Ég er tilbúinn! Birkir Snær Brynleifsson skrifar Ég heiti Birkir Snær Brynleifsson, er 22 ára Hafnfirðingur, laganemi og formaður Orators og býð mig fram í 4. – 5. sætið í prófkjöri sjálfstæðismanna í Hafnarfirði hinn 7. febrúar næstkomandi. Ég er Hafnfirðingur í húð og hár, ann bænum mínum og get vart ímyndað mér betri stað til þess að búa á. Skoðun 28. janúar 2026 kl. 09:15
Lífið er soðin ýsa Björg Magnúsdóttir skrifar Það er fáránlega gaman að gera sér glaðan dag, breyta til og bregða út af vananum. Staðreyndin er hins vegar sú að stærsti hluti lífsins fellur í flokk sem nefnist blákaldur hversdagsleiki. Einnig nefndur soðin ýsa. Skoðun 28. janúar 2026 kl. 08:31
Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason, Guðmundur Engilbertsson, Jenný Gunnbjörnsdóttir , Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir, Rannveig Oddsdóttir og Rúnar Sigþórsson skrifa Mánudaginn 12. janúar 2026 birtist í Morgunblaðinu „fréttaskýring“ þar sem fjallað er um kennsluaðferðina Byrjendalæsi, undir heitinu „Vikið frá vísindum læsisfræðinnar“. Í fréttaskýringunni lætur höfundur hennar vaða á súðum um ýmislegt sem ekki stenst nánari skoðun enda er hlaðvarp bandarískrar blaðakonu eina heimildin sem vitnað er til. Hvergi er vitnað í fræðafólk eða rannsakendur á sviði læsismenntunar. Skoðun 28. janúar 2026 kl. 08:16
Hagur okkar allra Sigurjón Þórðarson skrifar Það er forgangsmál hjá ríkisstjórninni að endar nái saman í útgjöldum og tekjum ríkissjóðs og stefnt hallalausum fjárlögum á næsta ári. Skoðun 28. janúar 2026 kl. 08:03
Tími til að breyta: Lóðaskortur og skipulagsleysi hækkar íbúðaverð Aðalsteinn Leifsson skrifar Reykjavík þarf skýra framtíðarsýn í skipulagsmálum og einfaldari og fyrirsjáanlegri stjórnsýslu án pólitískra afskipta af smáatriðum, sanngjarnari gjaldtöku og skipulagi sem miðast við þarfir íbúanna. Hlutverk borgarinnar er ekki að skapa skort, heldur jafnvægi, ekki að vinna gegn markaðinum heldur með honum. Skoðun 28. janúar 2026 kl. 07:47
Hagur barnsins er leiðarljós að betra samfélagi Heiðdís Geirsdóttir og Orri Hlöðversson skrifa Hversu langur á leikskóladagurinn að vera? Er það vinnumarkaðarins að stýra því eða á velferð barnsins að vera í fyrsta sæti? Eftir rúm tvö ár af breyttu fyrirkomulagi í leikskólum Kópavogs er það augljóst að styttri dagar og meiri sveigjanleiki búa til bætt starfsumhverfi fyrir öll börn, sama hversu lengi þau dvelja í leikskólanum. Skoðun 28. janúar 2026 kl. 07:32
Persónuvernd – hvert stefnum við? Helga Þórisdóttir skrifar Ef litið er til mannkynssögunnar, þá er hugtakið „réttindi einstaklinga“ frekar nýtilkomið. Það var ekki fyrr en eftir síðari heimsstyrjöldina, og þau voðaverk sem þá voru unnin, sem mannréttindi voru fest í sessi með þeim hætti sem við þekkjum í dag. Skoðun 28. janúar 2026 kl. 07:00
Eru mannréttindi martröð? Þórarinn Snorri Sigurgeirsson skrifar Í nýlegri skoðunargrein á Vísi fjallar Gunnar Salvarsson, fyrrverandi skólastjóri, um skóla án aðgreiningar undir fyrirsögninni „martraðakenndur draumur“. Slík gífuryrði ein og sér sýna glöggt að með óvarlegum og illa ígrunduðum ummælum sínum í Kastljósi og víðar hefur Inga Sæland – barna- og menntamálaráðherra þessa lands – greinilega gefið opið skotleyfi á stefnuna sem kennd er við skóla án aðgreiningar. Skoðun 27. janúar 2026 kl. 16:32
Hvað er velsældarhagkerfið? Kristín Vala Ragnarsdóttir, Ásgeir Brynjar Torfason, Brynhildur Davíðsdóttir, Dóra Guðrún Guðmundsdóttir og Silja Elvarsdóttir skrifa Velsældarhagkerfi hefur þann tilgang að tryggja sameiginlega velsæld á heilbrigðri Jörðu. Ólíkt þeirri haghugsun sem við höfum alist upp við er tilgangur hagþróunar velsældarhagkerfisins ekki ótakmarkaður vöxtur, heldur velsæld manna og náttúru. Skoðun 27. janúar 2026 kl. 15:31
Deilan sem afhjúpar tómarúm í vísindum Hafró Svanur Guðmundsson og Altair Agmata skrifa Nútíma veiðiráðgjöf þarf að fanga hitafar, strauma og samspil tegunda. Gervigreind sem sér mynstur í tíma og rúmi. Skoðun 27. janúar 2026 kl. 15:00
Læsisátök Meyvant Þórólfsson skrifar Þegar nýir ráðherrar setjast í embætti blása þeir jafnan til átaka sem minna svolítið á veðursveiflur; byrja gjarnan með glannalegum fréttatilkynningum, loforðum, hvítbókaútgáfu eða metnaðarfullum starfsáætlunum. Skoðun 27. janúar 2026 kl. 14:30
Eru opinberir starfsmenn ekki íbúar? Liv Åse Skarstad skrifar Undanfarið hefur verið lögð mikil áhersla á að draga fram kostnað vegna veikinda starfsmanna í hinu opinbera. Tölur eru bornar fram af þunga og notaðar sem rök fyrir því að eitthvað sé „að“ í kerfinu. Skoðun 27. janúar 2026 kl. 14:01
Lesskilningur, lesblinda og lýðræðið Guðmundur S. Johnsen skrifar Staða íslenskra drengja þegar kemur að lestrarkunnáttu hefur verið mörgum mikið áhyggjuefni enda hafa með reglulegu millibili birst upplýsingar sem sýna að ástandið er ekki gott. Skoðun 27. janúar 2026 kl. 12:30
Erfðafjárskattur og kynslóðaskipti - Erþaðþáskattur? Helgi Már Jósepsson og Cristina Cretu skrifa Í gegnum tíðina hefur reglulega sprottið upp umræða um tilgang erfðafjárskatts. Skatturinn byggir á þeirri grunnforsendu að tilfærsla verðmæta milli kynslóða geti réttlætt skattlagningu. Skoðun 27. janúar 2026 kl. 12:01
Lausnin er bland í poka Hlédís M. Guðmundsdóttir skrifar Ég man eftir fyrsta leikskólanum mínum og eðlislægri tortryggni minni í garð fyrirkomulagsins. Dagarnir voru langir og ég var fjarri öllu sem skipti mig máli. Þegar ég tók leikskólann loksins í sátt var það vegna þess að ég eignaðist vin. Skoðun 27. janúar 2026 kl. 11:00
Börnin okkar: Umhyggja og framfarir Ástþór Ólafsson skrifar Það er algengt að upplifa að heimurinn sé orðinn flóknari og óöruggari en áður. Fréttir af stríðum, loftslagsvanda, kvíða og geðrænum áskorunum eru áberandi í daglegu lífi og óhjákvæmilegar í stafrænum heimi. Skoðun 27. janúar 2026 kl. 10:30
Hvað er verið að mæla? Elliði Vignisson skrifar Nokkur umræða hefur skapast um veikindakostnað hins opinbera. Sú umræða er bæði eðlileg og nauðsynleg, enda eru laun opinberra starfsmanna greidd af almannafé. Skoðun 27. janúar 2026 kl. 10:16
Reynsla og léttleiki – Aðalsteinn fyrir Reykjavík Dóra Sif Tynes skrifar Upptakturinn að sveitarstjórnarkosningum í vor er hafinn og flokkarnir í óða önn við að manna sína lista, hvort heldur í gegnum prófkjör, flokksval eða uppstillingu. Viðreisn í Reykjavík stendur frammi fyrir vali á oddvita lista næstu helgi. Svokallað leiðtogaprófkjör. Hvaða eiginleika þarf leiðtogi að hafa? Skoðun 27. janúar 2026 kl. 08:31
Skálum fyrir íslensku þversögninni Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Undanfarna daga hafa áróðurspennar einokunarverslunar Á.T.V.R. farið á yfirsnúning hér á Vísi. Með fyrirsögnum um stóraukin krabbameinstilfelli og lofgjörðum um ágæti ríkisverslunar er reynt að mála upp þá mynd að íslenska þjóðin valdi ekki þeirri ábyrgð sem fylgir verslunarfrelsi. Skoðun 27. janúar 2026 kl. 08:17
Hvers vegna óskar fólk eftir dánaraðstoð? Gögnin segja aðra sögu en margir halda Ingrid Kuhlman skrifar Í umræðunni um dánaraðstoð er oft haldið fram að fólk óski eftir henni vegna skorts á líknarmeðferð, vegna fátæktar eða vegna þess að samfélagið bregðist þeim sem eru veikburða eða háðir stuðningi. Þessar áhyggjur eru skiljanlegar. Skoðun 27. janúar 2026 kl. 08:03
Hvað er húsfélag? Jónína Þórdís Karlsdóttir skrifar Það er auðsjáanlegt að ýmsum málum í fjöleignarhúsi verða eigendur þess að ráða í félagi. Það er einmitt þess vegna sem kveðið er á um rétt og skyldu eiganda til að vera í húsfélagi í lögum um fjöleignarhús, en yfirlit yfir helstu réttindi og skyldur eiganda í fjöleignarhúsi er að finna í lögunum. Skoðun 27. janúar 2026 kl. 07:45
Það er hægt að snúa við verri stöðu en er í Reykjavík í dag Róbert Ragnarsson skrifar Það er hægt að ná árangri í fjármálum borgarinnar, bæta þjónustuna og lækka skatta. Ég veit það, því ég hef leitt hóp sem hefur gert það. Skoðun 27. janúar 2026 kl. 07:30
Breytum viðhorfi til veikindaréttar Bjarni Kristjánsson skrifar Hjá Visku stéttarfélagi er virkni og endurkoma kjarninn í allri ráðgjöf um veikindarétt á vinnumarkaði. Markmiðið er einfalt; að félagsfólk nýti réttinn með það fyrir augum að ná bata og komast aftur til virkrar þátttöku í lífi og starfi. Skoðun 27. janúar 2026 kl. 07:02
Að hamstra húsnæði Sæþór Randalsson skrifar Ef einhver færi í allar lyfjaframleiðslustöðvar landsins, keypti öll hjartalyf sem væru á markaði og seldi síðan á uppboði fyrir eldri borgara á mun hærra verði , væri það skandall. Lyf, eins og húsnæði, eru vörur sem við getum ekki lifað án. Feður kapítalismans, Ricardo og Smith, kölluðu slíkar vörur „verðóteygjanlegar“ (inelastic). Skoðun 26. janúar 2026 kl. 18:31
Heilnæmt umhverfi – má brjóta verkefnið upp? Pétur Halldórsson skrifar Ísland er þekkt fyrir hreint og heilnæmt umhverfi, sem er ein af ástæðunum fyrir því að hér er gott að búa og landið er vinsæll ferðamannastaður. Drykkjarvatnið er tært, sundlaugarnar eru hreinar, leiksvæðin eru örugg og matarsýkingar eru fátíðar. Þessu hafa landsmenn vanist en er þessi góði árangur sjálfgefinn? Skoðun 26. janúar 2026 kl. 18:02
Fyrir heimabæinn minn Hilmar Gunnarsson skrifar Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í daglegu lífi fólks. Þar mætast þjónusta, menning, menntun og velferð - þeir þættir sem móta samfélagið okkar til framtíðar. Víða um land hefur þróunin verið hröð undanfarin ár, íbúum fjölgað og kröfur til þjónustu aukist. Slíkar breytingar kalla á skýra sýn, forgangsröðun og samvinnu. Skoðun 26. janúar 2026 kl. 17:31
Skóli án aðgreiningar: aðferð til að tryggja mannréttindi Anna Lára Steindal og Katarzyna Kubiś skrifa Umræða um skóla án aðgreiningar hefur á undanförnum misserum einkennst af vaxandi efasemdum og jafnvel uppgjöf. Bent er á raunverulegar áskoranir í skólakerfinu: álag á kennara, skort á stuðningi, flóknar og fjölbreyttar þarfir nemenda og kerfi sem nær ekki að mæta þeim með fullnægjandi hætti. Þessar áhyggjur eru skiljanlegar og þær ber að taka alvarlega. Skoðun 26. janúar 2026 kl. 17:01
Hjóla – og göngustígar í Reykjavík: Metnaður á pappír, en brotakennd framkvæmd Gunnar Einarsson skrifar Reykjavíkurborg hefur um árabil talað fyrir auknum virkum samgöngum og sett sér metnaðarfull markmið um uppbyggingu hjóla - og göngustíga. Í stefnumótandi skjölum er áherslan skýr: öruggari, heilbrigðari og vistvænni borg. Þegar komið er út á stígana blasir hins vegar við önnur mynd, þar sem skortur er á samfellu, skýrri hönun og viðhaldi grefur undan trausti og notagildi kerfisins. Skoðun 26. janúar 2026 kl. 16:32
Þegar kristin trú er sögð án krossins — Hvar sagan byrjar Hilmar Kristinsson skrifar „Hver eru þín gildi?“Þetta er ein fyrsta spurningin sem mætir gesti á vefsíðu Þjóðkirkjunnar. Ekki spurning um Guð. Ekki um Jesú. Ekki um krossinn. Heldur um þig. Skoðun 26. janúar 2026 kl. 16:02
Hver er sinnar gæfu smiður, hver er næstur sjálfum sér Jón Þór Júlíusson skrifar Lagareldisfrumvarp ríkisstjórnarinnar ber öll merki þess að vera samið með hagsmuni laxeldisfyrirtækja að leiðarljósi. Það er ekki skrifað út frá vernd náttúru eða almannahagsmunum heldur til að tryggja rekstraröryggi iðnaðar sem allir vita að felur í sér verulega og varanlega umhverfisáhættu. Skoðun 26. janúar 2026 kl. 15:30
Samráðsleysi um atvinnuleysistryggingar er feigðarflan Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Nýskipaður félagsmálaráðherra, Ragnar Þór Ingólfsson, mun á morgun, þriðjudag, mæla fyrir frumvarpi til laga um breytingar á lögum um atvinnuleysistryggingar. Skoðun 26. janúar 2026 kl. 15:01
Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson Skoðun
Hagur okkar allra Það er forgangsmál hjá ríkisstjórninni að endar nái saman í útgjöldum og tekjum ríkissjóðs og stefnt hallalausum fjárlögum á næsta ári.