Lífið Rauðhærðir styðja Friðrik „Mér finnst ég aldrei hafa náð því að vera rauðhærður, er bara með þetta víkingablóð og held að ég sé reyndar ljós yfirlitum,“ segir Friðrik Ómar Hjörleifsson. Því hefur verið fleygt að annað árið í röð sé fulltrúi Íslands rauðbirkinn eða jafnvel rauðhærður. Lífið 27.2.2008 06:00 Hvað á húsið að heita? Nýja tónlistar- og ráðstefnuhúsið rís nú á hafnarbakkanum í Reykjavík. Áætluð opnun er í desember á næsta ári og Bubbi Morthens hefur þegar tekið stóra sal hússins frá á Þorláksmessukvöld næstu árin. En það bráðvantar nafn á húsið, Lífið 27.2.2008 03:00 Naomi Campell fór í bráðaaðgerð Breska ofurfyrirsætan Naomi Campell er nú óðum að ná sér eftir bráðaaðgerð á maga. Aðgerðin var gerð á Sirio-Libanes spítalanum í Sao Paulo um helgina. Campell var lögð inn á spítalann á sunnudag Lífið 26.2.2008 23:16 Vill að Will Smith leiki sig Barack Obama væntanlegur forsetaframbjóðandi demókrata myndi vilja að Will Smith myndi leika sig ef búin yrði til mynd sem byggði á ævi hans. Lífið 26.2.2008 21:55 Paris leitar að nýjum vinum Leik- söng- og allt múlíg konan Paris Hilton byrjar með nýjan raunveruleikaþátt á næstunni. Þátturinn fjallar um leit hennar að nýjum besta vini, og verður líklega sýndur á MTV, eða VH1 sjónvarpsstöðvunum. Lífið 26.2.2008 16:38 Jónína afeitrar Ísfirðinga Jónína Benediktsdóttir verður með fyrirlestur um afeitrunarmeðferðir í Menntaskólanum á Ísafirði á fimmtudagskvöldið, að því er fram kemur á vef Bæjarins. Sérstök áhersla verður lögð á stólpípuferðirnar til Póllands, sem um 400 Íslendingar hafa farið í síðasta árið. Lífið 26.2.2008 15:13 Friðrik Ómar skráir sig úr símaskránni Friðrik Ómar Hjörleifsson verðandi Eurovisionfari hefur tekið númer sitt úr símaskránni. Friðrik var skráður með símanúmer og heimasíðu í skránni í gær, en þegar honum var flett upp í dag var hann hvergi sjáanlegur. Lífið 26.2.2008 14:42 Byssusmiður minnir á Byssudaga „Við vorum að kynna okkar vörur og það voru bæði safngripir þarna og margir aðrir áhugaverðir gripir,“ segir Jóhann Vilhjálmsson byssusmiður en nú standa yfir Byssudagar í Ellingsen. Lífið 26.2.2008 13:36 Brittany Murphy þarf hnetusmjörssamlokurnar sínar Brittany Murphy er ekki í uppáhaldi hjá starfsfólki við nýjustu bíómynd hennar, Across the Hall. Hegðun hennar á tökustað versnar með hverjum deginum, að sögn heimildamanna Page Six. Lífið 26.2.2008 12:44 Bloggari dæmdur fyrir meiðyrði í Héraðsdómi „Ég er mjög ánægður og það er mjög gott að vita hvar mörkin liggja,“ segir Ómar R. Valdimarsson sem vann meiðyrðarmál gegn sjónvarpsmanninum Gauki Úlfarssyni í héraðsdómi í dag. Fallist var á allar kröfur Ómars og ummæli sem Gaukur hafði uppi á blogginu sínu dæmd dauð og ómerk, að undanskildum einum ummælum. Lífið 26.2.2008 12:33 Vilja gera fjórðu myndina um Jason Bourne Hvorki Hollywood leikarinn Matt Damon né leikstjórinn Paul Greengrass útiloka að fjórða myndin um Jason Bourne muni líta dagsins ljós. Lífið 25.2.2008 20:41 Ógeðfelld orð um mömmu fylltu mælinn Mercedes Club, sem hefur hreinlega gert allt vitlaust undanfarnar vikur með laginu Ho, Ho, Ho, We Say Hey, Hey, hefur skrifað undir útgáfusamning við Senu. Lífið 25.2.2008 19:57 Jennifer Aniston lætur frysta egg úr sér Jennifer Aniston ætlar ekki að láta elli kerlingu stjórna því hvenær hún eignast börn. Lífið 25.2.2008 15:28 Söng dáleiddur í Smáralindinni „Ég er ekki frá því að þetta hafi virkað, ég var allavega alveg marinn á bringunni eftir þetta,“ segir Friðrik Ómar Hjörleifsson sem lét dáleiða sig rétt áður en hann sigraði Eurovision á laugardaginn. Lífið 25.2.2008 12:36 D´Angleterre sagt eitt besta hótel í heimi Á meðan danskir fjölmiðlar hamast á íslenskum viðskiptamönnum þá er hótelið D´Angleterre sem er í eigu íslendinga að slá í gegn. Viðurkenningarnar hrannast upp og er hótelið m.a. talið eitt það besta í heimi. Lífið 25.2.2008 11:26 Coen bræður sigursælir Coen bræður komu sáu og sigruðu á áttugustu Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fór í Kodak leikhúsinu í Hollywood í nótt. Lífið 25.2.2008 05:16 Daniel Day Lewis besti leikarinn Það kom engum á óvart þegar Daniel Day Lewis hlaut Óskarsverðlaunin fyrir bestan leik karla í aðalhlutverki. Hann þótti hafa sýnt afburðaleik í There Will be Blood, og virtist sigurinn ekki koma keppinautum hans, þeim Johnny Depp, Tommy Lee Jones, George Clooney og Viggo Morthensen hætishót á óvart. Lífið 25.2.2008 04:44 Fatafella fær verðlaun fyrir frumsamið handrit Hin skrautlega Diablo Cody hlaut Óskarsverðlaunin fyrir besta frumsamda handritið fyrir kvikmyndina Juno. Hún fjallar um sextán ára stúlku sem verður ófrísk og ákveður að gefa barnið til ættleiðingar. Lífið 25.2.2008 04:31 Austurríki átti bestu erlendu myndina Die Fälscher frá Austurríki hlaut í nótt Óskarsverðlaunin fyrir bestu erlendu kvikmyndina. Kvikmyndin fjallar um það hvernig fangar í fangabúðum nasista voru nýttir til að falsa erlenda peningaseðla. Lífið 25.2.2008 03:53 Marillon Cotillard er besta leikkonan í aðalhlutverki Franska leikkonan Marion Cotillard hlaut óskarinn sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir túlkun sína á Edit Piaf í La Vie en Rose. Lífið 25.2.2008 03:22 Coen bræður áttu besta handritið Joel og Ethan Coen hlutu Óskarsverðlaunin fyrir besta handritið byggt á áður útgefnu efni fyrir mynd sína No Country for Old Men. Lífið 25.2.2008 02:58 Tilda Swinton er besta leikkonan í aukahlutverki Tilda Swinton lýsti því yfir á rauða dreglinum fyrr í kvöld að það væru engar líkur á því að hún færi heim með styttu. Leikkonan reyndist ekki sannspá, og hlaut verðlaunin fyrir bestan leik í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í Michael Clayton. Lífið 25.2.2008 02:47 Fyrsta stytta No Country for Old Men Leikarinn Javier Bardem fékk Óskarinn fyrir bestan leik í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í mynd Coen bræðranna, No Country for Old Men. Myndin er tilnefnd til átta Óskarsverðlauna, og þykir einna líklegust til að vera kjörin besta myndin þetta árið. Lífið 25.2.2008 02:24 Ratatouille besta teiknimyndin Teiknimyndin Ratatouille var rétt í þessu valin besta teiknimyndin. Leikstjóri myndarinnar, Brad Bird vann óskarsverðlaun árið 2004 fyrir teiknimynd sína The Incredibles. Hún, líkt og Ratatouille var einnig tilnefnd fyrir besta handritið, sem er afar sjaldgæft fyrir teiknimyndir. Lífið 25.2.2008 02:02 Angelina kasólétt í þröngum kjól Angelina Jolie tók af allan vafa um það að hún væri með barni á laugardaginn þegar hún mætti á Independent Spirit kvikmyndaverðlaunin í þröngum svörtum kjól. Lífið 25.2.2008 00:18 Stjörnurnar mættar á rauða dregilinn Stjörnurnar streyma nú inn á rauða dregilinn við Kodak-höllina í Hollywood. Þrátt fyrir vonskuveður á mælikvarða Kaliforníubúa - rigningu - skarta þær flestar sínu fegursta. Lífið 25.2.2008 00:01 Britney hitti börnin í gær Söngkonan Britney Spears fékk loksins að eyða tíma með börnum sínum í gær. Börnin tvö sem hún á með Kevin Federline komu í heimsókn til hennar og voru hjá móður sinni í þrjá tíma. Federline fer með forræðið yfir börnunum en það hefur hann gert að fullu síðan í síðasta mánuði þegar Britney virtist missa öll tök sínu lífi. Lífið 24.2.2008 13:59 Friðrik Ómar og Regína til Serbíu Friðrik Ómar og Regína Ósk verða fulltrúar Íslands í Eurovision-söngvakeppninni í Serbíu í maí. Euro-bandið með þau tvö innanborðs bar sigur úr býtum í úrslitum íslensku undankeppninnar í Smáralind í kvöld með laginu This is My Life eftir Örlyg Smára. Lífið 23.2.2008 22:12 12 sóttu um leikhússtjórastöðu á Akureyri Staða leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar var auglýst til umsóknar þann 3. febrúar síðastliðinn Alls sóttu 12 manns um stöðuna og óskuðu tveir þeirra nafnleyndar. Lífið 23.2.2008 18:00 Barði ætlar til Serbíu Barði Jóhannsson, höfundur lagsins Ho Ho Ho We Say Hey Hey Hey, blæs á raddir þess efnis að hann ætli ekki til Serbíu með Merzedes Club flokknum, verði lagið útnefnd framlag Íslands í Eurovision. Illar tungur hafa undanfarna daga gefið það í skyn að Barða sé ekki alvara með laginu og muni ekki vinna að framgöngu þess í Serbíu. Lífið 23.2.2008 12:35 « ‹ ›
Rauðhærðir styðja Friðrik „Mér finnst ég aldrei hafa náð því að vera rauðhærður, er bara með þetta víkingablóð og held að ég sé reyndar ljós yfirlitum,“ segir Friðrik Ómar Hjörleifsson. Því hefur verið fleygt að annað árið í röð sé fulltrúi Íslands rauðbirkinn eða jafnvel rauðhærður. Lífið 27.2.2008 06:00
Hvað á húsið að heita? Nýja tónlistar- og ráðstefnuhúsið rís nú á hafnarbakkanum í Reykjavík. Áætluð opnun er í desember á næsta ári og Bubbi Morthens hefur þegar tekið stóra sal hússins frá á Þorláksmessukvöld næstu árin. En það bráðvantar nafn á húsið, Lífið 27.2.2008 03:00
Naomi Campell fór í bráðaaðgerð Breska ofurfyrirsætan Naomi Campell er nú óðum að ná sér eftir bráðaaðgerð á maga. Aðgerðin var gerð á Sirio-Libanes spítalanum í Sao Paulo um helgina. Campell var lögð inn á spítalann á sunnudag Lífið 26.2.2008 23:16
Vill að Will Smith leiki sig Barack Obama væntanlegur forsetaframbjóðandi demókrata myndi vilja að Will Smith myndi leika sig ef búin yrði til mynd sem byggði á ævi hans. Lífið 26.2.2008 21:55
Paris leitar að nýjum vinum Leik- söng- og allt múlíg konan Paris Hilton byrjar með nýjan raunveruleikaþátt á næstunni. Þátturinn fjallar um leit hennar að nýjum besta vini, og verður líklega sýndur á MTV, eða VH1 sjónvarpsstöðvunum. Lífið 26.2.2008 16:38
Jónína afeitrar Ísfirðinga Jónína Benediktsdóttir verður með fyrirlestur um afeitrunarmeðferðir í Menntaskólanum á Ísafirði á fimmtudagskvöldið, að því er fram kemur á vef Bæjarins. Sérstök áhersla verður lögð á stólpípuferðirnar til Póllands, sem um 400 Íslendingar hafa farið í síðasta árið. Lífið 26.2.2008 15:13
Friðrik Ómar skráir sig úr símaskránni Friðrik Ómar Hjörleifsson verðandi Eurovisionfari hefur tekið númer sitt úr símaskránni. Friðrik var skráður með símanúmer og heimasíðu í skránni í gær, en þegar honum var flett upp í dag var hann hvergi sjáanlegur. Lífið 26.2.2008 14:42
Byssusmiður minnir á Byssudaga „Við vorum að kynna okkar vörur og það voru bæði safngripir þarna og margir aðrir áhugaverðir gripir,“ segir Jóhann Vilhjálmsson byssusmiður en nú standa yfir Byssudagar í Ellingsen. Lífið 26.2.2008 13:36
Brittany Murphy þarf hnetusmjörssamlokurnar sínar Brittany Murphy er ekki í uppáhaldi hjá starfsfólki við nýjustu bíómynd hennar, Across the Hall. Hegðun hennar á tökustað versnar með hverjum deginum, að sögn heimildamanna Page Six. Lífið 26.2.2008 12:44
Bloggari dæmdur fyrir meiðyrði í Héraðsdómi „Ég er mjög ánægður og það er mjög gott að vita hvar mörkin liggja,“ segir Ómar R. Valdimarsson sem vann meiðyrðarmál gegn sjónvarpsmanninum Gauki Úlfarssyni í héraðsdómi í dag. Fallist var á allar kröfur Ómars og ummæli sem Gaukur hafði uppi á blogginu sínu dæmd dauð og ómerk, að undanskildum einum ummælum. Lífið 26.2.2008 12:33
Vilja gera fjórðu myndina um Jason Bourne Hvorki Hollywood leikarinn Matt Damon né leikstjórinn Paul Greengrass útiloka að fjórða myndin um Jason Bourne muni líta dagsins ljós. Lífið 25.2.2008 20:41
Ógeðfelld orð um mömmu fylltu mælinn Mercedes Club, sem hefur hreinlega gert allt vitlaust undanfarnar vikur með laginu Ho, Ho, Ho, We Say Hey, Hey, hefur skrifað undir útgáfusamning við Senu. Lífið 25.2.2008 19:57
Jennifer Aniston lætur frysta egg úr sér Jennifer Aniston ætlar ekki að láta elli kerlingu stjórna því hvenær hún eignast börn. Lífið 25.2.2008 15:28
Söng dáleiddur í Smáralindinni „Ég er ekki frá því að þetta hafi virkað, ég var allavega alveg marinn á bringunni eftir þetta,“ segir Friðrik Ómar Hjörleifsson sem lét dáleiða sig rétt áður en hann sigraði Eurovision á laugardaginn. Lífið 25.2.2008 12:36
D´Angleterre sagt eitt besta hótel í heimi Á meðan danskir fjölmiðlar hamast á íslenskum viðskiptamönnum þá er hótelið D´Angleterre sem er í eigu íslendinga að slá í gegn. Viðurkenningarnar hrannast upp og er hótelið m.a. talið eitt það besta í heimi. Lífið 25.2.2008 11:26
Coen bræður sigursælir Coen bræður komu sáu og sigruðu á áttugustu Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fór í Kodak leikhúsinu í Hollywood í nótt. Lífið 25.2.2008 05:16
Daniel Day Lewis besti leikarinn Það kom engum á óvart þegar Daniel Day Lewis hlaut Óskarsverðlaunin fyrir bestan leik karla í aðalhlutverki. Hann þótti hafa sýnt afburðaleik í There Will be Blood, og virtist sigurinn ekki koma keppinautum hans, þeim Johnny Depp, Tommy Lee Jones, George Clooney og Viggo Morthensen hætishót á óvart. Lífið 25.2.2008 04:44
Fatafella fær verðlaun fyrir frumsamið handrit Hin skrautlega Diablo Cody hlaut Óskarsverðlaunin fyrir besta frumsamda handritið fyrir kvikmyndina Juno. Hún fjallar um sextán ára stúlku sem verður ófrísk og ákveður að gefa barnið til ættleiðingar. Lífið 25.2.2008 04:31
Austurríki átti bestu erlendu myndina Die Fälscher frá Austurríki hlaut í nótt Óskarsverðlaunin fyrir bestu erlendu kvikmyndina. Kvikmyndin fjallar um það hvernig fangar í fangabúðum nasista voru nýttir til að falsa erlenda peningaseðla. Lífið 25.2.2008 03:53
Marillon Cotillard er besta leikkonan í aðalhlutverki Franska leikkonan Marion Cotillard hlaut óskarinn sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir túlkun sína á Edit Piaf í La Vie en Rose. Lífið 25.2.2008 03:22
Coen bræður áttu besta handritið Joel og Ethan Coen hlutu Óskarsverðlaunin fyrir besta handritið byggt á áður útgefnu efni fyrir mynd sína No Country for Old Men. Lífið 25.2.2008 02:58
Tilda Swinton er besta leikkonan í aukahlutverki Tilda Swinton lýsti því yfir á rauða dreglinum fyrr í kvöld að það væru engar líkur á því að hún færi heim með styttu. Leikkonan reyndist ekki sannspá, og hlaut verðlaunin fyrir bestan leik í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í Michael Clayton. Lífið 25.2.2008 02:47
Fyrsta stytta No Country for Old Men Leikarinn Javier Bardem fékk Óskarinn fyrir bestan leik í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í mynd Coen bræðranna, No Country for Old Men. Myndin er tilnefnd til átta Óskarsverðlauna, og þykir einna líklegust til að vera kjörin besta myndin þetta árið. Lífið 25.2.2008 02:24
Ratatouille besta teiknimyndin Teiknimyndin Ratatouille var rétt í þessu valin besta teiknimyndin. Leikstjóri myndarinnar, Brad Bird vann óskarsverðlaun árið 2004 fyrir teiknimynd sína The Incredibles. Hún, líkt og Ratatouille var einnig tilnefnd fyrir besta handritið, sem er afar sjaldgæft fyrir teiknimyndir. Lífið 25.2.2008 02:02
Angelina kasólétt í þröngum kjól Angelina Jolie tók af allan vafa um það að hún væri með barni á laugardaginn þegar hún mætti á Independent Spirit kvikmyndaverðlaunin í þröngum svörtum kjól. Lífið 25.2.2008 00:18
Stjörnurnar mættar á rauða dregilinn Stjörnurnar streyma nú inn á rauða dregilinn við Kodak-höllina í Hollywood. Þrátt fyrir vonskuveður á mælikvarða Kaliforníubúa - rigningu - skarta þær flestar sínu fegursta. Lífið 25.2.2008 00:01
Britney hitti börnin í gær Söngkonan Britney Spears fékk loksins að eyða tíma með börnum sínum í gær. Börnin tvö sem hún á með Kevin Federline komu í heimsókn til hennar og voru hjá móður sinni í þrjá tíma. Federline fer með forræðið yfir börnunum en það hefur hann gert að fullu síðan í síðasta mánuði þegar Britney virtist missa öll tök sínu lífi. Lífið 24.2.2008 13:59
Friðrik Ómar og Regína til Serbíu Friðrik Ómar og Regína Ósk verða fulltrúar Íslands í Eurovision-söngvakeppninni í Serbíu í maí. Euro-bandið með þau tvö innanborðs bar sigur úr býtum í úrslitum íslensku undankeppninnar í Smáralind í kvöld með laginu This is My Life eftir Örlyg Smára. Lífið 23.2.2008 22:12
12 sóttu um leikhússtjórastöðu á Akureyri Staða leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar var auglýst til umsóknar þann 3. febrúar síðastliðinn Alls sóttu 12 manns um stöðuna og óskuðu tveir þeirra nafnleyndar. Lífið 23.2.2008 18:00
Barði ætlar til Serbíu Barði Jóhannsson, höfundur lagsins Ho Ho Ho We Say Hey Hey Hey, blæs á raddir þess efnis að hann ætli ekki til Serbíu með Merzedes Club flokknum, verði lagið útnefnd framlag Íslands í Eurovision. Illar tungur hafa undanfarna daga gefið það í skyn að Barða sé ekki alvara með laginu og muni ekki vinna að framgöngu þess í Serbíu. Lífið 23.2.2008 12:35