Lífið

Maggy Gyllenhaal leikur konu í kynlífsiðnaði

Gyllenhaal lagði ríka áherslu á það að persónuleiki og langanir sögupersónunnar kæmu skýrt fram en hún lagði töluvert á sig til þess að kynna sér líf kvenna í kynlífsiðnaðinum. Hún las bækur, heimsótti vændishverfi og ræddi ítarlega við fyrrverandi vændiskonuna Annie Sprinkle sem vinnur nú sem kennari.

Lífið

Allir falla fyrir Balí

Eyjan Balí hefur á örfáum árum orðið vinsæll áfangastaður Íslendinga. Ferðalangar fara til Balí til að stunda jóga, kafa, fara í göngur, slaka á og njóta matar og menningar.

Lífið

Að hlaupa úti í víðáttunni fyllir mig frelsistilfinningu

Sólveig Guðlaugsdóttir varð 35. í röðinni af 138 konum sem luku Laugavegshlaupinu í ár. Hún fór hraðar yfir en konur í flokki 60-70 ára hafa áður gert frá því hlaupin hófust árið 1996. Hún byrjaði seint að iðka hlaup en býst við að "gutla“ í þessu sporti eitthvað áfram.

Lífið

Allra besta sumarvinnan

Tómas Nói Emilsson fékk tilboð um sumarvinnu sem hann gat ekki hafnað; að leikstýra sjónvarpsauglýsingu. Hann er reynslunni ríkari og stefnir ótrauður á frekari kvikmyndagerð.

Lífið

Dýrmætur tími krabbameinsveikra til spillis

Krabbameinsveikir þurfa að eyða dýrmætum tíma í að ganga á milli stofnana og glíma við skrifræðið,“ segir Lára Jóhönnudóttir sem bendir á háan kostnað og bresti í kerfinu hvað varðar þjónustu til krabbameinsveikra. Lára greindist með brjóstakrabbamein í vetur og missti móður sína úr sama meini sautján ára gömul.

Lífið

Kátt á Klambra er komin til að vera

Barnahátíðin Kátt á Klambra var haldin í fyrsta sinn í fyrra og fékk afar góðar móttökur. Leikurinn verður endurtekinn næsta sunnudag og nú með stærra sniði en áður.

Lífið

Föstudagsplaylisti Thelmu Hafþórsdóttur

"Ég hlusta á alls konar tónlist svo lögin sem koma mér í fíling eru úr öllum áttum. Í mínum eyrum er þetta skotheldur listi til spilunar, til dæmis á meðan maður hefur sig til,“ segir Thelma sem gaf nýlega út lagið Humming my song sem er af væntanlegri breiðskífu sem hún vinnur nú að.

Lífið

Gengur með barn og bók

Þóra Karítas Árnadóttir lauk nýverið við að leika í nýrri stuttmynd um íslenska konu sem hafnar í fangelsi í Tyrklandi. Hún er með nýja bók í smíðum sem hún vonast til að geta klárað fyrir miðjan janúar en þá á hún von á sínu öðru barni.

Lífið

Ljúffengar muffins í hollari kantinum

Jarðfræðingurinn og bakarasnillingurinn Margrét Theodóra Jónsdóttir heldur úti blogginu kakanmin.com og birtir þar uppskriftir og myndir af kökunum og bakkelsinu sem hún bakar.

Lífið