Skoðun

Stöðugleiki

Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar

Jónas Hallgrímsson orti „allt er í heiminum hverfult“ í ljóði samnefndu landinu okkar góða. Án þess að ræða sérstaklega gengi og tilurð krónunnar þá er það í yfirgnæfandi fjölda tilfella þegar Íslendingar ræða stöðugleika að íslenska krónan sé tengd við umræðuna.

Skoðun

Spennandi tímamót og 8000 strætóar

Hrund Gunnsteinsdóttir,Freyr Eyjólfsson,Gyða Björnsdóttir og Lárus M. K. Ólafsson skrifa

Í hringrásarhagkerfi (e. circular economy) er leitast við að hanna burt úrgang, mengun og útblástur gróðurhúsalofttegunda, halda vörum og efnum lengur í notkun og endurnýja náttúruleg kerfi. 

Skoðun

Hljóðláta byltingin

Ásdís Kristinsdóttir skrifar

Það er merkilegt að hugsa til þess að það vinnufyrirkomulag sem við þekkjum í dag á í grundvallaratriðum rætur sínar að rekja aftur til iðnbyltingarinnar.

Skoðun

Getum við aðeins talað um veitingastaði?

Björn Teitsson skrifar

Nú er fjölmargt fólk á vinnumarkaði sem þarf að glíma við mikla óvissu og óöryggi í starfi. Fjölmörg hafa þegar misst sína atvinnu og útlitið er ekki bjart. Þetta á ekki síst við um veitingastaði um allt land. Um allan heim.

Skoðun

Konur í nýsköpun

Huld Magnúsdóttir skrifar

Ísland þarf á frumkvöðlum að halda. Frumkvöðlum sem stofna fyrirtæki sem vaxa, skapa ný störf og þróa sjálfbært samfélag. Það sama á við um hin Norðurlöndin. Þannig ná þau enn meiri árangri til lengri tíma.

Skoðun

Grunnskólahald á tímum Covid

Eðvarð Hilmarsson skrifar

Ég er bæði Kanadískur og Íslenskur ríkisborgari og það hefur verið athyglisvert að ræða við kollega í Ontario um hvernig málum er háttað á ólíkum stöðum nú á tímum heimsfaralds.

Skoðun

Forsætisráðherra hnýtur um þúfu

Þorgrímur Sigmundsson skrifar

Landsmenn í það minnsta sumir hverjir settust niður við sjónvarpið 1.10.2020 til þess að hlýða á stefnuræðu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í þeirri von að þar mætti greina framtíðarsýn ríkisstjórnar Íslands.

Skoðun

Fiski­saga

Sara Oskarsson skrifar

Íslenska orðið fiskisaga samanber orðatiltækið „Fljótt flýgur fiskisagan“ merkir það að sagt er frá fiskigöngu, þar sem fisk sé að finna.

Skoðun

Öryggis­netið á að grípa fólkið fyrst

Drífa Snædal skrifar

Í vikunni var margtugginn frasinn um „skort á samtali” við verkalýðshreyfinguna. Þess er hins vegar ekki getið að forsendur slíks samtals áttu að vera lækkun launakostnaðar atvinnurekenda.

Skoðun

Stjórnar­skrá á undar­legum tímum

Viðar Hreinsson skrifar

Nú eru undarlegir tímar og blikur á lofti. Umhverfisvá sem síðasta misserið hefur kristallast í COVID, ofurvald stórfyrirtækja sem einskis svífast og eiga fátt skylt við það sem einusinni var kallað kapítalismi, vaxandi völd popúlískra einræðisdólga sem níðast á minnihlutahópum og ýmissa lukkuriddara sem ala á sundrungu og jafnvel mannhatri sem klæða það stundum í sauðargærur hugmynda með fræðilegt yfirbragð.

Skoðun

Til hamingju með daginn, þroska­þjálfar!

Regína Ásvaldsdóttir skrifar

Á velferðarsviði Reykjavíkurborgar erum við rík af mannauði en þar starfa fjölmargar fagstéttir svo sem félagsráðgjafar, hjúkrunarfræðingar, iðjuþjálfar, sálfræðingar og síðast en ekki síst þroskaþjálfar, svo fjölmennustu fagstéttirnar séu nefndar.

Skoðun

Þögn Aðal­steins

Páll Steingrímsson skrifar

Núna eru tæpar þrjár vikur síðan ég beindi einfaldri fyrirspurn til Aðalsteins Kjartanssonar, fréttamanns Ríkisútvarpsins, vegna umfjöllunar Kveiks um Samherja. Ég hef enn engin svör fengið.

Skoðun

Þegar börn beita önnur börn ofbeldi

Guðrún Ágústa Ágústsdóttir skrifar

Til okkar í Foreldrahús leitar ansi breiður hópur foreldra og ungmenna þessa lands, enda erum við 34 ára gömul landssamtök og höfum sinnt málefnum barna, ungmenna og foreldra þeirra frá árinu 1986.

Skoðun

Borgar­hlut­verk Akur­eyrar

Hilda Jana Gísladóttir skrifar

Akureyri á að vera hin borgin á Íslandi. Ég er sannfærð um að ef okkur tekst að skilgreina hlutverk bæjarins á þeim forsendum þá verði það öllum íbúum Norðausturlands, sem og öllum Íslendingum, til hagsbóta.

Skoðun

Á­hrif far­sótta á skóla­starf

Steinn Jóhannsson skrifar

Fyrir einu ári blómstraði skólastarf í landinu og var fjarri þeim veruleika sem við þekkjum í dag. Nemendur fengu að mæta í skólann og hitta vini og félaga og kennarar fengu að hitta nemendur og samstarfsfólk án hindrana.

Skoðun

Menntun, þroski og CO­VID

Kolbrún Þ. Pálsdóttir skrifar

Líf okkar allra og aðgengi að námi og menntun hefur tekið stakkaskiptum vegna heimsfaraldurs COVID-19.

Skoðun

Mennta­mála­stofnun fimm ára

Arnór Guðmundsson skrifar

Menntamálastofnun hefur frá því hún var stofnuð þann 1. október 2015 verið í deiglu breytinga í íslensku menntakerfi.

Skoðun

Hvíti bíllinn Frú Ragn­heiður

Marín Þórsdóttir skrifar

Klukkan er 18:00 og þriggja manna hópur sjálfboðaliða safnast saman á lítilli skrifstofu við Efstaleiti 9. Fjórði sjálfboðboðaliðinn er á bakvakt tilbúinn til að aðstoða vaktina ef þörf er á.

Skoðun

Plássið í plássinu

Guðmundur Gunnarsson skrifar

Hvernig má það vera að á meðan við horfum upp á lítil þorp leggjast í eyði vegna fámennis og fólksflótta standi ráðherrar okkar í pontu erlendis og haldi því fram að við séum ekki í aðstöðu til að taka við fleira fólki? Sérstaklega ekki fólki á hrakhólum vegna grimmdar og harðneskju í eigin heimalandi.

Skoðun

Skotið fram hjá

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Mér finnst stundum eins og stjórnvöld geri eins lítið og þau komast upp með. Og þegar þau gera eitthvað þá missir það oft marks. Það er svo hættulegt í svona djúpri kreppu.

Skoðun

Af hverju er Covid svona merkilegt?

Bjarni Jónsson skrifar

Nú hafa um 1 milljón dáið úr Covid það sem af er ári. Fjölmiðlar hafa nánast allt þetta ár varið um helmingi tíma síns í að fjalla um þennan sjúkdóm og afleiðingar hans.

Skoðun