Lífið Hansa í lögfræðidrama „Já, já, ég mun styðjast við atriði úr mínu nánasta umhverfi. Ætli ég leiti ekki helst í smiðju systur minnar. Hún er meira svona í nútímanum,“ segir Jóhanna Vigdís Arnardóttir leikkona – sem betur er þekkt sem Hansa – og hlær. Menning 28.10.2008 06:30 Jólatónleikar þrátt fyrir áföll „Við ætlum að láta reyna á þetta og gera þetta eins flott og helst flottara í ár heldur en í fyrra. Við sláum ekkert af,“ segir Björgvin Halldórsson um jólatónleika sína sem verða haldnir í Laugardalshöll 6. desember. Tónlist 28.10.2008 05:00 Góðir gestir hjá Jerry Lee Goðsögnin Jerry Lee Lewis vonast til að Mick Jagger og Keith Richards úr Rolling Stones verði gestaspilarar á næstu plötu sinni. „Ég hef þekkt þá síðan þeir voru krakkar. Er það ekki magnað? Þeir eru engir krakkar núna,“ sagði Lewis, sem er 73 ára og líklega þekktastur fyrir lagið Great Balls of Fire Tónlist 28.10.2008 05:00 Syngjum saman með Ragga Bjarna „Jú, ég er að vinna í plötu sem ég hef lengi ætlað að gera en hef aldrei komist í því ég var að vinna í einhverjum öðrum plötum!“ segir Raggi Bjarna um væntanlega plötu sína. „Þetta er svona „sing-a-long“ plata, gömul lög með íslenskum textum, lög sem allir þekkja og geta sungið með uppi í bústað eða á jólunum eða hvar sem er. Ætli ég láti hana ekki bara heita „Syngjum saman með Ragga Bjarna“.“ Tónlist 28.10.2008 04:30 Bretarnir vilja meira kynlíf Breskir gagnrýnendur eru á einu máli um að nýjasta James Bond-myndin, Quantum of Solace, sé ekki eins góð og sú síðasta, Casino Royale. Segja þeir Bond ekki nógu kvensaman og heldur ekki nógu breskan í háttum. Bíó og sjónvarp 28.10.2008 04:00 Snýr Michael Jackson aftur? Michael Jackson sem margir kalla konung poppsins hyggur á endurkomu að hið breska Sun fullyrðir. Jackson er sagður ætla að fara í tónleikaferð á næsta ári og koma fram á 30 tónleikum víðsvegar um heiminn. Lífið 27.10.2008 22:01 Borguðu með perlum í stað punda Gengi íslensku krónunnar setti breitt og langt strik í reikninginn við tökur á nýju myndbandi við lag Emiliönu Torrini, „I've heard it all before“. Gjörningahópurinn Weird Girls, undir forystu Kitty Von Sometime gerði myndbandið, en leikstjórinn, tökumaðurinn og klipparinn eru breskir. Lífið 27.10.2008 15:50 Kristján syngur með Sinfó Þó svo að Japansferð Sinfóníuhljómsveit Íslands hafi verið aflýst eins og fram hefur komið er engan bilbug að finna á hljómsveitinni. Nú hefur verið sett saman metnaðarfull verkefnaskrá fyrir næstu vikur þar sem hljómsveitin verður á faraldsfæti um höfuðborgarsvæðið og víðar. Tveir af fremstu tónlistarmönnum þjóðarinnar syngja og leika með hljómsveitinni á þessum tónleikum og stjórnandi verður Petri Sakari. Menning 27.10.2008 15:48 Enn leitað að frænda Jennifer Hudson - myndband Leit er haldið áfram að sjö ára frænda söng- og leikkonunnar Jennifer Hudson. Lífið 27.10.2008 12:21 Prince Polo skortur í landinu? Hugsanlegt er að Prince Polo verði ekki fáanlegt í landinu í einhvern tíma vegna þeirra efnahagserfiðleika sem yfir landið ganga. Myndi það vera í annað sinn í 50 ára sögu sælgætisins hér á landi sem það gerðist. Lífið 27.10.2008 10:57 Snúrufargan úr sögunni Útrás íslenskra athafnamanna er rétt að byrja hafi einhver haldið að henni væri lokið. Íslenska hönnunarfyrirtækið Preggioni hefur sett á markað vöru sem notendur ýmiss konar tónlistarspilara taka vafalítið opnum örmum. Lífið 27.10.2008 10:55 Útvarpsstjarna selur hús í kreppunni Þrátt fyrir krepputal seldi fyrrverandi útvarpsstjarnan Valdís Gunnnarsdóttir 140 fermetra einbýlishúsið sitt í Garðabæ. Lífið 27.10.2008 10:19 Ný plata frá Beastie Boys Hljómsveitin Beastie Boys er að undirbúa nýja plötu sem mun fylgja eftir The Mix-Up sem kom út í fyrra. Á henni var ekkert sungið en raunin verður önnur á þessari plötu. „Við erum í miðjum upptökum,“ sagði Adam Horovitz. Tónlist 27.10.2008 05:00 Yfirmaður greiningadeildarinnar ekur á BMW Síðasti þáttur sakamálaseríunnar Svartir Englar verður sýndur í kvöld. Í síðasta þætti gerðust hlutirnir ansi hratt, en þá fannst lík konu, sem hafði verið saknað, í vatnsþró í Hvalfjarðargöngunum. Lífið 26.10.2008 18:56 Leita enn að frænda Hudson Lögregluyfirvöld í Chicago herða nú leit sína að sjö ára gömlum frænda Óskarsverðlaunahafans Jennifer Hudson. Lífið 26.10.2008 14:36 Beckham æði að renna upp á Ítalíu Það er sannkallað Beckham æði að renna upp á Ítalíu eftir að tilkynnt var um að knattspyrnumaðurinn knái, David Beckham, hafi ákveðið að fara til Ítalíu í vetur. Lífið 26.10.2008 10:56 Fjölmargir gerðu sér dagamun í Reykjavíkurborg Á annað hundrað manns, börn og fullorðnir, nutu leiðsagnar Snigils Njósnadvergs úr Skilaboðaskjóðunni um sýningar í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu fyrsta vetrardag. Lífið 25.10.2008 17:09 Móðir og bróðir Jennifer Hudson létust í skotárás Móðir og bróðir bandarísku söngkonunnar og óskarsverðlaunahafans Jennifer Hudson fundust látin á heimili sínu eftir skotárás í gær. Lögreglan leitar að sjö ára frænda Hudson sem enn hefur ekki fundist. Þegar hefur einn verið handtekinn í tengslum við skotárásina. Lögreglan telur að um heimilisofbeldi hafi verið að ræða. Lífið 25.10.2008 10:38 Sigur Rós lýkur tónleikaferðinni heima Hljómsveitin Sigur Rós ætlar að ljúka tónleikaferðalagi sínu um heiminn með tónleikum í Laugardalshöll sunnudagskvöldið 23. nóvember. Þar munu þeir Jónsi, Kjartan, Georg og Orri, stíga einir og óstuddir á svið í fyrsta sinn á Íslandi síðan 2001. Tónlist 25.10.2008 09:00 Tónlistardagar Dómkirkjunnar Allt frá árinu 1982 hafa Tónlistardagar Dómkirkjunnar verið fastur liður í menningarlífi Reykjavíkur á haustdögum. Það er Dómkórinn og stjórnandi hans, Marteinn H. Friðriksson dómorganisti, sem standa fyrir Tónlistardögunum. Menning 25.10.2008 04:00 Gísli Marteinn hlýtur BA gráðu á morgun Það verður stór dagur hjá Gísla Marteini Baldurssyn borgarfulltrúa á morgun, þegar að hann lýkur B.A. prófi frá Háskóla Íslands. „Ég er bara að ljúka loksins mínu ágæta námi frá Háskóla Íslands," Lífið 24.10.2008 21:01 Gillz ætlar að skeina Verzlingum fyrir gott málefni „Þessir Verzlingar halda að þeir séu að fara að koma og skeina feitum selebbum og láta allan skólann hlæja Það er ekki að fara að gerast á minni vakt," segir Egill „Gillz" Einarsson. Hann verður fyrirliði fótbotaliðs frægra, sem mætir liði Verzlunarskólans á morgun. Lífið 24.10.2008 17:37 Nýr kærasti Madonnu dansar berleggjaður - myndband Samkvæmt erlendum fjölmiðlum eiga Madonna og hafnarboltaleikmaðurinn Alex Rodriguez, sem spilar með New York Yankees í rómantísku sambandi. Lífið 24.10.2008 16:20 Ellen syngur þekktustu lögin Ellen Kristjánsdóttir sem hefur löngu sungið sig inn í hug og hjarta Íslendinga heldur tónleika í Íslensku óperunni 29. október. Lífið 24.10.2008 15:08 Ókeypis skemmtun á fyrsta vetrardag Reykjavíkurborg lætur ekki sitt eftir liggja til að gleðja borgarbúa á þessum síðustu og verstu. Borgin ætlar að fagna vetri á morgun og bjóða upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Lífið 24.10.2008 14:38 Perez Hilton elskar Emiliönu Stjörnubloggarinn Perez Hilton heldur ekki vatni yfir Emiliönu Torrini. „Þetta lag er svo krúttlegt og sérstakt. Og myndbandið er æðislegt!,“ skrifar Perez um lag Emiliönu, „Big Jumps“. Lífið 24.10.2008 11:34 New York Post: Saks kóngur "á ís" „Hlutur íslenks tískukóngs í Saks versluninni á fimmtu breiðgötu er allt í einu ekki eins mikið í tísku heimafyrir og áður,“ segir í umfjöllun Bandaríska götublaðsins New York Post. Þar er fjallað um Jón Ásgeir Jóhannesson, sen Baugur á hlut í hinni heimsþekktu verslun í New York, Saks. Ummæli Björgvins G. Sigurðssonar viðskiptaráðherra á dögunum hafa vakið athygli vestra, en Björgvin sagði það siðferðilega skyldu auðmanna að færa eignir sínar til Íslands. Þetta túlkar blaðið á þann hátt að hluturinn í Saks hljóti að falla undir þessi tilmæli. Lífið 24.10.2008 10:37 Nakin mamma Britney - myndband Eins og meðfylgjandi myndir sýna, sinnir Britney Spears drengjunum sínum tveimur, Sean Preston og Jayden James. Lífið 24.10.2008 10:21 Konur, kór og kontrabassi Kristján Sigurleifsson bassaleikari stendur fyrir allsérstæðum tónleikum í hádeginu á morgun. Þá kemur hann fram ásamt kammerkórnum Hljómeyki og flytur þrjú ný verk eftir íslensk kventónskáld. Menning 24.10.2008 09:00 Lífrænt, létt og ljúffengt Matur, sem gerir manni gott í munni, maga, sál og sinni, býðst nú þar sem veisluborðin svigna undan freistandi og bráðhollum heilsukrásum í Krúsku, glampandi nýrri matsölu NLFÍ á Suðurlandsbraut. Heilsuvísir 24.10.2008 07:00 « ‹ ›
Hansa í lögfræðidrama „Já, já, ég mun styðjast við atriði úr mínu nánasta umhverfi. Ætli ég leiti ekki helst í smiðju systur minnar. Hún er meira svona í nútímanum,“ segir Jóhanna Vigdís Arnardóttir leikkona – sem betur er þekkt sem Hansa – og hlær. Menning 28.10.2008 06:30
Jólatónleikar þrátt fyrir áföll „Við ætlum að láta reyna á þetta og gera þetta eins flott og helst flottara í ár heldur en í fyrra. Við sláum ekkert af,“ segir Björgvin Halldórsson um jólatónleika sína sem verða haldnir í Laugardalshöll 6. desember. Tónlist 28.10.2008 05:00
Góðir gestir hjá Jerry Lee Goðsögnin Jerry Lee Lewis vonast til að Mick Jagger og Keith Richards úr Rolling Stones verði gestaspilarar á næstu plötu sinni. „Ég hef þekkt þá síðan þeir voru krakkar. Er það ekki magnað? Þeir eru engir krakkar núna,“ sagði Lewis, sem er 73 ára og líklega þekktastur fyrir lagið Great Balls of Fire Tónlist 28.10.2008 05:00
Syngjum saman með Ragga Bjarna „Jú, ég er að vinna í plötu sem ég hef lengi ætlað að gera en hef aldrei komist í því ég var að vinna í einhverjum öðrum plötum!“ segir Raggi Bjarna um væntanlega plötu sína. „Þetta er svona „sing-a-long“ plata, gömul lög með íslenskum textum, lög sem allir þekkja og geta sungið með uppi í bústað eða á jólunum eða hvar sem er. Ætli ég láti hana ekki bara heita „Syngjum saman með Ragga Bjarna“.“ Tónlist 28.10.2008 04:30
Bretarnir vilja meira kynlíf Breskir gagnrýnendur eru á einu máli um að nýjasta James Bond-myndin, Quantum of Solace, sé ekki eins góð og sú síðasta, Casino Royale. Segja þeir Bond ekki nógu kvensaman og heldur ekki nógu breskan í háttum. Bíó og sjónvarp 28.10.2008 04:00
Snýr Michael Jackson aftur? Michael Jackson sem margir kalla konung poppsins hyggur á endurkomu að hið breska Sun fullyrðir. Jackson er sagður ætla að fara í tónleikaferð á næsta ári og koma fram á 30 tónleikum víðsvegar um heiminn. Lífið 27.10.2008 22:01
Borguðu með perlum í stað punda Gengi íslensku krónunnar setti breitt og langt strik í reikninginn við tökur á nýju myndbandi við lag Emiliönu Torrini, „I've heard it all before“. Gjörningahópurinn Weird Girls, undir forystu Kitty Von Sometime gerði myndbandið, en leikstjórinn, tökumaðurinn og klipparinn eru breskir. Lífið 27.10.2008 15:50
Kristján syngur með Sinfó Þó svo að Japansferð Sinfóníuhljómsveit Íslands hafi verið aflýst eins og fram hefur komið er engan bilbug að finna á hljómsveitinni. Nú hefur verið sett saman metnaðarfull verkefnaskrá fyrir næstu vikur þar sem hljómsveitin verður á faraldsfæti um höfuðborgarsvæðið og víðar. Tveir af fremstu tónlistarmönnum þjóðarinnar syngja og leika með hljómsveitinni á þessum tónleikum og stjórnandi verður Petri Sakari. Menning 27.10.2008 15:48
Enn leitað að frænda Jennifer Hudson - myndband Leit er haldið áfram að sjö ára frænda söng- og leikkonunnar Jennifer Hudson. Lífið 27.10.2008 12:21
Prince Polo skortur í landinu? Hugsanlegt er að Prince Polo verði ekki fáanlegt í landinu í einhvern tíma vegna þeirra efnahagserfiðleika sem yfir landið ganga. Myndi það vera í annað sinn í 50 ára sögu sælgætisins hér á landi sem það gerðist. Lífið 27.10.2008 10:57
Snúrufargan úr sögunni Útrás íslenskra athafnamanna er rétt að byrja hafi einhver haldið að henni væri lokið. Íslenska hönnunarfyrirtækið Preggioni hefur sett á markað vöru sem notendur ýmiss konar tónlistarspilara taka vafalítið opnum örmum. Lífið 27.10.2008 10:55
Útvarpsstjarna selur hús í kreppunni Þrátt fyrir krepputal seldi fyrrverandi útvarpsstjarnan Valdís Gunnnarsdóttir 140 fermetra einbýlishúsið sitt í Garðabæ. Lífið 27.10.2008 10:19
Ný plata frá Beastie Boys Hljómsveitin Beastie Boys er að undirbúa nýja plötu sem mun fylgja eftir The Mix-Up sem kom út í fyrra. Á henni var ekkert sungið en raunin verður önnur á þessari plötu. „Við erum í miðjum upptökum,“ sagði Adam Horovitz. Tónlist 27.10.2008 05:00
Yfirmaður greiningadeildarinnar ekur á BMW Síðasti þáttur sakamálaseríunnar Svartir Englar verður sýndur í kvöld. Í síðasta þætti gerðust hlutirnir ansi hratt, en þá fannst lík konu, sem hafði verið saknað, í vatnsþró í Hvalfjarðargöngunum. Lífið 26.10.2008 18:56
Leita enn að frænda Hudson Lögregluyfirvöld í Chicago herða nú leit sína að sjö ára gömlum frænda Óskarsverðlaunahafans Jennifer Hudson. Lífið 26.10.2008 14:36
Beckham æði að renna upp á Ítalíu Það er sannkallað Beckham æði að renna upp á Ítalíu eftir að tilkynnt var um að knattspyrnumaðurinn knái, David Beckham, hafi ákveðið að fara til Ítalíu í vetur. Lífið 26.10.2008 10:56
Fjölmargir gerðu sér dagamun í Reykjavíkurborg Á annað hundrað manns, börn og fullorðnir, nutu leiðsagnar Snigils Njósnadvergs úr Skilaboðaskjóðunni um sýningar í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu fyrsta vetrardag. Lífið 25.10.2008 17:09
Móðir og bróðir Jennifer Hudson létust í skotárás Móðir og bróðir bandarísku söngkonunnar og óskarsverðlaunahafans Jennifer Hudson fundust látin á heimili sínu eftir skotárás í gær. Lögreglan leitar að sjö ára frænda Hudson sem enn hefur ekki fundist. Þegar hefur einn verið handtekinn í tengslum við skotárásina. Lögreglan telur að um heimilisofbeldi hafi verið að ræða. Lífið 25.10.2008 10:38
Sigur Rós lýkur tónleikaferðinni heima Hljómsveitin Sigur Rós ætlar að ljúka tónleikaferðalagi sínu um heiminn með tónleikum í Laugardalshöll sunnudagskvöldið 23. nóvember. Þar munu þeir Jónsi, Kjartan, Georg og Orri, stíga einir og óstuddir á svið í fyrsta sinn á Íslandi síðan 2001. Tónlist 25.10.2008 09:00
Tónlistardagar Dómkirkjunnar Allt frá árinu 1982 hafa Tónlistardagar Dómkirkjunnar verið fastur liður í menningarlífi Reykjavíkur á haustdögum. Það er Dómkórinn og stjórnandi hans, Marteinn H. Friðriksson dómorganisti, sem standa fyrir Tónlistardögunum. Menning 25.10.2008 04:00
Gísli Marteinn hlýtur BA gráðu á morgun Það verður stór dagur hjá Gísla Marteini Baldurssyn borgarfulltrúa á morgun, þegar að hann lýkur B.A. prófi frá Háskóla Íslands. „Ég er bara að ljúka loksins mínu ágæta námi frá Háskóla Íslands," Lífið 24.10.2008 21:01
Gillz ætlar að skeina Verzlingum fyrir gott málefni „Þessir Verzlingar halda að þeir séu að fara að koma og skeina feitum selebbum og láta allan skólann hlæja Það er ekki að fara að gerast á minni vakt," segir Egill „Gillz" Einarsson. Hann verður fyrirliði fótbotaliðs frægra, sem mætir liði Verzlunarskólans á morgun. Lífið 24.10.2008 17:37
Nýr kærasti Madonnu dansar berleggjaður - myndband Samkvæmt erlendum fjölmiðlum eiga Madonna og hafnarboltaleikmaðurinn Alex Rodriguez, sem spilar með New York Yankees í rómantísku sambandi. Lífið 24.10.2008 16:20
Ellen syngur þekktustu lögin Ellen Kristjánsdóttir sem hefur löngu sungið sig inn í hug og hjarta Íslendinga heldur tónleika í Íslensku óperunni 29. október. Lífið 24.10.2008 15:08
Ókeypis skemmtun á fyrsta vetrardag Reykjavíkurborg lætur ekki sitt eftir liggja til að gleðja borgarbúa á þessum síðustu og verstu. Borgin ætlar að fagna vetri á morgun og bjóða upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Lífið 24.10.2008 14:38
Perez Hilton elskar Emiliönu Stjörnubloggarinn Perez Hilton heldur ekki vatni yfir Emiliönu Torrini. „Þetta lag er svo krúttlegt og sérstakt. Og myndbandið er æðislegt!,“ skrifar Perez um lag Emiliönu, „Big Jumps“. Lífið 24.10.2008 11:34
New York Post: Saks kóngur "á ís" „Hlutur íslenks tískukóngs í Saks versluninni á fimmtu breiðgötu er allt í einu ekki eins mikið í tísku heimafyrir og áður,“ segir í umfjöllun Bandaríska götublaðsins New York Post. Þar er fjallað um Jón Ásgeir Jóhannesson, sen Baugur á hlut í hinni heimsþekktu verslun í New York, Saks. Ummæli Björgvins G. Sigurðssonar viðskiptaráðherra á dögunum hafa vakið athygli vestra, en Björgvin sagði það siðferðilega skyldu auðmanna að færa eignir sínar til Íslands. Þetta túlkar blaðið á þann hátt að hluturinn í Saks hljóti að falla undir þessi tilmæli. Lífið 24.10.2008 10:37
Nakin mamma Britney - myndband Eins og meðfylgjandi myndir sýna, sinnir Britney Spears drengjunum sínum tveimur, Sean Preston og Jayden James. Lífið 24.10.2008 10:21
Konur, kór og kontrabassi Kristján Sigurleifsson bassaleikari stendur fyrir allsérstæðum tónleikum í hádeginu á morgun. Þá kemur hann fram ásamt kammerkórnum Hljómeyki og flytur þrjú ný verk eftir íslensk kventónskáld. Menning 24.10.2008 09:00
Lífrænt, létt og ljúffengt Matur, sem gerir manni gott í munni, maga, sál og sinni, býðst nú þar sem veisluborðin svigna undan freistandi og bráðhollum heilsukrásum í Krúsku, glampandi nýrri matsölu NLFÍ á Suðurlandsbraut. Heilsuvísir 24.10.2008 07:00