Skoðun


Fréttamynd

Við­kvæmni fyrir gríni?

Halldór Auðar Svansson skrifar

Nýverið voru fluttar fréttir af því að maðurinn sem tilnefndur hefur verið sem sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, Billy Long, hafi grínast með það í hópi nokkurra þingmanna að Ísland ætti að verða 52. ríki Bandaríkjanna og hann ætti að verða ríkisstjóri þess.

Skoðun
Fréttamynd

Tíma­bær endur­skoðun jafn­launa­vottunar

Hákon Skúlason skrifar

Ég styð jafnrétti á vinnumarkaði og þá grundvallarhugmynd að fólk fái jöfn laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf, óháð kyni. Um það ætti enginn ágreiningur að vera. 

Skoðun
Fréttamynd

Ertu að kjósa gegn þínum hags­munum?

Guðni Freyr Öfjörð skrifar

Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Þegar farið er yfir heildargögn Bjargs sem er óhagnaðardrifið leigufélag, ekki í brotum heldur í samhengi, blasir við mjög skýr mynd. Íbúðir sem þegar hafa verið kláraðar og afhentar sýna að Reykjavík hefur í mörg ár verið burðarás félagslegs leiguhúsnæðis á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

Úr neðsta hel­víti Dantes

Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar

Mig langar til þess að tala um ofbeldi, fordóma og skort á sómakennd. Í fyrsta lagi skulum við kalla hlutina réttum nöfnum.

Skoðun
Fréttamynd

Í gamla daga voru allir læsir

Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar

Þegar ég byrjaði að kenna 1997 var umfjöllun um unglinga yfirleitt neikvæð. Hópslagsmál, hnífaburður, heimagerðar flugeldasprengjur á klósettum, íkveikjur, drykkja, skemmdarverk og almennar óspektir voru daglegt brauð, samkvæmt blöðunum.

Skoðun
Fréttamynd

Kvartanir eru ekki vanda­mál – við­brögðin eru það

Margrét Reynisdóttir skrifar

Það er kominn tími til að við í íslensku atvinnulífi lítum í spegil. Við tölum um „erfiða viðskiptavini“, eins og þeir séu óþægileg undantekning frá hinu slétta og fellda þjónustuferli. En hvað ef „vandinn“ er ekki viðskiptavinurinn heldur viðbrögðin, menningin og ferlarnir sem við höfum búið til?

Skoðun
Fréttamynd

Vatnsmýrin rís

Birkir Ingibjartsson skrifar

Árið 2006 var sett af stað samkeppni um framtíðarskipulag Vatnsmýrarinnar af hálfu Reykjavíkurborgar. Ég man nákvæmlega hvar ég var þegar sigurtillagan var fyrst kynnt í byrjun árs 2008.

Skoðun
Fréttamynd

Ung til at­hafna

Hildur Rós Guðbjargardóttir og Eyrún Fríða Árnadóttir skrifa

Þann 24. janúar næstkomandi fer fram prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík vegna komandi borgarstjórnarkosninga þann 16. maí 2026. Alls bjóða 16 einstaklingar sig fram í efstu 6 sæti listans og því ærin ástæða til þess að kynna sér frambjóðendur, kjósa og hafa þannig áhrif á lista Samfylkingarinnar í borginni til næstu fjögurra ára.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað með Thor­vald­sen börnin á árunum 1967 til 1974?

Sölvi Breiðfjörð skrifar

Nýlega kynnti rannsóknarnefnd Reykjavíkurborgar niðurstöður um starfsemi Vöggustofu Thorvaldsensfélagsins á árunum 1974 til 1979. Þar kemur fram að ekki hafi verið hægt að fullyrða að börn hafi sætt illri meðferð í skilningi laga á því tímabili, þótt ýmislegt hafi verið ábótavant í starfseminni.

Skoðun
Fréttamynd

Lofts­lags­mál: að lifa vel innan marka jarðar

Ingrid Kuhlman skrifar

Í umræðunni um loftslagsmál er gjarnan gengið út frá því að lausnin felist fyrst og fremst í nýrri tækni, meiri skilvirkni og hraðari nýsköpun. Allt skiptir þetta máli. En sú nálgun ein og sér er ekki nægileg.

Skoðun
Fréttamynd

Við getum ekki breytt sólinni - en við getum breytt klukkunni!

Erla Björnsdóttir skrifar

Nú um miðjan janúar hafa um 7000 Íslendingar skrifað undir beiðni þessi að leiðrétta klukkuna á Íslandi og færa hana nær gangi sólar. Lífeðlisfræðilegu rökin eru skýr: við erum lífverur sem lifa í takt við innri líkamsklukku, sem er stillt af ljósi og myrkri en ekki af tölum á klukku.

Skoðun
Fréttamynd

Steinunni í 2. sæti

Bjarki Bragason skrifar

Ég styð Steinunni Gyðu- og Guðjónsdóttur í 2. sæti í forvali Samfylkingarinnar í Reykjavík vegna þess að hún stendur fyrir jöfnuð, mannréttindi og þá yfirvegun, þrautseigju og vinnusemi sem samfélag á breytingatímum þarfnast.

Skoðun
Fréttamynd

764 – landa­mæra­laus tala skelfi­legs of­beldis

Jón Pétur Zimsen skrifar

Númer póstfangs í Texas er nú orðið samnefnari viðurstyggilegrar starfsemi sem meðal annars gengur út á að festa börn og ungmenni í net glæpamanna í gegnum samfélagsmiðla og kúga þau til að gera hræðilega hluti, til dæmis að fremja ofbeldiglæpi, skaða sig sjálf, sína nánustu og/eða gæludýr.

Skoðun
Fréttamynd

Harka­leg við­brögð við frið­sam­legum mót­mælum

Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar

Þann 22. janúar verða tvær konur dregnar fyrir héraðsdóm. Þær eru ákærðar fyrir að hafa hafa farið um borð í hvalveiðiskip Hvals hf og komið sér fyrir í útsýnismöstrum skipanna í byrjun september árið 2023.

Skoðun
Fréttamynd

Hrað­braut við fjöruna í Kópa­vogi - Kárs­nes­stígur

Ómar Stefánsson skrifar

Í nútímaþjóðfélagi er farið að leggja meiri og meiri vigt á að hafa góð svæði fyrir útivist. En það er ljóst við lestur framlagðra gagna bæjarstjórnar Kópavogs um þennan stíg að hann skal leggja meðfram fjörunni og vera sem beinastur og greiðastur svo hægt sé að komast sem hraðast yfir.

Skoðun
Fréttamynd

Er á­kveðin stétt sér­fræðinga ekki lengur mikil­væg?

Sædís Ósk Harðardóttir og Helga Þórey Júlíudóttir skrifa

Hlutverk kennara hefur tekið miklum breytingum á síðustu árum samhliða sífellt fjölbreyttari nemendahópi. Í dag er ekki lengur gert ráð fyrir að einn kennsluháttur henti öllum, heldur þarf skólastarf að byggjast á sveigjanleika, faglegri greiningu og markvissum stuðningi.

Skoðun
Fréttamynd

Ekki eina ríkis­leið í skóla­málum, takk!

Rósa Guðbjartsdóttir skrifar

Kastljósið beinist þessa dagana að skólamálum í kjölfar yfirlýsinga nýs ráðherra í barna-og menntamálaráðuneytinu um endurskoðun og uppstokkun á skólakerfinu. Það er fagnaðarefni að ráðherrann tali umbúðalaust um þau vandamál sem við blasa og að taka eigi á málunum.

Skoðun
Fréttamynd

Kynþáttahyggja for­seta Banda­ríkjanna og Græn­land

Þorsteinn Gunnarsson skrifar

Hótanir Trump forseta Bandaríkjanna um að leggja undir sig Grænland, næsta nágranna Íslands, með góðu eða illu hafa vakið ugg í brjósti margra. Í DV í dag, 15. janúar, segir Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrv. forseti Íslands, sem þekkir fleiri bandaríska ráðamenn en flestir íslenskir stjórnmálamenn, að hann útiloki ekki að Bandaríkin muni taka Grænland með valdi en segir jafnframt að: „Afleiðingarnar yrðu af stærðargráðu sem við höfum aldrei séð á okkar lífskeiði.“

Skoðun
Fréttamynd

Orðin innan­tóm um rekstur Hvera­gerðis­bæjar

Friðrik Sigurbjörnsson og Alda Pálsdóttir skrifa

Um miðjan desember var fjárhagsáætlun Hveragerðisbæjar fyrir árið 2026 samþykkt. Í kjölfarið fór meirihluti Framsóknar og Okkar Hveragerðis mikinn og talaði um einstaka fjárhagsáætlun sem sýndi ábyrgan rekstur og lækkun skulda.

Skoðun
Fréttamynd

Reykja­vík er okkar

Viðar Gunnarsson skrifar

Í vor kjósum við borgarfulltrúa sem stjórna Reykjavík næstu fjögur árin. Þessar kosningar snúast ekki aðeins um nöfn og lista – heldur um hvaða gildi eiga að leiða borgina okkar áfram.

Skoðun
Fréttamynd

Lýðheilsa og lífs­gæði í Reykja­vík

Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar

Borgir sem leggja áherslu á lýðheilsu verða sjálfbærari, öflugri og betri til búsetu fyrir alla aldurshópa. Mitt hjartans mál er að Reykjavík sé borg sem gefur öllum tækifæri til heilbrigðs, öruggs og innihaldsríks lífs – þar sem heilsan, vellíðanin og jöfnuðurinn eru hjartað í samfélaginu.

Skoðun
Fréttamynd

Nýtt byggingar­land á Blikastöðum

Regína Ásvaldsdóttir skrifar

Á fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar í gær, miðvikudaginn 14. janúar var samþykkt að auglýsa deiliskipulagstillögu og breytingu á aðalskipulagi fyrir fyrsta áfanga Blikastaðalands.

Skoðun

Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

764 – landa­mæra­laus tala skelfi­legs of­beldis

Númer póstfangs í Texas er nú orðið samnefnari viðurstyggilegrar starfsemi sem meðal annars gengur út á að festa börn og ungmenni í net glæpamanna í gegnum samfélagsmiðla og kúga þau til að gera hræðilega hluti, til dæmis að fremja ofbeldiglæpi, skaða sig sjálf, sína nánustu og/eða gæludýr.


Meira

Ólafur Stephensen


Meira

Arna Lára Jónsdóttir

5 vaxtalækkanir á einu ári

Nú er liðið eitt ár frá því að ríkisstjórnin var mynduð og við hæfi að hugsa til baka og velta fyrir sér hvað hefur áunnist. Eitt af stóru málunum fyrir kosningarnar í fyrra voru efnahagsmálin. Eðlilega. Verðbólga hafði verið í hæstu hæðum og stýrivextir óbærilegir fyrir heimilin og fyrirtækin í landinu.


Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Jólapartýi af­lýst

Það er ekki ólíklegt að jólapartýi og samsöng oddvita ríkisstjórnarflokka Kristrúnar Frostadóttur hafi verið aflýst í kjölfar nýjustu verðbólgumælingar. Niðurstaðan er vægast sagt vonbrigði og ráðherrarnir hefðu betur sparað sér stóru orðin í aðdragandanum. Dagana á undan höfðu þeir klappað sér á bakið fyrir hjöðnun verðbólgu og vaxtalækkanir (reyndar stórýktar).


Meira

Sigmar Guðmundsson

Konukot

Það er ár síðan Reykjavíkurborg auglýsti eftir nýju húsnæði fyrir Konukot sem er neyðarskýli fyrir heimilislausar konur. Starfsemin er rekin í Eskihlíð og í raun var húsnæðið sprungið fyrir mörgum árum. Nýtt húsnæði fannst í Ármúlanum.


Meira

Sigurður Ingi Jóhannsson

Þegar fjár­lögin vinna gegn mark­miðinu

Fjárlög eru eitt mikilvægasta stýritæki stjórnvalda – sérstaklega þegar efnahagshorfur versna. En fjárlög 2026, eins og þau liggja fyrir, skortir nauðsynlega varfærni og byggja á veikum forsendum á tíma þegar hagvöxtur 2025 er langt undir væntingum og 2026 gæti reynst enn erfiðara ár.


Meira

Svandís Svavarsdóttir

Stöndum með Ljósinu!

Ljósið er ekki góðgerðarsamtök og alls ekki bara „samtök úti í bæ“. Ljósið er eina sérhæfða endurhæfingarmiðstöðin fyrir krabbameinsgreinda á Íslandi, með leyfi frá Embætti landlæknis, rekin af þverfaglegum hópi starfsfólks – sjúkraþjálfurum, sálfræðingum, iðjuþjálfum, næringarfræðingum og hjúkrunarfræðingum.


Meira

Snorri Másson

Þetta varð í al­vöru að lögum!

Ríkisstjórn Íslands lögfesti í síðustu viku heimild til kerfisbundinnar mismununar við innritun í framhaldsskóla „á öðrum grundvelli en út frá námsárangri“ – sem sagt út frá kyni, fötlun, þjóðernisuppruna eða öðrum ytri einkennum.


Meira

Kolbrún Halldórsdóttir


Meira

Sonja Ýr Þorbergsdóttir

Meiri­hluti vill lög­festa rétt til leikskóla­pláss

Ísland er áratugum á eftir hinum Norðurlöndunum þegar kemur að stuðningi við barnafjölskyldur með leikskóla eða dagvistun að loknu fæðingarorlofi. Mörg sveitarfélög hafa ekki tryggt úrræði fyrir börn, og foreldrar, oftast mæður, standa frammi fyrir mánuðum eða jafnvel heilu ári þar sem þau hafa ekki aðgang að vistun.


Meira

Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Eru grænu skattarnir ekki í besta falli gráir?

Allir greiða skatta enda eru þeir nauðsynlegir í rekstri samfélaga og allir finna fyrir tekjuskatti og útsvari um hver mánaðamót. Óbeina skatta greiðir fólk nánast á hverjum degi því þeim er komið fyrir í verði vara og þjónustu, bæði innanlands og í útflutningi.


Meira