Viðskipti innlent Samþykkt að afskrá Exista úr Kauphöll Íslands Samþykkt var á hluthafafundi Exista fyrr í dag að afskrá félagið úr Kauphöll Íslands eins og stjórnin hafði lagt til. Viðskipti innlent 30.10.2008 15:06 Handbært fé ríkissjóðs minnkar um meir en helming Samkvæmt greiðsluuppgjöri ríkisins fyrstu níu mánuði ársins er handbært fé frá rekstri 19,2 milljarðar kr. innan ársins samanborið við 48,6 milljarða kr. á sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 30.10.2008 14:17 Viðskipti með skuldabréf Lánasjóðs sveitarfélaga í kauphöllinni Skuldabréf Lánasjóðs sveitarfélaga verða tekin til viðskipta í dag í kauphöllinni. Viðskipti innlent 30.10.2008 14:06 Bankinn gerði tvenn mistök þegar Birna reyndi að kaupa í Glitni Birna Einarsdóttir bankastjóri Nýja Glitnis, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar um kaup hennar á hlutabréfum Glitnis sem aldrei voru framkvæmd. Greint var frá þessu í fréttum Stöðvar 2 á mánudag og síðan hafa fleiri miðlar tekið málið upp. Hún segir mistök innan bankans hafa leitt til þess að Kauphöll hafi ekki verið tilkynnt um að ekkert yrði af kaupunum eftir að upp komst um málið innan bankans. Þá hafi nýr stjórnarformaður tekið við og ákveðið að hlutirnir stæðu Birnu ekki lengur til boða. Viðskipti innlent 30.10.2008 13:46 Mannabreytingar hjá skilanefnd Glitnis Ágúst Hrafnkelsson hefur óskað eftir því við forstjóra Fjármálaeftirlitsins að vera leystur frá störfum í skilanefnd Glitnis banka hf. Viðskipti innlent 30.10.2008 13:39 Icelandair fækkar framkvæmdastjórum Framkvæmdastjórum hjá Icelandair verður fækkað úr sex í þrjá, og hagræðingar gerðar á yfirstjórn. Viðskipti innlent 30.10.2008 13:25 Exista í mál við breska ríkið - Viðurkennir mistök í fjárfestingum Exista ætlar í mál við breska ríkið vegna falls Kaupþings. Jafnframt mun Exista veita hluthöfum sínum lögfræðiaðstoð við slík málaferli. Þá viðurkennir stjórn Exista mistök á undanförnum árum í fjárfestingum sínum. Viðskipti innlent 30.10.2008 13:23 Actavis stígur fyrstu skrefin inn á Kóreumarkað Actavis skrifaði í vikunni undir samning við kóreska lyfjafyrirtækið J&M Pharma um dreifingu á lyfjum Actavis í Suður-Kóreu. Þetta eru fyrstu skref Actavis inn á þarlendan lyfjamarkað, en lyf Actavis eru þegar seld í mörgum löndum Asíu og Eyjaálfu, þar á meðal í Singapúr, Hong Kong, Kína, Ástralíu, Indónesíu, Taívan, Malasíu og Víetnam. Viðskipti innlent 30.10.2008 12:54 Samskip ekki á leið úr landi Ekki er verið að flytja til neina starfsemi Samskipa á Íslandi og höfuðstöðvar Samskipa hf. eru og verða áfram hér á landi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu í framhaldi af fréttum í morgun þar sem talað var um að Samskip hefðu flutt höfuðstöðvar sínar til Rotterdam í Hollandi. Félagið ákvað þó að fækka skipum hér á landi úr fjórum í þrjú og í kjölfarið fækkaði starfsfólki. Viðskipti innlent 30.10.2008 11:38 Segir fimbulvetur framundan í byggingariðnaðinum Fjármálakreppan virðist ætla að leggjast sérstaklega þungt á byggingariðnaðinn. Fréttir af fjöldauppsögnum úr þeim geira hagkerfisins berast nú nánast daglega. Greining Glitnis fjallar um málið og segir fimbulvetur framundan í byggingariðnaðinum. Viðskipti innlent 30.10.2008 11:25 Icelandair svífur eitt í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Icelandair Group hækkaði um 0,37 prósent í Kauphöllinni í morgun. Fjögur viðskipti voru með hlutabréf fyrsta stundarfjórðunginn fyrir 328.527 krónur. Viðskipti innlent 30.10.2008 10:19 Bakkavör tapaði 3,8 milljörðum á síðasta fjórðungi Bakkavör tapaði 19,5 milljónum punda, jafnvirði tæpra 3,8 milljarða króna, á þriðja ársfjórðungi, samanborið við 11,3 milljóna punda hagnað á sama tíma í fyrra. Þetta er 273 prósenta samdráttur á milli ára. Viðskipti innlent 30.10.2008 09:56 Skilanefnd Landsbankans lýsir eftir kröfuhöfum í þrotabúið Skilanefnd Landsbankans hefur ákveðið að lýsa eftir erlendum kröfuhöfum í þrotabú gamla Landsbankans. Viðskipti innlent 30.10.2008 09:36 Veðja um það hver kaupi flugflota Sterling Norræn veðbanki hefur tekið upp á því að bjóða upp á veðmál um það hver muni kaupa flugflota hins gjaldþrota Sterling-flugfélags, alls 26 vélar. Viðskipti innlent 30.10.2008 09:27 Metur FIH-bankann á 40 milljarða og tap SÍ er því 35 milljarðar kr. JPMorgan metur verðmæti FIH-bankans á 2 milljarða danskra króna eða rúmlega 40 milljarða króna. Þetta kemur fram á börsen.dk í dag en JPMorgan hefur verið ráðgefandi við sölumeðferðina á FIH að undanförnu. Samkvæmt þessu mun Seðlabanki Íslands tapa 35 milljörðum króna á veði sínu í FIH. Viðskipti innlent 30.10.2008 08:30 Eftirvinna endurskoðuð en ekki gripið til uppsagana í Húsasmiðjunni Framvegis munu starfsmenn Húsasmiðjunnar ekki vinna lengur en átta tíma vinnudag á virkum dögum. Ekki verður gripið til uppsagna starfsfólks um mánaðamótin og opnunartími verslana verður að svo stöddu óbreyttur. Viðskipti innlent 29.10.2008 18:59 Fá félög keypt og seld jafn oft og Sterling Danska flugfélagið Sterling hefur skipt um eigendur fjórum sinnum á þremur árum. Pálmi Haraldsson hefur tvívegis átt það, FL Group einu sinni og Northern Travel Holding, eignarhaldsfélag í eigu Pálma og FL Group, einu sinni. Verðmæti félagsins jókst um sextán milljarða á 20 mánuðum. Viðskipti innlent 29.10.2008 18:44 Gengi álfélagsins hækkaði mest í dag Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi álversins á Grundartanga, hækkaði um 8,51 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi Össur, sem fór upp um 1,17 prósent og Marel, sem hækkaði um 0,14 prósent. Á sama tíma féll gengi bréfa í færeyska bankanum Eik banka um 30,76 prósent í einum viðskiptum upp á 900 danskar krónur. Viðskipti innlent 29.10.2008 16:40 Sparisjóðabankinn fær frest í tvær vikur Gengið hefur verið frá samkomulagi við Sparisjóðabankann vegna veðkrafna Seðlabankans upp á rúma 60 milljarða kr. Fær Sparisjóðabankinn tveggja vikna frest til að leysa málið. Viðskipti innlent 29.10.2008 15:56 Flugvellir og ferðaskrifstofur tapa miklu á gjaldþroti Sterling Bæði rekstarfélög flugvalla og ferðaskrifstofur munu tapa miklum fjárhæðum á gjaldþroti danska flugfélagsins Sterling. Eftir því sem segir á skandinavíska ferðafréttavefnum takeoff.dk mun Kastrup-flugvöllur missa tíunda hvern farþega sem fer um völlinn og í Billund er hlutfallið 20 prósent. Viðskipti innlent 29.10.2008 11:37 Segir að yfirlýsing um ESB aðild myndi gerbreyta efnahagsstöðunni Greining Glitnis telur að bara yfirlýsingin ein um að Íslandi ætlaði að sækja um aðild að Evrópusambandinu myndi gerbreyta þeirri efnahagsstöðu sem landið er í nú. Viðskipti innlent 29.10.2008 11:09 Sakar Pálma um svik við starfsmenn Sterling Mikil reiði er meðal 1100 starfsmanna danska flugfélagsins Sterling sem óttast að fá ekki laun sín borguð fyrir þennan mánuð. Viðskipti innlent 29.10.2008 10:27 Harður frostavetur á íslenskum hlutabréfamarkaði Afar fá viðskipti voru með hlutabréf í upphafi dags í Kauphöllinni í morgun. Þau voru þrjú talsins upp á rétt rúmar 101 þúsund krónur. Aðeins gengi bréfa í Marel hreyfðist úr stað, en það lækkaði um 0,71 prósent. Bréf hinna fyrirtækjanna sem viðskipti voru með, Atorka og Bakkavör, hreyfðust ekki neitt. Viðskipti innlent 29.10.2008 10:07 Sterling verður lýst gjaldþrota í dag Flugfélagið Sterling, sem er í eigu Íslendinganna Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, verður lýst gjaldþrota um leið og siglinga- og verslunarrétturinn í Kaupmannahöfn verður opnaður á eftir. Viðskipti innlent 29.10.2008 07:07 Stýrivextirnir í höndum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Seðlabankinn hækkaði stýrivexti á grundvelli samkomulags ríkisstjórnarinnar við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Vextirnir hækka um sex prósent. Seðlabankinn lætur ekkert uppi um markmið í gengismálum. Viðskipti innlent 29.10.2008 06:00 Bankahólfið: Hann er sökudólgurinn! Bandaríska vikuritið Newsweek fer ekki í grafgötur með það hverjum megi kenna um vandamálin í alþjóðlegu efnahagslífi. Blaðinu dettur heldur ekki í hug að bíða þar til öldurnar hefur lægt og byrja þá að leita sökudólgsins, líkt og íslenskir stjórnmálamenn hafa ítrekað hamrað á síðustu daga. Viðskipti innlent 29.10.2008 05:00 Sameiningin átti að afstýra algjöru hruni Geir H. Haarde, forsætisráherra, var kynnt ítarleg áætlun að kvöldi 29. september, um hvernig afstýra mætti kerfisfalli íslenskra banka, með þátttöku ríkisins í sameiningu banka. Viðskipti innlent 29.10.2008 00:01 Engar skattaívilnanir vegna hlutabréfakaupa „Næstum því hver einasta fjölskylda í landinu hefur tapað fjármunum upp á síðkastið,“ segir Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri. Þegar svo sé verði jafnt yfir alla að ganga. Því verði ekki veittar sérstakar ívilnanir vegna taps á hlutabréfakaupum og innlausn á kaupréttarsamningum í fyrirtækjum sem séu farin í þrot. Viðskipti innlent 29.10.2008 00:01 UT gefinn of lítill gaumur „Upplýsingatækninni hefur verið gefinn allt of lítill gaumur síðan netbólan sprakk og menn einblínt á önnur tækifæri meðan fjármálageirinn óx,“ segir Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri Microsoft á Íslandi. Hann segir mikil útflutningstækifæri í upplýsingatækni. Viðskipti innlent 29.10.2008 00:01 Stjórnvöld fá tillögur að gjöf „Við ætlum að afhenda stjórnvöldum pakka af tillögum með slaufu,“ segir Björk Guðmundsdóttir söngkona. Henni er full alvara Viðskipti innlent 29.10.2008 00:01 « ‹ ›
Samþykkt að afskrá Exista úr Kauphöll Íslands Samþykkt var á hluthafafundi Exista fyrr í dag að afskrá félagið úr Kauphöll Íslands eins og stjórnin hafði lagt til. Viðskipti innlent 30.10.2008 15:06
Handbært fé ríkissjóðs minnkar um meir en helming Samkvæmt greiðsluuppgjöri ríkisins fyrstu níu mánuði ársins er handbært fé frá rekstri 19,2 milljarðar kr. innan ársins samanborið við 48,6 milljarða kr. á sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 30.10.2008 14:17
Viðskipti með skuldabréf Lánasjóðs sveitarfélaga í kauphöllinni Skuldabréf Lánasjóðs sveitarfélaga verða tekin til viðskipta í dag í kauphöllinni. Viðskipti innlent 30.10.2008 14:06
Bankinn gerði tvenn mistök þegar Birna reyndi að kaupa í Glitni Birna Einarsdóttir bankastjóri Nýja Glitnis, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar um kaup hennar á hlutabréfum Glitnis sem aldrei voru framkvæmd. Greint var frá þessu í fréttum Stöðvar 2 á mánudag og síðan hafa fleiri miðlar tekið málið upp. Hún segir mistök innan bankans hafa leitt til þess að Kauphöll hafi ekki verið tilkynnt um að ekkert yrði af kaupunum eftir að upp komst um málið innan bankans. Þá hafi nýr stjórnarformaður tekið við og ákveðið að hlutirnir stæðu Birnu ekki lengur til boða. Viðskipti innlent 30.10.2008 13:46
Mannabreytingar hjá skilanefnd Glitnis Ágúst Hrafnkelsson hefur óskað eftir því við forstjóra Fjármálaeftirlitsins að vera leystur frá störfum í skilanefnd Glitnis banka hf. Viðskipti innlent 30.10.2008 13:39
Icelandair fækkar framkvæmdastjórum Framkvæmdastjórum hjá Icelandair verður fækkað úr sex í þrjá, og hagræðingar gerðar á yfirstjórn. Viðskipti innlent 30.10.2008 13:25
Exista í mál við breska ríkið - Viðurkennir mistök í fjárfestingum Exista ætlar í mál við breska ríkið vegna falls Kaupþings. Jafnframt mun Exista veita hluthöfum sínum lögfræðiaðstoð við slík málaferli. Þá viðurkennir stjórn Exista mistök á undanförnum árum í fjárfestingum sínum. Viðskipti innlent 30.10.2008 13:23
Actavis stígur fyrstu skrefin inn á Kóreumarkað Actavis skrifaði í vikunni undir samning við kóreska lyfjafyrirtækið J&M Pharma um dreifingu á lyfjum Actavis í Suður-Kóreu. Þetta eru fyrstu skref Actavis inn á þarlendan lyfjamarkað, en lyf Actavis eru þegar seld í mörgum löndum Asíu og Eyjaálfu, þar á meðal í Singapúr, Hong Kong, Kína, Ástralíu, Indónesíu, Taívan, Malasíu og Víetnam. Viðskipti innlent 30.10.2008 12:54
Samskip ekki á leið úr landi Ekki er verið að flytja til neina starfsemi Samskipa á Íslandi og höfuðstöðvar Samskipa hf. eru og verða áfram hér á landi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu í framhaldi af fréttum í morgun þar sem talað var um að Samskip hefðu flutt höfuðstöðvar sínar til Rotterdam í Hollandi. Félagið ákvað þó að fækka skipum hér á landi úr fjórum í þrjú og í kjölfarið fækkaði starfsfólki. Viðskipti innlent 30.10.2008 11:38
Segir fimbulvetur framundan í byggingariðnaðinum Fjármálakreppan virðist ætla að leggjast sérstaklega þungt á byggingariðnaðinn. Fréttir af fjöldauppsögnum úr þeim geira hagkerfisins berast nú nánast daglega. Greining Glitnis fjallar um málið og segir fimbulvetur framundan í byggingariðnaðinum. Viðskipti innlent 30.10.2008 11:25
Icelandair svífur eitt í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Icelandair Group hækkaði um 0,37 prósent í Kauphöllinni í morgun. Fjögur viðskipti voru með hlutabréf fyrsta stundarfjórðunginn fyrir 328.527 krónur. Viðskipti innlent 30.10.2008 10:19
Bakkavör tapaði 3,8 milljörðum á síðasta fjórðungi Bakkavör tapaði 19,5 milljónum punda, jafnvirði tæpra 3,8 milljarða króna, á þriðja ársfjórðungi, samanborið við 11,3 milljóna punda hagnað á sama tíma í fyrra. Þetta er 273 prósenta samdráttur á milli ára. Viðskipti innlent 30.10.2008 09:56
Skilanefnd Landsbankans lýsir eftir kröfuhöfum í þrotabúið Skilanefnd Landsbankans hefur ákveðið að lýsa eftir erlendum kröfuhöfum í þrotabú gamla Landsbankans. Viðskipti innlent 30.10.2008 09:36
Veðja um það hver kaupi flugflota Sterling Norræn veðbanki hefur tekið upp á því að bjóða upp á veðmál um það hver muni kaupa flugflota hins gjaldþrota Sterling-flugfélags, alls 26 vélar. Viðskipti innlent 30.10.2008 09:27
Metur FIH-bankann á 40 milljarða og tap SÍ er því 35 milljarðar kr. JPMorgan metur verðmæti FIH-bankans á 2 milljarða danskra króna eða rúmlega 40 milljarða króna. Þetta kemur fram á börsen.dk í dag en JPMorgan hefur verið ráðgefandi við sölumeðferðina á FIH að undanförnu. Samkvæmt þessu mun Seðlabanki Íslands tapa 35 milljörðum króna á veði sínu í FIH. Viðskipti innlent 30.10.2008 08:30
Eftirvinna endurskoðuð en ekki gripið til uppsagana í Húsasmiðjunni Framvegis munu starfsmenn Húsasmiðjunnar ekki vinna lengur en átta tíma vinnudag á virkum dögum. Ekki verður gripið til uppsagna starfsfólks um mánaðamótin og opnunartími verslana verður að svo stöddu óbreyttur. Viðskipti innlent 29.10.2008 18:59
Fá félög keypt og seld jafn oft og Sterling Danska flugfélagið Sterling hefur skipt um eigendur fjórum sinnum á þremur árum. Pálmi Haraldsson hefur tvívegis átt það, FL Group einu sinni og Northern Travel Holding, eignarhaldsfélag í eigu Pálma og FL Group, einu sinni. Verðmæti félagsins jókst um sextán milljarða á 20 mánuðum. Viðskipti innlent 29.10.2008 18:44
Gengi álfélagsins hækkaði mest í dag Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi álversins á Grundartanga, hækkaði um 8,51 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi Össur, sem fór upp um 1,17 prósent og Marel, sem hækkaði um 0,14 prósent. Á sama tíma féll gengi bréfa í færeyska bankanum Eik banka um 30,76 prósent í einum viðskiptum upp á 900 danskar krónur. Viðskipti innlent 29.10.2008 16:40
Sparisjóðabankinn fær frest í tvær vikur Gengið hefur verið frá samkomulagi við Sparisjóðabankann vegna veðkrafna Seðlabankans upp á rúma 60 milljarða kr. Fær Sparisjóðabankinn tveggja vikna frest til að leysa málið. Viðskipti innlent 29.10.2008 15:56
Flugvellir og ferðaskrifstofur tapa miklu á gjaldþroti Sterling Bæði rekstarfélög flugvalla og ferðaskrifstofur munu tapa miklum fjárhæðum á gjaldþroti danska flugfélagsins Sterling. Eftir því sem segir á skandinavíska ferðafréttavefnum takeoff.dk mun Kastrup-flugvöllur missa tíunda hvern farþega sem fer um völlinn og í Billund er hlutfallið 20 prósent. Viðskipti innlent 29.10.2008 11:37
Segir að yfirlýsing um ESB aðild myndi gerbreyta efnahagsstöðunni Greining Glitnis telur að bara yfirlýsingin ein um að Íslandi ætlaði að sækja um aðild að Evrópusambandinu myndi gerbreyta þeirri efnahagsstöðu sem landið er í nú. Viðskipti innlent 29.10.2008 11:09
Sakar Pálma um svik við starfsmenn Sterling Mikil reiði er meðal 1100 starfsmanna danska flugfélagsins Sterling sem óttast að fá ekki laun sín borguð fyrir þennan mánuð. Viðskipti innlent 29.10.2008 10:27
Harður frostavetur á íslenskum hlutabréfamarkaði Afar fá viðskipti voru með hlutabréf í upphafi dags í Kauphöllinni í morgun. Þau voru þrjú talsins upp á rétt rúmar 101 þúsund krónur. Aðeins gengi bréfa í Marel hreyfðist úr stað, en það lækkaði um 0,71 prósent. Bréf hinna fyrirtækjanna sem viðskipti voru með, Atorka og Bakkavör, hreyfðust ekki neitt. Viðskipti innlent 29.10.2008 10:07
Sterling verður lýst gjaldþrota í dag Flugfélagið Sterling, sem er í eigu Íslendinganna Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, verður lýst gjaldþrota um leið og siglinga- og verslunarrétturinn í Kaupmannahöfn verður opnaður á eftir. Viðskipti innlent 29.10.2008 07:07
Stýrivextirnir í höndum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Seðlabankinn hækkaði stýrivexti á grundvelli samkomulags ríkisstjórnarinnar við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Vextirnir hækka um sex prósent. Seðlabankinn lætur ekkert uppi um markmið í gengismálum. Viðskipti innlent 29.10.2008 06:00
Bankahólfið: Hann er sökudólgurinn! Bandaríska vikuritið Newsweek fer ekki í grafgötur með það hverjum megi kenna um vandamálin í alþjóðlegu efnahagslífi. Blaðinu dettur heldur ekki í hug að bíða þar til öldurnar hefur lægt og byrja þá að leita sökudólgsins, líkt og íslenskir stjórnmálamenn hafa ítrekað hamrað á síðustu daga. Viðskipti innlent 29.10.2008 05:00
Sameiningin átti að afstýra algjöru hruni Geir H. Haarde, forsætisráherra, var kynnt ítarleg áætlun að kvöldi 29. september, um hvernig afstýra mætti kerfisfalli íslenskra banka, með þátttöku ríkisins í sameiningu banka. Viðskipti innlent 29.10.2008 00:01
Engar skattaívilnanir vegna hlutabréfakaupa „Næstum því hver einasta fjölskylda í landinu hefur tapað fjármunum upp á síðkastið,“ segir Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri. Þegar svo sé verði jafnt yfir alla að ganga. Því verði ekki veittar sérstakar ívilnanir vegna taps á hlutabréfakaupum og innlausn á kaupréttarsamningum í fyrirtækjum sem séu farin í þrot. Viðskipti innlent 29.10.2008 00:01
UT gefinn of lítill gaumur „Upplýsingatækninni hefur verið gefinn allt of lítill gaumur síðan netbólan sprakk og menn einblínt á önnur tækifæri meðan fjármálageirinn óx,“ segir Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri Microsoft á Íslandi. Hann segir mikil útflutningstækifæri í upplýsingatækni. Viðskipti innlent 29.10.2008 00:01
Stjórnvöld fá tillögur að gjöf „Við ætlum að afhenda stjórnvöldum pakka af tillögum með slaufu,“ segir Björk Guðmundsdóttir söngkona. Henni er full alvara Viðskipti innlent 29.10.2008 00:01
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent