Skoðun

Internetið og jafnrétti kynjanna

Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar

Konur hafa sannarlega náð miklum árangri með jafnréttisbaráttu sinni síðustu 100 árin og á alþjóðlegum baráttudegi kvenna er hollt að minna sig á að stutt er síðan að konur fengu rétt og tækifæri til að mennta sig.

Skoðun

Boltinn er hjá velferðarráðuneytinu

Pétur Magnússon skrifar

Í Fréttablaðinu 25. febrúar sl. birtist grein eftir formann kjaranefndar Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni þar sem fram kemur að þegar eldri borgari fari á hjúkrunarheimili taki Tryggingastofnun ríkisins lífeyri hans

Skoðun

Engar kjarabætur í tillögum um almannatryggingar!

Björgvin Guðmundsson skrifar

Tillögur að nýjum lögum um almannatryggingar veita lífeyrisþegum engar kjarabætur. Niðurstaðan er jafnvel verri: Sumir hópar lífeyrisþega verða verr settir en áður. Þeirra kjör munu versna!

Skoðun

Eldra fólki á vinnumarkaði fjölgar

Þorsteinn Sæmundsson skrifar

Það er ánægjulegt að sjá að sífellt hærra hlutfall eldra fólks starfar á íslenskum vinnumarkaði. Mikilvægt er að hæfileika þeirra sem eldri eru njóti við þegar yngri kynslóðir eru að koma nýjar inn á vinnumarkaðinn.

Skoðun

Kennarakarakter

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar

Þegar ég var fjórtán ára var mér bókstaflega hent út úr tíma fyrir að rífa kjaft. Kennarinn náði taki á jakkakraganum og buxnastrengnum. Svo lyfti hann 150 sentimetrunum á loft, opnaði dyrnar með öðrum fætinum og henti mér fram á

Bakþankar

Að þakka fyrir sig

Eyvindur P. Eiríksson skrifar

Seint þakka sumir og þakka þó. Hér þakkar þessi áttræði tölvupikkari, sem lengst kenndi útlendingum íslensku en skrifar nú bækur. En þau sem ráða gefa þær ekki út, enda „of mikil ádeila“.

Skoðun

Hvað er að í íslenskri minjavörslu?

Orri Vésteinsson skrifar

Á Íslandi eru að lágmarki 130.000 minjastaðir. Af þeim hefur um fjórðungur verið skráður á vettvangi og má því gera sér allgóða grein fyrir ástandi minja í landinu. Um 56%, eða meira en 70.000 staðir hafa horfið eða skemmst á

Skoðun

Í þágu mannréttinda, jafnréttis og friðar

Kristín Ástgeirsdóttir skrifar

Árið 1910 var ákveðið á þingi sósíalískra kvenna í Kaupmannahöfn að gera 8. mars að alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Smátt og smátt öðlaðist þessi dagur vinsældir og viðurkenningu og er nú einn af þeim dögum sem Sameinuðu þjóðirnar

Skoðun

Götugöt

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Gatnakerfi höfuðborgarsvæðisins er í afleitu ástandi. Fréttablaðið birtir í dag mynd af stærðarinnar holu við Hátún í Reykjavík sem sýnir vel hvað við er að etja. Ástandið er samkvæmt fagmönnum verra í ár en í fyrra og fer dagversnandi. Götur eru víða að grotna niður og miklar brotholur hafa fengið að myndast í malbikið víða.

Fastir pennar

Viska Óðins

Magnús Guðmundsson skrifar

Það getur falist hugrekki og framsýni í því að setja fram skoðanir og hugmyndir sem ganga þvert á það sem er ríkjandi hverju sinni. Hugmyndir á borð við lýðræði og mannréttindi, svo dæmi sé tekið af hugmyndum sem skoða heiminn og bæta samfélagið með opnum huga. Andstaða þessara hugmynda eru svo þær sem eru settar fram í ótta, fáfræði og með sérhagsmuni ákveðinna hópa, eins og t.d. stakra þjóða eða stétta, að leiðarljósi.

Skoðun

Leiðinlegi maturinn

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Kvöld eitt í lok janúar stóð ég kaldur og blautur í hundslappadrífu fyrir utan húsið mitt og drap í síðustu sígarettu dagsins. Ég kjagaði upp tröppurnar og fór úr jakkanum mínum um leið og ég gekk inn í íbúðina. Það var hræðileg lykt af jakkanum

Bakþankar

Jöfnuður eykst

Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar

Það er virkilega ánægjulegt að verða vitni að vaxandi jöfnuði í samfélaginu. Heimilum sem þurfa fjárhagsaðstoð hefur fækkað milli áranna 2013 og 2014. Árin þar á undan fjölgaði heimilum sem þurftu fjárhagsaðstoð frá sveitarfélögum en

Skoðun

Og nú að allt öðru…

Líf Magneudóttir skrifar

Fyrir nokkru gekk grein manna á milli á netinu um eftirsjá fólks á dánarbeðinum. Það er skemmst frá því að segja að eftirsjáin fólst ekki í því að eiga stærra hús, betri bíl eða meiri pening heldur var það að hafa ekki lifað lífinu til fullnustu,

Skoðun

Ófagnaðarerindið

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Snorri Óskarsson, bókstafstrúarmaður kenndur við Betel, var rekinn úr kennarastarfi á Akureyri vegna ítrekaðra skrifa sinna á bloggsíðu um að samkynhneigð sé synd sem veki reiði Guðs og leiði til dauða. Hann vann mál gegn

Fastir pennar

Hugleiðingar um ferðaþjónustu á Íslandi

Snorri Snorrason skrifar

Nú er það staðreynd að við erum fámenn þjóð, sem býr í stóru og harðbýlu landi. Koma ferðamanna er ekki lengur einskorðuð við sumarmánuðina. Það eru þættir sem gætu gengið betur í þjónustu við gesti okkar.

Skoðun

Heimsins verstu foreldrar

Pawel Bartoszek skrifar

Hvað sér fólk fyrir sér þegar talað er um "vonda foreldra“? Sér fólk fyrir sér drykkfelldan, ofbeldisfullan föður? Sér fólk fyrir sér móður sem skilur börnin eftir svöng meðan hún

Bakþankar

Vítahringur

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Aldrei í sögunni hefur verið betra tækifæri til að rjúfa vítahring búvörusamninga. Í mannsaldur hafa slíkir gerningar fest sveitafólk í fjötrum fátæktar og ruglað neytendur í ríminu.

Fastir pennar

Að kjósa með ánægju

G. Jökull Gíslason skrifar

Það gleður mig að Vigfús Bjarni Albertsson skuli íhuga framboð til forseta. Ég kynntist honum vel þegar við störfuðum báðir sem lögreglumenn í kring um árið 2000.

Skoðun

Að gefnu tilefni

Þingflokkur Bjartrar framtíðar skrifar

Víða í Evrópu, meira að segja á Norðurlöndum, hafa þröngsýnir og öfgafullir stjórnmálaflokkar sem ala á útlendingaótta náð fótfestu undanfarið. Í þeim löndum þar sem öfl af þessum toga hafa náð völdum hafa einræðistilburðir

Skoðun

Íslenskur stríðsdans í Sotheby's

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Í gær voru 45 ár síðan heimsbyggðin varð vitni að einu krúttlegasta dæmi þess hvernig samtakamáttur Íslendinga á góðum degi getur lyft Grettistaki. Rétt fyrir klukkan eitt, fimmtudaginn 4. mars árið 1971 sat hópur Íslendinga í sal

Fastir pennar

Hunsar Alþingi fullveldi íslensku þjóðarinnar?

Lawrence Lessig skrifar

Þegar skoðuð er saga stjórnarskráa um víða veröld kemur í ljós að Bandaríkin skipa þar sérstakan sess. Stjórnarskrá Bandaríkjanna var sú fyrsta sem þjóðin kom sér saman um og samþykkti sérstaklega. Nú hafa Íslendingar bætt um betur og náð stórmerkum áfanga á þessu sviði.

Skoðun

Ókeypis heilbrigðisþjónustu

Ólína Þorvarðardóttir skrifar

Fyrir fáum dögum var athygli mín vakin á málefni manns á besta aldri sem nýlega greindist með 4. stigs krabbamein. Er skemmst frá því að segja að ofan á alvarleg veikindi hefur þessi maður mátt kljást við sjúkrakostnað sem er að sliga hann og fjölskyldu hans.

Skoðun

Við erum ekki börn

Aileen Soffia Svensdóttir skrifar

Í kjölfar umfjöllunar í fréttatíma RÚV miðvikudaginn 2. mars síðastliðinn varð ég verulega döpur. Þar var verið að að tala um mig sem barn, ég sem er orðin næstum fertug.

Skoðun