Viðskipti innlent Stofnfé SPH verður aukið Eigendur stofnfjárhluta í SPH samþykktu í vikunni að auka stofnfé tæplega fimmfalt til að mæta skiptihlutföllum vegna fyrirhugaðs samruna við SPV. Viðskipti innlent 4.11.2006 06:30 Hækkunarferli talið lokið "Eitt af því sem vekur athygli við síðustu verðbólguspá Seðlabankans er hversu hárri verðbólgu bankinn spáir á allra næstu mánuðum,“ segir greiningardeild Landsbanka Íslands og telur spá bankans of háa til skamms tíma litið. "Skammtímaspár bankans hafa verið óvenju slæmar í ár. Þannig var spáin allt of lág í mars, en allt of há í júlí,“ segir deildin í nýrri umfjöllun. Viðskipti innlent 4.11.2006 06:15 Íslandspóstur innleiðir handtölvulausn fyrir útkeyrslur Íslandspóstur og handPoint ehf. hafa samið um innleiðingu allt að 40 greiðsluhandtölva sem verða meðal annars notaðar við útkeyrslu- og afhendingu pakka sem er dreift af Íslandspósti. Viðskipti innlent 4.11.2006 06:00 Verðbólgan er næstmest hér Verðbólga innan Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) mældist 2,1 prósent á ársgrundvelli í september, samanborið við 3 prósent mánuðinn á undan. Verðbólgan er líkt og fyrri mánuði næstmest hér á landi. Viðskipti innlent 4.11.2006 06:00 Kaupþing spáir 7,4 prósenta verðbólgu Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,23 prósent á milli mánaða í október en greiningaraðilar höfðu spáð 0,4 prósentustiga hækkun milli mánaða. Verðbólga mælist nú 7,2 prósent en greiningardeild Kaupþing spáir að hún muni hækka og verða 7,4 prósent í næstu mælingu. Viðskipti innlent 3.11.2006 17:12 Seðlabankinn undirbýr lántöku til styrkingar á gjaldeyrisforða Fjármálaráðherra og bankastjórn Seðlabanka Íslands hafa undanfarna mánuði átt viðræður um styrkingu á gjaldeyrisforða bankans. Seðlabankinn hefur í umboði fjármálaráðherra falið Barclays Capital, Citigroup and Dresdner Kleinwort að hefja undirbúning að lántöku á evrumarkaði til styrkingar á gjaldeyrisforða bankans. Viðskipti innlent 3.11.2006 15:07 Hagnaður Eyris rúmir 1,5 milljarðar króna Fjárfestingafélagið Eyrir Invest hagnaðist um rúma 1,5 milljarða krónur á fyrstu mánuðum ársins. Hlutafé hefur verið aukið um 10 prósent. Í tilkynningu frá Eyri segir að fjárhagslegur styrkleiki aukist í hlutafjáraukningarinnar og innkomu nýrra fjárfesta. Nýtt hlutafé verður að fullu innborgað í lok ársins. Viðskipti innlent 3.11.2006 11:15 Landsbankinn mælir með kaupum í Bakkavör Greiningardeild Landsbankans segir rekstur Bakkavarar hafa gengið vel á árinu og félagið vaxið umfram markaðinn. Deildin segir í nýju mati á félaginu að verðmatsgengi gefi 62,5 og verði vænt verð eftir 12 mánuði 69,4 krónur á hlut. Deildin mælir því með kaupum á bréfum í Bakkavör. Viðskipti innlent 3.11.2006 10:41 Síminn hagnast um 3 milljarða Síminn skilaði 3.264 milljóna króna hagnaði á þriðja ársfjórðungi samanborið við 929 milljónir króna á sama tíma í fyrra. Þetta er 250 prósenta aukning. Tekjur félagsins voru 6,2 milljarðar króna og jukust um 19 prósent á milli ára. Viðskipti innlent 3.11.2006 09:39 Aðhalds er enn þörf þótt verðbólguhorfur séu betri Stýrivextir Seðlabanka Íslands verða óbreyttir um sinn 14 prósent. Bankinn kynnti ákvörðun sína í gærmorgun um leið og kynnt var efnahagsrit bankans, Peningamál. Bankinn segir tímasetningu ríkisins í skattalækkunum í mars bagalega og til þess fallna að stuðla að hærra vaxtastigi. Viðskipti innlent 3.11.2006 06:45 Hluturinn í Glitni metinn á tæpa 100 milljarða. Verðmæti hlutabréfa FL Group í Glitni eru metin á 97 milljarða króna eftir að FL jók hlut sinn í bankanum í vikunni. Nemur eignarhluturinn nú um 29 prósentum en var um tíu prósent í ársbyrjun. Viðskipti innlent 3.11.2006 06:30 SA segja gengishækkanir hlutabréfa í útlöndum í fyrra draga úr hallanum Samtök atvinnulífsins telja að raunverulegt ójafnvægi í utanríkisviðskiptum þjóðarinnar sé minna en opinberar hagtölur gefa til kynna. Viðskipti innlent 3.11.2006 06:00 Peningaskápurinn ... Einkaframtakið fær ekki að fara inn í Landsvirkjun sem nú er að öllu leyti í eigu ríksins. Í umræðum á Alþingi sagði formaður Framsóknarflokksins, Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, að ekkert lægi fyrir að Landsvirkjun yrði seld og „allra síst einkaaðilum", eins kemur frá í frásögn Morgunblaðsins. Reynslan hefur sýnt sig að miklir kraftar losnuðu úr læðingi við einkavæðingu bankakerfisins en valdhafar telja best að opinberir aðilar skammti orkuna. Viðskipti innlent 3.11.2006 00:01 Greiðsluafkoma ríkissjóðs batnar Greiðsluafkoma ríkissjóðs hefur batnað frá síðasta ári. Handbært fé ríkissjóðs frá rekstri á fyrstu níu mánuðum ársins nam 43,9 milljörðum króna sem er 29,3 milljörðum krónum meira en á sama tíma í fyrra. Að undanskildum tekjum ríkissjóðs vegna sölunnar á Landssímanum hf. hækkuðu tekjurnar um 28,6 milljarða krónur á milli ára. Gjöld ríkissjóðs stóðu hins vegar í stað á milli ára. Viðskipti innlent 2.11.2006 11:36 Horfur hafa batnað á fasteignamarkaði Kaupþing banki spáir því að fasteignaverð hækki að jafnaði um eitt prósent á næsta ári og um átta prósent árið eftir. Viðskipti innlent 2.11.2006 06:45 Eimskip kaupir PTI Eimskip gekk í gær frá kaupum á bandaríska flutningsmiðlunarfyrirtækinu Pacific Tramper Services, Inc. sem sérhæft er í flutningum á frosnum fiski frá Alaska. Ársvelta félagsins er um fimm til sex milljónir bandaríkjadala á ári eða um 340 til 408 milljónir íslenskra króna. EBITDA er í kringum 350 til 400 þúsund bandaríkjadala eða 24 til 27 milljónir króna. Kaupin eru fjármögnuð með eigin fé. Viðskipti innlent 2.11.2006 06:45 Stóðust próf FME Regluvarsla hjá bæði Marel og Atlantic Petroleum er almennt í lagi samkvæmt reglubundinni úttekt Fjármálaeftirlitsins á framkvæmd reglna um meðferð innherjaupplýsinga og viðskipta innherhja. Viðskipti innlent 2.11.2006 06:30 Exista byrjar vel Afkoma Existu var nokkuð fyrir ofan spár Glitnis og Landsbankans fyrir þriðja ársfjórðung en félagið skilaði þá 27,6 milljarða hagnaði. Þar sem Exista tapaði peningum á fyrri hluta ársins nemur hagnaður fyrirtækisins 24,3 milljörðum fyrir árið í heild. Viðskipti innlent 2.11.2006 06:15 Árdegi og Dagur renna saman Dagur Group og Árdegi hafa sameinast undir merkjum síðarnefnda félagsins. Viðskipti innlent 2.11.2006 06:00 Leiðirnar liggja saman á marga vegu Í sumar keypti Straumur-Burðarás 51 prósents hlut í breska ráðgjafarfyrirtækinu Stamford Partners. Hólmfríður Helga Sigurðardóttir hitti Nick Barton, einn stofnenda félagsins, og spurði hann út í samstarf fyrirtækjanna. Viðskipti innlent 1.11.2006 16:56 Reikningurinn hinum megin Viðskipti innlent 1.11.2006 16:56 Hagnaður Exista yfir væntingum Fjármálaþjónustufyrirtækið Exista skilaði 27,6 milljörðum króna í hagnað á þriðja fjórðungi ársins. Hagnaðurinn á fyrstu níu mánuðum ársins nam 24,3 milljörðum króna. Þetta er talsvert meira en greiningardeildir þriggja stærstu viðskiptabankanna gerðu ráð fyrir. Viðskipti innlent 1.11.2006 16:32 FME segir regluvörslu í góðu horfi Fjármálaeftirlitið hefur á þessu ári gert reglubundnar úttektir á framkvæmd reglna um meðferð innherjaupplýsinga og viðskipta innherja hjá tveimur félögum sem skráð eru í Kauphöllina, Marel hf. og Atlantic Petroleum. Niðurstaða FME er sú að regluvarsla hjá fyrirtækjunum sé almennt í góðu horfi. Viðskipti innlent 1.11.2006 16:00 Lánlausir blaðamenn Viðskipti innlent 1.11.2006 14:05 Saman á ný Viðskipti innlent 1.11.2006 14:05 Frændþjóðir standa þéttar Viðskipti innlent 1.11.2006 14:05 Gæðaverðlaunin í áttunda sinn Viðskipti innlent 1.11.2006 13:29 Jafnréttisstefnan hornreka í fyrirtækjum Viðskipti innlent 1.11.2006 13:20 Spá hækkandi íbúðaverði Horfur á fasteignamarkaði hafa að mörgu leyti batnað frá því í júlí þegar Greiningardeild Kaupþings birti síðast yfirlit yfir markaðinn. Í júlí var veltan á hraðri niðurleið en nú virðist sem samdrátturinn hafi verið að ganga til baka og veltan sé aftur að leita að meðaltali. Deildin segir íbúðaverð hækka að meðaltali um 1 prósent á næsta ári og um 8 prósent eftir tvö ár. Viðskipti innlent 1.11.2006 10:51 Eimskip kaupir fyrirtæki í Bandaríkjunum Eimskip hefur gengið frá kaupum á öllu hlutafé í bandaríska flutningsmiðlunarfyrirtækinu Pacific Tramper Services, Inc. (PTI) frá og með deginum í dag. Kaupin eru fjármögnuð með eigin fé. Viðskipti innlent 1.11.2006 09:50 « ‹ ›
Stofnfé SPH verður aukið Eigendur stofnfjárhluta í SPH samþykktu í vikunni að auka stofnfé tæplega fimmfalt til að mæta skiptihlutföllum vegna fyrirhugaðs samruna við SPV. Viðskipti innlent 4.11.2006 06:30
Hækkunarferli talið lokið "Eitt af því sem vekur athygli við síðustu verðbólguspá Seðlabankans er hversu hárri verðbólgu bankinn spáir á allra næstu mánuðum,“ segir greiningardeild Landsbanka Íslands og telur spá bankans of háa til skamms tíma litið. "Skammtímaspár bankans hafa verið óvenju slæmar í ár. Þannig var spáin allt of lág í mars, en allt of há í júlí,“ segir deildin í nýrri umfjöllun. Viðskipti innlent 4.11.2006 06:15
Íslandspóstur innleiðir handtölvulausn fyrir útkeyrslur Íslandspóstur og handPoint ehf. hafa samið um innleiðingu allt að 40 greiðsluhandtölva sem verða meðal annars notaðar við útkeyrslu- og afhendingu pakka sem er dreift af Íslandspósti. Viðskipti innlent 4.11.2006 06:00
Verðbólgan er næstmest hér Verðbólga innan Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) mældist 2,1 prósent á ársgrundvelli í september, samanborið við 3 prósent mánuðinn á undan. Verðbólgan er líkt og fyrri mánuði næstmest hér á landi. Viðskipti innlent 4.11.2006 06:00
Kaupþing spáir 7,4 prósenta verðbólgu Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,23 prósent á milli mánaða í október en greiningaraðilar höfðu spáð 0,4 prósentustiga hækkun milli mánaða. Verðbólga mælist nú 7,2 prósent en greiningardeild Kaupþing spáir að hún muni hækka og verða 7,4 prósent í næstu mælingu. Viðskipti innlent 3.11.2006 17:12
Seðlabankinn undirbýr lántöku til styrkingar á gjaldeyrisforða Fjármálaráðherra og bankastjórn Seðlabanka Íslands hafa undanfarna mánuði átt viðræður um styrkingu á gjaldeyrisforða bankans. Seðlabankinn hefur í umboði fjármálaráðherra falið Barclays Capital, Citigroup and Dresdner Kleinwort að hefja undirbúning að lántöku á evrumarkaði til styrkingar á gjaldeyrisforða bankans. Viðskipti innlent 3.11.2006 15:07
Hagnaður Eyris rúmir 1,5 milljarðar króna Fjárfestingafélagið Eyrir Invest hagnaðist um rúma 1,5 milljarða krónur á fyrstu mánuðum ársins. Hlutafé hefur verið aukið um 10 prósent. Í tilkynningu frá Eyri segir að fjárhagslegur styrkleiki aukist í hlutafjáraukningarinnar og innkomu nýrra fjárfesta. Nýtt hlutafé verður að fullu innborgað í lok ársins. Viðskipti innlent 3.11.2006 11:15
Landsbankinn mælir með kaupum í Bakkavör Greiningardeild Landsbankans segir rekstur Bakkavarar hafa gengið vel á árinu og félagið vaxið umfram markaðinn. Deildin segir í nýju mati á félaginu að verðmatsgengi gefi 62,5 og verði vænt verð eftir 12 mánuði 69,4 krónur á hlut. Deildin mælir því með kaupum á bréfum í Bakkavör. Viðskipti innlent 3.11.2006 10:41
Síminn hagnast um 3 milljarða Síminn skilaði 3.264 milljóna króna hagnaði á þriðja ársfjórðungi samanborið við 929 milljónir króna á sama tíma í fyrra. Þetta er 250 prósenta aukning. Tekjur félagsins voru 6,2 milljarðar króna og jukust um 19 prósent á milli ára. Viðskipti innlent 3.11.2006 09:39
Aðhalds er enn þörf þótt verðbólguhorfur séu betri Stýrivextir Seðlabanka Íslands verða óbreyttir um sinn 14 prósent. Bankinn kynnti ákvörðun sína í gærmorgun um leið og kynnt var efnahagsrit bankans, Peningamál. Bankinn segir tímasetningu ríkisins í skattalækkunum í mars bagalega og til þess fallna að stuðla að hærra vaxtastigi. Viðskipti innlent 3.11.2006 06:45
Hluturinn í Glitni metinn á tæpa 100 milljarða. Verðmæti hlutabréfa FL Group í Glitni eru metin á 97 milljarða króna eftir að FL jók hlut sinn í bankanum í vikunni. Nemur eignarhluturinn nú um 29 prósentum en var um tíu prósent í ársbyrjun. Viðskipti innlent 3.11.2006 06:30
SA segja gengishækkanir hlutabréfa í útlöndum í fyrra draga úr hallanum Samtök atvinnulífsins telja að raunverulegt ójafnvægi í utanríkisviðskiptum þjóðarinnar sé minna en opinberar hagtölur gefa til kynna. Viðskipti innlent 3.11.2006 06:00
Peningaskápurinn ... Einkaframtakið fær ekki að fara inn í Landsvirkjun sem nú er að öllu leyti í eigu ríksins. Í umræðum á Alþingi sagði formaður Framsóknarflokksins, Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, að ekkert lægi fyrir að Landsvirkjun yrði seld og „allra síst einkaaðilum", eins kemur frá í frásögn Morgunblaðsins. Reynslan hefur sýnt sig að miklir kraftar losnuðu úr læðingi við einkavæðingu bankakerfisins en valdhafar telja best að opinberir aðilar skammti orkuna. Viðskipti innlent 3.11.2006 00:01
Greiðsluafkoma ríkissjóðs batnar Greiðsluafkoma ríkissjóðs hefur batnað frá síðasta ári. Handbært fé ríkissjóðs frá rekstri á fyrstu níu mánuðum ársins nam 43,9 milljörðum króna sem er 29,3 milljörðum krónum meira en á sama tíma í fyrra. Að undanskildum tekjum ríkissjóðs vegna sölunnar á Landssímanum hf. hækkuðu tekjurnar um 28,6 milljarða krónur á milli ára. Gjöld ríkissjóðs stóðu hins vegar í stað á milli ára. Viðskipti innlent 2.11.2006 11:36
Horfur hafa batnað á fasteignamarkaði Kaupþing banki spáir því að fasteignaverð hækki að jafnaði um eitt prósent á næsta ári og um átta prósent árið eftir. Viðskipti innlent 2.11.2006 06:45
Eimskip kaupir PTI Eimskip gekk í gær frá kaupum á bandaríska flutningsmiðlunarfyrirtækinu Pacific Tramper Services, Inc. sem sérhæft er í flutningum á frosnum fiski frá Alaska. Ársvelta félagsins er um fimm til sex milljónir bandaríkjadala á ári eða um 340 til 408 milljónir íslenskra króna. EBITDA er í kringum 350 til 400 þúsund bandaríkjadala eða 24 til 27 milljónir króna. Kaupin eru fjármögnuð með eigin fé. Viðskipti innlent 2.11.2006 06:45
Stóðust próf FME Regluvarsla hjá bæði Marel og Atlantic Petroleum er almennt í lagi samkvæmt reglubundinni úttekt Fjármálaeftirlitsins á framkvæmd reglna um meðferð innherjaupplýsinga og viðskipta innherhja. Viðskipti innlent 2.11.2006 06:30
Exista byrjar vel Afkoma Existu var nokkuð fyrir ofan spár Glitnis og Landsbankans fyrir þriðja ársfjórðung en félagið skilaði þá 27,6 milljarða hagnaði. Þar sem Exista tapaði peningum á fyrri hluta ársins nemur hagnaður fyrirtækisins 24,3 milljörðum fyrir árið í heild. Viðskipti innlent 2.11.2006 06:15
Árdegi og Dagur renna saman Dagur Group og Árdegi hafa sameinast undir merkjum síðarnefnda félagsins. Viðskipti innlent 2.11.2006 06:00
Leiðirnar liggja saman á marga vegu Í sumar keypti Straumur-Burðarás 51 prósents hlut í breska ráðgjafarfyrirtækinu Stamford Partners. Hólmfríður Helga Sigurðardóttir hitti Nick Barton, einn stofnenda félagsins, og spurði hann út í samstarf fyrirtækjanna. Viðskipti innlent 1.11.2006 16:56
Hagnaður Exista yfir væntingum Fjármálaþjónustufyrirtækið Exista skilaði 27,6 milljörðum króna í hagnað á þriðja fjórðungi ársins. Hagnaðurinn á fyrstu níu mánuðum ársins nam 24,3 milljörðum króna. Þetta er talsvert meira en greiningardeildir þriggja stærstu viðskiptabankanna gerðu ráð fyrir. Viðskipti innlent 1.11.2006 16:32
FME segir regluvörslu í góðu horfi Fjármálaeftirlitið hefur á þessu ári gert reglubundnar úttektir á framkvæmd reglna um meðferð innherjaupplýsinga og viðskipta innherja hjá tveimur félögum sem skráð eru í Kauphöllina, Marel hf. og Atlantic Petroleum. Niðurstaða FME er sú að regluvarsla hjá fyrirtækjunum sé almennt í góðu horfi. Viðskipti innlent 1.11.2006 16:00
Spá hækkandi íbúðaverði Horfur á fasteignamarkaði hafa að mörgu leyti batnað frá því í júlí þegar Greiningardeild Kaupþings birti síðast yfirlit yfir markaðinn. Í júlí var veltan á hraðri niðurleið en nú virðist sem samdrátturinn hafi verið að ganga til baka og veltan sé aftur að leita að meðaltali. Deildin segir íbúðaverð hækka að meðaltali um 1 prósent á næsta ári og um 8 prósent eftir tvö ár. Viðskipti innlent 1.11.2006 10:51
Eimskip kaupir fyrirtæki í Bandaríkjunum Eimskip hefur gengið frá kaupum á öllu hlutafé í bandaríska flutningsmiðlunarfyrirtækinu Pacific Tramper Services, Inc. (PTI) frá og með deginum í dag. Kaupin eru fjármögnuð með eigin fé. Viðskipti innlent 1.11.2006 09:50