Körfubolti Lakers vann borgarslaginn Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt þar sem meðal annars bar til tíðinda að Carmelo Anthony og félagar í NY Knicks töpuðu fyrir lélegasta liði deildarinnar. Körfubolti 26.2.2011 11:00 Boston-menn ætla treysta á hinn 39 ára gamla Shaq Shaquille O’Neal heldur upp á 39 ára afmælið sitt í næstu viku (6. mars) og eftir skipti gærdagsins í NBA-deildinni í körfubolta þá er ljóst að Boston Celtics ætlar að treysta á framgöngu "The Diesel" þegar kemur að því að verja teiginn í komandi úrslitakeppni. Körfubolti 25.2.2011 22:45 KR-ingar áfram ósigraðir á árinu 2011 - unnu á Króknum Marcus Walker átti stórleik þegar nýkrýndir bikarmeistarar KR-inga fóru á Krókinn og unnu ellefta sigurinn í röð á árinu 2011. KR vann leikinn 85-82 en þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum á móti heimamönnum í Tindastól. Walker skoraði 38 stig í leiknum og hitti úr 65 prósent skota sinna (15 af 23). Körfubolti 25.2.2011 21:11 Bradford og Helgi Jónas spiluðu með Grindavík sem vann Hamar Nick Bradford og Helgi Jónas Guðfinsson spiluðu báðir stórt hlutverk í 87-76 sigri Grindavíkur á Hamar í Iceland Express deild karla í Grindavík í kvöld. Nick er nýkominn til liðsins og þjálfarinn Helgi Jónas spilaði með í kvöld en hann hefur nánast ekkert verið með í vetur. Saman skoruðu þeir þrettán stig í lokaleikhlutanum þar sem Grindavík tryggði sér sigurinn með því að vinna fjórða leikhlutann 28-15. Körfubolti 25.2.2011 21:01 ÍR-ingar stöðvuðu sigurgöngu Stjörnunnar í Seljaskóla ÍR-ingar fóru á kostum í seinni hálfleik í 19 stiga sigri á Stjörnunni, 100-81, í leik liðanna í Seljaskóla í kvöld í Iceland Express deild karla í körfubolta. Stjörnumenn voru búnir að vinna þrjá leiki í röð fyrir leikinn en fengum slæman skell í Breiðholtinu í kvöld. Körfubolti 25.2.2011 20:43 Fjórða tapið í röð hjá Helga Má og félögum Helgi Már Magnússon og félagar í Uppsala Basket töpuðu stórt á útivelli fyrir Norrköping Dolphins í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Norrköping vann leikinn 111-88 eftir að hafa verið 16 stigum yfir í hálfleik, 60-44. Körfubolti 25.2.2011 19:47 NBA: Tap hjá Miami og Boston Aðeins tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt eftir hraustlegan lokadag á félagaskiptamarkaðnum. Bæði Miami og Boston máttu sætta sig við tap að þessu sinni. Körfubolti 25.2.2011 08:53 Boston Celtics sendir Perkins til Oklahoma City NBA-liðin Boston Celtics og Oklahoma City Thunder skiptu á leikmönnum í kvöld rétt áður en félagsskiptaglugginn lokaði í NBA-deildinni. Körfubolti 24.2.2011 22:49 Guðjón : Grófum okkar eigin holu "Við klúðruðum þessum leik alveg sjálfir,“ sagði Guðjón Skúlason, þjálfari Keflvíkinga, eftir tapið í kvöld. Keflvíkingar töpuðu fyrir erkifjendunum í Njarðvík 104-102 eftir framlengdan leik. Körfubolti 24.2.2011 22:03 Einar Árni: Getum endað tímabilið með stæl ,,Þetta var kærkomin sigur og gríðarlega mikilvægur,“ sagði Einar Árni Jóhannsson, annar þjálfari Njarðvíkinga, eftir sigurinn í kvöld. Njarðvík vann magnaði sigur gegn Keflvíkingum 104-102 eftir framlengdan leik í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Körfubolti 24.2.2011 22:01 Fjölnir vann á Ísafirði og sendi Hamar niður í fallsæti Fjölnismenn unnu dýrmætan 101-94 sigur á KFÍ á Ísafirði í Iceland Express deild karla í kvöld en tapið þýðir að Ísfirðingar þurfa nú kraftaverk til þess að bjarga sér frá falli úr deildinni. Fjölnir er hinsvegar i betri málum því liðið komst upp fyrir Hamar og upp úr fallsæti með þessum sigri. Körfubolti 24.2.2011 21:29 Níu þristar Magnúsar ekki nóg - Njarðvík vann Keflavík í framlengingu Njarðvík vann 104-102 sigur á nágrönnum sínum í Keflavík eftir framlengdan leik í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Magnús Þór Gunnarsson hjá Keflavík skoraði níu þriggja stiga körfur í leiknum á móti sínum gömlu félögum en það dugði ekki til og heimamenn unnu seiglusigur eftir að hafa verið undir stóran hluta leiksins. Körfubolti 24.2.2011 21:07 Snæfellingar rúlluðu Haukum upp og náðu 4 stiga forskoti á toppnum Snæfell náði fjögurra stiga forskot á toppi Iceland Express deildar karla eftir 42 stiga stórsigur á Haukum, 119-77, í Stykkishólmi í kvöld. Snæfell hefur unnið alla tíu heimaleiki sína í deildinni í vetur og sigurinn í kvöld var aldrei í hættu. Snæfell hefur fjögurra stiga forskot á KR sem á leik inni á móti Tindastól á Sauðárkróki á morgun. Körfubolti 24.2.2011 20:35 Logi með 22 stig á 21 mínútu í stórsigri Solna Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings unnu auðveldan 37 stiga útisigur á 08 Stockholm HR, 101-64, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Logi skoraði 22 stig á 21 mínútu í leiknum en hann var hvíldur allan lokaleikhlutann þegar úrslitin voru ráðin. Körfubolti 24.2.2011 19:39 Baron Davis á leið til Cleveland Cleveland og LA Clippers hafa ákveðið að skipta á leikmönnum þar sem mesta athygli vekur að Baron Davis færir sig yfir til Cleveland. Körfubolti 24.2.2011 17:15 Nýi Kani Fjölnismanna er nafni þess gamla Fjölnismenn hafa gert enn eina breytinguna á bandarískum leikmanni liðsins. Grafarvogsliðið lét Brandon Springer fara og fékk í staðinn nafna hans Brandon Brown. Brandon Brown spilar sinn fyrsta leik með Fjölni þegar liðið sækir KFÍ heim á Ísafjörð í kvöld. Körfubolti 24.2.2011 15:45 Draumabyrjun Melo hjá Knicks Ferill Carmelo Anthony hjá NY Knicks byrjaði vel í nótt er Knicks vann sigur á Milwaukee. Anthony var stigahæstur með 27 stig og 10 fráköst. Körfubolti 24.2.2011 09:06 Dramatískur sigur Keflavíkur - myndasyrpa Keflavík vann í kvöld dramatískan sigur á KR í Iceland Express-deild kvenna en sigurinn réðst á flautukörfu Ingibjargar Jakobsdóttur. Körfubolti 23.2.2011 23:02 Jón Halldór: Stoltur af stelpunum "KR er með ótrúlega vel mannað lið og ég er stoltur af stelpunum að hafa unnið þær bæði í bikarnum og svo aftur hér í kvöld,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, eftir sigurinn á KR í kvöld. Körfubolti 23.2.2011 22:58 Ingibjörg: Flottara að setja niður þriggja stiga flautukörfu Ingibjörg Jakobsdóttir var hetja Keflvíkinga sem unnu góðan sigur á KR í Iceland Express-deild kvenna í kvöld. Körfubolti 23.2.2011 22:30 Ingibjörg tryggði Keflavík sigur Ingibjörg Jakobsdóttir var hetja Keflvíkinga er liðið vann KR í Iceland Express-deild kvenna í kvöld, 63-61. Körfubolti 23.2.2011 20:54 Hamarskonur fóru létt með Hauka á Ásvöllum Kristrún Sigurjónsdóttir og Slavica Dimovska áttu stórleik á móti sínum gömlu félögum í Haukum þegar Hamarskonur unnu 31 stigs sigur, 90-59, á Ásvöllum í A-deild Iceland Express deildar kvenna í kvöld. Hamar er með þessum sigri nánast búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn. Körfubolti 23.2.2011 20:49 Deron Williams farinn frá Utah til New Jersey Nets Deron Williams hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta því félagið skipti stjörnuleikstjórnanda sínum til New Jersey Nets í kvöld fyrir Devin Harris, Derrick Favors og tvo valrétti í fyrstu umferð. Körfubolti 23.2.2011 19:15 Helena sjóðheit í sigri TCU Helena Sverrisdóttir skoraði 23 stig fyrir TCU sem vann sigur á Utah í bandaríska háskólaboltanum í nótt, 71-60. Körfubolti 23.2.2011 15:15 NBA: Sigrar hjá Miami og Lakers Bæði LA Lakers og Miami Heat voru á sigurbraut í nótt þegar deildarkeppni NBA-deildarinnar hófst á ný eftir stjörnuleikjarhléið. Körfubolti 23.2.2011 09:18 Fjölnisstelpurnar ekki búnar að segja sitt síðasta - myndir Kvennalið Fjölnis vann mikilvægan sigur á Snæfelli í gær í baráttunni fyrir sæti sínu í Iceland Express deild kvenna. Þetta var fyrsti sigur Fjölnis í B-deildinni en eftir hann eru Fjölnir og Grindavík jöfn að stigum i tveimur neðstu sætunum. Körfubolti 23.2.2011 08:00 DeRozan sár og svekktur eftir troðslukeppnina DeMar DeRozan, bakvörður Toronto Raptors í NBA-deildinni er sár og svekktur eftir troðslukeppnina sem fram fór á Stjörnuhátíð NBA-deildarinnar um helgina. DeRozan sýndi flott tilþrif í troðslukeppninni en þau dugðu samt ekki til að komast í úrslit keppninnar. Körfubolti 22.2.2011 23:15 Nick Bradford staðfestir að hann sé á leiðinni Nick Bradford hefur staðfest það á twitter-síðu sinni að hann sé búinn að semja við Grindvíkinga í Iceland Express deild karla í körfubolta og muni klára tímabilið með liðinu. Bradford leysir af bakvörðinn Kevin Sims sem var látinn fara fyrr í dag. Körfubolti 22.2.2011 22:47 Fjölnir vann lífsnauðsynlegan sigur á Snæfelli Fjölnir vann gríðarlega mikilvægan sigur í baráttunni fyrir lífi sínu í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar Fjölnisstelpur unnu ellefu stiga sigur á toppliði B-deildar, Snæfelli, í Grafarvogi, 67-56. Snæfell tapaði þarna sínum öðrum leik í röð en liðið er samt enn á toppi B-deildarinnar með sextán stig eða átta stigum meira en Fjölnir sem komst upp að hlið Grindavíkur með þessum sigri. Körfubolti 22.2.2011 20:58 Nick Bradford aftur til Grindavíkur Víkurfréttir segja frá því á vefsíðu sinni í kvöld að Nick Bradford sé á leiðinni til Grindavíkur og muni klára tímabilið með liðinu. Bradford fór á kostum með Grindavíkurliðinu veturinn 2008 til 2009 en hann þekkir allt körfuboltaáhugafólk á Íslandi endaer Bradford búinn að spila hér mörgum sinnum á síðasta áratug. Körfubolti 22.2.2011 20:13 « ‹ ›
Lakers vann borgarslaginn Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt þar sem meðal annars bar til tíðinda að Carmelo Anthony og félagar í NY Knicks töpuðu fyrir lélegasta liði deildarinnar. Körfubolti 26.2.2011 11:00
Boston-menn ætla treysta á hinn 39 ára gamla Shaq Shaquille O’Neal heldur upp á 39 ára afmælið sitt í næstu viku (6. mars) og eftir skipti gærdagsins í NBA-deildinni í körfubolta þá er ljóst að Boston Celtics ætlar að treysta á framgöngu "The Diesel" þegar kemur að því að verja teiginn í komandi úrslitakeppni. Körfubolti 25.2.2011 22:45
KR-ingar áfram ósigraðir á árinu 2011 - unnu á Króknum Marcus Walker átti stórleik þegar nýkrýndir bikarmeistarar KR-inga fóru á Krókinn og unnu ellefta sigurinn í röð á árinu 2011. KR vann leikinn 85-82 en þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum á móti heimamönnum í Tindastól. Walker skoraði 38 stig í leiknum og hitti úr 65 prósent skota sinna (15 af 23). Körfubolti 25.2.2011 21:11
Bradford og Helgi Jónas spiluðu með Grindavík sem vann Hamar Nick Bradford og Helgi Jónas Guðfinsson spiluðu báðir stórt hlutverk í 87-76 sigri Grindavíkur á Hamar í Iceland Express deild karla í Grindavík í kvöld. Nick er nýkominn til liðsins og þjálfarinn Helgi Jónas spilaði með í kvöld en hann hefur nánast ekkert verið með í vetur. Saman skoruðu þeir þrettán stig í lokaleikhlutanum þar sem Grindavík tryggði sér sigurinn með því að vinna fjórða leikhlutann 28-15. Körfubolti 25.2.2011 21:01
ÍR-ingar stöðvuðu sigurgöngu Stjörnunnar í Seljaskóla ÍR-ingar fóru á kostum í seinni hálfleik í 19 stiga sigri á Stjörnunni, 100-81, í leik liðanna í Seljaskóla í kvöld í Iceland Express deild karla í körfubolta. Stjörnumenn voru búnir að vinna þrjá leiki í röð fyrir leikinn en fengum slæman skell í Breiðholtinu í kvöld. Körfubolti 25.2.2011 20:43
Fjórða tapið í röð hjá Helga Má og félögum Helgi Már Magnússon og félagar í Uppsala Basket töpuðu stórt á útivelli fyrir Norrköping Dolphins í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Norrköping vann leikinn 111-88 eftir að hafa verið 16 stigum yfir í hálfleik, 60-44. Körfubolti 25.2.2011 19:47
NBA: Tap hjá Miami og Boston Aðeins tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt eftir hraustlegan lokadag á félagaskiptamarkaðnum. Bæði Miami og Boston máttu sætta sig við tap að þessu sinni. Körfubolti 25.2.2011 08:53
Boston Celtics sendir Perkins til Oklahoma City NBA-liðin Boston Celtics og Oklahoma City Thunder skiptu á leikmönnum í kvöld rétt áður en félagsskiptaglugginn lokaði í NBA-deildinni. Körfubolti 24.2.2011 22:49
Guðjón : Grófum okkar eigin holu "Við klúðruðum þessum leik alveg sjálfir,“ sagði Guðjón Skúlason, þjálfari Keflvíkinga, eftir tapið í kvöld. Keflvíkingar töpuðu fyrir erkifjendunum í Njarðvík 104-102 eftir framlengdan leik. Körfubolti 24.2.2011 22:03
Einar Árni: Getum endað tímabilið með stæl ,,Þetta var kærkomin sigur og gríðarlega mikilvægur,“ sagði Einar Árni Jóhannsson, annar þjálfari Njarðvíkinga, eftir sigurinn í kvöld. Njarðvík vann magnaði sigur gegn Keflvíkingum 104-102 eftir framlengdan leik í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Körfubolti 24.2.2011 22:01
Fjölnir vann á Ísafirði og sendi Hamar niður í fallsæti Fjölnismenn unnu dýrmætan 101-94 sigur á KFÍ á Ísafirði í Iceland Express deild karla í kvöld en tapið þýðir að Ísfirðingar þurfa nú kraftaverk til þess að bjarga sér frá falli úr deildinni. Fjölnir er hinsvegar i betri málum því liðið komst upp fyrir Hamar og upp úr fallsæti með þessum sigri. Körfubolti 24.2.2011 21:29
Níu þristar Magnúsar ekki nóg - Njarðvík vann Keflavík í framlengingu Njarðvík vann 104-102 sigur á nágrönnum sínum í Keflavík eftir framlengdan leik í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Magnús Þór Gunnarsson hjá Keflavík skoraði níu þriggja stiga körfur í leiknum á móti sínum gömlu félögum en það dugði ekki til og heimamenn unnu seiglusigur eftir að hafa verið undir stóran hluta leiksins. Körfubolti 24.2.2011 21:07
Snæfellingar rúlluðu Haukum upp og náðu 4 stiga forskoti á toppnum Snæfell náði fjögurra stiga forskot á toppi Iceland Express deildar karla eftir 42 stiga stórsigur á Haukum, 119-77, í Stykkishólmi í kvöld. Snæfell hefur unnið alla tíu heimaleiki sína í deildinni í vetur og sigurinn í kvöld var aldrei í hættu. Snæfell hefur fjögurra stiga forskot á KR sem á leik inni á móti Tindastól á Sauðárkróki á morgun. Körfubolti 24.2.2011 20:35
Logi með 22 stig á 21 mínútu í stórsigri Solna Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings unnu auðveldan 37 stiga útisigur á 08 Stockholm HR, 101-64, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Logi skoraði 22 stig á 21 mínútu í leiknum en hann var hvíldur allan lokaleikhlutann þegar úrslitin voru ráðin. Körfubolti 24.2.2011 19:39
Baron Davis á leið til Cleveland Cleveland og LA Clippers hafa ákveðið að skipta á leikmönnum þar sem mesta athygli vekur að Baron Davis færir sig yfir til Cleveland. Körfubolti 24.2.2011 17:15
Nýi Kani Fjölnismanna er nafni þess gamla Fjölnismenn hafa gert enn eina breytinguna á bandarískum leikmanni liðsins. Grafarvogsliðið lét Brandon Springer fara og fékk í staðinn nafna hans Brandon Brown. Brandon Brown spilar sinn fyrsta leik með Fjölni þegar liðið sækir KFÍ heim á Ísafjörð í kvöld. Körfubolti 24.2.2011 15:45
Draumabyrjun Melo hjá Knicks Ferill Carmelo Anthony hjá NY Knicks byrjaði vel í nótt er Knicks vann sigur á Milwaukee. Anthony var stigahæstur með 27 stig og 10 fráköst. Körfubolti 24.2.2011 09:06
Dramatískur sigur Keflavíkur - myndasyrpa Keflavík vann í kvöld dramatískan sigur á KR í Iceland Express-deild kvenna en sigurinn réðst á flautukörfu Ingibjargar Jakobsdóttur. Körfubolti 23.2.2011 23:02
Jón Halldór: Stoltur af stelpunum "KR er með ótrúlega vel mannað lið og ég er stoltur af stelpunum að hafa unnið þær bæði í bikarnum og svo aftur hér í kvöld,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, eftir sigurinn á KR í kvöld. Körfubolti 23.2.2011 22:58
Ingibjörg: Flottara að setja niður þriggja stiga flautukörfu Ingibjörg Jakobsdóttir var hetja Keflvíkinga sem unnu góðan sigur á KR í Iceland Express-deild kvenna í kvöld. Körfubolti 23.2.2011 22:30
Ingibjörg tryggði Keflavík sigur Ingibjörg Jakobsdóttir var hetja Keflvíkinga er liðið vann KR í Iceland Express-deild kvenna í kvöld, 63-61. Körfubolti 23.2.2011 20:54
Hamarskonur fóru létt með Hauka á Ásvöllum Kristrún Sigurjónsdóttir og Slavica Dimovska áttu stórleik á móti sínum gömlu félögum í Haukum þegar Hamarskonur unnu 31 stigs sigur, 90-59, á Ásvöllum í A-deild Iceland Express deildar kvenna í kvöld. Hamar er með þessum sigri nánast búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn. Körfubolti 23.2.2011 20:49
Deron Williams farinn frá Utah til New Jersey Nets Deron Williams hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta því félagið skipti stjörnuleikstjórnanda sínum til New Jersey Nets í kvöld fyrir Devin Harris, Derrick Favors og tvo valrétti í fyrstu umferð. Körfubolti 23.2.2011 19:15
Helena sjóðheit í sigri TCU Helena Sverrisdóttir skoraði 23 stig fyrir TCU sem vann sigur á Utah í bandaríska háskólaboltanum í nótt, 71-60. Körfubolti 23.2.2011 15:15
NBA: Sigrar hjá Miami og Lakers Bæði LA Lakers og Miami Heat voru á sigurbraut í nótt þegar deildarkeppni NBA-deildarinnar hófst á ný eftir stjörnuleikjarhléið. Körfubolti 23.2.2011 09:18
Fjölnisstelpurnar ekki búnar að segja sitt síðasta - myndir Kvennalið Fjölnis vann mikilvægan sigur á Snæfelli í gær í baráttunni fyrir sæti sínu í Iceland Express deild kvenna. Þetta var fyrsti sigur Fjölnis í B-deildinni en eftir hann eru Fjölnir og Grindavík jöfn að stigum i tveimur neðstu sætunum. Körfubolti 23.2.2011 08:00
DeRozan sár og svekktur eftir troðslukeppnina DeMar DeRozan, bakvörður Toronto Raptors í NBA-deildinni er sár og svekktur eftir troðslukeppnina sem fram fór á Stjörnuhátíð NBA-deildarinnar um helgina. DeRozan sýndi flott tilþrif í troðslukeppninni en þau dugðu samt ekki til að komast í úrslit keppninnar. Körfubolti 22.2.2011 23:15
Nick Bradford staðfestir að hann sé á leiðinni Nick Bradford hefur staðfest það á twitter-síðu sinni að hann sé búinn að semja við Grindvíkinga í Iceland Express deild karla í körfubolta og muni klára tímabilið með liðinu. Bradford leysir af bakvörðinn Kevin Sims sem var látinn fara fyrr í dag. Körfubolti 22.2.2011 22:47
Fjölnir vann lífsnauðsynlegan sigur á Snæfelli Fjölnir vann gríðarlega mikilvægan sigur í baráttunni fyrir lífi sínu í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar Fjölnisstelpur unnu ellefu stiga sigur á toppliði B-deildar, Snæfelli, í Grafarvogi, 67-56. Snæfell tapaði þarna sínum öðrum leik í röð en liðið er samt enn á toppi B-deildarinnar með sextán stig eða átta stigum meira en Fjölnir sem komst upp að hlið Grindavíkur með þessum sigri. Körfubolti 22.2.2011 20:58
Nick Bradford aftur til Grindavíkur Víkurfréttir segja frá því á vefsíðu sinni í kvöld að Nick Bradford sé á leiðinni til Grindavíkur og muni klára tímabilið með liðinu. Bradford fór á kostum með Grindavíkurliðinu veturinn 2008 til 2009 en hann þekkir allt körfuboltaáhugafólk á Íslandi endaer Bradford búinn að spila hér mörgum sinnum á síðasta áratug. Körfubolti 22.2.2011 20:13