Skoðun

Kolbrún Pálsdóttir sem næsti rektor HÍ
Ég styð Kolbrúnu Pálsdóttur eindregið í embætti rektors HÍ og hvet aðra til að gera hið sama, en kosið verður dagana 18. og 19 mars. Við Kolbrún höfum starfað saman um árabil við Háskóla Íslands og m.a. haft það hlutverk að kenna ungu fólki (háskólanemum) þá kúnst að kenna enn yngra fólki (grunn- og framhaldsskólanemum) um þroskandi leyndardóma tómstundastarfs.

Vitskert veröld
Aldrei hefði mér dottið í hug að ég ætti eftir á gamals aldri að horfa upp á svona klikkaða veröld eins og hún virðist vera orðin. Það er ekki nóg með að heimurinn þurfi að glíma við geðsjúkling austur í Rússlandi með einhverjar brjálæðislegar hugmyndir um að hann geti bara tekið heilu löndin ef heimurinn er ekki eins og hann vill hafa hann.

Draumurinn um hið fullkomna öryggisnet
Nýlega brá ég mér á fund hjá nýjum forsætisráðherra Kristrúnu Frostadóttur sem heimsótti Borgnesinga í Alþýðuhúsinu. Hún hafði byrjað hringferð sína um landið fyrir þremur árum hér í Borgarnesi og fanst henni því við hæfi að byrja hringferð um landið líka hér í Borgarnesi.

Sönnunarbyrði og hagsmunaárekstur
Íslenska ríkið rekur einokunarverslanir með áfengi, bjór og vín og skerðir atvinnufrelsi með tilvísun í almannahag og fullyrðir að rannsóknir sýni orsakasamhengi á milli aðgengis og neyslu.

Sem doktorsnemi styð ég Silju Báru til Rektors Háskóla Íslands
Sem doktorsnemi við Félagsvísindasvið Háskóla Íslands hef ég fylgst með rektorskosningum háskólans af miklum áhuga og stendur Silja Bára upp úr sem sá leiðtogi sem mér finnst háskólinn þarfnast á þessum tíma.

Sterk og breið samtök – tími til að styrkja rödd minni fyrirtækja
Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) eru ein öflugustu hagsmunasamtök landsins og gegna lykilhlutverki í að móta framtíð ferðaþjónustunnar á Íslandi.

Nýjar ráðleggingar um mataræði
Embætti landlæknis hefur endurnýjað ráðleggingar sínar um mataræði og eru þær gefnar út í dag. Síðustu ráðleggingar um mataræði voru frá árinu 2014. Endurskoðunin byggir á nýlegum Norrænum næringarráðleggingum (NNR) frá 2023 sem Norræna ráðherranefndin gaf út.

Börn með fjölþættan vanda
Síðastliðinn föstudag, 7. mars var haldinn fundur Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) og þingmanna höfuðborgarsvæðisins ásamt kjörnum fulltrúum sveitarstjórna. Til umræðu var m.a. staða barna með fjölþættan vanda.

Hvalveiðar eru slæmar fyrir ímynd Íslands
Þar sem ég hef verið Íslandsvinur síðan ég flutti hingað á áttunda áratugnum til að kynna Ísland sem áfangastað ferðamanna, tel ég mig hafa góða innsýn í hvað vekur áhuga meðal breskra neytenda sem kaupa íslenskar vörur.

Netöryggi á krossgötum: Hvernig tryggjum við íslenska innviði?
Undanfarin ár hefur netöryggi skipað æ stærri sess í umræðunni um öryggi grunnstoða íslensks samfélags. Gagnaöryggi og stafrænar ógnir sem hér áður fyrr voru einkum tengdar óprúttnum aðilum, eru nú orðnar að áhersluatriðum hjá stórveldum heimsins, meðal annars í hernaðarlegum skilningi.

Í heimi sem samþykkir þjóðarmorð er ekkert jafnrétti
Ég er með land mitt á herðum mér. Sú er byrðin sem ég fæddist með – þyngsli sem hver einasti Palestínumaður ber með sér frá barnæsku til fullorðinsáranna. Þið sjáið ekki byrðina, þyngslin í hjarta mínu, en samt móta þau allt sem ég er. Þau eru hluti af mér .

Heilinn okkar og klukka lífsins
Allar lífverur hafa svo kallaða innri lífsklukku sem tengist snúningi jarðar og er í takti við sólarhringinn, 24 klukkustunda hring birtu og myrkurs. Hjá fólki er þessi klukka ýmist nefnd lífsklukka eða líkamsklukka.

Hvað er kona? - Þörf kynjakerfisins til að skilgreina og stjórna konum
Nú er nýafstaðinn alþjóðlegur baráttudagur kvenna og kvára og handóðir á lyklaborðum samfélagsmiðlana hamast við að gera lítið úr og fárast yfir því að það skuli yfir höfuð vera baráttudagur kvenna, þar sem konur eru nú þegar komin með allt of mikil völd, að þeirra mati, og hvað yfir höfuð sé kona nú til dags og hvað í and****anum er eiginlega Kvár?!

Ég styð Ingibjörgu Gunnarsdóttur í stöðu rektors við Háskóla Íslands
Störf Ingibjargar á ýmsum vettvangi endurspegla að þar er á ferð öflug manneskja.

Silja Bára skilur stjórnsýslu HÍ!
Fyrir tuttugu árum bættist okkur í HÍ góður liðsauki þegar að Silja Bára Ómarsdóttir rektorsframbjóðandi hóf störf sem stundakennari og síðar forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar.

Hafðu áhrif til hádegis
Kæru félagar, Tíminn líður hratt – nú er síðasti séns til að hafa áhrif! Kosningu í formanns- og stjórnarkosningum VR lýkur á hádegi í dag, og ég hvet ykkur eindregið til að nýta kosningaréttinn.

Stöndum vörð um hlutverk háskóla – Kjósum Kolbrúnu
18. og 19. mars næstkomandi kjósa nemendur og starfsfólk Háskóla Íslands sér nýjan rektor. Höfuðmáli skiptir að til starfsins veljist einstaklingur sem getur staðið vörð um gildi háskólans og hafi skýra sýn á hlutverk hans í nútíð og framtíð.

Nei, við skulum ekki kaupa handa þeim fleiri vopn
Sagt er að ríkissjóður Íslands ætli að kaupa fleiri sprengjur og vopn til og senda til útlanda, til manna sem telja sig þurfa á slíku að halda. Hér verður að staldra við.

Tímaskekkjan skólaíþróttir
Höfundur er af þeirri kynslóð sem fór í gegnum grunnskóla þegar fagið leikfimi var til staðar en ber nú nafnið skólaíþróttir. Þessi nafnabreyting hitti aldrei í mark hjá mér. Meira svona stöngin út, eins og einn háskólakennaranna minna komst að orði.

Þegar fíllinn byltir sér....
Eftir umsnúninginn í Úkraínu og aðrar vendingar, hafa margir í Evrópu áhyggjur af því að Bandaríkin hverfi nú frá hefðbundinni stefnu sinni í utanríkismálum, en ef það gerist, kunni samskipti álfanna að bíða skaða. Þessi ótti er ekki tilefnislaus, en engu að síður ýktur, sé stefna Bandaríkjanna sett í sögulegt samhengi.

Leyfi til að syrgja
Með nýju stjórnarfrumvarpi félags- og húsnæðismálaráðherra um sorgarleyfi er stigið mikilvægt skref til að styðja fjölskyldur í erfiðum aðstæðum. Hingað til hefur sorgarleyfi aðallega tekið til foreldra sem missa barn, meðal annars við andvana fæðingu eða fósturlát. Nýja frumvarpið stækkar hins vegar verulega þann hóp sem fær stuðning þegar harmur steðjar að og veitir einnig foreldri sem missir maka allt að sex mánaða sorgarleyfi.

Kominn tími til að þingmenn axli ábyrgð
Þegar ég var polli, var bryggjan,fjaran og bátarnir, mitt annað heimili. Þar er ekkert líf lengur hvorki á bryggjunni né í sjónum.

VR-members, exercise your right to vote!
Right now, all VR members have the opportunity to cast their vote in a general election for leadership of the union. I would like to encourage VR members to use their right to vote in the upcomin election and remind members of foreign origin that all members have the right to vote, irrespective of their citizenship.

Stöðvum það sem gott er
Í nýlegu viðtali í íslenska sjónvarpsþættinum Kastljós lýsti Sigurjón Þórðarson, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, þeirri skoðun að Ísland ætti að einblína á að efla þær atvinnugreinar sem þegar eru rótgrónar eða tengjast beint þeim sem fyrir eru.

Kjósum Kolbrúnu – Styrk stjórnun á tímum breytinga
Í framsögum frambjóðenda í rektorskosningum Háskóla Íslands sem fram fara dagana 18. og 19. mars, hefur umræðan að miklu leyti snúist um fjárhagsstöðu Háskólans, mikilvægi samkeppnishæfra launa og starfsumhverfis sem dregur úr álagi og streitu.

Vanfjármögnun Háskóla Íslands verður að breyta
Ég hef orðið margs vísari í samtölum mínum við starfsfólk Háskóla Íslands á undanförnum vikum og mánuðum í aðdraganda rektorskosninga. Það hefur sannarlega glatt mig að verða vitni að þeim eldmóði sem brennur meðal þeirra sem vinna við Háskólann og vilja allra til þess að gera skólann enn betri.

Er þetta satt eða heyrði ég þetta bara nógu oft?
Eitt öflugasta verkfærið sem við höfum í almannatengslum (PR) og samskiptum er endurtekning. Stór hluti almannatengsla snýst um að breyta viðhorfum, og við sem vinnum við þetta þekkjum að þurfa að endurtaka sama hlutinn aftur og aftur, með mismunandi aðferðum og í gegnum mismunandi miðla/boðrásir til þess að ná í gegn.

Stöndum með börnum
Við búum í landi ofgnóttar, það má segja að hér drjúpi smjör af hverju strái. Náttúran hefur gefið okkur margt t.d.: Hreina loftið, heitt vatn úr iðrum jarðar, yndislegt kalt vatn, sjávarauðlindina, græna raforku og hrein íslensk matvæli.

„Án orku verður ekki hagvöxtur“
Þessi orð formanns Samtaka iðnaðarins féllu á Iðnþingi fyrr í þessum mánuði. Samband orkunotkunar og hagvaxtar er vel þekkt og margstaðfest. Því má síðan við bæta að án nýrrar orkuvinnslu verða hvorki orkuskipti né árangur í loftslagsmálum.

Ég kýs mælskan og mannlegan leiðtoga sem rektor
Við lifum á áhugaverðum en viðsjárverðum tímum. Aldrei hefur verið auðveldara að nálgast gögn til að leiðbeina okkur til skemmri og lengri tíma, en um leið blasir við hratt þverrandi virðing fyrir því að áreiðanleiki þeirra skipti máli.