Skoðun

Eru ellilífeyrisþegar og öryrkjar annars flokks fólk?

Ragnheiður Hrefna Gunnarsdóttir skrifar

Nú er mér nóg boðið, nú vilja þeir í stjórninni ekki borga öryrkjum og gamlingjum laun aftur fyrir apríl eða maí, en borga sjálfum sér laun aftur til mars, um það bil milljón. Fyrir okkur öryrkja væri þessi upphæð fjársjóður.

Skoðun

Nýir tímar á gömlum grunni

Magnús Orri Schram skrifar

Brýn verkefni bíða næstu ríkisstjórnar: Gjaldfrjáls heilbrigðisþjónusta, aukin hlutdeild almennings í auðlindaarðinum, ný stjórnarskrá, jafnrétti til náms, úrbætur í húsnæðismálum og efling atvinnulífs sem skapar fjölbreytt störf

Skoðun

Gagnsleysingjar

Þorvaldur Gylfason skrifar

Menn gera mismikið gagn hver á sínum vettvangi. Allir þekkja þetta. Flestir gera gagn. Suma langar að gera gagn en þeir valda því ekki, kunna ekki tökin, hafa e.t.v. ekki verksvit, flækjast bara fyrir. Aðrir hafa jafnvel ekki löngun til að

Fastir pennar

Fækkun fæðinga

Frosti Logason skrifar

Þegar ég var nítján ára gamall sótti ég tveggja mánaða þýskunámskeið hjá hinni rómuðu Goethe-stofnun í Bonn, fyrrverandi höfuðborg Vestur-Þýskalands. Ég hafði keyrt út Domino's-pitsur allt árið á undan

Bakþankar

Svín í verksmiðjubúskap

Guðrún Eygló Guðmundsdóttir skrifar

Í sumar á RÚV voru sýndar myndir af gyltum á básum og það fór allt á hvolf í samfélagsmiðlunum. Fáum hafði dottið í hug þrengslin og hörmungin sem þessar vesalings skepnur búa við.

Skoðun

Steypa leiðrétt

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Stundum er borin á borð slík vitleysa í opinberri umræðu að manni fallast hreinlega hendur og veit ekki hvar maður á að byrja.

Fastir pennar

Framtíðarstjórnin

Helgi Hjörvar skrifar

Samfylkingin var stofnuð til þess að hugsjónin um jöfnuð, frelsi og samábyrgð yrði sterkt afl í íslensku samfélagi. Hvort sem flokkurinn hefur mælst stór eða lítill hef ég talað fyrir samstarfi við önnur félagshyggjuöfl.

Skoðun

Einkennileg staða sauðfjárframleiðslu á Íslandi

Ólafur Arnalds skrifar

Sauðfjárframleiðsla landsins er í einkennilegri stöðu. Atvinnugreinin virðist veigra sér við að ganga á hönd nýrra tíma, viðurkenna umhverfisvanda, gríðarlegt vistspor á mörgum svæðum og breyttar neysluvenjur samfélagsins.

Skoðun

Hvert verður næsta skrefið á Íslandi?

Delia Popescu skrifar

Íslendingar brugðust við efnhagshruninu 2008 með þeim hætti sem fáar aðrar þjóðir hafa látið sér detta í hug: þeir tóku eigið gildismat til endurskoðunar. Þá fór fram einstaklega raunsæislegt mat á því hvernig

Skoðun

Jafnrétti á tímum forsetaframboðs

Sólveig Rán Stefánsdóttir skrifar

Þegar ég settist niður til að skrifa þennan pistil ætlaði ég mér ekki að minnast á femínisma, jafnrétti eða sanngirni. Þessi pistill átti að fjalla um forsetaframbjóðendurnar almennt og mína sýn á þá sem ungur kjósandi sem kýs nú í sínum fyrstu forsetakosningum.

Skoðun

Innan­lands­flug sem al­mennings­sam­göngur

Jóna Árný Þórðardóttir skrifar

Innanlandsflug er mikilvægt fyrir Austurland – um þá staðreynd eru flestir sammála. Það er því ekki skrýtið að umræða um verðlag á innanlandsflugi sé ofarlega á baugi þegar talað er um mikilvægi flugsins fyrir íbúa og fyrirtæki á svæðinu.

Skoðun

Söfn og lifandi safnkostur

Hjörtur Þorbjörnsson skrifar

Alþjóðlegi safnadagurinn er 18. maí og munu söfn víða um heim standa að ýmsum viðburðum tengdum starfsemi þeirra.

Skoðun

Bjarni Ben fjármálasnillingur?

Sverrir Björnsson skrifar

Margir hafa spurt sig að því hvort Bjarni Ben sé flinkur í fjármálum. Það er eðlilegt að spurt sé þar sem hann fer með sameiginlegar eignir okkar allra.

Skoðun

Grásprengi­valdið

Bjarni Karlsson skrifar

Í daglegum störfum er ég iðulega að hitta fólk sem langar að bæta samskipti sín. Fólk sem nennir ekki lengur að vera alltaf að skammast sín eða skamma aðra, hafa samviskubit, bíta á móti og líða eins og drasli.

Bakþankar

Landið sem var

Magnús Guðmundsson skrifar

Náttúra Íslands í öllum sínum fjölbreytileika og fegurð er það dýrmætasta sem þessi þjóð hefur yfir að ráða. Þessu fylgir gríðarleg ábyrgð sem nær langt fram yfir daginn í dag og alla efnahagslega skammtímahagsmuni.

Fastir pennar

Fyrsti viðkomustaðurinn, loks endurbætur!

Þórarinn Ingólfsson skrifar

Þegar núverandi heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson, tók við embætti á vormánuðum 2013 blasti við vond staða heilsugæslunnar í landinu. Skortur var á læknum í heilsugæslu bæði á landsbyggðinni og á höfuðborgarsvæðinu.

Skoðun

Tekjur af auðlindum í velferð

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Við Íslendingar erum rík af auðlindum en ekki góð í að semja um verð fyrir nýtingu þeirra. Útgerðarfyrirtæki greiða veiðigjald sem er langt undir markaðsverði, ferðamenn fá afslátt af neysluskatti á bæði gistingu og afþreyingu og

Skoðun

Hugleiðing um lýðræði augliti til auglitis

Steven Keeler skrifar

Ef lýðræðið á að vera virkt krefst það þess að ríkisborgararnir taki þátt í að stjórna sér. Að mínu mati þarf slík stjórnun að hefjast á mjög staðbundnu stigi, þar sem þátttakendur þurfa að hittast augliti til auglitis.

Skoðun

Staða aldraðra og öryrkja óásættanleg!

Björgvin Guðmundsson skrifar

Hvernig er staða aldraðra og öryrkja í dag? Staða þeirra, sem eingöngu hafa tekjur frá almannatryggingum er óásættanleg, þar eð þeir geta ekki framfleytt sér á lífeyri almannatrygginga.

Skoðun

Hlutabréfaútboð – hvert skal stefna?

Baldur Thorlacius skrifar

Endurreisn íslensks hlutabréfamarkaðar hefur að flestu leyti gengið mjög vel, en frá og með árinu 2009 hafa 12 félög verið skráð í Kauphöllina og alls hafa um 90 milljarðar króna safnast í hlutafjárútboðum í aðdraganda skráninga.

Skoðun

Þvílík veisla!

Ívar Halldórsson skrifar

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem haldin var í Svíþjóð að þessu sinni var konunglegt hlaðborð af lifandi skemmtidagsskrá í tali, gríni dansi og tónum.

Skoðun

Aðskilnað strax

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Það er ekki forsvaranlegt að stóru viðskiptabankarnir geti stundað fjárfestingarstarfsemi fyrir eigin reikning á sama tíma og þeir taka við innlánum frá almenningi. Þess vegna þarf Alþingi að setja lög um aðskilnað viðskiptabanka og fjárfestingarbanka áður en ríkissjóður selur hlut sinn í bönkunum.

Fastir pennar

Viltu koma í félag?

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar

Ég geri mér grein fyrir að í þessum pistli hljóma ég eins og þriggja ára barn sem vill ekki deila dótinu sínu. Og svo er ég með sterk afdalabóndagen. Að því sögðu langar mig að ræða aðeins þann möguleika að við sem búum á þessu stórskrýtna skeri stofnum leynifélag.

Bakþankar

Nýr flokkur á gömlum grunni

Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Árið 1978 bauð Alþýðuflokkurinn fram til alþingiskosninga undir kjörorðinu "Nýr flokkur á gömlum grunni“. Flokkurinn uppskar 22% fylgi og sinn stærsta kosningasigur með 14 þingmönnum.

Skoðun

Heimilislausir námsmenn af landsbyggðinni

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar

Stöðug umræða er um húsnæðisvandamál stúdenta og barnafjölskyldna, enda er staða þeirra grafalvarleg. En á sama tíma er annar hópur í stöðugri húsnæðisleit en er hvergi í forgangi.

Skoðun

Jafnréttislög í 40 ár

Kristín Ástgeirsdóttir skrifar

Á fyrstu kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem haldin var í Mexíkó sumarið 1975 var samþykkt áskorun á þjóðir heims um að setja lög til að tryggja jafnrétti kvenna og karla. Þetta var árið þegar íslenskar konur vöktu heimsathygli

Skoðun