Lífið samstarf

Rafmögnuð stemning í Kópavogi í kvöld

„Vörpunarverk Þórönnu er eitt stærsta og viðamesta verkefnið á hátíðinni í ár en áralöng hefð er fyrir því að varpa nýju verki á kirkjuna á Vetrarhátíð,“ segir Elísabet Indra Ragnarsdóttir, verkefna- og viðburðastjóri menningarmála í Kópavogi en glæsileg dagskrá Vetrarhátíðar hefst í kvöld klukkan 18 þegar verki Þórönnu Björnsdóttur verður varpað á austurhlið Kópavogskirkju.

Lífið samstarf

Bæta kynlífið með dáleiðslu

„Með dáleiðslu getur fólk aukið næmni allra skynfæra. Við eigum auðveldara með að finna, heyra og sjá og njótum þar af leiðandi kynlífs betur, upplifunin verður meiri,“ útskýrir Jón Víðis Jakobsson, einn reyndasti dáleiðslukennari landsins og aðalkennari dáleiðsluskólans Hugareflingar.

Lífið samstarf

Ráðleggur konum á miðjum aldri að lyfta þungum lóðum

„Að eldast með reisn er ekki það sama og reyna að halda í við yngri konur. Líkaminn breytist og það er eðlileg vegferð sem við njótum að fylgjast með og sjá fegurðina í. Hreyfing, mataræði, hvíld og andleg næring eru lykilatriði sem við verðum að hlúa að. Við höfum gríðarleg áhrif á hvernig við eldumst, það er himinn og haf milli þeirra sem hreyfa sig og hreyfa sig ekki,” segir Guðbjörg Finnsdóttir, íþróttafræðingur.

Lífið samstarf

Komu saman til að heiðra minningu Helga

Þeir Rúnar Örn Jóhönnu- Marinósson og Sturla Sigurðarson kynntust í gegnum sameiginlegan vin, Helga, árið 2016. Eftir að Helgi lést 2019 var haldið festival honum til heiðurs, Helgi Fest minningarhátíð, þar sem fjöldi af hljómsveita kom fram.

Lífið samstarf

Brann út en vann sig til baka gegnum tónlistina

Blankiflúr og Jerald Copp eru í úrslitum í Sykurmolanum, lagakeppni X977 og Orku náttúrunnar með lagið Modular Heart. Danni Dæmalausi, útvarpsmaður á X977 hitti þau í Stúdíó Bambus í Garðabænum en hann mun kynna listafólkið á bak við lögin sem komust í úrslit hér á Vísi.

Lífið samstarf

Streymisveitan Stöð2+ slær met

Streymisveitan Stöð 2+ hefur slegið met í áskriftum núna í desember. 45 þúsund heimili njóta nú þess sem veitan hefur upp á að bjóða. Stöð 2+ hefur á árinu aukið verulega við úrval sitt, bæði af vönduðu íslensku sjónvarps- og barnaefni og sömuleiðis evrópsku og alþjóðlegu gæðaefni.

Lífið samstarf

„Ég er enginn töffari“

Matreiðslumaðurinn Ívar Örn Hansen töfrar fram girnilega rétti á skjánum. Hann kallar sig Helvítis kokkinn og lítur út fyrir að kalla ekki allt ömmu sína, fúlskeggjaður og flúraður. Hann vill samt ekki kannast við harðjaxlalúkkið og segist mjúkur inn að beini.

Lífið samstarf

Sælkerabúðin bjargar jólunum – jólamaturinn klár með einum smelli

„Við skulum sjá um jólamatinn, slappið þið bara af. Það er yfirleitt einn sem stendur í ströngu á aðfangadag í eldhúsinu og nýtur ekki kvöldsins til fulls. Við viljum einfalda þeim lífið. Hjá okkur er hægt að panta bæði staka aðalrétti eða meðlæti eða allan pakkann, forrétt, aðalrétt og eftirrétt, fyrir eins marga og þarf. Við tökum við pöntunum til 23. desember,“ segir Hinrik Örn Lárusson, eigandi Sælkerabúðarinnar.

Lífið samstarf

Förðunarráð frá Söru Dögg fyrir hátíðirnar

Sara Dögg Johansen, förðunarfræðingur og stafrænn markaðsfulltrúi snyrti- og sérvöru hjá Danól sá um hátíðaförðun fyrir jólalínu Andrea By Andrea. Við fengum Söru til að gefa góð ráð og sýna okkur vörurnar sem notaðar voru við förðunina. 

Lífið samstarf

Gjafabréf frá Boozt í jólapakkann

Vertu klár fyrir jól og áramót í frábærum flíkum sem láta þér líða vel, þú færð þetta allt á Boozt. Og, ef þú átt eftir að kaupa jólagjafir þá bjargar Boozt þér líka fyrir horn.

Lífið samstarf

Kúmen Kahoot í Kringlunni með Evu Ruzu & Hjálmari slær í gegn

Það var mikil stemning á Kúmen í gærkvöldi og gestir að njóta eftir góða verslunarferð. Skemmtikraftarnir Eva Ruza og Hjálmar Örn stigu á stokk og efndu til Kahoot spurningakeppni, allir með snjallsíma gátu tekið þátt og unnið frábær verðlaun. Arnar Gauti heilsaði upp á þau og drakk í sig einstaka stemninguna.

Lífið samstarf