Lífið

Á tvö afmæli á hverju ári

Guðmundur Magnússon leikari er sjötugur í dag og hugðist verða það í kyrrþey en synir hans tveir ákváðu að rústa þeirri hugmynd. Svo á hann byltuafmæli 7. nóvember.

Lífið

Hvítir bílar eru aðalmálið núna

Eitt sinn þótti ekki sérlega smart að keyra um á hvítum bílum en nú er öldin önnur og hvítur er tískuliturinn í ár í bílaheiminum. Nýjustu tölur sýna fram á að það sem af er árs hafa 3.960 hvítir bílar selst.

Lífið

Fyrsti kóksopinn kom á óvart

Vinsælasta myndbandið á Reddit um þessar mundir er af lítilli stelpu þegar hún smakkar kók í fyrsta sinn, og það á skyndibitastaðnum McDonald's.

Lífið

Spennandi að leika í kvikmynd

Elías Óli Hilmarsson fer með annað aðalhlutverkið í myndinni Fótspor sem keppir um verðlaun á stórri barnamyndahátíð í Giffoni á Ítalíu.

Lífið

Sturla Atlas og Major Lazer í eina sæng

Það eru spennandi tímar fram undan hjá íslensku hljómsveitinni Sturla Atlas en bandið er að vinna lag í verkefni sem leitt er af bandaríska danstónlistartríóinu Major Lazer sem er stórt nafn innan tónlistarheimsins.

Lífið