Hvers vegna læra börnin þín ekki neitt? Svarið gæti verið í speglinum Jónas Sen skrifar Það er allt að fara á hliðina í skólamálaumræðunni. Inga Sæland er sögð tala „mannamál“ — og fólk annaðhvort klappar eða froðufellir yfir „popúlisma“. Skoðun 14. janúar 2026 kl. 14:02
Ég reyndi að byggja ódýrar íbúðir í Reykjavík Pétur Marteinsson skrifar Reykjavík er frábær borg. En margt má gera betur. Skoðun 14. janúar 2026 kl. 13:47
Aðför að heildrænni endurhæfingu: Skammsýni á Reykjalundi Þórunn Hanna Halldórsdóttir, Elísabet Arnardóttir, Sigríður Magnúsdóttir og Þóra Másdóttir skrifa Síðastliðið haust kom út vegleg bók á vegum SÍBS þar sem farið var yfir sögu Reykjalundar síðustu 80 árin. Skoðun 14. janúar 2026 kl. 12:30
Framhaldsskólinn: horfum til framtíðar og finnum lausnir Simon Cramer Larsen skrifar Við þekkjum þetta öll. Það er gott að hittast, ræða saman og deila sögum. Oft heyrum við sömu sögurnar aftur og aftur. Í raun má segja hið sama um umræðuna um framhaldsskólann. Skoðun 14. janúar 2026 kl. 11:02
Um taugafjölbreytileika Svava Ólafsdóttir skrifar Þessi grein er um málefni sem snertir mig djúpt. Alla daga. Það er munurinn á taugatýpísku (neurotypical) fólki og taugafjölbreyttu (neurodivergent) fólki. Þessi munur snýst um skynjun og hvernig heilinn vinnur upplýsingar. Skoðun 14. janúar 2026 kl. 10:30
Ódýrt á pappír, dýrt í raun – og þjóðin blæðir Vilhelm Jónsson skrifar Fasteignafélagið Bjarg er í opinberri umræðu kynnt sem sönnun þess að hægt sé að byggja „ódýrar“ leiguíbúðir fyrir þá sem minnst mega sín. Verkalýðsforysta og stjórnvöld vísa til verkefnisins sem fyrirmynd og leggja áherslu á hagkvæmni, óhagnaðardrifinn tilgang og samfélagslega ábyrgð. Skoðun 14. janúar 2026 kl. 10:15
Samvinna, en ekki einangrun María Malmquist skrifar Í dag blasir við okkur allt önnur heimsmynd en fyrir aðeins örfáum árum síðan. Við lifum á tímum skjótra breytinga og mikillar óvissu. Skoðun 14. janúar 2026 kl. 10:00
900 metrar sem geta breytt Grafarvogi Friðjón Friðjónsson skrifar Í gildandi aðalskipulagi Reykjavíkur til 2040 er gert ráð fyrir að Hallsvegur verði framlengdur frá Grafarvogi að Vesturlandsvegi og skilgreindur sem tveggja akreina gata milli Vesturlandsvegar og Sundabrautar. Skoðun 14. janúar 2026 kl. 09:33
Kerfi sem kosta skattgreiðendur Sölvi Breiðfjörð skrifar Mig langaði að koma með pólitískan pistil í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna í maí. Ekki til að benda á einstaklinga eða flokka, heldur til að ræða kerfi sem hafa þróast í borginni og hvernig þau hafa ítrekað leitt til bruðls á almannafé. Skoðun 14. janúar 2026 kl. 09:01
Ákall til önugra femínista – Steinunni í borgarstjórn! Hrafnhildur Kjerúlf Sigmarsdóttir skrifar Ég hef aldrei verið neitt sérstaklega spennt fyrir stjórnmálum. Ég upplifi stjórnmálaflokka og fólk vera of keimlík og þreytist fljótt á að hlusta á endurtekin loforð. Ég er almennt svartsýn og geðill að eðlisfari þannig ég að erfitt með að peppa mig upp í stemningu sem mér finnst bæði vera þunn og þvinguð. Skoðun 14. janúar 2026 kl. 08:32
Er skóli án aðgreiningar barn síns tíma? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Undanfarna áratugi hefur verið unnið eftir hugmyndafræði „skóla án aðgreiningar“ í íslenska menntakerfinu. Hugmyndafræðin var og er falleg og þeir sem stóðu að innleiðingu skóla án aðgreiningar vildu sannarlega vel. Fyrirkomulagið hefur engu að síður ekki gengið nægjanlega vel upp. Skoðun 14. janúar 2026 kl. 08:01
Alvöru aðför að einkabílnum Búi Bjarmar Aðalsteinsson skrifar Að bæta við akreinum til að laga umferð í Reykjavík er eins og að kaupa sér stærri buxur til þess að léttast. Þegar við breikkum vegi hugsum við: „Meira pláss, minni umferð.“ En umferð virkar ekki þannig. Hún er ekki vatn í rörum. Hún er fólk. Skoðun 14. janúar 2026 kl. 07:30
Mótmæli bænda í Evrópu halda áfram – þegar viðvaranir fá engin svör Erna Bjarnadóttir skrifar Þann 18. desember síðastliðinn komu bændur frá öllum aðildarríkjum Evrópusambandsins saman í Brussel til fjölmennra mótmæla. Sá atburður var víða túlkaður sem hápunktur óánægju bænda víðs vegar um Evrópu sem hafði safnast upp um langa hríð. Skoðun 14. janúar 2026 kl. 07:18
Setjum endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna í forgang Lísa Margrét Gunnarsdóttir og Kolbrún Halldórsdóttir skrifa Ímyndum okkur stúdent sem er í háskólanámi, vinnur hlutastarf samhliða námi, á barn eða tvö og reynir að ná endum saman. Námslánið dugar ekki til framfærslu því stúdentinn býr í leiguhúsnæði og því nauðsynlegt að afla aukinna tekna. Skoðun 14. janúar 2026 kl. 07:01
Um siðfræðingsvandamálið Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Ábyrgð liggur EKKI í orðaskaki heldur í gjörðum. Sama gildir um vald. Skoðun 13. janúar 2026 kl. 20:28
Þegar fátt virðist gerast: Hvað er í raun að gerast þegar börn leika sér í leikskóla? Margrét Gígja Þórðardóttir og Ingibjörg Vilbergsdóttir skrifa Í leikskóla þar sem börn leika sér í kliði og kyrrð kann að virðast sem fátt sé að gerast. Kennari er í nánd, fylgist með en grípur ekki alltaf inn í leik barnanna. Fyrir utanaðkomandi getur þetta litið út fyrir að vera einfalt – jafnvel aðeins barnagæsla. Skoðun 13. janúar 2026 kl. 16:02
Kynhlutlaust klerkaveldi Haukur Þorgeirsson skrifar Gísli Sigurðsson, kollegi minn á Árnastofnun, ritar pistil í Morgunblaðið 10. janúar þar sem hann fjallar um móðurmálið okkar og hið málfræðilega kynjakerfi þess. Skoðun 13. janúar 2026 kl. 15:00
Hugleiðingar um hitaveitu Eiríkur Hjálmarsson skrifar Hvert lofthitametið á fætur öðru féll á síðasta ári. Jólamánuðurinn var einstakur og það má víða lesa umfjöllun vísindafólks um afbrigðilegheitin. Skoðun 13. janúar 2026 kl. 14:32
Þéttingarstefna eða skynsemi? Ögmundur Ísak Ögmundsson skrifar Húsnæðis-og skipulagsmálin í Reykjavík eru á villigötum. Í aðdraganda sveitastjórnarkosninganna framundan hefur mikið verið talað og ritað um breytingar og að bæta þurfi stöðuna í borginni og eru slíkar yfirlýsingar mis trúverðugar þar sem að þær koma gjarnan úr þeim ranni stjórnmálanna sem hefur haft allar forsendur til að breyta hlutunum síðastliðinn áratug. Skoðun 13. janúar 2026 kl. 14:00
Hvers virði er starfsumhverfi myndlistarmanna? Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar Menning og skapandi greinar eru oft settar til hliðar í umræðu um atvinnulíf, eins og þær séu fyrst og fremst skemmtun eða munaður. Raunin er hins vegar sú að listir og menning eru einn af burðarásum samfélagsins – þær móta sjálfsmynd þjóðar, styrkja lýðræði, efla nýsköpun og skapa veruleg efnahagsleg verðmæti. Skoðun 13. janúar 2026 kl. 13:00
Ekki gera ekki neitt Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Áttu barn eða ungmenni með fjölþættan vanda? Áttu fjölskyldumeðlim sem er að falla á milli kerfa í félags- og velferðarmálum? Skoðun 13. janúar 2026 kl. 12:00
Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir, Arna Hauksdóttir, Berglind Eva Benediktsdóttir, Bjarni Elvar Pétursson, Heiða María Sigurðardóttir, Helga Bragadóttir, Ólafur Ögmundarson, Sólveg Ása Árnadóttir og Sædís Sævarsdóttir skrifa Ísland telst til norrænna velferðarsamfélaga sem hafa sérstöðu á heimsvísu hvað varðar jafnt aðgengi þjóðar að menntun, félags- og heilbrigðisþjónustu. Skoðun 13. janúar 2026 kl. 11:02
Mjódd framtíðar - hjarta Breiðholts Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Mjóddin er miðja borgarinnar og hjarta Breiðholts. Tækifærið er núna til að endurhugsa, endurskapa og endurgera Mjóddina fyrir framtíðarborgina Reykjavík. Skoðun 13. janúar 2026 kl. 10:17
Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty skrifar Kæru frambjóðendur hjá öllum flokkum sem vilja ræða leikskólamál, sem leikskólastjóri til margra ára og íbúi í Reykjavík bið ég ykkur að sleppa fallegum frösum og ósamræmdum loforðum þegar þið ræðið leikskólamál. Skoðun 13. janúar 2026 kl. 10:02
Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar Hver kannast ekki við þessa hugsun „Ég er ekki nógu góð/ur....“? Viljann vantar ekki, efinn um að maður sé nógu góður, er einfaldlega of sterkur. Maður heldur að aðrir viti meira, séu klárari, tilbúnari. Ég hef sjálf staðið þar, oftar en mig langar að muna. Skoðun 13. janúar 2026 kl. 09:47
32 dagar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Í tveimur leikskólum borgarinnar hefur verið gripið til svokallaðra fáliðunaraðgerða til að mæta viðvarandi manneklu. Foreldrar á leikskólanum Funaborg þurfa að taka einn og hálfan frídag frá vinnu í hverri viku vegna fáliðunar. Skoðun 13. janúar 2026 kl. 09:33
Blóraböggull fundinn! Jenný Gunnbjörnsdóttir skrifar Nýr barna- og menntamálaráðherra býður fram krafta sína við að gera börnin okkar læs, sem er gott…en Skoðun 13. janúar 2026 kl. 09:18
Skaðaminnkun Rauða krossins Ósk Sigurðardóttir og Sigríður Ella Jónsdóttir skrifa Vímuefnanotkun ungmenna og oft alvarlegar afleiðingar hennar hafa verið áberandi í fréttum og samfélagsumræðunni síðustu misseri. Samtímis hefur fjöldi foreldra stigið fram og lýst úrræðaleysi sem blasti við þegar þau leituðu aðstoðar fyrir börn sín. Skoðun 13. janúar 2026 kl. 09:01
Áfram, hærra Logi Pedro Stefánsson skrifar Nú eru liðin rúm 30 ár síðan ég flutti til Íslands. Við fjölskyldan vorum hér að heimsækja ættingja þegar óvænt veikindi urðu til þess að við ílengdumst í sumarfríi, og hér erum við enn 30 árum síðar. Skoðun 13. janúar 2026 kl. 08:45
Reykjavík stígi alla leið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Reykjavíkurborg er eigandi mikilvægra innviðafyrirtækja á Íslandi, fyrirtækja sem reka grunninnviði samfélagsins eins og orku, samgöngur, sorphirðu, hafnir og fjarskipti. Þetta eru fyrirtæki sem eiga ekki að vera leikvangur pólitískra sviptinga heldur faglegar, stöðugar einingar sem vinna að langtíma hagsmunum borgarbúa. Skoðun 13. janúar 2026 kl. 08:30
Valkvætt minnisleysi ofbeldismanna Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Þolendur kynferðisofbeldis og ofbeldis í nánu sambandi kannast mörg við að gerendur segist þjást af minnisleysi þegar kemur að því að útskýra gjörðir sínar fyrir lögreglu eða dómi. Skoðun 13. janúar 2026 kl. 08:15
Aðför að heildrænni endurhæfingu: Skammsýni á Reykjalundi Þórunn Hanna Halldórsdóttir,Elísabet Arnardóttir,Sigríður Magnúsdóttir,Þóra Másdóttir Skoðun
900 metrar sem geta breytt Grafarvogi Í gildandi aðalskipulagi Reykjavíkur til 2040 er gert ráð fyrir að Hallsvegur verði framlengdur frá Grafarvogi að Vesturlandsvegi og skilgreindur sem tveggja akreina gata milli Vesturlandsvegar og Sundabrautar.
Glæpamenn í glerhúsi Ákvörðun Evrópusambandins í byrjun vikunnar, um að beita verndartollum gagnvart útflutningi Íslands og Noregs á járnblendi, var meiriháttar vonbrigði og í andstöðu við það grundvallaratriði samningsins um Evrópska efnahagssvæðið að flutningur iðnaðarvöru sé frjáls og óhindraður á svæðinu.
5 vaxtalækkanir á einu ári Nú er liðið eitt ár frá því að ríkisstjórnin var mynduð og við hæfi að hugsa til baka og velta fyrir sér hvað hefur áunnist. Eitt af stóru málunum fyrir kosningarnar í fyrra voru efnahagsmálin. Eðlilega. Verðbólga hafði verið í hæstu hæðum og stýrivextir óbærilegir fyrir heimilin og fyrirtækin í landinu.
Jólapartýi aflýst Það er ekki ólíklegt að jólapartýi og samsöng oddvita ríkisstjórnarflokka Kristrúnar Frostadóttur hafi verið aflýst í kjölfar nýjustu verðbólgumælingar. Niðurstaðan er vægast sagt vonbrigði og ráðherrarnir hefðu betur sparað sér stóru orðin í aðdragandanum. Dagana á undan höfðu þeir klappað sér á bakið fyrir hjöðnun verðbólgu og vaxtalækkanir (reyndar stórýktar).
Konukot Það er ár síðan Reykjavíkurborg auglýsti eftir nýju húsnæði fyrir Konukot sem er neyðarskýli fyrir heimilislausar konur. Starfsemin er rekin í Eskihlíð og í raun var húsnæðið sprungið fyrir mörgum árum. Nýtt húsnæði fannst í Ármúlanum.
Framlög aukin til fjölmargra málaflokka Meirihluti fjárlaganefndar gerði margar jákvæðar breytingar í meðförum sínum á fyrsta fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Samfylkingar, Flokks fólksins og Viðreisnar.
Þegar fjárlögin vinna gegn markmiðinu Fjárlög eru eitt mikilvægasta stýritæki stjórnvalda – sérstaklega þegar efnahagshorfur versna. En fjárlög 2026, eins og þau liggja fyrir, skortir nauðsynlega varfærni og byggja á veikum forsendum á tíma þegar hagvöxtur 2025 er langt undir væntingum og 2026 gæti reynst enn erfiðara ár.
Stöndum með Ljósinu! Ljósið er ekki góðgerðarsamtök og alls ekki bara „samtök úti í bæ“. Ljósið er eina sérhæfða endurhæfingarmiðstöðin fyrir krabbameinsgreinda á Íslandi, með leyfi frá Embætti landlæknis, rekin af þverfaglegum hópi starfsfólks – sjúkraþjálfurum, sálfræðingum, iðjuþjálfum, næringarfræðingum og hjúkrunarfræðingum.
Þetta varð í alvöru að lögum! Ríkisstjórn Íslands lögfesti í síðustu viku heimild til kerfisbundinnar mismununar við innritun í framhaldsskóla „á öðrum grundvelli en út frá námsárangri“ – sem sagt út frá kyni, fötlun, þjóðernisuppruna eða öðrum ytri einkennum.
Aukinn stuðningur við leigjendur í Reykjavík Frá og með áramótum mun fjárhagslegur stuðningur hækka til þeirra leigjenda sem búa tveir eða fleiri saman og fá sérstakan húsnæðisstuðning frá Reykjavíkurborg.
Setjum endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna í forgang Ímyndum okkur stúdent sem er í háskólanámi, vinnur hlutastarf samhliða námi, á barn eða tvö og reynir að ná endum saman. Námslánið dugar ekki til framfærslu því stúdentinn býr í leiguhúsnæði og því nauðsynlegt að afla aukinna tekna.
Ríkisstjórnin ræðst gegn launafólki og atvinnulausum Hver er sýn ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur til þess velferðarsamfélags sem tekist hefur að byggja upp á Íslandi?
Hvatning til Seðlabankans um að slaka á lánþegaskilyrðum Í hvert sinn sem nýjar verðbólgutölur birtast eða ákvörðun er tekin um stýrivexti verður hið augljósa enn augljósara: húsnæðismál eru stærsti áhrifaþáttur efnahagsmála.
Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Ísland er áratugum á eftir hinum Norðurlöndunum þegar kemur að stuðningi við barnafjölskyldur með leikskóla eða dagvistun að loknu fæðingarorlofi. Mörg sveitarfélög hafa ekki tryggt úrræði fyrir börn, og foreldrar, oftast mæður, standa frammi fyrir mánuðum eða jafnvel heilu ári þar sem þau hafa ekki aðgang að vistun.
Eru grænu skattarnir ekki í besta falli gráir? Allir greiða skatta enda eru þeir nauðsynlegir í rekstri samfélaga og allir finna fyrir tekjuskatti og útsvari um hver mánaðamót. Óbeina skatta greiðir fólk nánast á hverjum degi því þeim er komið fyrir í verði vara og þjónustu, bæði innanlands og í útflutningi.