Viðskipti

Laun Pólverjanna 14% hærri

Mánaðarlaun pólskra félagsmanna Eflingar voru í september að meðaltali fjórtán prósentum hærri en laun íslenskra félagsmanna. Formaður Eflingar segir tölurnar benda til þess að Pólverjarnir vinni lengri vinnudaga.

Viðskipti innlent