Forsætisráðherra Spánar horfir til Suður-Ameríku eftir fjárfestingu 19. nóvember 2012 11:10 Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar. Forsætisráðherra Spánar, Mariano Rajoy, horfir nú til Suður-Ameríku þegar kemur að að því að efla erlenda fjárfestingu, en í ræðu sem hann hélt á laugardaginn sagði hann að spænsk yfirvöld myndu taka fjárfestingu frá Suður-Ameríku „opnum örmum". Greint er frá ræðu hans í The New York Times í dag. Ólíkt Evrópu þá einkennist staða efnahagsmála í Suður-Ameríku af miklum hagvexti þessi misserin. Samkvæmt uppfærðri spá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins þá er reiknað með því að hagvöxtur verði tæplega fjögur prósent í Suður-Ameríku á næsta ári en gert er ráð fyrir að hann verði 3,2 prósent á þessu ári. Staða efnahagsmála er erfið á Spáni þessi misserin, og er það helst mikið atvinnuleysi sem veldur stjórnvöldum áhyggjum. Það mælist nú um 25 prósent, en mest er það meðal ungs fólks. Meðaltalsatvinnuleysi í Evrópu er ríflega 11 prósent og er gert ráð fyrir því að það muni vaxa frekar en minnka á næsta ári, ekki síst vegna þess að þá mun áhrifa af niðurskurðaraðgerðum gæta víða í álfunni í meira mæli en nú. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Forsætisráðherra Spánar, Mariano Rajoy, horfir nú til Suður-Ameríku þegar kemur að að því að efla erlenda fjárfestingu, en í ræðu sem hann hélt á laugardaginn sagði hann að spænsk yfirvöld myndu taka fjárfestingu frá Suður-Ameríku „opnum örmum". Greint er frá ræðu hans í The New York Times í dag. Ólíkt Evrópu þá einkennist staða efnahagsmála í Suður-Ameríku af miklum hagvexti þessi misserin. Samkvæmt uppfærðri spá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins þá er reiknað með því að hagvöxtur verði tæplega fjögur prósent í Suður-Ameríku á næsta ári en gert er ráð fyrir að hann verði 3,2 prósent á þessu ári. Staða efnahagsmála er erfið á Spáni þessi misserin, og er það helst mikið atvinnuleysi sem veldur stjórnvöldum áhyggjum. Það mælist nú um 25 prósent, en mest er það meðal ungs fólks. Meðaltalsatvinnuleysi í Evrópu er ríflega 11 prósent og er gert ráð fyrir því að það muni vaxa frekar en minnka á næsta ári, ekki síst vegna þess að þá mun áhrifa af niðurskurðaraðgerðum gæta víða í álfunni í meira mæli en nú.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira