Lífið

Bætir enn einni íbúð í safnið

Poppstjarnan Ricky Martin er mikill fasteignamógúll og er búinn að festa kaup á íbúð í New York. Íbúðin sú er búin fjórum svefnherbergjum og fjórum baðherbergjum og kostaði 5,9 milljónir dollara, tæplega 750 milljónir króna.

Lífið

Þetta hlýtur að vera sönn ást

Rihanna og Chris Brown hafa gengið í gegnum súrt og sætt síðustu ár en eitthvað virðist halda þeim saman. Rihanna nefnilega flaug frá Barbados til að eyða jóladegi með Chris í Los Angeles.

Lífið

Þú ert alltof feitur!

Harðskeytti kokkurinn Gordon Ramsay sparaði ekki stóru orðin í viðtalsþætti Alan Carr á dögunum. Þar fór hann ófögrum orðum um sjónvarpskokkinn Jamie Oliver og landvinninga hans í Bandaríkjunum þar sem hann hefur reynt að kenna Ameríkönum að borða hollari mat.

Lífið

Ástin entist ekki

Mörg ofurpör í Hollywood skildu á árinu – pör sem sumir héldu að myndu aldrei skilja. Sem betur fer voru skilnaðirnir ekki mjög margir.

Lífið

Opnar jólamyndaalbúmið

Raunveruleikastjarnan Kendall Jenner, systir Kardashian-systranna, hefur opnað jólamyndaalbúmið sitt upp á gátt. Á myndunum sést líka systir hennar Kylie og þær eru algjörar krúttmonsur.

Lífið

Baksviðs í Höllinni

Meðfylgjandi myndir voru teknar baksviðs 19. desember síðastliðinn þegar Hjálmar, Ásgeir Trausti, Valdimar, Moses Hightower og Kiriyama Family komu saman í Laugardalshöllinni og héldu sannkallaða tónlistarveislu undir yfirskriftinni "Hátt í Höllinni". Fjölmenni mætti á viðburðinn sem var undir stjórn Einars Bárðarsonar.

Lífið

Leigir hús í hjarta Beverly Hills

Sjónvarpsstjarnan Kelsey Grammer er búinn að finna nýtt heimili til að leigja fyrir sig, eiginkonu sína Kayte Walsh og nýfædda dóttur þeirra, Faith. Fyrir það borgar hann þrjátíu þúsund dollara á mánuði, tæpar fjórar milljónir króna.

Lífið

Victoria fær náttföt í jólagjöf

Knattspyrnugoðið David Beckham velur aðeins það besta fyrir Victoriu sína. Í jólapakkanum hennar þetta árið verða náttföt – en ekki bara hvaða náttföt sem er.

Lífið

Brúðkaup ársins

Árið 2012 var svo sannarlega ár ástarinnar. Mörg brúðkaup voru haldin í stjörnuheiminum og voru þau hvert öðru glæsilegra.

Lífið

Bókaárið 2012: Ár Gyrðis, Gísla og grárra skugga

Bókaárið 2012 var gjöfult, þótt ekki drægi til neinna stórtíðinda. Maður ársins í bókmenntaheiminum var tvímælalaust Gyrðir Elíasson sem sendi frá sér hvert meistaraverkið af öðru. Friðrika Benónýsdóttir stiklar á stóru yfir útgáfufljótið sem bar með sér

Menning

Er partý?

Gómsætur matur, flugeldar, flottar skreytingar, fjölskylda og vinir. Hljómar eins og draumauppskrift að góðri áramótaveislu.

Lífið

Þetta borða súpermódel í alvörunni

Armani-karlfyrirsætan Cesar Casier er búinn að gefa út matreiðslubókina Model Kitchen. Í henni deila þekktar fyrirsætur uppáhaldsuppskriftunum sínum. Kolvetni er aðeins að finna í einni uppskrift.

Lífið

Borgaði 150 milljóna íbúð í reiðufé

Suður-kóreski rapparinn Psy er búinn að festa kaup á íbúð í Los Angeles. Íbúðin kostaði hann 1,25 milljónir dollara, rúmar 150 milljónir króna. Psy virðist hafa það ágætt því hann borgaði íbúðina með reiðufé.

Lífið

Fundu hálfa milljón í Kringlunni

Þau voru hamingjusöm, Dagný Sif Kristindsóttir og fjölskylda, þegar ljóst var að þau höfðu unnið í gjafaleik FM957 og Kringlunnar. Þau fengu nefnilega um hálfa milljón króna í vinning frá FM957, Kringlunni og nokkrum verslunum.

Lífið

Hann gerir okkur öll að betri manneskjum

Hún horfði á okkur eins og við værum unglingar og sagði hranalega: "Þið gerið ykkur grein fyrir að líf ykkar er að fara að breytast töluvert. Þið getið gleymt þeim plönum sem þið hafið gert í bili.“

Lífið

Stjörnur sinna jólainnkaupum

Stjörnurnar þeysast á milli verslana og sinna jólainnkaupunum þessa dagana rétt eins og við hin. Það lá vel á leikkonunni, Alyson Hannigan í vikunni en hún hljóp á milli búða í Santa Monica og verslaði í nokkra poka.

Lífið

Steindi lék vondan jólasvein

Steindi Jr. fékk það verkefni í Týndu kynslóðinni að leika jólasvein í verslunarmiðstöðinni í Mjódd og sá Björn Bragi um að stýra honum.

Lífið

Heilsunni hrakar

Margir óttast að franski leikarinn Gerard Depardieu glími við alvarleg veikindi eftir að hann lenti í Róm og var keyrt út af flugvellinum í hjólastól.

Lífið