Skoðun

Fiðlan hans Björns

Bjarki Bjarnason skrifar

Grein þessari fylgir ljósmynd af fiðlu Björns Ólafssonar en hann var í fyrsta hópnum sem útskrifaðist frá Tónlistarskólanum í Reykjavík, árið 1934. Björn var afburða listamaður, hans beið mikill frami erlendis þegar örlögin gripu í taumana og hann vann allan sinn starfsaldur á Íslandi.

Skoðun

Litlar sálir

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar

Það er nefnilega tækifæri falið í að vera nýja stelpan. Allar stelpurnar vilja vera memm. Strákarnir henda óvenju mörgum snjóboltum í mann. Fáránlega skemmtilegt! En það var eyðilagt fyrir mér.

Bakþankar

Vitfirring

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Markmið morðingjanna í París um helgina var að höggva að rótum siðaðs samfélags.

Fastir pennar

Illvirkin í París

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Sumar borgir eru ekki bara aðsetur milljóna manna og vettvangur fyrir daglegt líf þess heldur verða táknmyndir tiltekinna hugmynda og hugsjóna vegna sögu sinnar og hefða sem þar hafa myndast. París er þannig borg.

Fastir pennar

Heilinn og hörmungar

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Það er með ólíkindum að geta ekki skellt sér á rokktónleika án þess að eiga það á hættu að verða myrtur af samviskulausum vitfirringum með vélbyssur.

Bakþankar

Evrópa var vöruð við

Ívar Halldórsson skrifar

Árásin í París kom mér ekki á óvart. Það kom mér hins vegar á óvart hversu fréttin kom mörgum á óvart. Það var búið að vara Evrópu við.

Skoðun

Hatrið má ekki sigra

Þórunn Ólafsdóttir skrifar

Hjarta okkar slær með París í dag. Því miður var hatrið það afl sem hafði yfirhöndina í gær.

Skoðun

Heppin með Pírata

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Uppgangur óhefðbundinna stjórnmálaafla víða um lönd er afleiðing efnahagshamfaranna sem hófust 2008, og þeirrar staðreyndar að stjórnvöld virtust ekki í stakk búin að taka á vandanum. Svona mætti draga saman niðurstöður Lars Christensen, hagfræðings, í grein sem hann skrifaði í Markaðinn í vikunni.

Fastir pennar

Beinagrind í blautbúningi og bleikir snjógallar

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Það er 2. janúar 2015. Morgunninn er kaldur á suðurströnd Noregs og öldurnar brotna harkalega á hvössum hömrunum. Gamall arkitekt klæðir sig í vaðstígvél og heldur niður í fjöru. Hann sér glitta í eitthvað í flæðarmálinu.

Fastir pennar

Hvernig tökum við mikilvægar ákvarðanir?

Hörður Arnarson skrifar

Mikil verðmæti eru fólgin í nýtingu á endurnýjanlegri orku á Íslandi, fyrir Ísland og ekki síður heimsbyggðina. Ef rétt er á haldið geta orkuauðlindir verið undirstaða bættra lífskjara íslensku þjóðarinnar um ókomna tíð.

Skoðun

Anton afturgenginn

Óttar Guðmundsson skrifar

Aldargömul umræða um miðla og skyggnilýsingar blossaði upp á dögunum. Getur einhver náð vitrænu sambandi við annan heim? Nýlega hitti ég drykkfelldan, atvinnulausan miðil fyrir utan Borgarleikhúsið. Hann sagði mér

Bakþankar

Ný náttúruverndarlög í víðtækri samvinnu

Sigrún Magnúsdóttir skrifar

Það eru mikil tímamót að tekist hefur að leiða til lykta vinnu við endurskoðun náttúruverndarlaga og munu nýju lögin taka gildi á morgun, 15. nóvember. Það er jafnframt afar ánægjulegt að þverpólitísk samstaða náðist

Skoðun

Hálendið er hjarta Íslands

Stefán Jón Hafstein skrifar

Traustið á valdastofnunum og valdsmönnum er í réttu hlutfalli við skynsemina sem ræður gjörðum þeirra: Nú erum við í þeirri fáránlegu stöðu að þurfa að rökræða "hvort" hálendið verði þjóðgarður í staðinn fyrir að rökræða af krafti og sköpun: "Hvernig" þjóðgarður.

Skoðun

Varasöm þróun

Undanfarin vika hefur einkennst af beittri fjölmiðlaumfjöllun og almannaumræðu um verkferla lögreglu í kynferðisbrotamálum.

Skoðun

Gott málefni en vondar tillögur

Gunnar Kristinn Þórðarson skrifar

Á grundvelli samþykkrar þingsályktunartillögu fól innanríkisráðherra, í samstarfi við félags- og húsnæðismálaráðherra að skipa fimm manna starfshóp sem kanna átti kosti og galla þess að heimila tvöfalda búsetu eða tvöfalt lögheimili skilnaðarbarna sem njóta sameiginlegrar forsjá foreldra sinna, í því skyni að jafna stöðu skilnaðarforeldra.

Skoðun

Farsæl lausn á greiðslu­jafnaðar­vanda þjóðarbúsins

Benedikt Árnason og Benedikt Gíslason skrifar

Íslendingar hafa frá hruni glímt við greiðslujafnaðarvanda sem er einstakur í síðari tíma sögu vestrænna lýðræðisríkja. Vandinn felst í því að þjóðarbúið stendur ekki undir því að skipta miklum innlendum eignum

Skoðun

Aukin þekking á krabba­meinum er forsenda betri meðferðarúrræða

Erna Magnúsdóttir og Margrét Helga Ögmundsdóttir skrifar

Um miðja síðustu öld beitti Níels Dungal sér fyrir stofnun krabbameinsskrár á Íslandi og skrifaði: „Til að geta náð árangri í baráttunni við þennan skæða óvin er fyrsta skilyrðið að þekkja hann…“. Þessi orð eiga svo sannarlega enn við

Skoðun

Hvað getur Ísland gert í París?

Árni Páll Árnason skrifar

Framundan er stór alþjóðleg ráðstefna um losun gróðurhúsalofttegunda í París, sem gengur undir nafninu COP 21. Á þeirri ráðstefnu er stefnt að því að ná alþjóðlegu samkomulagi til að koma í veg fyrir að hitastig jarðar hækki um meira en 2 gráður vegna loftslagsbreytinga af mannavöldum.

Skoðun

Það er vesen að nota krónu

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Vaxandi áhyggjur eru af hve hagþróuninni svipar til þróunarinnar á fyrirhrunsárunum. Guðmundur Steingrímsson, þingmaður Bjartrar framtíðar, náði ágætlega utan um þetta í fyrirspurn til Más Guðmundssonar seðlabankastjóra á opnum fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í fyrradag.

Fastir pennar

Litlu kjánaprikin

Hildur Sverrisdóttir skrifar

Í vikunni benti vinkona mín á tvískinnunginn í því að bannað sé að kaupa áfengi í smásölu af öðrum en ríkinu en ekkert mál að kaupa það í netverslun.

Bakþankar

Auðlindaarðurinn og þjóðin

Steingrímur J. Sigfússon skrifar

Fiskistofa hefur nú birt á vef sínum ágæta samantekt um heildarupphæð álagðra veiðigjalda þrjú sl. fiskveiðiár. Niðurstaðan er eftirfarandi: • fiskveiðiárið 2012/2013 voru álögð veiðigjöld alls 12,8 milljarðar króna.• fiskveiðiárið 2013/2014 voru álögð veiðigjöld alls 9,2 milljarðar króna.• fiskveiðiárið 2014/2015 voru álögð veiðigjöld alls 7,7 milljarðar króna.

Skoðun

Að vera kominn heim

Bergur Ebbi skrifar

Það er varla til neitt íslenskara en handprjónuð lopapeysa með sínu hringskorna mynstraða axlarstykki. Samt er ólíklegt að peysur af því tagi hafi byrjað að sjást á Íslandi fyrr en um miðja síðustu öld. Mynstrið er byggt á erlendum stefnum og er sænska Bohus-hefðin

Fastir pennar

Fyrir hverja er ÖBÍ?

Arnar Helgi Lárusson skrifar

Er félagafjöldi ÖBÍ raunverurlegur? Eða eru þetta sömu aðilar í mörgum félögum til þess að ná félagafjöldanum upp, svo félögin hafi meira vægi innan ÖBÍ og geta þess vegna fengið hærri styrki.

Skoðun