Skoðun

Þriðjudagsþrot

Hörður S. Óskarsson skrifar

Við erum stödd í höfuðstöðvum tæknigreina og sjáum þar metnaðarfullan raunvísindanema sitja í stofu 158. Rófubeinið hvílir á dúnamjúkum trébekk sem var hannaður og smíðaður af trésmiðnum Jósefi frá Nazareth.

Skoðun

Hagið ykkur!

Gunnar Kristinn Þórðarson skrifar

Fyrir nokkrum árum komst Hæstiréttur að þeirri niðurstöðu í Öryrkjabandalagsdómunum svokölluðu að mannréttindaákvæði stjórnarskrár skyldu túlka út frá alþjóðlegum mannréttindasáttmálum sem Ísland er aðili að, einkum Mannréttindasáttmála Evrópu.

Skoðun

Að mæta Bakkusi í búð

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Manstu hvað við höfðum miklar áhyggjur af því að verða hornreaka í hruninu? Reyndin varð síðan sú að okkar biðu meiri vinsældir en við höfðum áður þekkt. Hvernig stóð á því?

Bakþankar

Orka og geta

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Það er gríðarlega mikilvægt að styrkja innviði heilbrigðiskerfis, menntakerfis og félagslega kerfisins til þess að sporna við fjölgun [öryrkja],“ sagði Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalagsins í föstudagsviðtali Fréttablaðsins fyrir helgi. Þar ræddi hún um fjölgun öryrkja, en nýlega var sagt frá því að öryrkjum hefði fjölgað um 29 prósent frá árinu 2005. Ellen sagði fjölgunina náttúrulega, í takti við fólksfjölgun. Það væri hins vegar hvorki hagur Öryrkjabandalagsins né samfélagsins að öryrkjum fjölgaði sérstaklega. "Það er forgangsröðun fjármuna sem veldur fjölgun örorkulífeyrisþega.“

Skoðun

Af hverju er sjúkrahótel ekki eins og hver annar bisness?

Árni Páll Árnason skrifar

Nýlega skapaðist umræða um sjúkrahótelið í Ármúla og henni er ekki enn lokið. Sú umræða beinir kastljósinu að mikilvægari spurningu, sem er hvort og þá hvernig einkaaðilar skuli sinna grundvallarþjónustu eins og heilbrigðisþjónustu.

Skoðun

Bréf til Þorvalds

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Þorvaldur Þorvaldsson sendir mér opið bréf í Fréttablaðinu þann 29. janúar síðastliðinn vegna afstöðu Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs til viðskiptaþvingana gegn Rússlandi sem hafa leitt af sér mótaðgerðir

Skoðun

Lyklavöldin fyrir útgerðina og bankana

Bolli Héðinsson skrifar

Uppfullur bræði hrópaði formaður Sjálfstæðisflokksins fyrir fjórum árum á Alþingi "skiliði lyklunum“. Það að krefjast þess að einhver skili einhverju, ber með sér að sá hinn sami telji sig eiga það sem á að skila.

Skoðun

Að sitja við sama borð

Ólafur Teitur Guðnason skrifar

Á þrettándanum afþökkuðu viðsemjendur ISAL tilboð fyrirtækisins um 24% launahækkun út árið 2019, viðbótarhækkanir í samræmi við SALEK-endurskoðunina, nýja bónusa sem gátu gefið allt að 8% launahækkun til viðbótar, og eingreiðslu

Skoðun

Að snúa hlutum á hvolf og til baka aftur

Teitur Guðmundsson skrifar

Það er merkilegt að fylgjast með vísindum og hversu fljótt við grípum boltann þegar koma góðar eða jafnvel slæmar fréttir sem eiga að hafa áhrif á líf okkar og líðan.

Skoðun

Ákall um endurreisn

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Látið hefur verið í veðri vaka að um fimmtíu og fimm þúsund Íslendingar hafi skrifað undir ákall Kára Stefánssonar um endurreisn íslenska heilbrigðiskerfisins af því að þeir séu ekki nógu talnaglöggir.

Skoðun

Ferð þú áhyggjulaus á klósettið?

Ingileif Friðriksdóttir skrifar

Sú athöfn að fara á almenningssalerni áhyggjulaust er nokkur sem ég hafði ekki áttað mig á fyrr en nýlega, að væru forréttindi. Ég er kona og skilgreini mig sem slíka, og fer því á kvennaklósettið án þess að hugsa mig tvisvar um.

Skoðun

Nýr spítali án nemenda?

Elísabet Brynjarsdóttir og Ragna Siguðardóttir og Elín Björnsdóttir skrifa

Í umræðunni um heilbrigðiskerfið undanfarið hefur bygging nýs spítala oft borið á góma.

Skoðun

Eigið eldvarnaeftirlit virkar

Garðar H. Guðjónsson og Þráinn Ólafsson skrifar

Akraneskaupstaður innleiddi eigið eldvarnaeftirlit 1. október síðastliðinn í samvinnu við Eldvarnabandalagið.

Skoðun

Nei eða já

Magnús Guðmundsson skrifar

Vínmenning er forvitnilegt hugtak sem kemur reglulega upp í umræðunni um frjálsa sölu áfengis. Ef við gefum okkur það að hér sá átt við þann hluta menningar sem fellur undir siðmenningu, því tæpast er hér vísað til almenns þroska hugar og handar, þá er vísað til þess sem við sem samfélag gerum að háttum okkar og siðum. Þannig að með hugtakinu vínmenning er líkast til leitast við að siðmennta og siðfága áfengisneyslu þjóðarinnar.

Fastir pennar

Vefúlfar

Ívar Halldórsson skrifar

Ég sit í sandkassanum í grenjandi rigningu, dúðaður upp fyrir haus, með gulu skófluna upp í mér.

Skoðun

Innihaldsríkur bakþanki

Berglind Pétursdóttir skrifar

Ég tek sjálfa mig venjulega frekar óhátíðlega en ákvað nýlega að breyta út af vananum og fór sérstaklega upp í sveit til að skrifa þennan bakþanka. Ég bara verð að komast úr bænum, elskan, sagði ég við elskuna mína sem rúllaði undir eins upp svefnpokunum og reddaði sumarbústað hjá starfsmannafélagi eins og hendi væri veifað.

Bakþankar

Áskorunin

Helgi Hjörvar skrifar

Kerfið afneitar orsökum hrunsins og er á fullri ferð við að endurreisa sama fjármálakerfi og féll. Það er sami veiki gjaldmiðillinn, sama vonda verðtryggingin, sömu okurvextirnir og bráðum líka myntkörfulánin, sama fákeppni á bankamarkaði sem nú á aftur að einkavæða. Vaxandi spilling og þenslumerkin eru hvarvetna. Sama stýrivaxtapólitík heldur uppi óhóflegum kostnaði fyrirtækja og heimila og laðar erlenda spákaupmenn aftur til landsins. Grátbrosleg fullkomnun yrði svo ef sömu hóparnir eignuðust sömu bankana aftur.

Skoðun

Ég er of óþroskaður

Baldur V. Karlsson skrifar

Nú hafa nokkrir forsetaframbjóðendur stigið fram í dagsljósið. Hins vegar leitar hugur minn ekki til þeirra heldur til fólksins í skuggunum sem stendur heima í stofu og ber í sig kjark til að bjóða sig fram sem næsti forseti Íslands.

Skoðun

Er hægt draga úr spillingu?

Valgerður Björk Pálsdóttir skrifar

Ísland hefur á síðustu tíu árum færst úr 1. sæti niður í 13. sæti á lista Transparency International yfir minnst spilltustu ríki heims.

Skoðun

Leiðin er grýtt

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Metfylgi Pírata í skoðanakönnunum er hætt að koma á óvart. Fjölmiðlar eyða ekki lengur heilu síðunum í að fjalla um þennan nýja risa í íslenskri pólitík. Fregnir af hverju fylgismetinu á fætur öðru eru ekki lengur efni í uppslætti.

Skoðun

Við erum höfð að fíflum

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Þegar tveir mánuðir voru liðnir frá innrás Saddams Husssein í Kúveit í ágúst 1990 hafði almenningsálitið í Bandaríkjunum snúist gegn hugmyndum um hernaðarleg afskipti af málinu.

Skoðun

Ný torg, fögur borg

Páll Torfi Önundarson skrifar

Forsætisráðherra lýsti nýverið fagurfræðilegri sýn sinni á miðborg Reykjavíkur. Nánar tiltekið gagnrýndi hann teikningar, sem birst hafa af stórhuga fyrirætlunum í Austurhöfn Kvosarinnar. Það er vel að slíkur maður skuli tjá sig um borgarskipulag.

Skoðun

Opið bréf til Katrínar Jakobsdóttur

Þorvaldur Þorvaldsson skrifar

Kæra Katrín. Mig langar að spyrja um álit þitt og VG á máli sem nokkuð hefur verið til umfjöllunar og skiptir talsverðu máli frá ýmsum sjónarhóli.

Skoðun

Þar lágu Danir í því

Birta Björnsdóttir skrifar

Eða sko ekki Danir sjálfir, þeir hafa það upp til hópa alveg ágætt held ég. Kannski á fyrirsögnin betur við þá sem sækja á náðir velmegunarinnar í Danaveldi.

Bakþankar