Lífið Páll syngur óð til Reykjavíkur Söngvarinn Páll Rósinkrans syngur nýtt Reykjavíkurlag á væntanlegri plötu umhverfisfrömuðarins Steins Kárasonar. Lagið nefnist Ég heilsa þér Reykjavík og er undir áhrifum frá tónlist sjöunda áratugarins. Lífið 20.5.2010 07:45 Skjótfenginn gróði í Stokkhólmi Virkilega smart krimmi þar sem kynt er hægt og rólega undir áhugaverðum persónum þangað til allt sýður upp úr. Gagnrýni 20.5.2010 07:30 Dikta þakkaði fyrir sig með ókeypis tónleikum Hljómsveitin Dikta hélt ókeypis tónleika á Nasa á miðvikudagskvöld fyrir alla aldurshópa. Með tónleikunum vildu strákarnir þakka fyrir sig, enda hefur nýjasta plata þeirra, Get It Togheter, náð gullsölu. Lífið 20.5.2010 07:15 Tvöfalt safn frá Mannakornum Hin tvöfalda safnplata Gamli góði vinur með hljómsveitinni Mannakorn er komin út hjá Senu. Hún inniheldur 42 af vinsælustu lögum sveitarinnar frá upphafi og til dagsins í dag. Á meðal þeirra eru Reyndu aftur, Braggablús, Ó þú og Blús í G. Tónlist 20.5.2010 07:00 Tiger Woods fær óvænta tilnefningu sem íþróttamaður ársins Tilnefningar til BET-Awards sem eru árleg verðlaun afrískra-amerískra listamanna í Bandaríkjunum, voru kunngjörðar í gær. Lífið 20.5.2010 06:30 Fastur í líkama rokkstjörnu Sýning á verkum Erlings T. V. Klingenberg verður opnuð í Hafnarborg í kvöld. Yfirskrift sýningarinnar er: Það er erfitt að vera listamaður í líkama rokkstjörnu. Lífið 20.5.2010 06:30 Jennifer Aniston vill stofna fjölskyldu Leikkonan Jennifer Aniston er bjartsýn á að hún muni hitta rétta manninn og stofna með honum fjölskyldu. Lífið 20.5.2010 06:00 Kendra vill bjarga hjónabandinu með öðru barni Fyrrum Playboykanínan Kendra Wilkinson vill eignast annað barn með eiginmanni sínum þrátt fyrir að hafa eignast sitt fyrsta barn fyrir aðeins sex mánuðum. Lífið 20.5.2010 05:30 Valdi fjölskylduna fram yfir Hollywood Leikarinn Chris O'Donnell segist hafa snúið baki við glæstum ferli sínum í Hollywood til að geta gengið í hjónaband og eignast börn. Lífið 20.5.2010 05:00 Systur með tónleika Píanóleikarinn Hólmfríður Sigurðardóttir og systir hennar Rannveig Sif halda tónleika í Tíbrárröð Salarins í kvöld. Lífið 20.5.2010 04:30 Sannur meistari sumarsmellanna Nafn Jerry Bruckheimer er nátengt hugtakinu „sumarsmellur" enda virðist Hr. Hollywood hafa næmt auga og tilfinningu fyrir því hvað fjöldinn vill sjá. Nýjasta kvikmyndin frá Bruckheimer er Prince of Persia en allnokkrar fréttir hafa verið skrifaðar um þá kvikmynd sem skartar meðal annars Gísla Erni Garðarssyni í litlu hlutverki. Lífið 20.5.2010 04:00 Berjast um forræði Leikkonan Halle Berry og sambýlismaður hennar, fyrirsætan Gabriel Aubry, slitu sambandi sínu fyrir nokkrum mánuðum. Í fyrstu virtist parið hafa skilið í góðu en nú eru blikur á lofti því bæði vilja þau forræði yfir dóttur þeirra. Lífið 20.5.2010 03:30 Dustin Hoffman leikstýrir fyrir BBC Dustin Hoffman hefur samþykkt að leikstýra nýrri gamanmynd fyrir breska ríkissjónvarpið, BBC. Myndin fjallar um tvo roskna óperusöngvara sem lentu í miklum deilum á sínum yngri árum en ákveða að grafa stríðsöxina fyrir tónleika eftir fund á elliheimili. Um er að ræða sannkallaðan ellismell því Hoffman sjálfur er 72 ára og aðalleikararnir í myndinni eru heldur engin unglömb; Maggie Smith verður 76 á þessu ári, Albert Finney er tveimur árum yngri en hún og sir Tom Courtenay er 73 ára. Lífið 20.5.2010 03:15 Laurie Anderson treður upp í Stykkishólmi „Þetta er í raun stórviðburður að Laurie Anderson sé að koma hingað,“ segir Ragnheiður Óladóttir, forstöðumaður Vatnasafnsins og Amtbókasafnsins í Stykkishólmi. Lífið 20.5.2010 03:00 Farrell vatnshræddur og fer ekki í bað Leikarinn Colin Farrell hefur viðurkennt að vera bæði lélegur sundmaður og vatnshræddur. Lífið 20.5.2010 02:45 Hugh Grant er ennþá besti vinurinn Fyrirsætan Elizabeth Hurley sagði í nýlegu viðtali að unnusti hennar, fyrrverandi, leikarinn Hugh Grant, væri hennar besti vinur. Lífið 20.5.2010 02:30 Hættir við Evróputúr en segir ekki hvers vegna Karen Elson, eiginkona rokkarans Jacks White, aflýsti tónleikaferð um Evrópu en gefur ekki upp ástæðuna. Lífið 20.5.2010 02:00 Courteney Cox heldur framhjá með mótleikara Tímaritið Star Magazine heldur því fram að leikkonan Courteney Cox eigi í ástarsambandi við mótleikara sinn úr sjónvarpsþáttunum Cougar Town. Lífið 20.5.2010 01:30 Jennifer Lopez funheit í Mónakó | Myndir Jennifer Lopez leigði sér risasnekkju, fór á Formúluna, tók á móti tónlistarverðlaunum og sló í gegn með gott atriði. Allt á fjórum dögum. Lífið 19.5.2010 16:00 Ungfrú Bandaríkin heldur krúnunni þrátt fyrir strippdans | Myndir Rima Fakih er ættuð frá Mið-Austurlöndum og var kosin fegursta kona Bandaríkjanna. Hún náði að hrista af sér vesen sem fylgdi myndum af henni í súludansi. Lífið 19.5.2010 15:00 Damon Albarn er jafn mikill snillingur og Jimi Hendrix Söngvarinn Bobby Womack segir Damon Albarn vera í sama gæðaflokki og vini sína Jimi Hendrix og Ray Charles sem hann starfaði með á sínum tíma. Lífið 19.5.2010 14:00 John Travolta á von á barni - ári eftir að sonurinn dó Rétt um ári eftir að þau misstu son sinn eiga John Travolta, 56 ára og Kelly Preston, 48 ára, von á öðru barni. Lífið 19.5.2010 13:00 Þrjú söfn standa upp úr í Safnaverðlaununum Meira en sjötíu ábendingar bárust dómnefnd Safnaverðlaunanna sem taldi Nýlistasafnið, Byggðasafn Skagfirðinga og Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi standa upp úr. Lífið 19.5.2010 12:00 Gunna Dís á Rás 2 Þær fregnir berast nú úr Efstaleitinu að arftaki Margrétar Maack á Rás 2 sé fundinn á meðan hún leysir Ragnhildi Steinunni af í Kastljósinu. Lífið 19.5.2010 12:00 Sigmar til Eurovision-lands á morgun Sigmar Guðmundsson verður kynnir Ríkissjónvarpsins í Eurovision. Hann verður að treysta á hagstæða veðurspá til að geta séð sem flestar æfingar fyrir keppnina. Lífið 19.5.2010 11:30 Dvelur í Jemen í sex mánuði Útvarpsmaðurinn Sveinn H. Guðmarsson flýgur til Jemens í næstu viku þar sem hann mun starfa í hálft ár sem upplýsingafulltrúi fyrir Unicef, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, í gegnum íslensku friðargæsluna. Lífið 19.5.2010 09:30 McGregor í Don Kíkóta Skoski leikarinn Ewan McGregor hefur ákveðið að fara með aðalhlutverkið í nýrri mynd um Don Kíkóta. Leikstjóri verður Terry Gilliam. Johnny Depp ætlaði upphaflega að leika í myndinni en hætti við fyrr á þessu ári og ætlar þess í stað að leika í fjórðu Pirates of the Caribbean-myndinni. Lífið 19.5.2010 09:00 Neistarnir flugu við tökur Wall Street Shia LaBeouf og Carey Mulligan eru byrjuð saman. Leikstjórinn Oliver Stone segir það sér að þakka en þau kynntust við tökur á kvikmyndinni Wall Street: Money Never Sleeps. Lífið 19.5.2010 08:30 Ekki meiri Edward Leikarinn Robert Pattinson, sem þekktastur er fyrir að leika vampíruna Edward Cullen, hefur sýnt áhuga á að leika í væntanlegri kvikmynd sem gerð verður eftir metsölubókinni Kill Your Friends. Lífið 19.5.2010 08:15 Biggi Maus og Tómas R. saman í Fuglabúri í kvöld Tveir afar ólíkir listamenn munu rugla saman reitum sínum á Café Rósenberg í kvöld, eða popparinn Biggi Maus og djassarinn Tómas R. Einarsson. Lífið 19.5.2010 08:00 « ‹ ›
Páll syngur óð til Reykjavíkur Söngvarinn Páll Rósinkrans syngur nýtt Reykjavíkurlag á væntanlegri plötu umhverfisfrömuðarins Steins Kárasonar. Lagið nefnist Ég heilsa þér Reykjavík og er undir áhrifum frá tónlist sjöunda áratugarins. Lífið 20.5.2010 07:45
Skjótfenginn gróði í Stokkhólmi Virkilega smart krimmi þar sem kynt er hægt og rólega undir áhugaverðum persónum þangað til allt sýður upp úr. Gagnrýni 20.5.2010 07:30
Dikta þakkaði fyrir sig með ókeypis tónleikum Hljómsveitin Dikta hélt ókeypis tónleika á Nasa á miðvikudagskvöld fyrir alla aldurshópa. Með tónleikunum vildu strákarnir þakka fyrir sig, enda hefur nýjasta plata þeirra, Get It Togheter, náð gullsölu. Lífið 20.5.2010 07:15
Tvöfalt safn frá Mannakornum Hin tvöfalda safnplata Gamli góði vinur með hljómsveitinni Mannakorn er komin út hjá Senu. Hún inniheldur 42 af vinsælustu lögum sveitarinnar frá upphafi og til dagsins í dag. Á meðal þeirra eru Reyndu aftur, Braggablús, Ó þú og Blús í G. Tónlist 20.5.2010 07:00
Tiger Woods fær óvænta tilnefningu sem íþróttamaður ársins Tilnefningar til BET-Awards sem eru árleg verðlaun afrískra-amerískra listamanna í Bandaríkjunum, voru kunngjörðar í gær. Lífið 20.5.2010 06:30
Fastur í líkama rokkstjörnu Sýning á verkum Erlings T. V. Klingenberg verður opnuð í Hafnarborg í kvöld. Yfirskrift sýningarinnar er: Það er erfitt að vera listamaður í líkama rokkstjörnu. Lífið 20.5.2010 06:30
Jennifer Aniston vill stofna fjölskyldu Leikkonan Jennifer Aniston er bjartsýn á að hún muni hitta rétta manninn og stofna með honum fjölskyldu. Lífið 20.5.2010 06:00
Kendra vill bjarga hjónabandinu með öðru barni Fyrrum Playboykanínan Kendra Wilkinson vill eignast annað barn með eiginmanni sínum þrátt fyrir að hafa eignast sitt fyrsta barn fyrir aðeins sex mánuðum. Lífið 20.5.2010 05:30
Valdi fjölskylduna fram yfir Hollywood Leikarinn Chris O'Donnell segist hafa snúið baki við glæstum ferli sínum í Hollywood til að geta gengið í hjónaband og eignast börn. Lífið 20.5.2010 05:00
Systur með tónleika Píanóleikarinn Hólmfríður Sigurðardóttir og systir hennar Rannveig Sif halda tónleika í Tíbrárröð Salarins í kvöld. Lífið 20.5.2010 04:30
Sannur meistari sumarsmellanna Nafn Jerry Bruckheimer er nátengt hugtakinu „sumarsmellur" enda virðist Hr. Hollywood hafa næmt auga og tilfinningu fyrir því hvað fjöldinn vill sjá. Nýjasta kvikmyndin frá Bruckheimer er Prince of Persia en allnokkrar fréttir hafa verið skrifaðar um þá kvikmynd sem skartar meðal annars Gísla Erni Garðarssyni í litlu hlutverki. Lífið 20.5.2010 04:00
Berjast um forræði Leikkonan Halle Berry og sambýlismaður hennar, fyrirsætan Gabriel Aubry, slitu sambandi sínu fyrir nokkrum mánuðum. Í fyrstu virtist parið hafa skilið í góðu en nú eru blikur á lofti því bæði vilja þau forræði yfir dóttur þeirra. Lífið 20.5.2010 03:30
Dustin Hoffman leikstýrir fyrir BBC Dustin Hoffman hefur samþykkt að leikstýra nýrri gamanmynd fyrir breska ríkissjónvarpið, BBC. Myndin fjallar um tvo roskna óperusöngvara sem lentu í miklum deilum á sínum yngri árum en ákveða að grafa stríðsöxina fyrir tónleika eftir fund á elliheimili. Um er að ræða sannkallaðan ellismell því Hoffman sjálfur er 72 ára og aðalleikararnir í myndinni eru heldur engin unglömb; Maggie Smith verður 76 á þessu ári, Albert Finney er tveimur árum yngri en hún og sir Tom Courtenay er 73 ára. Lífið 20.5.2010 03:15
Laurie Anderson treður upp í Stykkishólmi „Þetta er í raun stórviðburður að Laurie Anderson sé að koma hingað,“ segir Ragnheiður Óladóttir, forstöðumaður Vatnasafnsins og Amtbókasafnsins í Stykkishólmi. Lífið 20.5.2010 03:00
Farrell vatnshræddur og fer ekki í bað Leikarinn Colin Farrell hefur viðurkennt að vera bæði lélegur sundmaður og vatnshræddur. Lífið 20.5.2010 02:45
Hugh Grant er ennþá besti vinurinn Fyrirsætan Elizabeth Hurley sagði í nýlegu viðtali að unnusti hennar, fyrrverandi, leikarinn Hugh Grant, væri hennar besti vinur. Lífið 20.5.2010 02:30
Hættir við Evróputúr en segir ekki hvers vegna Karen Elson, eiginkona rokkarans Jacks White, aflýsti tónleikaferð um Evrópu en gefur ekki upp ástæðuna. Lífið 20.5.2010 02:00
Courteney Cox heldur framhjá með mótleikara Tímaritið Star Magazine heldur því fram að leikkonan Courteney Cox eigi í ástarsambandi við mótleikara sinn úr sjónvarpsþáttunum Cougar Town. Lífið 20.5.2010 01:30
Jennifer Lopez funheit í Mónakó | Myndir Jennifer Lopez leigði sér risasnekkju, fór á Formúluna, tók á móti tónlistarverðlaunum og sló í gegn með gott atriði. Allt á fjórum dögum. Lífið 19.5.2010 16:00
Ungfrú Bandaríkin heldur krúnunni þrátt fyrir strippdans | Myndir Rima Fakih er ættuð frá Mið-Austurlöndum og var kosin fegursta kona Bandaríkjanna. Hún náði að hrista af sér vesen sem fylgdi myndum af henni í súludansi. Lífið 19.5.2010 15:00
Damon Albarn er jafn mikill snillingur og Jimi Hendrix Söngvarinn Bobby Womack segir Damon Albarn vera í sama gæðaflokki og vini sína Jimi Hendrix og Ray Charles sem hann starfaði með á sínum tíma. Lífið 19.5.2010 14:00
John Travolta á von á barni - ári eftir að sonurinn dó Rétt um ári eftir að þau misstu son sinn eiga John Travolta, 56 ára og Kelly Preston, 48 ára, von á öðru barni. Lífið 19.5.2010 13:00
Þrjú söfn standa upp úr í Safnaverðlaununum Meira en sjötíu ábendingar bárust dómnefnd Safnaverðlaunanna sem taldi Nýlistasafnið, Byggðasafn Skagfirðinga og Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi standa upp úr. Lífið 19.5.2010 12:00
Gunna Dís á Rás 2 Þær fregnir berast nú úr Efstaleitinu að arftaki Margrétar Maack á Rás 2 sé fundinn á meðan hún leysir Ragnhildi Steinunni af í Kastljósinu. Lífið 19.5.2010 12:00
Sigmar til Eurovision-lands á morgun Sigmar Guðmundsson verður kynnir Ríkissjónvarpsins í Eurovision. Hann verður að treysta á hagstæða veðurspá til að geta séð sem flestar æfingar fyrir keppnina. Lífið 19.5.2010 11:30
Dvelur í Jemen í sex mánuði Útvarpsmaðurinn Sveinn H. Guðmarsson flýgur til Jemens í næstu viku þar sem hann mun starfa í hálft ár sem upplýsingafulltrúi fyrir Unicef, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, í gegnum íslensku friðargæsluna. Lífið 19.5.2010 09:30
McGregor í Don Kíkóta Skoski leikarinn Ewan McGregor hefur ákveðið að fara með aðalhlutverkið í nýrri mynd um Don Kíkóta. Leikstjóri verður Terry Gilliam. Johnny Depp ætlaði upphaflega að leika í myndinni en hætti við fyrr á þessu ári og ætlar þess í stað að leika í fjórðu Pirates of the Caribbean-myndinni. Lífið 19.5.2010 09:00
Neistarnir flugu við tökur Wall Street Shia LaBeouf og Carey Mulligan eru byrjuð saman. Leikstjórinn Oliver Stone segir það sér að þakka en þau kynntust við tökur á kvikmyndinni Wall Street: Money Never Sleeps. Lífið 19.5.2010 08:30
Ekki meiri Edward Leikarinn Robert Pattinson, sem þekktastur er fyrir að leika vampíruna Edward Cullen, hefur sýnt áhuga á að leika í væntanlegri kvikmynd sem gerð verður eftir metsölubókinni Kill Your Friends. Lífið 19.5.2010 08:15
Biggi Maus og Tómas R. saman í Fuglabúri í kvöld Tveir afar ólíkir listamenn munu rugla saman reitum sínum á Café Rósenberg í kvöld, eða popparinn Biggi Maus og djassarinn Tómas R. Einarsson. Lífið 19.5.2010 08:00