Skoðun

Fréttamynd

Hver vakir yfir þínum hags­munum sem fasteignaeiganda?

Ívar Halldórsson skrifar

Fyrir flest eru kaup á fasteign ein stærsta og verðmætasta fjárfesting sem farið er í á lífsleiðinni. Það er dýrt að kaupa fasteign og margir gera sér ef til vill ekki grein fyrir þeim kostnaði sem felst í því að eiga svo fasteignina og reka hana. Ýmis gjöld, viðhaldskostnaður og annar kostnaður leggst óumflýjanlega á fasteignaeigendur.

Skoðun

Fréttamynd

Endur­hæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli

Auður Axelsdóttir og Grétar Björnsson skrifa

Á Íslandi hefur lengi verið rætt um nauðsyn þess að efla geðheilbrigðisþjónustu og tryggja raunhæf úrræði þegar veikindi eða áföll raska daglegu lífi. Hugarafl sem undanfarin 20 ár hefur vakið mikla athygli með starfi sínu, eru samtök sem hafa byggt starf sitt á hugmyndafræði bata, valdeflingar og jafningjastuðningi.

Skoðun
Fréttamynd

Hjúkrunar­heimili í Þor­láks­höfn – Látum verkin tala

Karl Gauti Hjaltason skrifar

Í nýlegri grein lögðu bæjarfulltrúar í Ölfusi fram rökstudda og málefnalega áskorun um að ráðist verði tafarlaust í byggingu nýs hjúkrunarheimilis í Þorlákshöfn. Ég vil þakka þeim fyrir greinargóða umfjöllun og styð þetta framtak af heilum hug. Fjölgun íbúa á efri árum og vaxandi þrýstingur á heilbrigðiskerfið eru staðreyndir sem við á Suðurlandi verðum að bregðast við með ábyrgum og markvissum hætti.

Skoðun
Fréttamynd

Lánið lög­lega

Breki Karlsson skrifar

Mikið hefur verið rætt og ritað um „óvissu í kjölfar dóms Hæstaréttar í Vaxtamálinu.“ Er þar ýmsu slengt saman og líkt dómurinn sé notaður sem átylla til að þrengja að lántökum.

Skoðun
Fréttamynd

Annar­legar hvatir og ó­æski­legt fólk

Gauti Kristmannsson skrifar

Dómsmálaráðherra, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, fer mikinn í fjölmiðlum vegna frumvarps þar sem hún hyggst þrengja verulega að möguleikum fólks utan EES að sækja um nám hér á landi.

Skoðun
Fréttamynd

Frosta­veturinn mikli

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar

Það er ekki laust við að það hafi gengið illa hjá ríkisstjórninni að ná heyinu í hlöðu á hinu svokallaða “verðmætasköpunarhausti” sem boðað var af miklum móð seinni part sumars.

Skoðun
Fréttamynd

Þetta er ekki gervi­greind

Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar

Hópur háskólanema situr í kennslustofu í Árnagarði í Háskóla Íslands, fylgist af alvöruþrunginni athygli með því sem fram fer á sjónvarpsskjá og glósar af kappi.

Skoðun
Fréttamynd

Að taka á móti börnum á for­sendum þeirra

Bryndís Haraldsdóttir skrifar

Það er eitt mikilvægasta verkefni samfélagsins að tryggja öllum börnum jöfn tækifæri til náms – líka þeim sem hingað flytja og eiga enn eftir að læra tungumálið okkar.

Skoðun
Fréttamynd

Ofbeldislaust ævi­kvöld

Gestur Pálsson skrifar

Opið bréf til Maríu Rutar Kristinsdóttur, þingmanns Viðreisnar, frá Gesti Pálssyni barnalækni vegna hjúkrunarheimilisins Sóltúns

Skoðun
Fréttamynd

Er það þjóðremba að vilja tala sama tungu­mál?

Jasmina Vajzović skrifar

Í umræðunni um íslenskuna hefur því verið haldið fram að vilji til að vernda tungumálið sé merki um þjóðernishyggju og jafnvel hættu á útlendingaandúð. Þá er oft spurt hvort sé ekki einfaldlega eðlilegt að tungumál breytist og deyji með tímanum og hvort það sé í raun ástæðulaust að reyna að halda í það.

Skoðun
Fréttamynd

Nærri 50 ára starf Jarð­hita­skóla GRÓ hefur skilað miklum árangri

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Það er ótrúlegt að hugsa til þess í dag að Ísland var flokkað sem þróunarland allt fram til ársins 1976. Það var einmitt um sama leyti sem Íslendingar fóru að hugsa um hvernig þeir gætu sem best stuðlað að þróun og aukinni velsæld úti í hinum stóra heimi, sem veitandi í þróunarsamvinnu.

Skoðun
Fréttamynd

Óður til frá­bæra fólksins

Jón Pétur Zimsen skrifar

Þið sem vinnið með börnum og ungmennum sinnið verulega mikilvægum störfum, hvort sem þið starfið í leikskólum, frístund, félagsmiðstöðvum, grunnskólum, tónlistarskólum eða framhaldsskólum.

Skoðun
Fréttamynd

Djíbútí norðursins

Sæunn Gísladóttir skrifar

Ég er fædd og uppalin á höfuðborgarsvæðinu og erlendis en brenn fyrir búsetufrelsi. Eftir að dyr opnuðust fyrir aukinni fjarvinnu í kjölfar Covid-faraldursins lét ég draum rætast og valdi að flytja til Siglufjarðar án sérstakra tenginga þangað. Lykilforsenda þess að flytja þangað var að þar væru almennilegir innviðir.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar veikindi mæta van­trú

Ingibjörg Isaksen skrifar

Það er fátt sem reynir meira á mann en að verða veikur, nema kannski að upplifa að manni sé ekki trúað. Þegar líkaminn bregst, en samfélagið virðist efast. Þegar fólk sem stendur í daglegu stríði við orkulítið líf og stöðug hjartsláttarónot finnur að kerfið sér það ekki.

Skoðun
Fréttamynd

Öll börn eiga að geta tekið þátt

Þorvaldur Davíð Kristjánsson skrifar

Ég hef séð hvað það gerir fyrir börn að hafa sitt eigið áhugamál, að eiga stað þar sem þau geta tjáð sig, lært ábyrgð og samvinnu, og byggt upp sjálfstraust í gegnum listsköpun eða íþróttir.

Skoðun
Fréttamynd

Krónan út­hlutar ekki byggingalóðum

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Við þekkjum fullyrðingar um það að háir vextir og mikil verðbólga sé óhjákvæmilegur fylgifiskur krónunnar vegna þess að hún sé smár sjálfstæður gjaldmiðill. Hins vegar eru það einungis fullyrðingar. Þeim fylgir sjaldnast einhver röstuðningur og aldrei rök sem standast nánari skoðun.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar sann­leikurinn krefst vísinda – ekki til­finninga

Liv Åse Skarstad skrifar

Það er í eðli hvers manns að vilja vita sannleikann þegar ástvinur deyr við óljósar eða hörmulegar aðstæður. Þörfin fyrir svör sprettur ekki af tortryggni eða hefndarþorsta, heldur af ást, virðingu og þeirri djúpu þörf mannsins að skilja og sættast við það sem gerðist.

Skoðun
Fréttamynd

Fimm skip­stjórar en engin við stýrið

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Stóru tíðindin í fjárhagsáætlun Reykjavíkur 2026–2030 er ekki fögur framtíðarsýn. Meirihluti vinstri flokkanna í borgarstjórn hefur ákveðið að sleppa stýrinu og láta borgarskútuna reka næsta árið. Það er í besta falli kæruleysi. Í versta falli ábyrgðarleysi.

Skoðun
Fréttamynd

Fermingar­börn, sjálfs­fróun og frjáls­lyndis­fíkn

Einar Baldvin Árnason skrifar

Þjóðkirkja Íslands er í dag framsækin kirkjudeild og er sem slík óþreytandi að finna upp á nýjum leiðum til að boða fagnaðarerindið. Hún tók sig því nýlega til og bauð fermingarbörnum upp á kennslu í sjálfsfróun með guðlasts ívafi.

Skoðun
Fréttamynd

Ekki fram­færsla í skilningi laga

Eva Hauksdóttir skrifar

Kristján og María slíta samvistum. Þau eiga saman tvö börn og eru sammála um að samvistarslitin eigi að bitna eins lítið á börnunum og mögulegt er. Þau undirrita samning um sameiginlega forsjá og skipta búsetu.

Skoðun
Fréttamynd

Bætt staða stúdenta - en verk­efninu ekki lokið

Kolbrún Halldórsdóttir og Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifa

Landssamtök íslenskra stúdenta - LÍS og BHM - Bandalag háskólamenntaðra fagna því að Alþingi skuli loksins hafa tekið ákveðin skref í að lagfæra alvarlega galla á íslenska námslánakerfinu með samþykkt laga nr. 253/2025.

Skoðun
Fréttamynd

Hverjar eru hinar raun­veru­legu af­ætur?

Karl Héðinn Kristjánsson skrifar

Í Grafarvogi býr ungt par með tvö lítil börn. Þau vinna bæði fulla vinnu, greiða skatta og gera allt „rétt“ samkvæmt bókinni. Í fimm ár hafa þau reynt að safna fyrir útborgun í íbúð.

Skoðun
Fréttamynd

Vændi og opin um­ræða

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Um helgina síðustu sótti ég ráðstefnu í Norræna húsinu sem bar heitið „Sögur kynlífsverkafólks og Opinber stefna“.

Skoðun
Fréttamynd

Jesú er hot!

Þorsteinn Jakob Klemenzson skrifar

Þetta fjaðrafok yfir því að það hafi verið boðið upp á kynfræðslu í fermingarfræðslu er einfaldlega farið algjörlega úr böndunum. Hvað er virkilega svona slæmt við þetta?

Skoðun
Fréttamynd

Kíkt í húsnæði­s­pakkann

Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar

Ríkisstjórnin kynnti húsnæðispakka á blaðamannafundi í Úlfarsárdal í síðustu viku. Húsnæðispakkinn saman­stendur af 18 aðgerðum sem Viðskiptaráð hefur nú metið með tilliti til efnahagslegra áhrifa. Niðurstaðan er að þriðjungur aðgerðanna hefur jákvæð áhrif, þriðjungur lítil áhrif og þriðjungur neikvæð áhrif. Kíkjum í pakkann og sjáum hvað aðgerðirnar fela í sér.

Skoðun
Fréttamynd

Óbæri­legur ómögu­leiki ís­lenskrar krónu

Guðbrandur Einarsson skrifar

Talsvert hefur verið rætt um gengi krónunnar að undanförnu og þá aðalega vegna þess að ýmsir telja gengið of hátt skráð. Sterkt gengi hennar ætti til hins vegar að vera til hagsbóta fyrir neytendur þar sem allur innflutningur væri þá á lægra verði og við fengjum meira fyrir krónuna.

Skoðun
Fréttamynd

Ís­lenskir Trumpistar

Andri Þorvarðarson skrifar

Í frægu atriði í kvikmyndinni A Man for All Seasons, sem fjallar um enska hugsuðinn og lögfræðinginn Thomas More, þrætir hann við vonbiðil dóttur sinnar um hvort yfirvöld mættu refsa fólki fyrir að vera slæmar manneskjur, eitthvað sem vonbiðillinn styður fjálglega.

Skoðun

Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Hjúkrunar­heimili í Þor­láks­höfn – Látum verkin tala

Í nýlegri grein lögðu bæjarfulltrúar í Ölfusi fram rökstudda og málefnalega áskorun um að ráðist verði tafarlaust í byggingu nýs hjúkrunarheimilis í Þorlákshöfn. Ég vil þakka þeim fyrir greinargóða umfjöllun og styð þetta framtak af heilum hug. Fjölgun íbúa á efri árum og vaxandi þrýstingur á heilbrigðiskerfið eru staðreyndir sem við á Suðurlandi verðum að bregðast við með ábyrgum og markvissum hætti.


Meira

Ólafur Stephensen

Ó­verjandi fram­koma við fyrir­tæki

Tillögur Daða Más Kristóferssonar fjármálaráðherra um stórfelldar breytingar á skattheimtu af ökutækjum um áramótin hafa sett rekstur fjölda fyrirtækja í uppnám. Þar á meðal eru innflytjendur bifreiða, vinnuvéla og annarra ökutækja og bílaleigur. 


Meira

Arna Lára Jónsdóttir


Meira

Diljá Mist Einarsdóttir


Meira

Sigmar Guðmundsson

Konukot

Það er ár síðan Reykjavíkurborg auglýsti eftir nýju húsnæði fyrir Konukot sem er neyðarskýli fyrir heimilislausar konur. Starfsemin er rekin í Eskihlíð og í raun var húsnæðið sprungið fyrir mörgum árum. Nýtt húsnæði fannst í Ármúlanum.


Meira

Ragnar Þór Ingólfsson

Land rutt fyrir þúsundir í­búða í Úlfarsár­dal

Flokkur fólksins lagði höfuðáherslu á húsnæðismálin í aðdraganda síðustu kosninga. Flokkurinn lagði sérstaka áherslu á að ryðja nýtt land til uppbyggingar í Úlfarsárdal í Reykjavík með uppbyggingu hagkvæmra íbúða á viðráðanlegu verði.


Meira

Sigurður Ingi Jóhannsson

Takk Sigurður Ingi

Þegar leiðtogi tekur ákvörðun um að kveðja er ástæða til að staldra við, líta um öxl og þakka. Á nýafstöðnum miðstjórnarfundi Framsóknar gerði Sigurður Ingi grein fyrir ákvörðun sinni um að sækjast ekki eftir endurkjöri á komandi flokksþingi Framsóknar.


Meira

Svandís Svavarsdóttir

Stöndum með Ljósinu!

Ljósið er ekki góðgerðarsamtök og alls ekki bara „samtök úti í bæ“. Ljósið er eina sérhæfða endurhæfingarmiðstöðin fyrir krabbameinsgreinda á Íslandi, með leyfi frá Embætti landlæknis, rekin af þverfaglegum hópi starfsfólks – sjúkraþjálfurum, sálfræðingum, iðjuþjálfum, næringarfræðingum og hjúkrunarfræðingum.


Meira

Sanna Magdalena Mörtudóttir

Vin í eyði­mörkinni – al­mennings­bóka­söfn borgarinnar

Það getur reynst kostnaðarsamt að lifa í dag, þar sem flest rými samfélagsins hafa verið markaðsvædd. Við erum stöðugt hvött til að kaupa vörur, þjónustu og upplifanir. Á mörgum stöðum þarf að greiða fyrir aðgang og debetkortið er orðið lykillinn að þátttöku.


Meira

Kolbrún Halldórsdóttir

Bætt staða stúdenta - en verk­efninu ekki lokið

Landssamtök íslenskra stúdenta - LÍS og BHM - Bandalag háskólamenntaðra fagna því að Alþingi skuli loksins hafa tekið ákveðin skref í að lagfæra alvarlega galla á íslenska námslánakerfinu með samþykkt laga nr. 253/2025.


Meira

Halla Gunnarsdóttir

Deilt og drottnað í um­ræðu um leik­skóla­mál

Oft er sagt að einfaldasta leiðin í stjórnmálum sé að deila og drottna. Það virðist bera árangur þegar kemur að málefnum leikskólanna þar sem foreldrum annars vegar og leikskólastarfsfólki hins vegar er talin trú um að hagsmunir þeirra séu ósamrýmanlegir. Eina leiðin til að takast á við áskoranir leikskólastigsins sé að velta byrðunum á foreldra með því að auka kostnað þeirra og/eða fækka þeim stundum sem börnin þeirra eru í leikskólanum.


Meira

Sonja Ýr Þorbergsdóttir


Meira

Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Kar­töflurnar eru of dýrar til að kasta í veiði­þjófa

„Um eitt erum vér Íslendingar allir sammála, en það er nauðsyn þjóðarinnar á rúmgóðri landhelgi. Það er lífsskilyrði framtíðar og farsældar og vor náttúrlegi réttur, sem ríður [brýtur] hvorki í bág við alþjóðalög né samþykktir er sett hafa verið.“ Svo mælti Ásgeir Ásgeirsson forseti Íslands í áramótaræðu sinni árið 1959.


Meira