Lífið

Rikki G er ekki góður lygari

Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957, var gestur í síðasta þætti af Satt eða Logið og sagði hann skemmtilega sögu sem byrjaði svona:

Lífið

Hetjudáðir og hugrekki

Mamoudou Gass­ama heillaði heimsbyggðina með hetjudáð í París um helgina sem náðist á myndband. Fyrir hlaut hann orðu og ríkisborgararétt. Hér verður farið yfir nokkrar hversdagshetjur úr sögunni.

Lífið

Úr pólitík í meiraprófið

Karl Tómasson er ekki bara þekktur sem trommuleikari Gildrunnar, hann er einnig fyrrverandi forseti bæjarstjórnar Mosfellsbæjar. Karl tekur ýmsa snúninga í lífinu því einn daginn ákvað hann að fara í meirapróf og gerast rútubílstjóri. Núna er hann að leggja lokahönd á nýjan hljómdisk.

Lífið

„Þær eru allar svo miklir meistarar“

Hjördís Hugrún Sigurðardóttir formaður Stuðverks - skemmtifélags verkfræðikvenna og verkefnastjóri hjá ABB í Zürich skrifaði bókina Tækifærin ásamt móður sinni Ólöfu Rún Skúladóttur fjölmiðlakonu og leiðsögumanni.

Lífið

Skrýtnustu og bestu klósett heims

Það eiga það allir sameiginlegt að þurfa að fara á salernið og létta af sér. Flestallir þekkja bara hið hefðbundna klósett en þau eru alls ekki öll venjuleg.

Lífið

Tap Eistnaflugs brúað

Fjarðabyggð fellir niður skuld þungarokkshátíðarinnar Eistnaflugs. Því verður rokkað og rólað fyrir austan í bullandi fjöri en hátíðin skildi eftir sig 20 milljóna króna gat í fyrra sem tekist hefur að brúa.

Lífið

Svífandi silfursvanir á sjötugsaldri

Það er aldrei of seint að láta æskudraumana rætast, fjölmargar konur á sjötugs og áttræðisaldri æfa ballett af mikilli ákefð. Silfursvanirnir hennar Soffíu æfa ballett í Ballettskóla Eddu Scheving af fagmennsku.

Lífið

Ekkert meira gefandi en að leika

Sólveig Arnarsdóttir flýgur milli Íslands og Þýskalands til að sinna leiklistinni. Hún segist ekki byggja sjálfsmynd sína á frama sínum sem leikkonu heldur horfir hún víðar.

Lífið

Öllum hollt að láta sér leiðast

Sérfræðingar í þroska barna segja að það sé mikilvægt að gefa börnum tíma til að leiðast, því það örvi sköpunargáfuna og kenni þeim að hafa ofan af fyrir sjálfum sér og uppgötva eigin áhugamál.

Lífið

Airwaves fær 22 milljónir

Á borgarráðsfundi borgarinnar var lagður fram samningur við tónlistarhátíðina Iceland Airwaves þar sem fjárstyrkur út árið 2019 var kynntur. Þar kennir ýmissa grasa eins og að hátíðin fái tugi milljóna.

Lífið

Íslenska nýlendan á Kanarí

Marta Sigríður og Magnea Björk enduðu á Kanaríeyjum fyrir hálfgerða tilviljun þar sem þær réðust í að kynnast Íslendingum á eyjunum. Úr varð heimildarmyndin Kanarí.

Lífið

Höfðar ekki bara til karla í tilfinningakreppu

Sálfræðiprófessorinn Jordan Peterson er gríðarlegra vinsæll en umdeildur, jafnvel hataður. Í síðustu viku varð allt brjálað þegar haft var eftir honum að útvega þyrfti ungum körlum konur svo þeir yrðu til friðs. Hann segir þetta alrangt og kannast ekki við að boðskapur hans sé sniðinn að ráðvilltum og andlega dælduðum karlmönnum.

Lífið

Kyntröllið keyrir rútuna

Þorsteinn Stephensen, starfsmaður hjá GJ Trav­el, heldur upp á fimmtugsafmælið sitt í dag og það er vegleg dagskrá sem bíður.

Lífið