Lífið Á vængjuðum nærfötum Árleg tískusýning nærfataframleiðandans Victoria‘s Secret fór fram nýlega. Þótt markmiðið sé að kynna nærfatalínu fyrirtækisins hefur sýningin þróast í að vera fremur skemmtidagskrá fyrir augað. Lífið 18.11.2011 23:00 Fjárhagsvandræði Tucker auka líkurnar á Friday-framhaldi Spjátrungarnir Chris Tucker og Ice Cube ræða nú um að gera framhald af gamanmyndinni Friday frá árinu 1995. Lífið 18.11.2011 21:00 Völd og fórnarkostnaður Mögnuð og vel gerð mynd um harðsnúna valdabaráttu og fórnarkostnað hennar. George Clooney verður sífellt betri leikstjóri. Myndir um masandi jakkalakka virðast henta honum einstaklega vel og það sem sumum kann að þykja óspennandi efniviður nær hann að matreiða á nokkuð ferskan og skemmtilegan máta. Gagnrýni 18.11.2011 20:00 Fjör á frumsýningu hjá Páli Óskari Blásið var til frumsýningar á tónleikamynd Páls Óskars og Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Smárabíói á miðvikdag en geisla- og mynddiskar með tónleikum söngvarans og hljómsveitarinnar verða væntanlega í fjölmörgum jólapökkum þetta árið. Lífið 18.11.2011 20:00 Hin nýja Helga Sig Frú Kitschfríður hefur það að markmiði að endurmennta og uppfræða íslenskar húsmæður. Húsráðakver hennar kom út í vikunni en þar er að finna ógrynni húsráða sem tímabært er að dusta rykið af. Lífið 18.11.2011 19:00 Helgi Pé tekur við Óskastund Gerðar „Það er spurning hvað maður gerir við tónlist Ríó Tríó? Ætli ég verði ekki bara að setja einhvern kvóta,“ segir Helgi Pétursson eða bara Helgi Pé, oftast kenndur við Ríó Tríó. Helgi tekur við útvarpsþættinum Óskastundinni sem útvarpskonan Gerður G. Bjarklind hefur stjórnað svo lengi sem elstu menn muna. Og sest í fyrsta skipti við hljóðnemann á sjálfum þrettándanum. Lífið 18.11.2011 18:00 Magga Pála er svo með´etta Meðfylgjandi myndir voru teknar í útgáfuteiti Möggu Pálu í tilefni af útkomu bókarinnar Uppeldi þar gefur hún góð ráð til að ná árangri og meiri gleði í samskiptum við börn... Lífið 18.11.2011 17:38 Dagur í lífi Íslendings í Dublin Giita Hammond er 31 árs ljósmyndari og ljósmyndakennari í Dublin. Við fengum að skyggnast inn í líf hennar. Lífið 18.11.2011 17:30 Gerðu náttborð úr majónesfötu "Ég var náttúrulega bara alltaf að mæta allt of seint í tíma,“ segir Guðmundur Hermann Salbergsson um hvernig hugmyndin kviknaði að verðlaunaverkefninu Náttborð – eitt með öllu, sem var valið Snilldarlausn Marels í Hugmyndakeppni framhaldsskólanna á dögunum. Ásamt Guðmundi tóku þátt í verkefninu Sigurður Jón Sigmundsson, Jón Gunnar Sæmundsson og Haukur Örn Harðarson, en þeir stunda allir nám við Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Lífið 18.11.2011 17:00 Mel B er algjör díva Kryddpían fyrrverandi Mel B segist hafa gaman af því að klæða sig upp og snyrta sig til. "Auðvitað er ég dálítil díva í mér. Ég er búin að selja 75 milljónir platna, hver væri það ekki?“ sagði hún við news.com.au. Hin 36 ára söngkona starfar núna sem dómari í X Factor í Ástralíu. "Ég er mikil stelpa í mér. Ég hef gaman af því að láta farða mig og greiða mér. Mér finnst líka gaman að klæða mig upp og fara í fín föt.“ Mel eignaðist sitt þriðja barn, Madison Brown Belafonte, í september. Lífið 18.11.2011 16:00 Kjósum Magdalenu áfram í Elite Magdalena Sara Leifsdóttir, sem sigraði í forkeppninni Elite Model Look Iceland, heldur innan tíðar út til Shanghai í Kína til að taka þátt í stærstu fyrirsætukeppni í heimi... Lífið 18.11.2011 15:57 Varð óvænt andlit Nikita Gabrielle Maiden frá Kaliforníu hefur starfað sem fyrirsæta fyrir fatamerkið Nikita undanfarin fimm ár. „Ég vann snjóbrettakeppni Nikita í Big Bear Lake í Kaliforníu. Eftir það buðu þau mér ókeypis föt frá fyrirtækinu í heilt ár,“ segir Gabrielle Maiden, fyrirsæta íslenska fatamerkisins Nikita. Lífið 18.11.2011 15:30 Íslensk matarhönnun með þeim bestu Þýska forlagið Gestalten hefur gefið út bók þar sem matarmenningu samtímans víða um heim eru gerð skil. Í bókinni er meðal annars sagt frá þremur íslenskum matarhönnunarverkefnum. Lífið 18.11.2011 15:30 Keira fór ekki út úr húsi vegna frægðarinnar Breska leikkonan Keira Knightley fór varla út úr húsi þegar hún lék í myndunum Pirates of the Caribbean. Hún er mjög ánægð með að frægð hennar hafi dvínað síðan þá. Lífið 18.11.2011 15:00 Sumarlínu Marcs Jacobs stolið Marc Jacobs varð fyrir því óláni á dögunum að allri sumarlínu hans var stolið. Sumarlína Jacobs var í lest á leið frá París til London, en þar átti að kynna línuna fyrir blaðamönnum. Lífið 18.11.2011 14:30 Victoria farin að spara Victoria Beckham er ekki beint þekkt fyrir að spara en hún kom starfsfólki matvörubúðarinnar Ralph"s í Los Angeles á óvart þegar hún bað lífvörð sinn um að sækja um afsláttarkort fyrir fjölskylduna. Lífið 18.11.2011 14:30 Framúrskarandi hönnuðir fá styrk Hönnunarsjóður Auroru úthlutaði 6.000.000 kr. til hönnuða og framúrskarandi verkefna í gær en sjóðurinn stendur á tímamótum... Lífið 18.11.2011 14:15 Kisan kveður Laugaveg Hjónin Olivier Brémond og Þórunn Anspach hyggjast loka versluninni Kisan við Laugaveg í desember. Ætla á móti að leggja meiri rækt við verslunarrekstur í New York og opna þar aðra búð á næstu árum. Tíska og hönnun 18.11.2011 14:00 Bumban á Beyonce snýr aftur Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrir skömmu hefur síbreytileg óléttubumba Beyoncé Knowles vakið spurningar. Lífið 18.11.2011 14:00 Bradley Cooper kynþokkafyllstur í heimi - listi yfir 10 efstu Bandaríska tímaritið People hefur valið tíu kynþokkafyllstu karlmenn í heimi en kapparnir eiga það sameiginlegt að vera úr leikarabransanum. Lífið 18.11.2011 13:30 Mikil ánægja á Hvað ef? sýningunni Hátíðlegur andi sveif yfir vötnum á sérstakri viðhafnarsýningu á fræðsluverkinu Hvað ef? á stóra sviði Þjóðleikhússins í tilefni þess að 25.000 áhorfendur hafa séð verkið. Lífið 18.11.2011 13:30 Einvalalið listamanna á styrktartónleikum Styrktartónleikar Kirkjukórs Lágafellssóknar, Jólaljós, verða í Guðríðarkirkju á sunnudaginn. Allur ágóði rennur til þriggja eftirlifandi barna Hönnu Lilju Valsdóttur sem lést af barnsförum í sumar. Menning 18.11.2011 13:00 Læsileg frásögn en brotakennd Bók Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar um íslenska kommúnista er læsileg frásögn, prýdd fjölda mynda og krydduð skemmtilegum arfsögnum. Kaflar eru stuttir og efnið streymir létt fram. Þetta er myndarleg bók og vel gerð, fáar ritvillur og útlit gott. Þetta er mikið verk, rúmlega 600 blaðsíður, og rækilegar eftirmálsgreinar, heimilda- og nafnaskrár. Gagnrýni 18.11.2011 13:00 Rihanna stígur á svið Rihanna og Usher stíga á svið þegar tilkynnt verður um tilnefningar til bandarísku Grammy-verðlaunanna 30. nóvember. Aðrir sem koma fram verða Ludacris og Lupe Fiasco, Sugarland, Jason Aldean og Lady Gaga. Kynnir verður rapparinn LL Cool J. Grammy-verðlaunahátíðin sjálf verður haldin í 54. sinn í febrúar á næsta ári í Staples Centre í Los Angeles. Lady Gaga stal senunni á síðustu hátíð þegar hún var borin inn á svæðið í eggi. Á sviðinu söng hún síðan lagið Born This Way. Lífið 18.11.2011 13:00 Fleiri ábreiður frá Stebba og Eyfa „Það má segja að þetta sé sjálfstætt framhald af fyrri plötunni,“ segir Eyjólfur Kristjánsson um plötuna Fleiri notalegar ábreiður sem er að koma út hjá Senu. Lífið 18.11.2011 13:00 Í samstarf við tískurisa Íslenska fyrirtækið Kron by Kronkron er komið í samstarf við franska tískurisann Mariu Luisu um hönnun, framleiðslu og sölu á skóm. Opnar margar dyr segir annar eigendanna, Magni Þorsteinsson. Tíska og hönnun 18.11.2011 13:00 Vasadiskó: Haukur Heiðar kynnir nýja plötu Diktu Tónlist 18.11.2011 12:46 Segir jóga hafa góð áhrif á vinnuna Sýning með nýjum málverkum Daða Guðbjörnssonar opnar á Kjarvalsstöðum á morgun klukkan fjögur. Daði sótti innblástur í Ódysseifskviðu Hómers við gerð verkanna. Menning 18.11.2011 12:00 Flutti á móti straumnum frá Noregi til Íslands Hin norska Josefin Winther er kolfallin fyrir Íslandi eftir ársdvöl hér. Hún spilar körfubolta með KR og hefur verið dugleg að fara í leikhús í borginni. Í kvöld heldur hún fyrstu tónleika sína á Íslandi. Lífið 18.11.2011 12:00 Mikið rétt gellurnar mættu í glamúrinn Meðfylgjandi myndir voru teknar í glamúrhófi í gær. Gellurnar létu sjá sig... Lífið 18.11.2011 11:23 « ‹ ›
Á vængjuðum nærfötum Árleg tískusýning nærfataframleiðandans Victoria‘s Secret fór fram nýlega. Þótt markmiðið sé að kynna nærfatalínu fyrirtækisins hefur sýningin þróast í að vera fremur skemmtidagskrá fyrir augað. Lífið 18.11.2011 23:00
Fjárhagsvandræði Tucker auka líkurnar á Friday-framhaldi Spjátrungarnir Chris Tucker og Ice Cube ræða nú um að gera framhald af gamanmyndinni Friday frá árinu 1995. Lífið 18.11.2011 21:00
Völd og fórnarkostnaður Mögnuð og vel gerð mynd um harðsnúna valdabaráttu og fórnarkostnað hennar. George Clooney verður sífellt betri leikstjóri. Myndir um masandi jakkalakka virðast henta honum einstaklega vel og það sem sumum kann að þykja óspennandi efniviður nær hann að matreiða á nokkuð ferskan og skemmtilegan máta. Gagnrýni 18.11.2011 20:00
Fjör á frumsýningu hjá Páli Óskari Blásið var til frumsýningar á tónleikamynd Páls Óskars og Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Smárabíói á miðvikdag en geisla- og mynddiskar með tónleikum söngvarans og hljómsveitarinnar verða væntanlega í fjölmörgum jólapökkum þetta árið. Lífið 18.11.2011 20:00
Hin nýja Helga Sig Frú Kitschfríður hefur það að markmiði að endurmennta og uppfræða íslenskar húsmæður. Húsráðakver hennar kom út í vikunni en þar er að finna ógrynni húsráða sem tímabært er að dusta rykið af. Lífið 18.11.2011 19:00
Helgi Pé tekur við Óskastund Gerðar „Það er spurning hvað maður gerir við tónlist Ríó Tríó? Ætli ég verði ekki bara að setja einhvern kvóta,“ segir Helgi Pétursson eða bara Helgi Pé, oftast kenndur við Ríó Tríó. Helgi tekur við útvarpsþættinum Óskastundinni sem útvarpskonan Gerður G. Bjarklind hefur stjórnað svo lengi sem elstu menn muna. Og sest í fyrsta skipti við hljóðnemann á sjálfum þrettándanum. Lífið 18.11.2011 18:00
Magga Pála er svo með´etta Meðfylgjandi myndir voru teknar í útgáfuteiti Möggu Pálu í tilefni af útkomu bókarinnar Uppeldi þar gefur hún góð ráð til að ná árangri og meiri gleði í samskiptum við börn... Lífið 18.11.2011 17:38
Dagur í lífi Íslendings í Dublin Giita Hammond er 31 árs ljósmyndari og ljósmyndakennari í Dublin. Við fengum að skyggnast inn í líf hennar. Lífið 18.11.2011 17:30
Gerðu náttborð úr majónesfötu "Ég var náttúrulega bara alltaf að mæta allt of seint í tíma,“ segir Guðmundur Hermann Salbergsson um hvernig hugmyndin kviknaði að verðlaunaverkefninu Náttborð – eitt með öllu, sem var valið Snilldarlausn Marels í Hugmyndakeppni framhaldsskólanna á dögunum. Ásamt Guðmundi tóku þátt í verkefninu Sigurður Jón Sigmundsson, Jón Gunnar Sæmundsson og Haukur Örn Harðarson, en þeir stunda allir nám við Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Lífið 18.11.2011 17:00
Mel B er algjör díva Kryddpían fyrrverandi Mel B segist hafa gaman af því að klæða sig upp og snyrta sig til. "Auðvitað er ég dálítil díva í mér. Ég er búin að selja 75 milljónir platna, hver væri það ekki?“ sagði hún við news.com.au. Hin 36 ára söngkona starfar núna sem dómari í X Factor í Ástralíu. "Ég er mikil stelpa í mér. Ég hef gaman af því að láta farða mig og greiða mér. Mér finnst líka gaman að klæða mig upp og fara í fín föt.“ Mel eignaðist sitt þriðja barn, Madison Brown Belafonte, í september. Lífið 18.11.2011 16:00
Kjósum Magdalenu áfram í Elite Magdalena Sara Leifsdóttir, sem sigraði í forkeppninni Elite Model Look Iceland, heldur innan tíðar út til Shanghai í Kína til að taka þátt í stærstu fyrirsætukeppni í heimi... Lífið 18.11.2011 15:57
Varð óvænt andlit Nikita Gabrielle Maiden frá Kaliforníu hefur starfað sem fyrirsæta fyrir fatamerkið Nikita undanfarin fimm ár. „Ég vann snjóbrettakeppni Nikita í Big Bear Lake í Kaliforníu. Eftir það buðu þau mér ókeypis föt frá fyrirtækinu í heilt ár,“ segir Gabrielle Maiden, fyrirsæta íslenska fatamerkisins Nikita. Lífið 18.11.2011 15:30
Íslensk matarhönnun með þeim bestu Þýska forlagið Gestalten hefur gefið út bók þar sem matarmenningu samtímans víða um heim eru gerð skil. Í bókinni er meðal annars sagt frá þremur íslenskum matarhönnunarverkefnum. Lífið 18.11.2011 15:30
Keira fór ekki út úr húsi vegna frægðarinnar Breska leikkonan Keira Knightley fór varla út úr húsi þegar hún lék í myndunum Pirates of the Caribbean. Hún er mjög ánægð með að frægð hennar hafi dvínað síðan þá. Lífið 18.11.2011 15:00
Sumarlínu Marcs Jacobs stolið Marc Jacobs varð fyrir því óláni á dögunum að allri sumarlínu hans var stolið. Sumarlína Jacobs var í lest á leið frá París til London, en þar átti að kynna línuna fyrir blaðamönnum. Lífið 18.11.2011 14:30
Victoria farin að spara Victoria Beckham er ekki beint þekkt fyrir að spara en hún kom starfsfólki matvörubúðarinnar Ralph"s í Los Angeles á óvart þegar hún bað lífvörð sinn um að sækja um afsláttarkort fyrir fjölskylduna. Lífið 18.11.2011 14:30
Framúrskarandi hönnuðir fá styrk Hönnunarsjóður Auroru úthlutaði 6.000.000 kr. til hönnuða og framúrskarandi verkefna í gær en sjóðurinn stendur á tímamótum... Lífið 18.11.2011 14:15
Kisan kveður Laugaveg Hjónin Olivier Brémond og Þórunn Anspach hyggjast loka versluninni Kisan við Laugaveg í desember. Ætla á móti að leggja meiri rækt við verslunarrekstur í New York og opna þar aðra búð á næstu árum. Tíska og hönnun 18.11.2011 14:00
Bumban á Beyonce snýr aftur Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrir skömmu hefur síbreytileg óléttubumba Beyoncé Knowles vakið spurningar. Lífið 18.11.2011 14:00
Bradley Cooper kynþokkafyllstur í heimi - listi yfir 10 efstu Bandaríska tímaritið People hefur valið tíu kynþokkafyllstu karlmenn í heimi en kapparnir eiga það sameiginlegt að vera úr leikarabransanum. Lífið 18.11.2011 13:30
Mikil ánægja á Hvað ef? sýningunni Hátíðlegur andi sveif yfir vötnum á sérstakri viðhafnarsýningu á fræðsluverkinu Hvað ef? á stóra sviði Þjóðleikhússins í tilefni þess að 25.000 áhorfendur hafa séð verkið. Lífið 18.11.2011 13:30
Einvalalið listamanna á styrktartónleikum Styrktartónleikar Kirkjukórs Lágafellssóknar, Jólaljós, verða í Guðríðarkirkju á sunnudaginn. Allur ágóði rennur til þriggja eftirlifandi barna Hönnu Lilju Valsdóttur sem lést af barnsförum í sumar. Menning 18.11.2011 13:00
Læsileg frásögn en brotakennd Bók Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar um íslenska kommúnista er læsileg frásögn, prýdd fjölda mynda og krydduð skemmtilegum arfsögnum. Kaflar eru stuttir og efnið streymir létt fram. Þetta er myndarleg bók og vel gerð, fáar ritvillur og útlit gott. Þetta er mikið verk, rúmlega 600 blaðsíður, og rækilegar eftirmálsgreinar, heimilda- og nafnaskrár. Gagnrýni 18.11.2011 13:00
Rihanna stígur á svið Rihanna og Usher stíga á svið þegar tilkynnt verður um tilnefningar til bandarísku Grammy-verðlaunanna 30. nóvember. Aðrir sem koma fram verða Ludacris og Lupe Fiasco, Sugarland, Jason Aldean og Lady Gaga. Kynnir verður rapparinn LL Cool J. Grammy-verðlaunahátíðin sjálf verður haldin í 54. sinn í febrúar á næsta ári í Staples Centre í Los Angeles. Lady Gaga stal senunni á síðustu hátíð þegar hún var borin inn á svæðið í eggi. Á sviðinu söng hún síðan lagið Born This Way. Lífið 18.11.2011 13:00
Fleiri ábreiður frá Stebba og Eyfa „Það má segja að þetta sé sjálfstætt framhald af fyrri plötunni,“ segir Eyjólfur Kristjánsson um plötuna Fleiri notalegar ábreiður sem er að koma út hjá Senu. Lífið 18.11.2011 13:00
Í samstarf við tískurisa Íslenska fyrirtækið Kron by Kronkron er komið í samstarf við franska tískurisann Mariu Luisu um hönnun, framleiðslu og sölu á skóm. Opnar margar dyr segir annar eigendanna, Magni Þorsteinsson. Tíska og hönnun 18.11.2011 13:00
Segir jóga hafa góð áhrif á vinnuna Sýning með nýjum málverkum Daða Guðbjörnssonar opnar á Kjarvalsstöðum á morgun klukkan fjögur. Daði sótti innblástur í Ódysseifskviðu Hómers við gerð verkanna. Menning 18.11.2011 12:00
Flutti á móti straumnum frá Noregi til Íslands Hin norska Josefin Winther er kolfallin fyrir Íslandi eftir ársdvöl hér. Hún spilar körfubolta með KR og hefur verið dugleg að fara í leikhús í borginni. Í kvöld heldur hún fyrstu tónleika sína á Íslandi. Lífið 18.11.2011 12:00
Mikið rétt gellurnar mættu í glamúrinn Meðfylgjandi myndir voru teknar í glamúrhófi í gær. Gellurnar létu sjá sig... Lífið 18.11.2011 11:23