Lífið

Stelpurnar sem sigruðu utanvallar

Eftir mynd með ungri stelpu enduðu Hera og Gurrý í viðtölum við fjölmargar fréttastofur, fólk dreif að og bað um mynd. Fylgjendunum fjölgar á Instagram og eru þær í hópi flottustu áhorfenda HM að mati íþróttavefsíðu.

Lífið

Gerði heimildarmynd um útskriftarferðina

Stefán Þór Þorgeirsson er nýlokinn námi við verkfræðideild Háskóla Íslands. Hann fagnaði áfanganum með útskriftarferð til Cancún í Mexíkó ásamt bekknum sínum og nýtti tækifærið til að taka upp heimildarmynd.

Lífið

MS semur við KSÍ um skyr

Ný auglýsing fyrir Ísey skyr sem sýnd er í Rússlandi hefur vakið athygli en þar eru íslensk náttúra, söngsveitin Fílharmónía og meðlimir Tólfunnar í lykilhlutverki.

Lífið