Körfubolti Helgi Freyr: Verður svona þegar hormónarnir fara upp „Við vorum okkar versti óvinur í kvöld,“ sagði Helgi Freyr Margeirsson, leikmaður Tindastóls, eftir að liðið beið lægri hlut fyrir Keflavík á útivelli í kvöld. Þegar liðin mættust í bikarnum um síðustu helgi bar Tindastóll sigur úr býtum. Körfubolti 9.12.2010 21:28 Guðjón Skúlason: Einmitt það sem ég bjóst við Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, tók glaður við stigunum tveimur sem liðið vann fyrir gegn Tindastóli í kvöld. Keflvíkingar náðu þar með að hefna fyrir ósigurinn um síðustu helgi þegar Stólarnir komust áfram í bikarnum. Körfubolti 9.12.2010 21:24 Keflavík náði fram hefndum - úrslit kvöldsins Keflavík hefndi fyrir bikartapið gegn Tindastóli í kvöld er liðin mættust aftur í Sláturhúsinu í Keflavík. Stólarnir unnu stórsigur í bikarnum á dögunum en Keflavík svaraði fyrir sig í kvöld. Körfubolti 9.12.2010 21:05 Helena setti persónulegt met í nótt - skoraði 30 stig Helena Sverrisdóttir átti stórleik með TCU í bandaríska háskólaboltanum í nótt en hún skoraði þá 30 stig á 25 mínútum í 81-39 sigri á UT Arlington. Helena hefur aldrei skorað svona mikið í einum leik í búningi TCU. Körfubolti 9.12.2010 10:45 NBA: Átta sigrar í röð hjá Boston - sex sigrar í röð hjá Miami Boston Celtics og Miami Heat héldu áfram sigurgöngum sínum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Derek Fisher tryggði Los Angeles Lakers dramatískan eins stigs sigur á nágrönnunum í Clippers um leið og leiktíminn rann út. San Antonio Spurs vann 18. sigur sinn í 21 leik á tímabilinu og New York Knicks er búið að vinna sex leiki í röð. Körfubolti 9.12.2010 09:00 Enn einn sigurinn hjá Hamri Hamar er á toppi Iceland Express-deildar kvenna eftir góðan útisigur á Haukum, 73-81, í kvöld. Hamar er búinn að vinna alla tíu leiki sína í deildinni en Haukar eru í fjórða sæti. Körfubolti 8.12.2010 21:14 Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Snæfellingar hafa gefið út heimildamyndina "Leið Okkar Allra" sem eru um körfuboltaliðið þeirra og leið liðsins að fyrsta Íslandsmeistaratitli félagsins síðasta vor. Þetta var í fyrsta sinn sem Íslandsmeistaratitilinn í karlakörfunni fór norður fyrir Esjuna. Körfubolti 8.12.2010 15:15 Ingi Þór og Hrafn búnir að velja Stjörnuliðin sín Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells og Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, munu stýra liðunum í Stjörnuleik KKÍ sem fram fer í Seljaskólanum á laugardaginn. Körfubolti 8.12.2010 14:15 Bendedikt þjálfar 20 ára landsliðið sem fer í Evrópukeppnina Benedikt Guðmundsson. þjálfari 1. deildarliðs Þórs úr Þorlákshöfn, hefur verið ráðinn þjálfari U-20 ára landsliðs karla. Stjórn KKÍ hefur síðan ákveðið að senda U-20 ára landsliðið karla í Evrópukeppnina 2011. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 8.12.2010 12:45 26 stig frá Loga var ekki nóg fyrir Solna Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings náðu ekki að vinna topplið sænsku úrvalsdeildarinnar í gær þrátt fyrir að íslenski bakvörðurinn hafi átt mjög góðan leik. Solna tapaði þá 71-79 á heimavelli á móti LF Basket. Körfubolti 8.12.2010 11:15 NBA: Dallas vann sinn tíunda leik í röð Dallas Mavericks er heitasta liðið í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann sinn tíunda leik í röð í nótt. Los Angeles Lakers vann Washington Wizards, Portland Trail Blazers skellti Phoenix Suns og þá blómstrar Atlanta Hawks án síns besta leikmanns. Körfubolti 8.12.2010 09:00 Nýjasta gælunafn O´Neal: Shaq-a-Claus Það eru fáir betri því að stela sviðsljósinu en NBA-körfuboltamaðurinn Shaquille O'Neal sem hefur byrjað frábærlega með Boston Celtics í vetur. Shaquille hefur brugðið sér í allra kvikinda líka á löngum og farsælum ferli og nú ætlar hann að gleðja unga Boston-búa fyrir jólin. Körfubolti 7.12.2010 23:45 Hlynur og Jakob búnir að vinna fimm leiki í röð Sundsvall Dragons, lið þeirra Hlyns Bæringssonar og Jakobs Sigurðarsonar, er á góðri siglingu í sænska körfuboltanum því liðið vann í gær sinn fimmta leik í röð og er nú aðeins tveimur stigum á eftir toppliðinu. Körfubolti 7.12.2010 17:45 NBA: Fimmti sigur Miami-liðsins í röð Miami Heat virðist vera loksins komið í gang í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann sinn fimmta leik í röð í nótt. Chicago Bulls vann Oklahoma City Thunder, Atlanta Hawks vann Orlando Magic og sigurganga New York Knicks heldur áfram. Körfubolti 7.12.2010 09:00 NBA: San Antonio vann New Orleans í annað skipti á einni viku San Antonio Spurs er ekkert að gefa eftir í NBA-deildinni í körfubolta en aðra sögu er að segja frá New Orleans Hornets. Liðin mættust í annað skiptið á einni viku í nótt og vann San Antonio liðið aftur. Körfubolti 6.12.2010 09:00 Hamar engin fyrirstaða fyrir KR - myndir KR tók á móti Hamri í gær í sextán liða úrslitum Poweradebikarsins. KR var yfir allan leikinn og vann sanngjarnan sigur. Körfubolti 6.12.2010 07:30 Ágúst: Vantaði baráttu og betri vörn Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars, var ekki sáttur við spilamennsku sinna manna í kvöld. Þeir eru úr leik í bikarnum eftir að hafa tapað fyrir KR á sannfærandi hátt. Körfubolti 5.12.2010 21:29 Fannar Ólafsson: Ætlum alla leið „Við ætluðum okkur að kvitta fyrir tapið í Hveragerði og ég held að við höfum gert það nokkuð örugglega," sagði Fannar Ólafsson, leikmaður KR, eftir að hans lið sigldi örugglega áfram í bikarnum með 99-74 sigri gegn Hamri úr Hveragerði. Körfubolti 5.12.2010 21:21 Bikarmeistarar Snæfells úr leik Njarðvík, Tíndastóll og KR tryggðu sér öll sæti í átta liða úrslitum Poweradebikars karla í kvöld. Njarðvík lagði Snæfell í Fjárhúsinu í háspennuleik. Það er því ljóst að Snæfell ver ekki bikarmeistaratitilinn í ár. Körfubolti 5.12.2010 21:07 LeBron segist enn vera vinur Gibson Það var mikill hiti í mönnum þegar LeBron James heimsótti sinn gamla heimavöll síðasta fimmtudag. Nokkuð var látið með það hvernig James kom fram við sína gömlu félaga á bekknum. Körfubolti 5.12.2010 17:00 Níu sigurleikir í röð hjá Dallas Dallas Mavericks er sjóðheitt þessa dagana og vann í nótt sinn níunda leik í röð í NBA-deildinni. Að þessi sinni gegn Sacramento. Körfubolti 5.12.2010 11:52 NBA: Lakers aftur á sigurbraut Fjögurra leikja taphrinu LA Lakers lauk í nótt þegar Lakers hreinlega pakkaði Sacramento saman. Þetta var áttundi sigur Lakers í röð á Sactramento. Körfubolti 4.12.2010 11:21 Örvar: Við ætlum okkur alla leið Örvar Kristjánsson, þjálfari Fjölnis, var mjög svo ánægður með sigurinn í kvöld en hans menn náðu að leggja ‚ÍR-inga í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins 112-90 en leikurinn fór fram í Seljgaskóla. Körfubolti 3.12.2010 22:20 Ægir: Erum komnir einu skrefi nær markmiðinu „Við erum komnir einu skrefi nær að því sem við ætlum okkur,“ sagði Ægir Steinarsson, leikmaður Fjölnis, eftir sigurinn í kvöld. Fjölnir bar sigur úr býtum gegn ÍR í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins 112-90 en leikurinn fór fram í Seljaskóla. Ægir átti frábæran leik eins og svo oft áður í vetur og skoraði 21 stig og gaf 11 stoðsendingar. Körfubolti 3.12.2010 22:04 Sveinbjörn: Voru ekki með hausinn skrúfaðan á „Menn voru ekki með hausinn skrúfaðan á frá fyrstu mínútu,“ sagði Sveinbjörn Claessen, leikmaður ÍR, virkilega svekktur eftir tapið í kvöld. ÍR-ingar féllu úr leik í Powerade-bikarnum gegn Fjölni í kvöld en þeir töpuðu 112-90 í Seljaskólanum. Körfubolti 3.12.2010 22:00 Hamar og KR áfram í Poweradebikar kvenna Hamar og KR komust í kvöld í átta liða úrslit Powerade-bikars kvenna. Hamarskonur héldu sigurgöngu sinni áfram með 17 stiga sigri á 1. deildarliði Vals, 67-50 en KR varð fyrsta liðið til þess að vinna 1. deildarlið Stjörnunnar í vetur þegar KR-konur unnu 30 stiga sigur í Garðabænum, 76-46. Körfubolti 3.12.2010 21:04 Haukar fyrstir til að vinna Þorlákshafnar-Þórsara í vetur Haukar slógu í kvöld lærisveina Benedikts Guðmundssonar í Þór Þorlákshöfn út úr 16 liða úrslitum Powerade-bikars karla með tíu stiga sigri, 84-74 í æsispennandi leik á Ásvöllum. Þetta var fyrsta tap Þórsliðsins á tímabilinu en liðið er búið að vinna sjö fyrstu leiki sína í 1. deild karla. Körfubolti 3.12.2010 20:53 Umfjöllun: Fjölnir kláraði bensínlaust lið ÍR í 4. leikhluta Fjölni vann góðan sigur , 112-90, gegn ÍR í 16-liða úrslitum í Powerade-bikarnum í kvöld en leikið var í Seljaskóla. Gestirnir voru sterkari nánast allan leikinn og léku á köflum frábæran körfubolta með Ægi Steinarsson í broddi fylkinga en hann skoraði 21 stig og gaf 11 stoðsendingar. Körfubolti 3.12.2010 20:46 Íslendingarnir í aðalhlutverki í sænska körfuboltanum í kvöld Hlynur Bæringsson, Jakob Örn Sigurðarson og Helgi Már Magnússon áttu allir góðan leik í sigurleikjum með sínum liðum í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld en þeir voru saman með 51 stig, 22 fráköst og 12 stoðsendingar. Körfubolti 3.12.2010 20:00 Jordan-LeBron auglýsingin ekki gerð með vitund Jordan Nike-auglýsing LeBron James fyrir tímabilið vakti verðskuldaða athygli en hún fjallaði um vistaskipti James frá Cleveland til Miami. Körfubolti 3.12.2010 11:00 « ‹ ›
Helgi Freyr: Verður svona þegar hormónarnir fara upp „Við vorum okkar versti óvinur í kvöld,“ sagði Helgi Freyr Margeirsson, leikmaður Tindastóls, eftir að liðið beið lægri hlut fyrir Keflavík á útivelli í kvöld. Þegar liðin mættust í bikarnum um síðustu helgi bar Tindastóll sigur úr býtum. Körfubolti 9.12.2010 21:28
Guðjón Skúlason: Einmitt það sem ég bjóst við Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, tók glaður við stigunum tveimur sem liðið vann fyrir gegn Tindastóli í kvöld. Keflvíkingar náðu þar með að hefna fyrir ósigurinn um síðustu helgi þegar Stólarnir komust áfram í bikarnum. Körfubolti 9.12.2010 21:24
Keflavík náði fram hefndum - úrslit kvöldsins Keflavík hefndi fyrir bikartapið gegn Tindastóli í kvöld er liðin mættust aftur í Sláturhúsinu í Keflavík. Stólarnir unnu stórsigur í bikarnum á dögunum en Keflavík svaraði fyrir sig í kvöld. Körfubolti 9.12.2010 21:05
Helena setti persónulegt met í nótt - skoraði 30 stig Helena Sverrisdóttir átti stórleik með TCU í bandaríska háskólaboltanum í nótt en hún skoraði þá 30 stig á 25 mínútum í 81-39 sigri á UT Arlington. Helena hefur aldrei skorað svona mikið í einum leik í búningi TCU. Körfubolti 9.12.2010 10:45
NBA: Átta sigrar í röð hjá Boston - sex sigrar í röð hjá Miami Boston Celtics og Miami Heat héldu áfram sigurgöngum sínum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Derek Fisher tryggði Los Angeles Lakers dramatískan eins stigs sigur á nágrönnunum í Clippers um leið og leiktíminn rann út. San Antonio Spurs vann 18. sigur sinn í 21 leik á tímabilinu og New York Knicks er búið að vinna sex leiki í röð. Körfubolti 9.12.2010 09:00
Enn einn sigurinn hjá Hamri Hamar er á toppi Iceland Express-deildar kvenna eftir góðan útisigur á Haukum, 73-81, í kvöld. Hamar er búinn að vinna alla tíu leiki sína í deildinni en Haukar eru í fjórða sæti. Körfubolti 8.12.2010 21:14
Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Snæfellingar hafa gefið út heimildamyndina "Leið Okkar Allra" sem eru um körfuboltaliðið þeirra og leið liðsins að fyrsta Íslandsmeistaratitli félagsins síðasta vor. Þetta var í fyrsta sinn sem Íslandsmeistaratitilinn í karlakörfunni fór norður fyrir Esjuna. Körfubolti 8.12.2010 15:15
Ingi Þór og Hrafn búnir að velja Stjörnuliðin sín Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells og Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, munu stýra liðunum í Stjörnuleik KKÍ sem fram fer í Seljaskólanum á laugardaginn. Körfubolti 8.12.2010 14:15
Bendedikt þjálfar 20 ára landsliðið sem fer í Evrópukeppnina Benedikt Guðmundsson. þjálfari 1. deildarliðs Þórs úr Þorlákshöfn, hefur verið ráðinn þjálfari U-20 ára landsliðs karla. Stjórn KKÍ hefur síðan ákveðið að senda U-20 ára landsliðið karla í Evrópukeppnina 2011. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 8.12.2010 12:45
26 stig frá Loga var ekki nóg fyrir Solna Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings náðu ekki að vinna topplið sænsku úrvalsdeildarinnar í gær þrátt fyrir að íslenski bakvörðurinn hafi átt mjög góðan leik. Solna tapaði þá 71-79 á heimavelli á móti LF Basket. Körfubolti 8.12.2010 11:15
NBA: Dallas vann sinn tíunda leik í röð Dallas Mavericks er heitasta liðið í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann sinn tíunda leik í röð í nótt. Los Angeles Lakers vann Washington Wizards, Portland Trail Blazers skellti Phoenix Suns og þá blómstrar Atlanta Hawks án síns besta leikmanns. Körfubolti 8.12.2010 09:00
Nýjasta gælunafn O´Neal: Shaq-a-Claus Það eru fáir betri því að stela sviðsljósinu en NBA-körfuboltamaðurinn Shaquille O'Neal sem hefur byrjað frábærlega með Boston Celtics í vetur. Shaquille hefur brugðið sér í allra kvikinda líka á löngum og farsælum ferli og nú ætlar hann að gleðja unga Boston-búa fyrir jólin. Körfubolti 7.12.2010 23:45
Hlynur og Jakob búnir að vinna fimm leiki í röð Sundsvall Dragons, lið þeirra Hlyns Bæringssonar og Jakobs Sigurðarsonar, er á góðri siglingu í sænska körfuboltanum því liðið vann í gær sinn fimmta leik í röð og er nú aðeins tveimur stigum á eftir toppliðinu. Körfubolti 7.12.2010 17:45
NBA: Fimmti sigur Miami-liðsins í röð Miami Heat virðist vera loksins komið í gang í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann sinn fimmta leik í röð í nótt. Chicago Bulls vann Oklahoma City Thunder, Atlanta Hawks vann Orlando Magic og sigurganga New York Knicks heldur áfram. Körfubolti 7.12.2010 09:00
NBA: San Antonio vann New Orleans í annað skipti á einni viku San Antonio Spurs er ekkert að gefa eftir í NBA-deildinni í körfubolta en aðra sögu er að segja frá New Orleans Hornets. Liðin mættust í annað skiptið á einni viku í nótt og vann San Antonio liðið aftur. Körfubolti 6.12.2010 09:00
Hamar engin fyrirstaða fyrir KR - myndir KR tók á móti Hamri í gær í sextán liða úrslitum Poweradebikarsins. KR var yfir allan leikinn og vann sanngjarnan sigur. Körfubolti 6.12.2010 07:30
Ágúst: Vantaði baráttu og betri vörn Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars, var ekki sáttur við spilamennsku sinna manna í kvöld. Þeir eru úr leik í bikarnum eftir að hafa tapað fyrir KR á sannfærandi hátt. Körfubolti 5.12.2010 21:29
Fannar Ólafsson: Ætlum alla leið „Við ætluðum okkur að kvitta fyrir tapið í Hveragerði og ég held að við höfum gert það nokkuð örugglega," sagði Fannar Ólafsson, leikmaður KR, eftir að hans lið sigldi örugglega áfram í bikarnum með 99-74 sigri gegn Hamri úr Hveragerði. Körfubolti 5.12.2010 21:21
Bikarmeistarar Snæfells úr leik Njarðvík, Tíndastóll og KR tryggðu sér öll sæti í átta liða úrslitum Poweradebikars karla í kvöld. Njarðvík lagði Snæfell í Fjárhúsinu í háspennuleik. Það er því ljóst að Snæfell ver ekki bikarmeistaratitilinn í ár. Körfubolti 5.12.2010 21:07
LeBron segist enn vera vinur Gibson Það var mikill hiti í mönnum þegar LeBron James heimsótti sinn gamla heimavöll síðasta fimmtudag. Nokkuð var látið með það hvernig James kom fram við sína gömlu félaga á bekknum. Körfubolti 5.12.2010 17:00
Níu sigurleikir í röð hjá Dallas Dallas Mavericks er sjóðheitt þessa dagana og vann í nótt sinn níunda leik í röð í NBA-deildinni. Að þessi sinni gegn Sacramento. Körfubolti 5.12.2010 11:52
NBA: Lakers aftur á sigurbraut Fjögurra leikja taphrinu LA Lakers lauk í nótt þegar Lakers hreinlega pakkaði Sacramento saman. Þetta var áttundi sigur Lakers í röð á Sactramento. Körfubolti 4.12.2010 11:21
Örvar: Við ætlum okkur alla leið Örvar Kristjánsson, þjálfari Fjölnis, var mjög svo ánægður með sigurinn í kvöld en hans menn náðu að leggja ‚ÍR-inga í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins 112-90 en leikurinn fór fram í Seljgaskóla. Körfubolti 3.12.2010 22:20
Ægir: Erum komnir einu skrefi nær markmiðinu „Við erum komnir einu skrefi nær að því sem við ætlum okkur,“ sagði Ægir Steinarsson, leikmaður Fjölnis, eftir sigurinn í kvöld. Fjölnir bar sigur úr býtum gegn ÍR í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins 112-90 en leikurinn fór fram í Seljaskóla. Ægir átti frábæran leik eins og svo oft áður í vetur og skoraði 21 stig og gaf 11 stoðsendingar. Körfubolti 3.12.2010 22:04
Sveinbjörn: Voru ekki með hausinn skrúfaðan á „Menn voru ekki með hausinn skrúfaðan á frá fyrstu mínútu,“ sagði Sveinbjörn Claessen, leikmaður ÍR, virkilega svekktur eftir tapið í kvöld. ÍR-ingar féllu úr leik í Powerade-bikarnum gegn Fjölni í kvöld en þeir töpuðu 112-90 í Seljaskólanum. Körfubolti 3.12.2010 22:00
Hamar og KR áfram í Poweradebikar kvenna Hamar og KR komust í kvöld í átta liða úrslit Powerade-bikars kvenna. Hamarskonur héldu sigurgöngu sinni áfram með 17 stiga sigri á 1. deildarliði Vals, 67-50 en KR varð fyrsta liðið til þess að vinna 1. deildarlið Stjörnunnar í vetur þegar KR-konur unnu 30 stiga sigur í Garðabænum, 76-46. Körfubolti 3.12.2010 21:04
Haukar fyrstir til að vinna Þorlákshafnar-Þórsara í vetur Haukar slógu í kvöld lærisveina Benedikts Guðmundssonar í Þór Þorlákshöfn út úr 16 liða úrslitum Powerade-bikars karla með tíu stiga sigri, 84-74 í æsispennandi leik á Ásvöllum. Þetta var fyrsta tap Þórsliðsins á tímabilinu en liðið er búið að vinna sjö fyrstu leiki sína í 1. deild karla. Körfubolti 3.12.2010 20:53
Umfjöllun: Fjölnir kláraði bensínlaust lið ÍR í 4. leikhluta Fjölni vann góðan sigur , 112-90, gegn ÍR í 16-liða úrslitum í Powerade-bikarnum í kvöld en leikið var í Seljaskóla. Gestirnir voru sterkari nánast allan leikinn og léku á köflum frábæran körfubolta með Ægi Steinarsson í broddi fylkinga en hann skoraði 21 stig og gaf 11 stoðsendingar. Körfubolti 3.12.2010 20:46
Íslendingarnir í aðalhlutverki í sænska körfuboltanum í kvöld Hlynur Bæringsson, Jakob Örn Sigurðarson og Helgi Már Magnússon áttu allir góðan leik í sigurleikjum með sínum liðum í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld en þeir voru saman með 51 stig, 22 fráköst og 12 stoðsendingar. Körfubolti 3.12.2010 20:00
Jordan-LeBron auglýsingin ekki gerð með vitund Jordan Nike-auglýsing LeBron James fyrir tímabilið vakti verðskuldaða athygli en hún fjallaði um vistaskipti James frá Cleveland til Miami. Körfubolti 3.12.2010 11:00