Lífið

Hleypur í höfuðborgum Norðurlanda

Hrannar Björn Arnarsson, framkvæmdastjóri þingflokks jafnaðarmanna í Norðurlandaráði, þarf oft að sækja fundi á Norðurlöndunum og grípur þá tækifærið og kynnir sér borgirnar með því að hlaupa um þær.

Lífið

Demi Lovato útskrifuð af sjúkrahúsi

Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur yfirgefið Cedars-Sinai sjúkrahúsið, hvar hún hefur dvalið síðastliðnar vikur eftir að hafa verið lögð þar inn vegna ofneyslu fíkniefna.

Lífið

72 ára Stallone í hörkuformi

Hasarleikarinn Sylvester Stallone birti í dag mynd á instagram síðu sinni þar sem hann segir það forréttindi að geta stundað líkamsrækt.

Lífið

Ein tafla getur verið banvæn

Valgerður Rúnarsdóttir, forstjóri Vogs, segir neyslu fíknilyfja hættulega viðbót. Ef fólk taki lyfin að staðaldri verði það líkamlega háð þeim.

Lífið

„Hér er ekkert lastabæli“

Þeir Svanur og Tindur Gabríel voru heimilislausir en búa nú í Víðinesi og líkar lífið þar vel. Þeir hafa sett niður kartöflur og vilja hafa hænur. Lesa og horfa á Netflix.

Lífið

Bara eitt líf að spila úr

Rúnar Kristinsson, þjálfari meistaraflokks karla í KR, segir félagið munu aðstoða Björgvin Stefánsson í einu og öllu við að ná bata.

Lífið