Lífið Black Panther, Bohemian Rhapsody og A Star Is Born tilnefndar til Óskarsverðlauna Tilnefningarnar voru kynntar í dag. Bíó og sjónvarp 22.1.2019 13:45 Kvíðinn heltók Eymund sem talaði fyrst við son sinn þegar hann var 14 ára Kvíðinn og óttinn við annað fólk var svo mikill að hann gat ekki hugsað sér að umgangast aðra. Hann hefur aldrei verið í föstu sambandi og myndaði ekki tengsl við son sinn fyrr en strákurinn var orðinn fjórtán ára. Lífið 22.1.2019 13:30 Bein útsending: Tilnefningar til Óskarsverðlauna kynntar Óskarsverðlaunahátíðin fer fram þann 25. febrúar í Dolby-leikhúsinu í Los Angeles. Nú loksins er það orðið ljóst að enginn kynnir verður á Óskarnum en Kevin Hart sagði sig frá hlutverkinu eins og frægt er orðið. Lífið 22.1.2019 12:45 Allt sem vitað er um væntanlegt brúðkaup Justin Bieber og Hailey Baldwin Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september með leynilegri athöfn. Lífið 22.1.2019 11:30 Heimsbyggðin ósammála um hvernig skrifa eigi X Það muna allir eftir bláa eða gyllta kjólnum og svo hafa einnig komið upp dæmi um orð sem fólk heyrir mismunandi. Lífið 22.1.2019 10:15 Pondus 22.01.19 Pondus dagsins. Pondus 22.1.2019 09:00 Fékk flugeld í andlitið nýbúin að kyssa unnusta sinn á áramótum í Reykjavík Lemstruð í framan en þakkar fyrir að hafa ekki fengið hann í augað. Lífið 22.1.2019 08:27 Sameinar haf og geim Dj flugvél og geimskip sendi á föstudag frá sér sína þriðju plötu sem nefnist Our Atlantis! Á henni sameinar tónlistarkonan skemmtilega umfjöllunarefni beggja fyrri verka sinna, hafsbotninn og geiminn. Lífið 22.1.2019 07:30 Vopnaður myndavél og 50 mm linsu Myndir af flóttamönnum og íslenskri náttúru á ljósmyndasýningu Páls Stefánssonar. Hann vill vekja fólk til umhugsunar og hafa áhrif. Lífið 22.1.2019 06:45 Bassaleikari The Kinks og The Zombies látinn Bassaleikarinn Jim Rodford sem gerði garðinn frægan með the Kinks og seinna meir með The Zombies er látinn, 76 ára að aldri. Lífið 21.1.2019 23:48 Lady Gaga segir Pence vera versta fulltrúann fyrir kristin gildi Tónleikagestur náði eldræðu Lady Gaga á myndband. Lífið 21.1.2019 20:02 Heldur úti „leynilegum“ Instagram-reikningi Meghan Markle hertogynjan af Sussex heldur að sögn vinar hennar úti "leynilegum“ Instagram-reikningi til að forðast fjölmiðla og halda sambandi við vini sína. Lífið 21.1.2019 19:01 Bókagleypirinn tekinn á Borgarbókasafninu Nýju bækurnar stoppa vart í hillum, bókaverðir standa í ströngu við að skrá, plasta, raða, lána, þrífa og finna efni fyrir gesti safnanna og á sama tíma er verið að skipuleggja viðburðadagskrá fram á vor. Tónlist 21.1.2019 16:30 Naumhyggja Marie Kondo á ekki upp á pallborðið hjá Margréti Þættir japönsku tiltektardrottningarinnar Marie Kondo hafa notið mikilla vinsælda á Netflix síðan þeir voru frumsýndir á streymisveitunni þann 1. janúar síðastliðinn. Lífið 21.1.2019 15:30 Tíu ára áskorunin og allir helstu brandararnir Eins og flestallir sem eru á samfélagsmiðlum hafa tekið eftir eru margir að deila tíu ára gömlum myndum af sér og bera saman við útlit þeirra í dag. Lífið 21.1.2019 15:30 Rúrik og Nathalia fóru saman á landsleikinn Eins og greint var frá í síðustu viku er að knattspyrnukappinn Rúrik Gíslason er genginn út, beint í faðm brasilísku fyrirsætunnar Nathaliu Soliani. Lífið 21.1.2019 14:30 Orkudrykkir eru ekki fyrir börn Íslendingar sofa of lítið, eins og fram hefur komið. Koffínneysla hefur aukist en neysla á sífellt sterkari koffín- eða orkudrykkjum er áhyggjuefni, sérstaklega á meðal barna og ungmenna sem eiga auðvelt með að nálgast þá. Lífið 21.1.2019 13:30 Peter tók óvænt dúett: Faðir hans samdi lagið fyrir Tom Jones á sínum tíma Peter Donegan mætti í blindu áheyrnaprufurnar í bresku útgáfunni af The Voice á dögunum og tók lagið Bless the Broken Road. Lífið 21.1.2019 13:30 Gillian Anderson mun leika Margaret Thatcher í The Crown Leikkonan Gillian Anderson er hvað þekktust fyrir að leika í The X-Files en hún var að landa stóru hlutverki. Bíó og sjónvarp 21.1.2019 12:30 Reyndi að komast af í Dúbaí án peninga í þrjá daga YouTube stjarnan Simon Wilson birtir reglulega þriggja daga seríur af myndböndum þar sem hann reynir að leysa fyrir fram ákveðin verkefni. Lífið 21.1.2019 11:30 Giska á trúarbrögð ókunnugra Á YouTube-síðunni Cut má oft á tíðum finna skemmtilega myndbönd þar sem fólk þarf að leysa ákveðin verkefni. Lífið 21.1.2019 10:30 Baltasar snýr aftur í Þjóðleikhúsið Þjóðleikhúsið og Baltasar Kormákur leggja nú drög að því að sviðsetja Villiöndina eftir Henrik Ibsen, en fyrirhugað er að frumsýna verkið næsta leikár. Um er að ræða fyrstu leikstjórn Baltasars á sviði í á níunda ár. Menning 21.1.2019 10:17 Pondus 21.01.19 Pondus dagsins. Pondus 21.1.2019 09:00 Einungis 1968 klukkustundir til stefnu til að rifja upp Game of Thrones Game of Thrones hefur göngu sína á Stöð 2 eftir 82 daga en nýja serían verður eins og áður heimsfrumsýnd á Stöð 2 á sama tíma og hjá HBO klukkan 1 aðfaranótt mánudagsins 15. apríl. Enn er nægur tími til að rifja upp en allar fyrri seríurnar eru inni á Stöð 2 Maraþon. Lífið kynningar 21.1.2019 08:30 Svona sér SNL samningaviðræður Trump við þingið fyrir sér Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur reynst grínþættinum Saturday Night Live endalaus uppspretta gríns á undanförnum árum. Engin breyting varð á því í fyrsta þætti ársins sem sýndur var í Bandaríkjunum á laugardaginn. Lífið 21.1.2019 08:28 Arnold bauð Fjallinu í kvöldmat og kósí Hafþór Júlíus Björnsson var beðinn um að fljúga til Kaliforníu til að safna fé fyrir slökkviliðsmenn. Arnold Schwarzenegger stóð fyrir fjáröfluninni og bauð Fjallinu í mat og UFC-áhorf á heimili sínu. Lífið 21.1.2019 07:00 Syntu með einum stærsta hvítháfi sem sést hefur Hákarlinn er um sex metra langur og vegur tvö og hálft tonn. Lífið 20.1.2019 20:57 Bragðgóðir og hollir réttir Bulgur eru brotið hveiti sem er lagt í bleyti í sjóðandi vatn líkt og kúskús. Bulgur eru mjög gott með fiski eða kjúklingi. Hér eru frábærir léttir réttir sem öllum ætti að líka við á janúarkvöldi. Lífið 20.1.2019 16:00 Vegan í CrossFit Árni Björn Kristjánsson, stöðvarstjóri hjá CrossFit XY, er vegan og kann því vel. Hann segir marga halda að veganismi og CrossFit fari ekki saman en hann hefur reynt hið gagnstæða á eigin skinni. Lífið 20.1.2019 15:00 Álfrún og Viktor Bjarki giftu sig „loksins“ í gær Kátt var á hjalla í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi í gærkvöldi þar sem haldið var upp á brúðkaup þeirra Álfrúnar Pálsdóttur og Viktors Bjarka Arnarssonar sem hafa nú "loksins“ gengið í það heilaga. Lífið 20.1.2019 10:30 « ‹ ›
Black Panther, Bohemian Rhapsody og A Star Is Born tilnefndar til Óskarsverðlauna Tilnefningarnar voru kynntar í dag. Bíó og sjónvarp 22.1.2019 13:45
Kvíðinn heltók Eymund sem talaði fyrst við son sinn þegar hann var 14 ára Kvíðinn og óttinn við annað fólk var svo mikill að hann gat ekki hugsað sér að umgangast aðra. Hann hefur aldrei verið í föstu sambandi og myndaði ekki tengsl við son sinn fyrr en strákurinn var orðinn fjórtán ára. Lífið 22.1.2019 13:30
Bein útsending: Tilnefningar til Óskarsverðlauna kynntar Óskarsverðlaunahátíðin fer fram þann 25. febrúar í Dolby-leikhúsinu í Los Angeles. Nú loksins er það orðið ljóst að enginn kynnir verður á Óskarnum en Kevin Hart sagði sig frá hlutverkinu eins og frægt er orðið. Lífið 22.1.2019 12:45
Allt sem vitað er um væntanlegt brúðkaup Justin Bieber og Hailey Baldwin Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september með leynilegri athöfn. Lífið 22.1.2019 11:30
Heimsbyggðin ósammála um hvernig skrifa eigi X Það muna allir eftir bláa eða gyllta kjólnum og svo hafa einnig komið upp dæmi um orð sem fólk heyrir mismunandi. Lífið 22.1.2019 10:15
Fékk flugeld í andlitið nýbúin að kyssa unnusta sinn á áramótum í Reykjavík Lemstruð í framan en þakkar fyrir að hafa ekki fengið hann í augað. Lífið 22.1.2019 08:27
Sameinar haf og geim Dj flugvél og geimskip sendi á föstudag frá sér sína þriðju plötu sem nefnist Our Atlantis! Á henni sameinar tónlistarkonan skemmtilega umfjöllunarefni beggja fyrri verka sinna, hafsbotninn og geiminn. Lífið 22.1.2019 07:30
Vopnaður myndavél og 50 mm linsu Myndir af flóttamönnum og íslenskri náttúru á ljósmyndasýningu Páls Stefánssonar. Hann vill vekja fólk til umhugsunar og hafa áhrif. Lífið 22.1.2019 06:45
Bassaleikari The Kinks og The Zombies látinn Bassaleikarinn Jim Rodford sem gerði garðinn frægan með the Kinks og seinna meir með The Zombies er látinn, 76 ára að aldri. Lífið 21.1.2019 23:48
Lady Gaga segir Pence vera versta fulltrúann fyrir kristin gildi Tónleikagestur náði eldræðu Lady Gaga á myndband. Lífið 21.1.2019 20:02
Heldur úti „leynilegum“ Instagram-reikningi Meghan Markle hertogynjan af Sussex heldur að sögn vinar hennar úti "leynilegum“ Instagram-reikningi til að forðast fjölmiðla og halda sambandi við vini sína. Lífið 21.1.2019 19:01
Bókagleypirinn tekinn á Borgarbókasafninu Nýju bækurnar stoppa vart í hillum, bókaverðir standa í ströngu við að skrá, plasta, raða, lána, þrífa og finna efni fyrir gesti safnanna og á sama tíma er verið að skipuleggja viðburðadagskrá fram á vor. Tónlist 21.1.2019 16:30
Naumhyggja Marie Kondo á ekki upp á pallborðið hjá Margréti Þættir japönsku tiltektardrottningarinnar Marie Kondo hafa notið mikilla vinsælda á Netflix síðan þeir voru frumsýndir á streymisveitunni þann 1. janúar síðastliðinn. Lífið 21.1.2019 15:30
Tíu ára áskorunin og allir helstu brandararnir Eins og flestallir sem eru á samfélagsmiðlum hafa tekið eftir eru margir að deila tíu ára gömlum myndum af sér og bera saman við útlit þeirra í dag. Lífið 21.1.2019 15:30
Rúrik og Nathalia fóru saman á landsleikinn Eins og greint var frá í síðustu viku er að knattspyrnukappinn Rúrik Gíslason er genginn út, beint í faðm brasilísku fyrirsætunnar Nathaliu Soliani. Lífið 21.1.2019 14:30
Orkudrykkir eru ekki fyrir börn Íslendingar sofa of lítið, eins og fram hefur komið. Koffínneysla hefur aukist en neysla á sífellt sterkari koffín- eða orkudrykkjum er áhyggjuefni, sérstaklega á meðal barna og ungmenna sem eiga auðvelt með að nálgast þá. Lífið 21.1.2019 13:30
Peter tók óvænt dúett: Faðir hans samdi lagið fyrir Tom Jones á sínum tíma Peter Donegan mætti í blindu áheyrnaprufurnar í bresku útgáfunni af The Voice á dögunum og tók lagið Bless the Broken Road. Lífið 21.1.2019 13:30
Gillian Anderson mun leika Margaret Thatcher í The Crown Leikkonan Gillian Anderson er hvað þekktust fyrir að leika í The X-Files en hún var að landa stóru hlutverki. Bíó og sjónvarp 21.1.2019 12:30
Reyndi að komast af í Dúbaí án peninga í þrjá daga YouTube stjarnan Simon Wilson birtir reglulega þriggja daga seríur af myndböndum þar sem hann reynir að leysa fyrir fram ákveðin verkefni. Lífið 21.1.2019 11:30
Giska á trúarbrögð ókunnugra Á YouTube-síðunni Cut má oft á tíðum finna skemmtilega myndbönd þar sem fólk þarf að leysa ákveðin verkefni. Lífið 21.1.2019 10:30
Baltasar snýr aftur í Þjóðleikhúsið Þjóðleikhúsið og Baltasar Kormákur leggja nú drög að því að sviðsetja Villiöndina eftir Henrik Ibsen, en fyrirhugað er að frumsýna verkið næsta leikár. Um er að ræða fyrstu leikstjórn Baltasars á sviði í á níunda ár. Menning 21.1.2019 10:17
Einungis 1968 klukkustundir til stefnu til að rifja upp Game of Thrones Game of Thrones hefur göngu sína á Stöð 2 eftir 82 daga en nýja serían verður eins og áður heimsfrumsýnd á Stöð 2 á sama tíma og hjá HBO klukkan 1 aðfaranótt mánudagsins 15. apríl. Enn er nægur tími til að rifja upp en allar fyrri seríurnar eru inni á Stöð 2 Maraþon. Lífið kynningar 21.1.2019 08:30
Svona sér SNL samningaviðræður Trump við þingið fyrir sér Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur reynst grínþættinum Saturday Night Live endalaus uppspretta gríns á undanförnum árum. Engin breyting varð á því í fyrsta þætti ársins sem sýndur var í Bandaríkjunum á laugardaginn. Lífið 21.1.2019 08:28
Arnold bauð Fjallinu í kvöldmat og kósí Hafþór Júlíus Björnsson var beðinn um að fljúga til Kaliforníu til að safna fé fyrir slökkviliðsmenn. Arnold Schwarzenegger stóð fyrir fjáröfluninni og bauð Fjallinu í mat og UFC-áhorf á heimili sínu. Lífið 21.1.2019 07:00
Syntu með einum stærsta hvítháfi sem sést hefur Hákarlinn er um sex metra langur og vegur tvö og hálft tonn. Lífið 20.1.2019 20:57
Bragðgóðir og hollir réttir Bulgur eru brotið hveiti sem er lagt í bleyti í sjóðandi vatn líkt og kúskús. Bulgur eru mjög gott með fiski eða kjúklingi. Hér eru frábærir léttir réttir sem öllum ætti að líka við á janúarkvöldi. Lífið 20.1.2019 16:00
Vegan í CrossFit Árni Björn Kristjánsson, stöðvarstjóri hjá CrossFit XY, er vegan og kann því vel. Hann segir marga halda að veganismi og CrossFit fari ekki saman en hann hefur reynt hið gagnstæða á eigin skinni. Lífið 20.1.2019 15:00
Álfrún og Viktor Bjarki giftu sig „loksins“ í gær Kátt var á hjalla í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi í gærkvöldi þar sem haldið var upp á brúðkaup þeirra Álfrúnar Pálsdóttur og Viktors Bjarka Arnarssonar sem hafa nú "loksins“ gengið í það heilaga. Lífið 20.1.2019 10:30