Lífið

Íslenska tónlistarárið

Fimm íslenskar plötur fengu fimm stjörnur hjá gagnrýnendum Fréttablaðsins árið 2012. Þar af voru þrjár þeirra safnplötur. Hér fylgir yfirlit stjörnugjafar á íslenskum plötum sem voru dæmdar í Fréttablaðinu, alls 96. Næstum helmingur fékk fjórar stjörnur,

Gagnrýni

Ákveðinn heiður en frekar undarlegt

Rapparinn Kanye West klæðist bol með ljósmynd úr smiðju áhugaljósmyndarans Katrínar Þóru Bragadóttur en myndin var líklega tekin með ólögmætum hætti af Flickr-síðu hennar. Katrín hyggst leita réttar síns yfir hafið.

Tíska og hönnun

Vill vera Steele

Leikkonan Krysten Ritter hefur verið orðuð við hlutverk Anastasiu Steele, söguhetju bókanna Fifty Shades of Grey, í kvikmynd sem byggð verður á bókinni. Ritter er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Jane Margolis í sjónvarpsþáttunum Breaking Bad.

Lífið

Sá hefur aldeilis breyst!

Jeremy Jackson ólst upp fyrir framan myndavélarnar sem sonur Davids Hasselhoffs í sjónvarpsþáttunum Baywatch. Þá var hann lítill og væskilslegur en það sama er ekki hægt að segja um hann í dag.

Lífið

Ég er ekki díva

Hin fjölhæfa Jennifer Lopez prýðir forsíðu nýjasta heftis Harper's Bazaar. Þessi 43ja ára súperstjarna situr fyrir í ýmsum lúxusflíkum og virðist geta gert hvað sem er.

Tíska og hönnun

Sjóðheit mamma

Leikkonan Jessica Alba er í fríi í Cabo San Lucas í Mexíkó með fjölskyldunni og er búin að nýta hvert tækifæri til að sóla tónaðan líkamann.

Lífið

Sniðugir aukabitar

Lykillinn að stöðugum blóðsykri og mikilli brennslu er að borða reglulega og ekki mjög mikið hverju sinni. Þess vegna skiptir aukabitinn máli.

Matur

Nýr raunveruleikaþáttur í bígerð

Kim Kardashian og Kanye West hafa ákveðið að leyfa upptökuvélunum að fylgjast með meðgöngunni og væntanlegri fæðingu frumburðarins í raunveruleikaþætti sem skapaður verður í kringum stjörnurnar en þættirnir verða sýndir á sjónvarpsstöðinni E! sem sýnir að sama skapi vinsælan raunveruleikaþátt Kardashian fjölskyldunnar 'Keeping Up WIth The Kardashians'.

Lífið

Ég er ekki ofbeldisfullur maður

Gunnar Nelson mun berjast við Bandaríkjamanninn Justin Edwards í London þann 16. febrúar. Þetta er annar bardagi Gunnars á skömmum tíma en hann lagði af velli DaMarques Johnson í frumraun sinni í UFC bardagakeppninni í lok september síðastliðinn.

Lífið

Vægast sagt hressandi næringarbomba

Arndís Thorarensen, framkvæmdastjóri Lifandi markaðar, gefur okkur uppskrift að hressandi þeytingi sem er stútfullur af ómissandi næringarefnum - algjörri vítamínsprengju.

Matur

Lopez leggur á borð

Jennifer Lopez, 43 ára, ber aldurinn vægast sagt mjög vel eins og sjá má á myndunum af henni í tímaritinu Bazaar. Í forsíðuviðtalinu viðurkennir Jennifer að hún pakki niður töskurnar sínar sjálf og að hún velur fötin sem hún klæðist alfarið sjálf.

Lífið

Frægir fagna á nýárskvöld

Eins og sjá má á þessum skemmtilegu símamyndum var gleðin við völd á fyrsta kvöldi ársins á skemmtistaðnum Austur og Iðusölum. Systurnar Birna og Selma Björnsdætur,, Björk Eiðsdóttir ritstjóri, markaðsstjórinn og rithöfundurinn Tobba Marínós og kærastinn hennar, Kalli Baggalútur, stórsöngvarinn Garðar Thor og leikkonan Anna Svava, fyrirsætan Ásdís Rán, fjölmiðlastjörnurnar Logi Bergmann og Ívar Guðmunds skemmtu sér stórkostlega eins og sjá má.

Lífið

Ætlar að missa 13 kíló árið 2013

Það var ekki fyrr en ég viðurkenndi fyrir sjálfri mér að ég væri sykurfíkill sem boltinn fór að rúlla. Ég veit ekki hversu oft ég hef ákveðið að taka mig á í matarræðinu en alltaf hefur það fallið um sjálft sig hraðar en mig óraði um.

Lífið

Eldhúsið afhjúpað í kvöld

Þáttaröðin MasterChef Ísland snýr aftur á Stöð 2 í kvöld en serían hefur verið í jólafríi. Í kvöld ganga átta bestu áhugakokkarnir inn í MasterChef-eldhúsið - það stærsta í íslenskri sjónvarpssögu.

Lífið

Sjáðu muninn - falleg kvöldförðun

Sjáðu á meðfylgjandi myndum hvernig hægt er að útfæra fallega kvöldförðun. Sólveig Birna Gísladóttir förðunarmeistari hjá Airbrush & Make up School sýnir á auðveldan máta hvernig farið er að þessu.

Tíska og hönnun

Slúðurkóngur fjallar um Björk og Blævi

Slúðurkóngurinn Perez Hilton fjallar um baráttu Bjarkar Eiðsdóttur og Blævar dóttur hennar til þess að sú síðarnefnda fái að skrá nafn sitt í Þjóðskrá. Hann vísar til orða Bjarkar þess efnis að hún hafi sagt að hún hafi ekki haft hugmynd um að hún væri að brjóta lögin þegar hún ákvað að nefna dóttur sína Blæ. Síðan furðar Hilton sig á því að hér á Íslandi skuli vera mannanafnaskrá. Perez Hilton er ekki eini maðurinn til að fjalla um þetta því að þær mæðgur urðu heimsfrægar í gær þegar fjölmiðlar víðsvegar um heim fóru að fjalla um baráttu þeirra.

Lífið

Pabbi passar Pascal Pinon

Þær Jófríður og Ásthildur Ákadætur skipa dúettinn Pascal Pinon, sem sendi nýverið frá sér plötuna Twosomeness, en þær taka pabba með í tónleikaferðir.

Tónlist

Tíu heitustu kvikmyndirnar 2013

Margar áhugaverðar kvikmyndir eru væntanlegar frá Hollywood árið 2013. Eins og oft áður eru framhaldsmyndir áberandi, þar á meðal Hangover Part III og sjötta Súperman-myndin.

Menning

Áhrif víða að á sterkri plötu

Samúel Jón Samúelsson er einn af duglegri tónlistarmönnum landsins. Á síðastu tveimur árum hefur hann útsett og spilað á básúnu með fjölmörum hljómsveitum og listamönnum, til dæmis Hjálmum, Moses Hightower, Stórsveit Reykjavíkur, Sigurði Guðmundssyni og Memfismafíunni, Páli Óskari og Ásgeiri Trausta. Sammi heldur líka úti eigin átján manna stórsveit og 4 hliðar er fjórða platan hennar. Hún er tvöföld og hefur að geyma tólf lög.

Gagnrýni

Ofurfyrirsæta í leðurbuxum

Ísraelska fyrirsætan Bar Refaeli fagnaði nýja árinu á heimaslóðum í Tel Aviv. Bar skellti sér auðvitað á djammið með vinkonu sinni Valentinu Micchetti.

Lífið

Berndsen verður bráðum pabbi

Tónlistarmaðurinn Davíð Berndsen og Guðrún Harðardóttir eiga von á barni. Davíð hefur gert það mjög gott í tónlistinni hér á landi. Athygli vakti þegar Guðrún birti ...

Lífið

Kynbombur í kápum

Leikkonan Jessica Alba og söngkonan Fergie eru afar eftirsóttar í stjörnuheiminum. Þær kunna að klæða sig eins og sést á meðfylgjandi myndum.

Lífið

Vinslit hjá Ívari Guðmunds og Arnari Grant

"Þetta er nú ekki neitt, neitt. Svona mál geta nú alltaf komið upp," segir Ívar í samtali við tímaritið Séð og heyrt spurður út í vináttu hans og Arnars Grant en þessir þekktu viðskiptafélagar og vinir talast varla við lengur og vita kunningjar þeirra varla hvaðan á þá stendur veðrið eins og segir í tímaritinu. Arnar neitaði alfarið að tjá sig um málið og Ívar var heldur stuttorður þegar hann var inntur eftir viðbrögðum.

Lífið

Obbosí! Sést í bossa!

Jersey Shore-stjarnan Jennifer “JWoww” Farley sér örugglega eftir því núna að hafa verið í alltof stuttum glimmerkjól á gamlárskvöld. Hún sá um sérstakan gamlárskvöldsþátt MTV ásamt vinkonu sinni Snooki.

Lífið