Skoðun

Spilavíti eru „víti til varnaðar“

Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar

Fyrir Alþingi liggur frumvarp um að lögleiða spilavíti eða spilahallir, sem er fínna orð yfir sama hlut. Við í Vinstri hreyfingunni grænu framboði höfum lagst alfarið gegn lögleiðingu spilavíta og teljum það auka þann gífurlega vanda sem spilafíkn er og vinna gegn lýðheilsusjónarmiðum.

Skoðun

Hvað skiptir máli?

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Miðað við þær upplýsingar sem liggja fyrir á þessari stundu virðist ljóst að forsætisráðherrahjónin hafa ekki aðhafst neitt ólöglegt eða gegn settum reglum í fjármálum sínum.

Fastir pennar

Hvers á flóttamaður að gjalda?

Bára Friðriksdóttir skrifar

Hvernig má það vera að Íslendingar sem telja sig friðelskandi þjóð sem styðja mannréttindasáttmála Sameinuðu þjóðanna, skuli láta það viðgangast að senda hvern hælisleitandann á fætur öðrum úr landi út af reglugerð.

Skoðun

Þöggun

Pétur Haukur Jóhannsson skrifar

Ég velti því fyrir mér hve margir hugsi sig tíu sinnum um áður en þeir birta skoðanir sínar á samfélagsmiðlum, ef þær kunna að skarast á við skoðanir rétthugsandi einstaklinga.

Skoðun

Milli lífs og dauða

Guðmundur Karl Snæbjörnsson skrifar

Krabbameinsfélagið, eða fulltrúi þess, hefur ekki riðið við einteyming í fjölmiðlum að undanförnu um þá ógn og meinta skaðsemi sem okkur gæti stafað af tilvist rafrettunnar.

Skoðun

Er ég með greiningaráráttu?

Gyða Haraldsdóttir skrifar

Ef marka má ummæli heilbrigðisráðherra á haustfundi sálfræðinga á síðasta ári eru ég og mínir nótar haldin greiningar­áráttu á háu stigi. Þessi árátta mín og fjölmargra annarra sérfræðinga á sviði geðheilbrigðis barna lýsir sér í því að við

Skoðun

Af góðri og vondri lögfræði

Guðni A. Jóhannesson skrifar

Tryggvi Felixson í Fréttablaðinu 3.3. og Snorri Baldursson í sama blaði 7.3. gera harða hríð að undirrituðum vegna greinar minnar í blaðinu 27.2. Um leið og ég virði góðan hug og einbeittan vilja þeirra til þess að varðveita þau verðmæti sem felast í íslenskri náttúru þá afsakar það á engan hátt

Skoðun

Snjallborg?

Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar

Koltvísýringur í andrúmsloftinu er að aukast, mikið til vegna útblásturs frá bruna á jarðefnaeldsneyti. En hvað erum við að gera í málunum? Nýtum við alla okkar krafta til að draga úr losun?

Skoðun

Námskráin (sem ekki er til) og frumvarpið

Jakob S. Jónsson skrifar

Fyrir Alþingi liggur lagafrumvarp sem lýtur að löggildingu leiðsagnar ferðamanna. Kveðið er á um að löggilding og starfsleyfi skuli veitt „hæfum leiðsögumönnum“ og hæfnin metin út frá „viðurkenndri námskrá“.

Skoðun

Hagræðing menningararfs?

Þóra Pétursdóttir skrifar

Á síðustu vikum hefur tillögu að sameiningu Þjóðminjasafns og Minjastofnunar Íslands verið varpað inn í umræðuna, í bókstaflegum skilningi. Málið ber að með slíku offorsi að undarlegt verður að teljast.

Skoðun

Hjarta landsins

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Á dögunum birtist okkur enn á ný aðdáunarverður samtakamáttur og einhugur um verndun miðhálendisins þegar um 20 frjáls félagasamtök útivistarfólks og umhverfisverndarsinna tóku saman höndum við Samtök ferðaþjónustunnar og undirrituðu viljayfirlýsingu um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu.

Skoðun

Á skal að ósi stemma

Sigurður R. Þórðarson skrifar

Í umfjöllun Fréttablaðsins 15.03. 2016 um deilumál Hrafns Gunnlaugssonar og fleiri sumarbústaðaeigenda við Elliðavatn vekja athygli rökfærslur Bjarna Bjarnasonar, forstjóra OR, um að þessi aðgerð teljist til langtímamarkmiða sem gerð eru í þágu vatnsverndar

Skoðun

Hvernig forseta vil ég ekki

Björn Ólafur Hallgrímsson skrifar

Nú styttist óðfluga í að þjóðin velji sér forseta lýðveldisins til að taka við af hr. Ólafi Ragnari Grímssyni, sem lengi hefur sinnt embættisskyldum sínum með miklum sóma. Staða forsetans verður vandfyllt og sömuleiðis er kjósendum val á nýjum forseta mjög vandasamt

Skoðun

Aldraðir og öryrkjar eiga rétt á lífeyri

Björgvin Guðmundsson skrifar

Er rétt að kalla lífeyri aldraðra frá almannatryggingum bætur? Ég tel ekki. Þetta er lífeyrir. Einnig mætti kalla þetta laun, a.m.k. eftirlaun, hjá öldruðum. Bætur er ekki réttnefni. Aldraðir, sem komnir eru á eftirlaun, hafa greitt skatta til ríkisins alla sína starfsævi.

Skoðun

Lífið er sameign

Þorvaldur Gylfason skrifar

Sérhver þjóð á sameiginlegra hagsmuna að gæta. Sérhver þjóð þarf að huga vel að landi sínu, lífi, sögu og menningu, og mætti hafa langt mál um það. Hér ætla ég að láta mér duga að huga að einum þætti málsins, sameiginlegum fjáreignum íslenzku þjóðarinnar.

Fastir pennar

Þingmenn og ráðherrar

Magnús Orri Schram skrifar

Gott skref til að bæta vinnubrögð á Alþingi, auka sjálfstæði þess og eftirlitshlutverk, er að þingmenn víki af þingi verði þeir ráðherrar. Þannig yrði þrískipting valds miklu skýrari

Skoðun

Ný lausn fyrir fólk með heilaskaða

Guðrún Harpa Heimisdóttir og Dís Gylfadóttir skrifar

Marsmánuður er um allan heim tileinkaður fólki með ákominn heilaskaða. Við fögnum því framtaki mjög og ekki að tilefnislausu. Þekkingunni innan heilbrigðisgeirans, félagslega kerfisins, hjá stjórnvöldum og meðal almennings er afar ábótavant.

Skoðun

Ekki sam­boðið okkur sem þjóð

Elín Hirst skrifar

Umræðan undanfarna daga um hvar eigi að byggja þjóðarsjúkrahús er stórundarleg og úr takti við raunveruleikann. Framkvæmdir eru þegar hafnar á Landspítalalóðinni, þar megum við engan tíma missa; gefa heldur hressilega í ef eitthvað er.

Skoðun

Déjà vu í ríkisbanka

Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar

Og af hverju er þá svona erfitt að fara eftir lögum og eðlilegum verklagsreglum? Af hverju er ekki selt í opnu ferli og tryggt að allir sitji við sama borð? Mér hefur gengið illa að fá svör við þessum spurningum. Déjà vu!

Skoðun

Raunverulegir hagsmunir nemenda?

Sigþór Ási Þórðarson skrifar

Ljóst er að í skipulagsumræðu um hvar reisa skuli nýjan Landspítala þarf að taka til greina mörg mikilvæg sjónarmið. Meðal hagsmunaaðila eru nemendur Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands en á heilbrigðisvísindasviði fer meðal annars fram fagmenntun framtíðarstarfsfólks nýs spítala.

Skoðun

Að eiga er að vera

María Elísabet Bragadóttir skrifar

Ef þér líður illa er þjóðráð að versla. Vinur minn var í ástarsorg um daginn svo ég fór með hann í IKEA til að kaupa pottablóm.

Bakþankar

Tækifæri felast í sókndjarfri landbúnaðarstefnu

Gylfi Arnbjörnsson skrifar

Það er mikill misskilningur hjá forystu bændasamtakanna að Alþýðusamband Íslands vilji með gagnrýni sinni á fyrirkomulag búvörusamninga grafa undan rekstrargrundvelli íslensks landbúnaðar og starfsöryggi þeirra sem í greininni starfa.

Skoðun

Var kirkjan framfaraafl eða ekki?

Ingólfur Sigurðsson skrifar

Ég hafði gaman af að lesa svargrein Skúla Ólafssonar, prests í Neskirkju, við bakþönkum Frosta Logasonar nýlega. Svargreinin er skrifuð af ágætri þekkingu en lituð af kristnu viðhorfi.

Skoðun