Lífið

Fyrsta skiptið í ræktinni með 320 kílóa manni

Casey King er 34 ára karlmaður frá Georgíu í Bandaríkjunum sem er um 320 kíló. Hann eyðir öllum dögum nakinn uppi í rúmi að spila tölvuleiki og þarf að fara í bað í sérstöku baðkari úti á verönd fyrir utan heimilið hans.

Lífið

Þriðji bekkur breytti hugsunarhættinum

Ágústa Margrét Arnardóttir setti hönnunarfyrirtæki sitt Arfleifð á pásu fyrir tveimur árum og settist í 3. bekk með syni sínum auk þess að eignast fimmta barnið. Sá tími umturnaði hugsunarhætti hennar.

Lífið

Dóri DNA setur upp leikrit afa síns

Grínistinn Halldór Laxness Halldórsson, betur þekkt sem Dóri DNA, greinir frá því á Twitter að hann og Þjóðleikhúsið hafi komist að samkomulagi um uppsetningu á verkinu Atómstöðin.

Menning

Sjálfur skil ég ekki list mína

Ragnar Kjartansson sýnir í i8 verk sem hann segir vera bæði eitt verk og sjö verk, eins og Harry Potter bækurnar. Hann segir mikilvægt að listin komi frá djöflinum og vill ekki spegla samfélagið.

Menning