11.2012 12:45
Vogunarsjóðir með gríðarleg ítök í íslensku viðskiptalífi Vogunarsjóðir í umsjá bandaríska sjóðstýringarfyrirtækisins Davidson Kempner eru með gríðarleg ítök í íslensku viðskiptalífi, og sjóðir á vegum þess eru meðal stærstu almennu kröfuhafa í bú föllnu bankanna þriggja, Glitnis, Kaupþings og Landsbankans. Þá eiga sjóðirnir stóra óbeina hluti í mörgum af stærstu fyrirtækjum landsins. Viðskipti innlent 16.11.2012 22:41
Grænar tölur hækkunar í kauphöllinni Hlutabréf hjá flestum fyrirtækjum í kauphöll Íslands, hækkuðu umtalsvert í dag, en mesta hækkunin var að bréfum Össurar, eða um 2,22 prósent. Gengi bréf félagsins er nú 184. Þá hækkaði gengi bréf Haga um 0,23 prósent og er gengi bréfa félagsins nú 21,35. Viðskipti innlent 16.11.2012 17:58
Á fjórða hundrað milljónir greiddar í desemberbætur Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu velferðarráðherra um að greiða atvinnuleitendum desemberuppbót. Greiðsla til þeirra sem eiga rétt á óskertri uppbót verður 50.152 kr. Þetta er þriðja árið í röð sem atvinnuleitendur fá greidda desemberuppbót, en áður hafði slík uppbót síðast verið greidd árið 2005. Viðskipti innlent 16.11.2012 13:31
Hannes þarf að greiða þrotabúi Kaupþings milljarð Hannes Frímann Hrólfsson, fyrrverandi aðstoðarframkvæmdastjóra fjárstýringa og markaðsviðskipta hjá Kaupþingi, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmdur til að greiða þrotabúi Kaupþings rúman milljarð króna. Viðskipti innlent 16.11.2012 13:20
Hagnaður Landsbankans lækkar um helming milli ára Afkoma Landsbankans eftir skatt var jákvæð um 13,5 milljarða króna eftir skatta fyrstu níu mánuði ársins 2012. Hefur hagnaðurinn lækkað um helming miðað við sama tímabil í fyrra. Viðskipti innlent 16.11.2012 10:44
Már: Gefin í skyn meiri vá en tilefni er til "Ég veit ekki hvort við semjum við þessi þrotabú, ég held við munum bara segja þeim hvernig þetta á að vera,“ sagði Már Guðmundsson, seðlabankastjóri á fundi Viðskiptaráðs á Nordica hóteli í morgun varðandi nauðasamninga þrotabúa Glitnis og Kaupþings og áhrif þeirra á fjármálastöðugleika í landinu. Hann sagði í ræðu sinni fyrr í morgun að gefin væri í skyn meiri vá vegna þessara nauðasamninga en tilefni er til. Viðskipti innlent 16.11.2012 09:45
Bankabjörgun kostar breska skattgreiðendur þúsundir milljarða Ríkisendurskoðun Bretlands telur að megnið af þeim fjármunum sem bresk stjórnvöld notuðu til að bjarga tveimur af stærstu bönkum landsins sé glatað fé. Viðskipti erlent 16.11.2012 09:04
Viðskipti með hlutabréf Eimskips hefjast í Kauphöllinni í dag Í dag hefjast viðskipti með hlutabréf Eimskipafélags Íslands hf. á Aðalmarkaði Kauphallarinnar. Viðskipti innlent 16.11.2012 07:24
Nethraðinn í heiminum minnkaði um 14% að meðaltali milli ára Nethraðinn í heiminum minnkaði að meðaltali um 14% á síðasta ársfjórðungi miðað við sama tímabil í fyrra og var 2,3 megabæt á sekúndu. Viðskipti erlent 16.11.2012 06:33
Fataverslun færst til útlanda með umfangsmiklum hætti Fataverslun hefur dregist gríðarlega saman eftir hrun, eða um 43 prósent að raunvirði. Þetta kom fram í Smásöluvísitala Rannsóknaseturs verslunarinnar sem var birt í fjölmiðlum í gær. Viðskipti innlent 15.11.2012 13:23
Kópavogsbær samþykkir framsal á lóðum Sunnuhlíðar Bæjarráð Kópavogsbæjar samþykkti í morgun framsal á fjórum lóðum Sunnuhlíðar á Kópavogstúni til verktakafyrirtækisins Jáverks. Hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð ætlaði sér að byggja upp á lóðunum en fyrirhugaðar framkvæmdir komust í uppnám við efnahagshrunið. Viðskipti innlent 15.11.2012 12:15
FME: Ekkert athugavert við lokað útboð hjá Eimskip Fjármálaeftirlitið (FME) fann ekki dæmi þess að viðskipti hafi verið framkvæmd á grundvelli innherjaupplýsinga í lokuðu útboði á hlutabréfum í Eimskip sem fram fór dagana 23. og 25. október s.l. Viðskipti innlent 15.11.2012 10:28
Dögg Pálsdóttir gjaldþrota Dögg Pálsdóttir lögfræðingur var úrskurðuð gjaldþrota þann 31. október síðastliðinn. Hún hefur þegar skilað inn lögmannsréttindum, eftir því sem fram kemur á vef Viðskiptablaðsins. Samkvæmt lögum missir lögmaður réttindi sín ef hann er úrskurðaður gjaldþrota. Viðskipti innlent 15.11.2012 10:05
Samdrátturinn á Ítalíu minni en óttast var Samdrátturinn í landsframleiðslu Ítalíu á þriðja ársfjórðungi ársins varð töluvert minni en sérfræðingar höfðu óttast og spáð fyrir. Viðskipti erlent 15.11.2012 09:36
Danskur auðmaður skuldar fjóra milljarða í skatt Danskur auðmaður skuldar skattyfirvöldum í Danmörku rúmlega 191 milljón danskra króna eða sem svarar til fjögurra milljarða króna. Viðskipti erlent 15.11.2012 09:23
Greining: Seðlabankinn eins og strútur með höfuðið í sandi Greining Arion banka segir að stýrivaxtahækkun Peningastefnunefndar Seðlabankans í gærdag minni á söguna um strútinn sem stakk höfðinu í sandinn og geymdi hann þar. Viðskipti innlent 15.11.2012 07:54