Lífið Á tvö afmæli á hverju ári Guðmundur Magnússon leikari er sjötugur í dag og hugðist verða það í kyrrþey en synir hans tveir ákváðu að rústa þeirri hugmynd. Svo á hann byltuafmæli 7. nóvember. Lífið 6.7.2017 10:30 Blac Chyna íhugar að lögsækja Kardashian-bróðurinn fyrir stafrænt kynferðisofbeldi Kardashian hlóð myndum af Chyna inn á Instagram-reikning sinn í gærkvöldi en myndirnar sýndu nakinn líkama hennar. Lífið 6.7.2017 08:25 Bein útsending: Ásgeir Trausti tekur upp eins margar vínylplötur og hann getur Ásgeir sýnir beint frá ferlinu á YouTube rás sinni. Lífið 5.7.2017 18:18 Hvítir bílar eru aðalmálið núna Eitt sinn þótti ekki sérlega smart að keyra um á hvítum bílum en nú er öldin önnur og hvítur er tískuliturinn í ár í bílaheiminum. Nýjustu tölur sýna fram á að það sem af er árs hafa 3.960 hvítir bílar selst. Lífið 5.7.2017 16:45 Páll Óskar þarf að afhenda mörg hundruð Íslendingum nýju plötuna í dyragættinni "Nú þegar hafa verið pöntuð 382 eintök; 218 geisladiskar og 164 vínylplötur.“ Lífið 5.7.2017 16:30 Feðgar á ferð: Trommusnillingur á níræðisaldri á Hvolsvelli Feðgarnir Magnús Hlynur Hreiðarsson og Fannar Freyr Magnússon eru með þættina Feðgar á ferð á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöldum. Lífið 5.7.2017 15:30 Dóttir Sunnu öskraði þegar hún sá auglýsinguna af mömmu sinni "Mamma, það er risastór mynd af þér þarna!“ Lífið 5.7.2017 14:30 Svona líta leikararnir í Game of Thrones út í alvörunni Sumir líta allt öðruvísi út í þáttunum og sumir eru í raun alveg nákvæmlega eins. Lífið 5.7.2017 12:30 „Belfie“ nýjasta æðið Í dag eru samfélagsmiðlastjörnur gríðarlega áhrifamiklar um heim allan og er engin undantekning á því hér á landi. Lífið 4.7.2017 15:15 Svona er hinn fullkomni loftbyssuhrekkur Það er fátt óþægilegra en að fá byssu beint í andlitið og er í raun ógerlegt að sýna enginn viðbrögð. Lífið 4.7.2017 14:30 Blokk 925: Strákarnir í bölvuðu veseni Í öllum verkefnum komum upp vandamál þegar maður er að taka íbúð sína í gegn. Eitt slíkt vandamál er komið upp í strákateyminu í þáttunum Blokk 925 á Stöð 2. Lífið 4.7.2017 13:30 Fyrsti kóksopinn kom á óvart Vinsælasta myndbandið á Reddit um þessar mundir er af lítilli stelpu þegar hún smakkar kók í fyrsta sinn, og það á skyndibitastaðnum McDonald's. Lífið 4.7.2017 11:30 Steindi plataði eldri konu upp úr skónum þegar hann sagðist vera fastur í skottinu Einn vinsælasti dagskráliðurinn í útvarpsþættinum FM95BLÖ er Stigagangurinn með Steinda Jr. Lífið 4.7.2017 10:30 Munnurinn þarf frið til að hvíla sig Margir hvá þegar Petra Björk Arnardóttir kveðst vera tannfræðingur. Já, hvað er nú það? Hún skorar á Háskóla Íslands að bæta við tannfræðinámi við tannlæknadeild. Lífið 4.7.2017 10:00 Borðar frítt út árið „Mér fannst þetta skemmtilegur leikur sem ég tók þátt í og bjóst aldrei við því að vinna.“ Lífið 3.7.2017 17:30 Draumur í dós við Kárastíg Fasteignasalan Eignamiðlun er með virkilega fallega íbúð í hjarta borgarinnar á söluskrá en eigin stendur við Kárastíg. Lífið 3.7.2017 14:30 Sextán ára og titraði allur úr stressi: Guardino heillaði alla og fékk gullhnappinn Hinn 16 ára Christian Guardino mætti í áheyrnarprufu í raunveruleikaþættinum America´s Got Talent um helgina og vakti heldur betur mikla athygli. Lífið 3.7.2017 11:30 Veislustjórinn lýsir brúðkaupi Jóns og Hafdísar: Tárvotur Friðrik Dór grætti salinn Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson gekk að eiga unnustu sína til 15 ára, hana Hafdísi Björk Jónsdóttur tannlækni, á laugardaginn. Lífið 3.7.2017 10:30 Daði Freyr setur Gordjöss í nýjan búning Daði Freyr hefur nú gert ábreiðu af laginu Gordjöss með Páli Óskari. Lífið 2.7.2017 20:12 Sjáðu myndirnar úr brúðkaupi Jóns Jónssonar og Hafdísar Bjarkar Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson gekk að eiga unnustu sína til 15 ára, hana Hafdísi Björk Jónsdóttur tannlækni, í Dómkirkjunni í gær. Lífið 2.7.2017 17:32 Tekur DeNiro alveg upp á tíu en var samt sem áður púaður af sviðinu Maður sem kallar sig einfaldlega Robert mætti í raunveruleikaþáttinn America´s Got Talent á dögunum þegar hann sýndi ótrúlegan hæfileika sinn í því að herma eftir leikaranum fræga Robert DeNiro. Lífið 2.7.2017 14:00 Opinberaði samkynhneigð móður sinnar á nýrri plötu Jay-Z segir móður sína hafa fundið hamingjuna að nýju. Lífið 2.7.2017 10:47 Tók lag með Whitney Houston og fékk standandi lófaklapp Johnny Manuel kom, sá og sigraði á dögunum í raunveruleikaþættinum America´s Got Talent þegar hann mætti og tók lagið I have nothing með Whitney Houston. Lífið 2.7.2017 10:00 Spennandi að leika í kvikmynd Elías Óli Hilmarsson fer með annað aðalhlutverkið í myndinni Fótspor sem keppir um verðlaun á stórri barnamyndahátíð í Giffoni á Ítalíu. Lífið 2.7.2017 09:15 Óhefðbundnasta atriði í sögu America's Got Talent Gríndúettinn Men With Pans mætti í raunveruleikaþáttinn Americas´s Got Talent á dögunum og sýndi þar mjög svo skemmtilegt atriði. Lífið 1.7.2017 20:00 Talið að tvíburar Beyoncé og Jay-Z heiti Rumi og Sir Stjörnuparið Beyoncé og Jay-Z eignuðust tvíbura um miðjan júnímánuð og nú er talið að parið hafi opinberað nöfn barnanna. Lífið 1.7.2017 19:14 Gekk pollrólegur inn á sviðið í miðjum flutningi sinfó Með tilkomu snjallsíma þá missum við í raun aldrei af fyndnum augnablikum. Eitt slík átti sér stað á dögunum á sinfóníutónleikum á ónefndum stað. Lífið 1.7.2017 16:00 Bubbi gengur til liðs við heimamenn á Skaganum Gengur hann þar til liðs við þá Hlyn Ben og Heiðmar sem sjá um brekkusönginn í ár. Lífið 1.7.2017 14:33 Fimmtán ára drengur gerði dómarana orðlausa með ótrúlegum spilagöldrum Henry Richardson mætti í raunveruleikaþáttinn Americas´s Got Talent á dögunum og sýndi þar hæfileika sína með spilastokkinn. Lífið 1.7.2017 14:00 Sturla Atlas og Major Lazer í eina sæng Það eru spennandi tímar fram undan hjá íslensku hljómsveitinni Sturla Atlas en bandið er að vinna lag í verkefni sem leitt er af bandaríska danstónlistartríóinu Major Lazer sem er stórt nafn innan tónlistarheimsins. Lífið 1.7.2017 11:00 « ‹ ›
Á tvö afmæli á hverju ári Guðmundur Magnússon leikari er sjötugur í dag og hugðist verða það í kyrrþey en synir hans tveir ákváðu að rústa þeirri hugmynd. Svo á hann byltuafmæli 7. nóvember. Lífið 6.7.2017 10:30
Blac Chyna íhugar að lögsækja Kardashian-bróðurinn fyrir stafrænt kynferðisofbeldi Kardashian hlóð myndum af Chyna inn á Instagram-reikning sinn í gærkvöldi en myndirnar sýndu nakinn líkama hennar. Lífið 6.7.2017 08:25
Bein útsending: Ásgeir Trausti tekur upp eins margar vínylplötur og hann getur Ásgeir sýnir beint frá ferlinu á YouTube rás sinni. Lífið 5.7.2017 18:18
Hvítir bílar eru aðalmálið núna Eitt sinn þótti ekki sérlega smart að keyra um á hvítum bílum en nú er öldin önnur og hvítur er tískuliturinn í ár í bílaheiminum. Nýjustu tölur sýna fram á að það sem af er árs hafa 3.960 hvítir bílar selst. Lífið 5.7.2017 16:45
Páll Óskar þarf að afhenda mörg hundruð Íslendingum nýju plötuna í dyragættinni "Nú þegar hafa verið pöntuð 382 eintök; 218 geisladiskar og 164 vínylplötur.“ Lífið 5.7.2017 16:30
Feðgar á ferð: Trommusnillingur á níræðisaldri á Hvolsvelli Feðgarnir Magnús Hlynur Hreiðarsson og Fannar Freyr Magnússon eru með þættina Feðgar á ferð á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöldum. Lífið 5.7.2017 15:30
Dóttir Sunnu öskraði þegar hún sá auglýsinguna af mömmu sinni "Mamma, það er risastór mynd af þér þarna!“ Lífið 5.7.2017 14:30
Svona líta leikararnir í Game of Thrones út í alvörunni Sumir líta allt öðruvísi út í þáttunum og sumir eru í raun alveg nákvæmlega eins. Lífið 5.7.2017 12:30
„Belfie“ nýjasta æðið Í dag eru samfélagsmiðlastjörnur gríðarlega áhrifamiklar um heim allan og er engin undantekning á því hér á landi. Lífið 4.7.2017 15:15
Svona er hinn fullkomni loftbyssuhrekkur Það er fátt óþægilegra en að fá byssu beint í andlitið og er í raun ógerlegt að sýna enginn viðbrögð. Lífið 4.7.2017 14:30
Blokk 925: Strákarnir í bölvuðu veseni Í öllum verkefnum komum upp vandamál þegar maður er að taka íbúð sína í gegn. Eitt slíkt vandamál er komið upp í strákateyminu í þáttunum Blokk 925 á Stöð 2. Lífið 4.7.2017 13:30
Fyrsti kóksopinn kom á óvart Vinsælasta myndbandið á Reddit um þessar mundir er af lítilli stelpu þegar hún smakkar kók í fyrsta sinn, og það á skyndibitastaðnum McDonald's. Lífið 4.7.2017 11:30
Steindi plataði eldri konu upp úr skónum þegar hann sagðist vera fastur í skottinu Einn vinsælasti dagskráliðurinn í útvarpsþættinum FM95BLÖ er Stigagangurinn með Steinda Jr. Lífið 4.7.2017 10:30
Munnurinn þarf frið til að hvíla sig Margir hvá þegar Petra Björk Arnardóttir kveðst vera tannfræðingur. Já, hvað er nú það? Hún skorar á Háskóla Íslands að bæta við tannfræðinámi við tannlæknadeild. Lífið 4.7.2017 10:00
Borðar frítt út árið „Mér fannst þetta skemmtilegur leikur sem ég tók þátt í og bjóst aldrei við því að vinna.“ Lífið 3.7.2017 17:30
Draumur í dós við Kárastíg Fasteignasalan Eignamiðlun er með virkilega fallega íbúð í hjarta borgarinnar á söluskrá en eigin stendur við Kárastíg. Lífið 3.7.2017 14:30
Sextán ára og titraði allur úr stressi: Guardino heillaði alla og fékk gullhnappinn Hinn 16 ára Christian Guardino mætti í áheyrnarprufu í raunveruleikaþættinum America´s Got Talent um helgina og vakti heldur betur mikla athygli. Lífið 3.7.2017 11:30
Veislustjórinn lýsir brúðkaupi Jóns og Hafdísar: Tárvotur Friðrik Dór grætti salinn Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson gekk að eiga unnustu sína til 15 ára, hana Hafdísi Björk Jónsdóttur tannlækni, á laugardaginn. Lífið 3.7.2017 10:30
Daði Freyr setur Gordjöss í nýjan búning Daði Freyr hefur nú gert ábreiðu af laginu Gordjöss með Páli Óskari. Lífið 2.7.2017 20:12
Sjáðu myndirnar úr brúðkaupi Jóns Jónssonar og Hafdísar Bjarkar Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson gekk að eiga unnustu sína til 15 ára, hana Hafdísi Björk Jónsdóttur tannlækni, í Dómkirkjunni í gær. Lífið 2.7.2017 17:32
Tekur DeNiro alveg upp á tíu en var samt sem áður púaður af sviðinu Maður sem kallar sig einfaldlega Robert mætti í raunveruleikaþáttinn America´s Got Talent á dögunum þegar hann sýndi ótrúlegan hæfileika sinn í því að herma eftir leikaranum fræga Robert DeNiro. Lífið 2.7.2017 14:00
Opinberaði samkynhneigð móður sinnar á nýrri plötu Jay-Z segir móður sína hafa fundið hamingjuna að nýju. Lífið 2.7.2017 10:47
Tók lag með Whitney Houston og fékk standandi lófaklapp Johnny Manuel kom, sá og sigraði á dögunum í raunveruleikaþættinum America´s Got Talent þegar hann mætti og tók lagið I have nothing með Whitney Houston. Lífið 2.7.2017 10:00
Spennandi að leika í kvikmynd Elías Óli Hilmarsson fer með annað aðalhlutverkið í myndinni Fótspor sem keppir um verðlaun á stórri barnamyndahátíð í Giffoni á Ítalíu. Lífið 2.7.2017 09:15
Óhefðbundnasta atriði í sögu America's Got Talent Gríndúettinn Men With Pans mætti í raunveruleikaþáttinn Americas´s Got Talent á dögunum og sýndi þar mjög svo skemmtilegt atriði. Lífið 1.7.2017 20:00
Talið að tvíburar Beyoncé og Jay-Z heiti Rumi og Sir Stjörnuparið Beyoncé og Jay-Z eignuðust tvíbura um miðjan júnímánuð og nú er talið að parið hafi opinberað nöfn barnanna. Lífið 1.7.2017 19:14
Gekk pollrólegur inn á sviðið í miðjum flutningi sinfó Með tilkomu snjallsíma þá missum við í raun aldrei af fyndnum augnablikum. Eitt slík átti sér stað á dögunum á sinfóníutónleikum á ónefndum stað. Lífið 1.7.2017 16:00
Bubbi gengur til liðs við heimamenn á Skaganum Gengur hann þar til liðs við þá Hlyn Ben og Heiðmar sem sjá um brekkusönginn í ár. Lífið 1.7.2017 14:33
Fimmtán ára drengur gerði dómarana orðlausa með ótrúlegum spilagöldrum Henry Richardson mætti í raunveruleikaþáttinn Americas´s Got Talent á dögunum og sýndi þar hæfileika sína með spilastokkinn. Lífið 1.7.2017 14:00
Sturla Atlas og Major Lazer í eina sæng Það eru spennandi tímar fram undan hjá íslensku hljómsveitinni Sturla Atlas en bandið er að vinna lag í verkefni sem leitt er af bandaríska danstónlistartríóinu Major Lazer sem er stórt nafn innan tónlistarheimsins. Lífið 1.7.2017 11:00