Lífið Vorlína Prabal Gurung Meðfylgandi má sjá Prabal Gurung vor og sumarlínuna 2012... Tíska og hönnun 3.11.2011 07:18 Amanda Seyfried leikur Lindu Lovelace Amanda Seyfried hefur hreppt aðalhlutverkið í kvikmynd um Lindu Lovelace. Linda varð heimsfræg þegar hún lék í klámmyndinni Deep Throat, en hún upplýsti seinna meir að tökurnar hefðu verið helvíti á jörð og að sér hefði verið nauðgað fyrir framan tökuvélarnar. Lífið 3.11.2011 05:00 Breskt eðalgrín til landsins Breska gamanmyndin The Inbetweeners verður frumsýnd um helgina, en hún hefur slegið rækilega í gegn heimafyrir og fengið lofsamlega dóma. Myndin er byggð á samnefndum þáttum sem sýndir voru á áskriftarstöðinni E4, en þeir segja frá lífi Will og félaga hans í bresku úthverfi. Þættirnir eru margverðlaunaðir og voru tvívegis tilnefndir til Bafta-verðlauna sem bestu gamanþættirnir. Lífið 3.11.2011 04:00 Stutt hjónabönd stjarnanna Lífið í Hollywood er ekki alltaf dans á rósum. Í ljósi þess að hjónaband Kim Kardashian og Kris Humphries entist ekki nema í 72 daga er vert að líta yfir farinn veg og sjá hvaða hjónabönd í Hollywood hafa heldur ekki náð að fagna eins árs brúðkaupsafmælinu. Lífið 3.11.2011 03:00 Rihanna þarf að róa sig Læknar hafa ráðlagt söngkonunni Rihönnu að skemmta sér minna eftir að hún varð veik og neyddist til að aflýsa tónleikum í Svíþjóð. Samkvæmt heimildum breska götublaðsins The Sun hafa læknar verulegar áhyggjur af því að Rihanna sé að ofgera sér. „Hún á engan dauðan tíma. Ef hún er ekki uppi á sviði eða í hljóðveri þá er hún að skemmta sér á einhverjum dansklúbbi,“ hefur The Sun eftir innanbúðarmanni. „Hún er að keyra á tómum tanki og verður að slaka á ef ekki á að illa að fara.“ Lífið 3.11.2011 02:00 Orðinn atvinnumaður í fitness og vaxtarrækt Kristján Samúelsson, eða Kiddi Sam eins og hann er kallaður, gerðist nýlega atvinnumaður í fitness. "Það er vissulega heiður að vera boðið af heimssambandi að gerast atvinnumaður í vaxtarrækt og fitness," segir Kiddi. Lífið 2.11.2011 22:00 Angry Birds er vinsælasti tölvuleikur veraldar Tölvuleikurinn Angry Birds er sá vinsælasti í heimi. Í tilkynningu frá framleiðanda leiksins, Rovio, kemur fram að náð hefur verið í leikinn 500 milljón sinnum. Leikjavísir 2.11.2011 21:45 Demi að detta í sundur Leikkonan Demi Moore, 48 ára, var mynduð yfirgefa snyrtistofu í Beverly Hills. Eins og sjá má er hún orðin hættulega grönn ef marka mittismálið á henni... Lífið 2.11.2011 18:27 Þú hreinlega verður að taka afstöðu „Við áhorf myndanna verða þessir einstaklingar svo nærri þér að þú hreinlega verður að taka afstöðu og grípa til aðgerða,“ segir Bryndís Bjarnadóttir. Mannréttindasamtökin Amnesty International standa ásamt Bíói Paradís fyrir kvikmyndadögunum (Ó)sýnileg, sem hefjast á morgun. Tólf heimildarmyndir sýna þrautseigju fólks sem berst fyrir rétti sínum. Lífið 2.11.2011 16:00 Harpa og slagverk verða Harpverk Duo Harpverk spilar á árlegum tónleikum á Café Rosenberg í kvöld. Dúóið skipa þau Katie Elizabeth Buckley hörpuleikari og Frank Aarnik slagverksleikari, sem bæði tvö eru hljóðfæraleikarar hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands. Lífið 2.11.2011 16:00 Segir Bieber eiga barnið Nýbökuð móðir í Kaliforníu, Mariah Yeater, 20 ára, heldur því fram í Star tímaritinu að Justin Bieber, 17 ára súperstjarna, sé faðir drengsins hennar, sem er þriggja mánaða gamall.... Lífið 2.11.2011 14:41 Grafa milljónafjársjóð niður í jörð Tískuhönnuðurinn Mundi vondi og félagar semja dulkóðaða sögu sem vísar á falinn fjársjóð. Lífið 2.11.2011 14:30 Mikill áhugi á Innihaldi Yfir fjórtán þúsund Íslendingar hafa heimsótt nýja vefmiðilinn Innihald.is en hann fór í loftið á laugardaginn. Þær Sigrún Jóhannsdóttir, Sæunn Ingibjörg Marinósdóttir og Anna Jóna Heimisdóttir sem skipa ritstjórn miðilsins eru í skýjunum yfir viðtökunum. Innihald.is er í senn afþreyingarvefur og vettvangur málefnalegrar umræðu. Lífið 2.11.2011 14:00 Moore ósáttur við Bond Sir Roger Moore segir að síðasta myndin um James Bond, Quantum of Solace, hafi verið eins og sundurlaus auglýsing. Moore, sem fór með hlutverk njósnara hennar hátignar í sjö myndum á árunum 1973-1985, segir að sagan sé ekki nóg sterk og myndin sé of löng. Þá gagnrýnir hann vöruinnsetningar í myndinni. „Ég var ekki hrifinn af síðustu Bond-mynd. Hún er var eins og löng, sundurlaus auglýsing,“ sagði hann. Lífið 2.11.2011 13:30 Hita upp fyrir veigamestu jazzveislu Íslendinga erlendis Hljómsveit gítarleikarans Ómars Guðjónssonar heldur tónleika á Jazzklúbbnum Múlanum í Norræna húsinu í kvöld. Tilefnið er að hita upp fyrir tónleika sveitarinnar á London Jazzfestival í næstu viku. Þar mun hljómsveitin koma fram ásamt þremur öðrum íslenskum böndum. Tónlist 2.11.2011 13:00 Svona gerir maður ekki Chris Brown söngvari setti mynd af sjálfum sér á Twitter síðuna sína þar sem hann pósar í grænum þröngum spandex grímubúningi... Lífið 2.11.2011 12:13 Opna hamborgarastað við Strikið "Viðtökurnar eru búnar að vera vægast sagt frábærar og fólk er í skýjunum yfir hamborgaranum okkar,“ segir Arnar Már Guðmundsson, yfirkokkur hamborgarastaðarins Burgerjoint Copenhagen sem opnaði á Skindergade í Kaupmannahöfn á föstudag. Lífið 2.11.2011 12:00 Rauk í golf á fæðingardegi dóttur sinnar Breski leikarinn Hugh Grant, 51 árs, var ekki viðstaddur fæðingu dóttur sinnar. Hann dreif sig í golf... Lífið 2.11.2011 11:45 Ekki horfa ef þú kannt að daðra Þegar þið eruð búnar að vera giftar karlinum í par mörg ár þá fáið þið ekkert í hnén þegar við erum á brókinni, segir Heiðar Jónsson í meðfylgjandi myndskeiði en hann ætlar að kenna konum að daðra á veitingahúsinu Esju í Austurstræti í kvöld. Þá spáir Heiðar fyrir gestum og les í augu svo eitthvað sé nefnt. Lífið 2.11.2011 11:00 Norskur grínisti með Mið-Íslandi „Ég held að Norðmenn séu almennt fyndnir,“ segir Bergur Ebbi Benediktsson, 25 prósent af uppistandshópnum Mið-Ísland. Lífið 2.11.2011 10:00 Verðugur arftaki Dr. Jones Uncharted 3 er flottari en svölustu hasarmyndir og heldur manni rígföstum frá upphafi til enda. Hreint frábær leikur sem ætti að vera skyldueign fyrir alla unnendur ævintýra og hasars. Gagnrýni 2.11.2011 10:00 Sveinn Dúa fagnar sönglagaplötu „Tónleikarnir verða góðir, platan verður flutt eins og hún kemur fyrir. Og svo verður auðvitað Sigríður Thorlacius með okkur, en það er einn dúett á plötunni með okkur. Ég er mjög ánægður með útkomuna og viðtökurnar,“ segir tenórinn Sveinn Dúa Hjörleifsson sem fagnar útkomu fyrstu einsöngsplötu sinnar með útgáfutónleikum í Salnum í Kópavogi á sunnudagskvöld klukkan 20. Menning 2.11.2011 09:30 Blóðugar stelpur með kærleiksbangsa - hversu súrt er það? Blóðugar stelpur stilltu sér upp með bleikum risastórum kærleiksbangsa ásamt... Lífið 2.11.2011 09:20 Justin Bieber í mútur Justin Bieber átti í erfiðleikum með röddina þegar hann söng dúett með Mariuh Carey og vill umboðsmaður söngvarans meina að unglingsstjarnan sé komin í mútur. Bieber og Carey sungu saman gamlan slagara söngkonunnar, All I Want for Christmas Is You, og átti Bieber víst í miklum erfiðleikum með að ná háu tónunum. Lífið 2.11.2011 09:00 Valgerður Guðnadóttir í Eurovision-þætti „Eiki er aðal-töffarinn með stóru T-i og við Hera þekkjumst vel þannig að þetta verður mikið stuð,“ segir Valgerður Guðnadóttir söngkona. Lífið 2.11.2011 08:45 Ásdís Rán léttklædd í myndatöku Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá Ásdísi Rán sitja fyrir léttklædd þegar myndataka fyrir auglýsingaherferð IceQueen undirfatalínunnar fór fram á hótelherbergi í Búlgaríu þar sem Ásdís býr ásamt fjölskyldu... Lífið 2.11.2011 07:58 Ætlar að verða betri en pabbi hans á hjólabrettinu „Ég held ég hafi verið svona sjö ára þegar ég byrjaði að skeita. Pabbi kenndi mér fyrst en svo fór ég að æfa mig bara sjálfur,“ segir Sigfinnur Böðvarsson, þrettán ára Kópavogsbúi, sem bar sigur úr býtum í flokki 14 ára og yngri í BMX- og hjólabrettakeppni DC Global Trips sem haldin var í Laugardalshöll um helgina. Lífið 2.11.2011 07:45 Kim og Kris í tölum Fátt hefur vakið meira athygli en skilnaður raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian og Kris Humphries. Hjónaband þeirra entist aðeins í 72 daga þrátt fyrir að öllu hefði verið tjaldað til þegar þau játuðust hvort öðru frammi fyrir Guði og E!-sjónvarpsstöðinni. Lífið 2.11.2011 06:00 Hjálmar gefa út á gömlu góðu kassettunni Guðmundur Kristinn Jónsson og félagar í reggísveitinni Hjálmum senda frá sér sína fimmtu hljóðversplötu í dag. Platan nefnist Órar og verður henni væntanlega vel tekið hjá traustum aðdáendahópi sveitarinnar, sem keypti tíu þúsund eintök af síðustu plötu. Lífið 1.11.2011 22:30 Gefur frumsmíðinni ekkert eftir Mesópótamía flott plata sem gefur frumsmíðinni ekkert eftir. Agnes Björt er skemmtileg söngkona sem gerir mikið fyrir sveitina, bæði á plötunni og með líflegri sviðsframkomu á tónleikum. Aðdáendur FM Belfast, Gus Gus og Bloodgroup ættu að kíkja á Sykur. Gagnrýni 1.11.2011 16:00 « ‹ ›
Vorlína Prabal Gurung Meðfylgandi má sjá Prabal Gurung vor og sumarlínuna 2012... Tíska og hönnun 3.11.2011 07:18
Amanda Seyfried leikur Lindu Lovelace Amanda Seyfried hefur hreppt aðalhlutverkið í kvikmynd um Lindu Lovelace. Linda varð heimsfræg þegar hún lék í klámmyndinni Deep Throat, en hún upplýsti seinna meir að tökurnar hefðu verið helvíti á jörð og að sér hefði verið nauðgað fyrir framan tökuvélarnar. Lífið 3.11.2011 05:00
Breskt eðalgrín til landsins Breska gamanmyndin The Inbetweeners verður frumsýnd um helgina, en hún hefur slegið rækilega í gegn heimafyrir og fengið lofsamlega dóma. Myndin er byggð á samnefndum þáttum sem sýndir voru á áskriftarstöðinni E4, en þeir segja frá lífi Will og félaga hans í bresku úthverfi. Þættirnir eru margverðlaunaðir og voru tvívegis tilnefndir til Bafta-verðlauna sem bestu gamanþættirnir. Lífið 3.11.2011 04:00
Stutt hjónabönd stjarnanna Lífið í Hollywood er ekki alltaf dans á rósum. Í ljósi þess að hjónaband Kim Kardashian og Kris Humphries entist ekki nema í 72 daga er vert að líta yfir farinn veg og sjá hvaða hjónabönd í Hollywood hafa heldur ekki náð að fagna eins árs brúðkaupsafmælinu. Lífið 3.11.2011 03:00
Rihanna þarf að róa sig Læknar hafa ráðlagt söngkonunni Rihönnu að skemmta sér minna eftir að hún varð veik og neyddist til að aflýsa tónleikum í Svíþjóð. Samkvæmt heimildum breska götublaðsins The Sun hafa læknar verulegar áhyggjur af því að Rihanna sé að ofgera sér. „Hún á engan dauðan tíma. Ef hún er ekki uppi á sviði eða í hljóðveri þá er hún að skemmta sér á einhverjum dansklúbbi,“ hefur The Sun eftir innanbúðarmanni. „Hún er að keyra á tómum tanki og verður að slaka á ef ekki á að illa að fara.“ Lífið 3.11.2011 02:00
Orðinn atvinnumaður í fitness og vaxtarrækt Kristján Samúelsson, eða Kiddi Sam eins og hann er kallaður, gerðist nýlega atvinnumaður í fitness. "Það er vissulega heiður að vera boðið af heimssambandi að gerast atvinnumaður í vaxtarrækt og fitness," segir Kiddi. Lífið 2.11.2011 22:00
Angry Birds er vinsælasti tölvuleikur veraldar Tölvuleikurinn Angry Birds er sá vinsælasti í heimi. Í tilkynningu frá framleiðanda leiksins, Rovio, kemur fram að náð hefur verið í leikinn 500 milljón sinnum. Leikjavísir 2.11.2011 21:45
Demi að detta í sundur Leikkonan Demi Moore, 48 ára, var mynduð yfirgefa snyrtistofu í Beverly Hills. Eins og sjá má er hún orðin hættulega grönn ef marka mittismálið á henni... Lífið 2.11.2011 18:27
Þú hreinlega verður að taka afstöðu „Við áhorf myndanna verða þessir einstaklingar svo nærri þér að þú hreinlega verður að taka afstöðu og grípa til aðgerða,“ segir Bryndís Bjarnadóttir. Mannréttindasamtökin Amnesty International standa ásamt Bíói Paradís fyrir kvikmyndadögunum (Ó)sýnileg, sem hefjast á morgun. Tólf heimildarmyndir sýna þrautseigju fólks sem berst fyrir rétti sínum. Lífið 2.11.2011 16:00
Harpa og slagverk verða Harpverk Duo Harpverk spilar á árlegum tónleikum á Café Rosenberg í kvöld. Dúóið skipa þau Katie Elizabeth Buckley hörpuleikari og Frank Aarnik slagverksleikari, sem bæði tvö eru hljóðfæraleikarar hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands. Lífið 2.11.2011 16:00
Segir Bieber eiga barnið Nýbökuð móðir í Kaliforníu, Mariah Yeater, 20 ára, heldur því fram í Star tímaritinu að Justin Bieber, 17 ára súperstjarna, sé faðir drengsins hennar, sem er þriggja mánaða gamall.... Lífið 2.11.2011 14:41
Grafa milljónafjársjóð niður í jörð Tískuhönnuðurinn Mundi vondi og félagar semja dulkóðaða sögu sem vísar á falinn fjársjóð. Lífið 2.11.2011 14:30
Mikill áhugi á Innihaldi Yfir fjórtán þúsund Íslendingar hafa heimsótt nýja vefmiðilinn Innihald.is en hann fór í loftið á laugardaginn. Þær Sigrún Jóhannsdóttir, Sæunn Ingibjörg Marinósdóttir og Anna Jóna Heimisdóttir sem skipa ritstjórn miðilsins eru í skýjunum yfir viðtökunum. Innihald.is er í senn afþreyingarvefur og vettvangur málefnalegrar umræðu. Lífið 2.11.2011 14:00
Moore ósáttur við Bond Sir Roger Moore segir að síðasta myndin um James Bond, Quantum of Solace, hafi verið eins og sundurlaus auglýsing. Moore, sem fór með hlutverk njósnara hennar hátignar í sjö myndum á árunum 1973-1985, segir að sagan sé ekki nóg sterk og myndin sé of löng. Þá gagnrýnir hann vöruinnsetningar í myndinni. „Ég var ekki hrifinn af síðustu Bond-mynd. Hún er var eins og löng, sundurlaus auglýsing,“ sagði hann. Lífið 2.11.2011 13:30
Hita upp fyrir veigamestu jazzveislu Íslendinga erlendis Hljómsveit gítarleikarans Ómars Guðjónssonar heldur tónleika á Jazzklúbbnum Múlanum í Norræna húsinu í kvöld. Tilefnið er að hita upp fyrir tónleika sveitarinnar á London Jazzfestival í næstu viku. Þar mun hljómsveitin koma fram ásamt þremur öðrum íslenskum böndum. Tónlist 2.11.2011 13:00
Svona gerir maður ekki Chris Brown söngvari setti mynd af sjálfum sér á Twitter síðuna sína þar sem hann pósar í grænum þröngum spandex grímubúningi... Lífið 2.11.2011 12:13
Opna hamborgarastað við Strikið "Viðtökurnar eru búnar að vera vægast sagt frábærar og fólk er í skýjunum yfir hamborgaranum okkar,“ segir Arnar Már Guðmundsson, yfirkokkur hamborgarastaðarins Burgerjoint Copenhagen sem opnaði á Skindergade í Kaupmannahöfn á föstudag. Lífið 2.11.2011 12:00
Rauk í golf á fæðingardegi dóttur sinnar Breski leikarinn Hugh Grant, 51 árs, var ekki viðstaddur fæðingu dóttur sinnar. Hann dreif sig í golf... Lífið 2.11.2011 11:45
Ekki horfa ef þú kannt að daðra Þegar þið eruð búnar að vera giftar karlinum í par mörg ár þá fáið þið ekkert í hnén þegar við erum á brókinni, segir Heiðar Jónsson í meðfylgjandi myndskeiði en hann ætlar að kenna konum að daðra á veitingahúsinu Esju í Austurstræti í kvöld. Þá spáir Heiðar fyrir gestum og les í augu svo eitthvað sé nefnt. Lífið 2.11.2011 11:00
Norskur grínisti með Mið-Íslandi „Ég held að Norðmenn séu almennt fyndnir,“ segir Bergur Ebbi Benediktsson, 25 prósent af uppistandshópnum Mið-Ísland. Lífið 2.11.2011 10:00
Verðugur arftaki Dr. Jones Uncharted 3 er flottari en svölustu hasarmyndir og heldur manni rígföstum frá upphafi til enda. Hreint frábær leikur sem ætti að vera skyldueign fyrir alla unnendur ævintýra og hasars. Gagnrýni 2.11.2011 10:00
Sveinn Dúa fagnar sönglagaplötu „Tónleikarnir verða góðir, platan verður flutt eins og hún kemur fyrir. Og svo verður auðvitað Sigríður Thorlacius með okkur, en það er einn dúett á plötunni með okkur. Ég er mjög ánægður með útkomuna og viðtökurnar,“ segir tenórinn Sveinn Dúa Hjörleifsson sem fagnar útkomu fyrstu einsöngsplötu sinnar með útgáfutónleikum í Salnum í Kópavogi á sunnudagskvöld klukkan 20. Menning 2.11.2011 09:30
Blóðugar stelpur með kærleiksbangsa - hversu súrt er það? Blóðugar stelpur stilltu sér upp með bleikum risastórum kærleiksbangsa ásamt... Lífið 2.11.2011 09:20
Justin Bieber í mútur Justin Bieber átti í erfiðleikum með röddina þegar hann söng dúett með Mariuh Carey og vill umboðsmaður söngvarans meina að unglingsstjarnan sé komin í mútur. Bieber og Carey sungu saman gamlan slagara söngkonunnar, All I Want for Christmas Is You, og átti Bieber víst í miklum erfiðleikum með að ná háu tónunum. Lífið 2.11.2011 09:00
Valgerður Guðnadóttir í Eurovision-þætti „Eiki er aðal-töffarinn með stóru T-i og við Hera þekkjumst vel þannig að þetta verður mikið stuð,“ segir Valgerður Guðnadóttir söngkona. Lífið 2.11.2011 08:45
Ásdís Rán léttklædd í myndatöku Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá Ásdísi Rán sitja fyrir léttklædd þegar myndataka fyrir auglýsingaherferð IceQueen undirfatalínunnar fór fram á hótelherbergi í Búlgaríu þar sem Ásdís býr ásamt fjölskyldu... Lífið 2.11.2011 07:58
Ætlar að verða betri en pabbi hans á hjólabrettinu „Ég held ég hafi verið svona sjö ára þegar ég byrjaði að skeita. Pabbi kenndi mér fyrst en svo fór ég að æfa mig bara sjálfur,“ segir Sigfinnur Böðvarsson, þrettán ára Kópavogsbúi, sem bar sigur úr býtum í flokki 14 ára og yngri í BMX- og hjólabrettakeppni DC Global Trips sem haldin var í Laugardalshöll um helgina. Lífið 2.11.2011 07:45
Kim og Kris í tölum Fátt hefur vakið meira athygli en skilnaður raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian og Kris Humphries. Hjónaband þeirra entist aðeins í 72 daga þrátt fyrir að öllu hefði verið tjaldað til þegar þau játuðust hvort öðru frammi fyrir Guði og E!-sjónvarpsstöðinni. Lífið 2.11.2011 06:00
Hjálmar gefa út á gömlu góðu kassettunni Guðmundur Kristinn Jónsson og félagar í reggísveitinni Hjálmum senda frá sér sína fimmtu hljóðversplötu í dag. Platan nefnist Órar og verður henni væntanlega vel tekið hjá traustum aðdáendahópi sveitarinnar, sem keypti tíu þúsund eintök af síðustu plötu. Lífið 1.11.2011 22:30
Gefur frumsmíðinni ekkert eftir Mesópótamía flott plata sem gefur frumsmíðinni ekkert eftir. Agnes Björt er skemmtileg söngkona sem gerir mikið fyrir sveitina, bæði á plötunni og með líflegri sviðsframkomu á tónleikum. Aðdáendur FM Belfast, Gus Gus og Bloodgroup ættu að kíkja á Sykur. Gagnrýni 1.11.2011 16:00