Lífið John Hurt leikur Alla ríka „Mín stefna var aldrei að verða þaulsetinn sem forstjóri, hugurinn stefndi alltaf á skapandi greinar,“ segir kvikmyndagerðarmaðurinn Elfar Aðalsteinsson. Lífið 23.11.2011 08:00 Syngur Heims um ból á miðjum Mercury-tónleikum Fernir tónleikar til heiðurs Freddie Mercury, söngvara Queen, verða haldnir í Hörpu í kvöld og annað kvöld. Friðrik Ómar segist vera í hörkuformi. Tónlist 23.11.2011 07:00 Mynd byggð á bók Nesbö Martin Scorsese hefur verið ráðinn leikstjóri glæpamyndarinnar The Snowman sem Working Title Films framleiðir. Myndin er byggð á glæpasögu Jo Nesbö og fjallar um baráttu norska rannsóknarlögreglumannsins Harry Hole við að klófesta morðingja sem er kallaður Snjómaðurinn. Ef myndinni gengur vel vestanhafs er líklegt að fleiri myndir byggðar á sögum Nesbö verði framleiddar, en hann hefur samið átta glæpasögur með Hole sem aðalpersónu. Stutt er síðan norska myndin Headhunters var frumsýnd, en hún er gerð eftir skáldsögu Nesbö. Lífið 23.11.2011 05:00 Fríkirkjan nötraði Það var í einu orði sagt mögnuð stemning á tónleikum Fjallabræðra í Fríkirkjunni á laugardagskvöldið. Fjallabræður og gestir fylltu kirkjuna af gleði og góðri tónlist. Gagnrýni 22.11.2011 20:00 Sumir ætla að halda framhjá um jólin Það er óhætt að segja að Auðunn Blöndal hafi fengið óvænt svör frá viðmælanda sínum þegar hann hringdi nokkur símtöl fyrir þáttinn sinn FM95BLÖ á dögunum. Lífið 22.11.2011 17:45 Enginn smá munur á minni Leikkonan Gwyneth Paltrow, 39 ára, var mynduð óförðuð í andliti yfirgefa veitingahúsið La Petit Maison í London eftir kvöldverð með leikstjóranum Guy Ritchie og unnusta hans Jacqui Ainsley... Lífið 22.11.2011 17:41 Golfbókin eyðilagði golfsumarið mitt „Þetta var mjög stíf vinna í júlí, ágúst, september og október, þá var maður eiginlega að frá klukkan átta á morgnana til fjögur um nóttina,“ segir Frosti B. Eiðsson en hann hefur lagt nótt við nýtan dag að klára bókina Golf á Íslandi sem hæglega mætti kalla „biblíu“ íslenskra kylfinga. Bókin, sem er 240 síður, inniheldur upplýsingar og sögu allra golfvalla á Íslandi auk annars skemmtilegs fróðleiks. Meðal þeirra sem láta ljós sitt skína í bókinni eru Ragnhildur Sigurðardóttir og Birgir Leifur Hafþórsson, margfaldir Íslandsmeistarar í golfi. Lífið 22.11.2011 12:15 Aðeins 14 ára með þyngdina á heilanum X-Factor dómarinn, Nicole Scherzinger, 33 ára, skokkaði og taldi kaloríurnar sem hún lét ofan í sig þegar hún var aðeins 14 ára gömul... Lífið 22.11.2011 11:32 Fullmikið meikuð Leikkonan Eva Mendes, 37 ára, var mynduð við tökur á kvikmyndinni Holly Motors. Eins og sjá má í myndasafni er Eva nánast óþekkjanleg... Lífið 22.11.2011 10:52 Teiknimyndapersónur í tilvistarkreppu Árið 2003 í Reykjavík. Katla hefur gosið í tvö ár og öskufallið byrgir fólki sýn, bæði í eiginlegri og óeiginlegri merkingu. Tvær persónur, Ingibjörg og Jón, fara út af sporinu vegna samskipta við aðrar tvær, Elísabetu og Láka, sem þykjast búa yfir leyndarmáli hins eina sanna koss, koss lífsins sem gefur andagift eða sturlun eftir því hvernig viðtakandinn bregst við. Allt endar með ósköpum, enginn gengst við ábyrgð og lífið heldur áfram, meira eða minna óbreytt. Koss lífsins reynist vera koss dauðans. Gagnrýni 22.11.2011 10:30 Hó hó hó þessi kjóll er snilld Eins og sjá má á myndunum blekkir sniðið á kjólnum augað þar sem mjaðmirnar á Kate Winslet hverfa nánast... Lífið 22.11.2011 10:14 Gera fyrsta íslenska vísindaskáldsögutryllinn „Ef ég kjafta frá því um hvað myndin er þá getur fólk allt eins sleppt því að koma,“ segir Reynir Lyngdal leikstjóri. Um miðjan desember hefjast tökur á nýrri kvikmynd undir leikstjórn Reynis sem hefur hlotið vinnutitilinn Frost. Myndin verður væntanlega fyrsti íslenski vísindaskáldsögutryllirinn og er gerð eftir handriti Jóns Atla Jónassonar. Björn Thors og Anna Gunndís Guðmundsdóttir fara með aðalhlutverkið í myndinni, en hún verður að mestu leyti tekin uppi á Langjökli. Lífið 22.11.2011 10:00 Daðrandi jólasveinar Victoria's Secret fyrirsæturnar Chanel Iman, Alessandra Ambrosio, og Adriana Lima gældu við myndavélarnar... Lífið 22.11.2011 09:45 Þjófar ekki smekkmenn á tónlist Bíll trommuleikarans Einars Scheving er kominn í leitirnar en honum var stolið á dögunum eins og Fréttablaðið greindi frá á föstudag. Strax sama dag fékk Einar símtal þar sem hann var látinn vita af bílnum. Lífið 22.11.2011 09:30 Erfiðast að semja textana Hljómsveitin Pollapönk hefur gefið út sína þriðju plötu, Aðeins meira Pollapönk. Fyrstu tvær plöturnar hafa selst í hátt í sex þúsund eintökum. Tónlist 22.11.2011 07:00 Íslenskur skóhönnuður sýnir í New York „Þetta er alveg frábært tækifæri fyrir mig,“ segir Halldóra Eydís Jónsdóttir skóhönnuður. Tíska og hönnun 22.11.2011 05:00 Mynd um ævi Amy Til stendur að gera kvikmynd byggða á ævi Amy Winehouse og verður hún byggð á bók blaðamannsins Daphne Barak, Saving Amy. Framleiðendur í Hollywood hafa beðið í röðum eftir því kaupa kvikmyndaréttinn á bókinni eftir að gerð var heimildarmynd upp úr bókinni og hún sýnd á bresku sjónvarpsstöðinni Channel 4. Lífið 21.11.2011 23:00 Baggalútar fögnuðu Grallararnir í Baggalúti fögnuðu útgáfu fyrstu vísdómsrita sinna og nýrri plötu í bókabúð Máls og menningar á miðvikudagskvöld. Vísdómsrit Baggalúts nefnast Riddararaddir og Týndu jólasveinarnir en platan ber heitið Áfram Ísland!, hvorki meira né minna. Lífið 21.11.2011 22:00 Magdalena stendur vel Magdalena Sara Leifsdóttir er sem stendur einn vinsælasti keppandi alþjóðlegu Elite-keppninnar en á vefsíðu keppninnar er hægt að kjósa milli allra 60 fyrirsætanna sem taka þátt í úrslitakeppninni. Magdalena heldur út til Sjanghæ í Kína eftir örfáa daga, en frægar fyrirsætur á borð við Cindy Crawford og Gisele Bündchen stigu sín fyrstu skref í Elite. Lífið 21.11.2011 20:00 Björk bókar í Evrópu næsta sumar Björk Guðmundsdóttir ætlar að ferðast um Evrópu næsta sumar með Biophilia-tónleikana sína og hefur þegar boðað komu sína á fimm tónlistarhátíðir. Lífið 21.11.2011 20:00 Fleiri ofurkroppamyndir Hér má sjá myndir sem teknar voru af keppendum í undankeppninni á IFBB Fitnessmótinu í Háskólabíó á laugardaginn... Lífið 21.11.2011 19:34 Búnir að fá nóg af Kardashian-fjölskyldunni Svo virðist sem Bandaríkjamenn séu búnir að fá nóg af Kardashian-fjölskyldunni því á netinu og víðar má finna undirskriftalista þar sem fólk er hvatt til að sniðganga þætti þeirra og vörur. Lífið 21.11.2011 19:00 Black Sabbath í tónleikaferð Rokksveitin Black Sabbath ætlar í tónleikaferð um Evrópu sem hefst í Rússlandi 18. maí á næsta ári. Á meðal annarra viðkomustaða verða Noregur, Finnland, Svíþjóð, Þýskaland og Bretland. Lífið 21.11.2011 18:00 HAM á Gauknum eftir tíu ára hlé Hin goðsagnakennda HAM snýr nú aftur á Gauk á Stöng en tíu ár eru nú liðin frá "endurkomutónleikum" sveitarinnar. Afrakstur þeirra tónleika var platan "Skert flog", en um svipað leyti hitaði HAM upp fyrir Rammstein í Laugardalshöll. Lífið 21.11.2011 16:42 Lítil íslensk mynd sló við Scorsese og Cameron Crowe Heimildarmyndin Amma Lo-Fi kom sá og sigraði á heimildarmyndahátíðinni Copenhagen Dox sem fram fór á dögunum. Lífið 21.11.2011 16:00 Norska pressan spennt fyrir komu Jóhönnu „Ég elska Noreg. Það er fallegt land, íbúarnir og landslagið gerir það að verkum að mér líður eins og heima hjá mér,“ segir söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir í samtali við vefmiðil norska ríkissjónvarpsins, NRK. Lífið 21.11.2011 16:00 Þessi bumba er sko ekkert blöff Beyonce Knowles, 30 ára, stillti sér upp á rauða dreglinum í Roberto Cavalli kjól þegar hún kynnti nýja DVD diskinn sinn Beyonce: Live at Roseland þar sem hún rifjar upp eigin feril frá upphafi... Lífið 21.11.2011 15:36 Miley Cyrus hjólar í slúðurpressuna Ungstirnið Miley Cyrus hefur skorið upp herör gegn slúðurpressunni og húðskammað hana fyrir að gagnrýna holdafar sitt. Cyrus, sem er 18 ára, hefur tekið út þroska á undanförnum mánuðum en pressan vestanhafs hefur beinlínis gagnrýnt hana fyrir að halda ekki barnalegum vexti sínum. Hún skrifaði á Twitter-síðu sína í vikunni um mikilvægi þess að þykja vænt um líkama sinn og beindi svo orðum sínum að gagnrýnendum sínum. „Hér er dæmi um það sem þið komið til leiðar með því að kalla stelpur eins og mig feitar,“ skrifaði Cyrus og birti mynd af ungri stúlku sem er langt leidd af anorexíu. Lífið 21.11.2011 15:00 Einlæg og fróðleg bók um geðveiki Gagnrýni 21.11.2011 14:30 Twilight stjarna fær ekki frið Twlight leikkonan Kristen Stewart, 21 árs, sem fer með hlutverk Bellu, var gestur í sjónvarpsþætti Conan O'Brien þar sem hún lýsti hennar upplifun á því að vera heimsfræg í London og New York. Hér má sjá myndir frá frumsýningu fjórðu Twilight myndarinnar á Íslandi. Lífið 21.11.2011 14:15 « ‹ ›
John Hurt leikur Alla ríka „Mín stefna var aldrei að verða þaulsetinn sem forstjóri, hugurinn stefndi alltaf á skapandi greinar,“ segir kvikmyndagerðarmaðurinn Elfar Aðalsteinsson. Lífið 23.11.2011 08:00
Syngur Heims um ból á miðjum Mercury-tónleikum Fernir tónleikar til heiðurs Freddie Mercury, söngvara Queen, verða haldnir í Hörpu í kvöld og annað kvöld. Friðrik Ómar segist vera í hörkuformi. Tónlist 23.11.2011 07:00
Mynd byggð á bók Nesbö Martin Scorsese hefur verið ráðinn leikstjóri glæpamyndarinnar The Snowman sem Working Title Films framleiðir. Myndin er byggð á glæpasögu Jo Nesbö og fjallar um baráttu norska rannsóknarlögreglumannsins Harry Hole við að klófesta morðingja sem er kallaður Snjómaðurinn. Ef myndinni gengur vel vestanhafs er líklegt að fleiri myndir byggðar á sögum Nesbö verði framleiddar, en hann hefur samið átta glæpasögur með Hole sem aðalpersónu. Stutt er síðan norska myndin Headhunters var frumsýnd, en hún er gerð eftir skáldsögu Nesbö. Lífið 23.11.2011 05:00
Fríkirkjan nötraði Það var í einu orði sagt mögnuð stemning á tónleikum Fjallabræðra í Fríkirkjunni á laugardagskvöldið. Fjallabræður og gestir fylltu kirkjuna af gleði og góðri tónlist. Gagnrýni 22.11.2011 20:00
Sumir ætla að halda framhjá um jólin Það er óhætt að segja að Auðunn Blöndal hafi fengið óvænt svör frá viðmælanda sínum þegar hann hringdi nokkur símtöl fyrir þáttinn sinn FM95BLÖ á dögunum. Lífið 22.11.2011 17:45
Enginn smá munur á minni Leikkonan Gwyneth Paltrow, 39 ára, var mynduð óförðuð í andliti yfirgefa veitingahúsið La Petit Maison í London eftir kvöldverð með leikstjóranum Guy Ritchie og unnusta hans Jacqui Ainsley... Lífið 22.11.2011 17:41
Golfbókin eyðilagði golfsumarið mitt „Þetta var mjög stíf vinna í júlí, ágúst, september og október, þá var maður eiginlega að frá klukkan átta á morgnana til fjögur um nóttina,“ segir Frosti B. Eiðsson en hann hefur lagt nótt við nýtan dag að klára bókina Golf á Íslandi sem hæglega mætti kalla „biblíu“ íslenskra kylfinga. Bókin, sem er 240 síður, inniheldur upplýsingar og sögu allra golfvalla á Íslandi auk annars skemmtilegs fróðleiks. Meðal þeirra sem láta ljós sitt skína í bókinni eru Ragnhildur Sigurðardóttir og Birgir Leifur Hafþórsson, margfaldir Íslandsmeistarar í golfi. Lífið 22.11.2011 12:15
Aðeins 14 ára með þyngdina á heilanum X-Factor dómarinn, Nicole Scherzinger, 33 ára, skokkaði og taldi kaloríurnar sem hún lét ofan í sig þegar hún var aðeins 14 ára gömul... Lífið 22.11.2011 11:32
Fullmikið meikuð Leikkonan Eva Mendes, 37 ára, var mynduð við tökur á kvikmyndinni Holly Motors. Eins og sjá má í myndasafni er Eva nánast óþekkjanleg... Lífið 22.11.2011 10:52
Teiknimyndapersónur í tilvistarkreppu Árið 2003 í Reykjavík. Katla hefur gosið í tvö ár og öskufallið byrgir fólki sýn, bæði í eiginlegri og óeiginlegri merkingu. Tvær persónur, Ingibjörg og Jón, fara út af sporinu vegna samskipta við aðrar tvær, Elísabetu og Láka, sem þykjast búa yfir leyndarmáli hins eina sanna koss, koss lífsins sem gefur andagift eða sturlun eftir því hvernig viðtakandinn bregst við. Allt endar með ósköpum, enginn gengst við ábyrgð og lífið heldur áfram, meira eða minna óbreytt. Koss lífsins reynist vera koss dauðans. Gagnrýni 22.11.2011 10:30
Hó hó hó þessi kjóll er snilld Eins og sjá má á myndunum blekkir sniðið á kjólnum augað þar sem mjaðmirnar á Kate Winslet hverfa nánast... Lífið 22.11.2011 10:14
Gera fyrsta íslenska vísindaskáldsögutryllinn „Ef ég kjafta frá því um hvað myndin er þá getur fólk allt eins sleppt því að koma,“ segir Reynir Lyngdal leikstjóri. Um miðjan desember hefjast tökur á nýrri kvikmynd undir leikstjórn Reynis sem hefur hlotið vinnutitilinn Frost. Myndin verður væntanlega fyrsti íslenski vísindaskáldsögutryllirinn og er gerð eftir handriti Jóns Atla Jónassonar. Björn Thors og Anna Gunndís Guðmundsdóttir fara með aðalhlutverkið í myndinni, en hún verður að mestu leyti tekin uppi á Langjökli. Lífið 22.11.2011 10:00
Daðrandi jólasveinar Victoria's Secret fyrirsæturnar Chanel Iman, Alessandra Ambrosio, og Adriana Lima gældu við myndavélarnar... Lífið 22.11.2011 09:45
Þjófar ekki smekkmenn á tónlist Bíll trommuleikarans Einars Scheving er kominn í leitirnar en honum var stolið á dögunum eins og Fréttablaðið greindi frá á föstudag. Strax sama dag fékk Einar símtal þar sem hann var látinn vita af bílnum. Lífið 22.11.2011 09:30
Erfiðast að semja textana Hljómsveitin Pollapönk hefur gefið út sína þriðju plötu, Aðeins meira Pollapönk. Fyrstu tvær plöturnar hafa selst í hátt í sex þúsund eintökum. Tónlist 22.11.2011 07:00
Íslenskur skóhönnuður sýnir í New York „Þetta er alveg frábært tækifæri fyrir mig,“ segir Halldóra Eydís Jónsdóttir skóhönnuður. Tíska og hönnun 22.11.2011 05:00
Mynd um ævi Amy Til stendur að gera kvikmynd byggða á ævi Amy Winehouse og verður hún byggð á bók blaðamannsins Daphne Barak, Saving Amy. Framleiðendur í Hollywood hafa beðið í röðum eftir því kaupa kvikmyndaréttinn á bókinni eftir að gerð var heimildarmynd upp úr bókinni og hún sýnd á bresku sjónvarpsstöðinni Channel 4. Lífið 21.11.2011 23:00
Baggalútar fögnuðu Grallararnir í Baggalúti fögnuðu útgáfu fyrstu vísdómsrita sinna og nýrri plötu í bókabúð Máls og menningar á miðvikudagskvöld. Vísdómsrit Baggalúts nefnast Riddararaddir og Týndu jólasveinarnir en platan ber heitið Áfram Ísland!, hvorki meira né minna. Lífið 21.11.2011 22:00
Magdalena stendur vel Magdalena Sara Leifsdóttir er sem stendur einn vinsælasti keppandi alþjóðlegu Elite-keppninnar en á vefsíðu keppninnar er hægt að kjósa milli allra 60 fyrirsætanna sem taka þátt í úrslitakeppninni. Magdalena heldur út til Sjanghæ í Kína eftir örfáa daga, en frægar fyrirsætur á borð við Cindy Crawford og Gisele Bündchen stigu sín fyrstu skref í Elite. Lífið 21.11.2011 20:00
Björk bókar í Evrópu næsta sumar Björk Guðmundsdóttir ætlar að ferðast um Evrópu næsta sumar með Biophilia-tónleikana sína og hefur þegar boðað komu sína á fimm tónlistarhátíðir. Lífið 21.11.2011 20:00
Fleiri ofurkroppamyndir Hér má sjá myndir sem teknar voru af keppendum í undankeppninni á IFBB Fitnessmótinu í Háskólabíó á laugardaginn... Lífið 21.11.2011 19:34
Búnir að fá nóg af Kardashian-fjölskyldunni Svo virðist sem Bandaríkjamenn séu búnir að fá nóg af Kardashian-fjölskyldunni því á netinu og víðar má finna undirskriftalista þar sem fólk er hvatt til að sniðganga þætti þeirra og vörur. Lífið 21.11.2011 19:00
Black Sabbath í tónleikaferð Rokksveitin Black Sabbath ætlar í tónleikaferð um Evrópu sem hefst í Rússlandi 18. maí á næsta ári. Á meðal annarra viðkomustaða verða Noregur, Finnland, Svíþjóð, Þýskaland og Bretland. Lífið 21.11.2011 18:00
HAM á Gauknum eftir tíu ára hlé Hin goðsagnakennda HAM snýr nú aftur á Gauk á Stöng en tíu ár eru nú liðin frá "endurkomutónleikum" sveitarinnar. Afrakstur þeirra tónleika var platan "Skert flog", en um svipað leyti hitaði HAM upp fyrir Rammstein í Laugardalshöll. Lífið 21.11.2011 16:42
Lítil íslensk mynd sló við Scorsese og Cameron Crowe Heimildarmyndin Amma Lo-Fi kom sá og sigraði á heimildarmyndahátíðinni Copenhagen Dox sem fram fór á dögunum. Lífið 21.11.2011 16:00
Norska pressan spennt fyrir komu Jóhönnu „Ég elska Noreg. Það er fallegt land, íbúarnir og landslagið gerir það að verkum að mér líður eins og heima hjá mér,“ segir söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir í samtali við vefmiðil norska ríkissjónvarpsins, NRK. Lífið 21.11.2011 16:00
Þessi bumba er sko ekkert blöff Beyonce Knowles, 30 ára, stillti sér upp á rauða dreglinum í Roberto Cavalli kjól þegar hún kynnti nýja DVD diskinn sinn Beyonce: Live at Roseland þar sem hún rifjar upp eigin feril frá upphafi... Lífið 21.11.2011 15:36
Miley Cyrus hjólar í slúðurpressuna Ungstirnið Miley Cyrus hefur skorið upp herör gegn slúðurpressunni og húðskammað hana fyrir að gagnrýna holdafar sitt. Cyrus, sem er 18 ára, hefur tekið út þroska á undanförnum mánuðum en pressan vestanhafs hefur beinlínis gagnrýnt hana fyrir að halda ekki barnalegum vexti sínum. Hún skrifaði á Twitter-síðu sína í vikunni um mikilvægi þess að þykja vænt um líkama sinn og beindi svo orðum sínum að gagnrýnendum sínum. „Hér er dæmi um það sem þið komið til leiðar með því að kalla stelpur eins og mig feitar,“ skrifaði Cyrus og birti mynd af ungri stúlku sem er langt leidd af anorexíu. Lífið 21.11.2011 15:00
Twilight stjarna fær ekki frið Twlight leikkonan Kristen Stewart, 21 árs, sem fer með hlutverk Bellu, var gestur í sjónvarpsþætti Conan O'Brien þar sem hún lýsti hennar upplifun á því að vera heimsfræg í London og New York. Hér má sjá myndir frá frumsýningu fjórðu Twilight myndarinnar á Íslandi. Lífið 21.11.2011 14:15