Körfubolti Nene fær 67 milljónir dollara hjá Denver Það er mikið líf á leikmannamarkaðnum í NBA-deildinni þessa dagana og liðin að gera sig klár fyrir stutt og snarpt tímabil. Denver Nuggets er búið að endursemja við Nene til næstu fimm ára. Körfubolti 14.12.2011 11:15 Helgi Már og félagar unnu Sundsvall eftir þríframlengdan leik Helgi Már Magnússon og félagar í 08 Stockholm HR héldu sigurgöngu sinni áfram í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld og unnu 96-90 sigur á Sundsvall Dragons í mögnuðum þríframlengdum leik í Stokkhólmi. Þetta var sjötti sigur 08 Stockholm í röð og liðið komst með honum upp fyrir Sundsvall í töflunni. Körfubolti 13.12.2011 20:22 Brynjar skoraði meira en Logi fagnaði sigri Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings unnu 18 stiga sigur á Brynjari Þór Björnssyni og félögum í Jämtland Basket, 102-84, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Solna-liðið endaði þar með tveggja leikja taphrinu en Jämtland tapaði sínum öðrum leik í röð. Körfubolti 13.12.2011 19:47 KR og Grindavík mætast í bikarnum - dregið í 16-liða úrslit Stórleikur 16-liða úrslitanna í bikarkeppni KKÍ er viðureign KR og Grindavíkur en þau munu mætast í DHL-höllinni. Dregið var í 16-liða úrslit í karla- og kvennaflokki í dag. Körfubolti 13.12.2011 14:13 Bikardrátturinn í beinni á Vísi Dregið verður í sextán liða úrslit í bikarkeppni KKÍ, Powerade-bikarnum, klukkan 14.00 í dag og verður drátturinn í beinni Twitter-lýsingu á Vísi. Körfubolti 13.12.2011 12:06 Paul gæti enn farið til Clippers - Billups kominn Hringavitleysan í kringum Chris Paul heldur áfram. Aðeins nokkrum klukkutímum eftir að viðræður við LA Clippers sigldu í strand hófust viðræður á nýjan leik og því er enn möguleika á að Paul spili með Blake Griffin. Körfubolti 13.12.2011 12:00 Kobe ósattur: Lamar Odom farinn til Dallas fyrir nánast ekki neitt Lamar Odom er ekki lengur leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni því félagið tók þá ákvörðun að skipta leikmanninum til meistaranna í Dallas Mavericks fyrir valrétt í fyrstu umferð og meira rými undir launaþakinu. Körfubolti 12.12.2011 22:30 Snæfell síðasta liðið inn í sextán liða úrslit | Vann Val á Hlíðarenda Snæfellingar tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta með því að vinna 18 stiga sigur á Valsmönnum, 95-77, í Vodfonehöllinni á Hlíðarenda í kvöld. Snæfell var með gott forskot allan leikinn og sigurinn var aldrei í hættu. Körfubolti 12.12.2011 21:03 Chris Paul gæti farið til Clippers Chris Paul hefur síðustu daga verið á leið til Los Angeles Lakers en ekki náðist að ganga frá samningum. Paul gæti verið á förum til Los Angeles en þó ekki til Lakers. Nú er nefnilega hermt að hann sé við það að semja við LA Clippers. Körfubolti 12.12.2011 13:45 Grindavík og Keflavík áfram í bikarnum Öllum leikjum nema einum er lokið í 32-liða úrslitum Powerade-bikarkeppninnar í körfubolta en þrír fóru fram í kvöld. Körfubolti 11.12.2011 21:04 Helgi Már stigahæstur í sigurleik Helgi Már Magnússon skoraði 24 stig þegar að lið hans, 08 Stockholm, vann góðan sigur á Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, 79-74. Körfubolti 11.12.2011 16:14 Jón Arnór og félagar unnu í tvíframlengdum leik Jón Arnór Stefánsson skoraði þrettán stig þegar að lið hans, CAI Zaragoza, hafði betur gegn Baloncesto Fuenlabrada í tvíframlengdum leik, 95-88, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 11.12.2011 14:04 Tyson Chandler til New York Knicks Næstu daga má búast við miklum breytingum á leikmannahópum hjá liðinum í NBA-deildinni og mörg félagsskipti eiga eftir að ganga í gegn. Körfubolti 11.12.2011 13:30 Sundsvall steinlá á útivelli Svíþjóðarmeistarar Sundsvall Dragons töpuðu frekar óvænt fyrir Södertalje Kings í kvöld. Sigur Södertalje var þess utan sannfærandi, 92-74. Körfubolti 9.12.2011 19:54 Chris Paul var kominn til Lakers en David Stern sagði nei NBA-deildin stoppaði stór skipti í nótt en þá leit allt út fyrir það að leikstjórnandinn Chris Paul myndi spila við hlið Kobe Bryant hjá Los Angeles Lakers í vetur. Bandarískir fjölmiðlar segja að aðrir eigendur deildarinnar hafi kvartað og því hafi David Stern, yfirmaður NBA, ákveðið að leyfa ekki skiptin. Körfubolti 9.12.2011 14:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Njarðvík 92-72 Keflavík vann öruggan tuttugu stiga sigur, 92-72, á nágrönnum sínum í Njarðvík í Iceland-Express deildinni í gærkvöldi. Keflvíkingar leiddu allan leikinn og voru þeir alltaf skrefinu á undan Njarðvíkingum sem spiluðu illa. Körfubolti 8.12.2011 21:54 Óvænt úrslit í IE-deild karla - fyrsta tap Grindavíkur Heil umferð fór fram í Iceland Express-deild karla í kvöld og voru heldur betur óvæntir hlutir að gerast þar. Þór Þorlákshöfn færði Grindavík meðal annars sitt fyrsta tap í vetur. Körfubolti 8.12.2011 21:26 Logi skoraði átján stig í tapleik Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings urðu að sætta sig við tap á heimavellí í kvöld þegar hið sterka lið, Norrköping Dolphins, kom í heimsókn. Lokatölur 86-99. Körfubolti 8.12.2011 19:51 Hart í ári hjá Dr. J - selur meistarahringana sína Það eru erfiðir tímar hjá NBA-goðsögninni Julius Erving. Þess hefur verið krafist að hann greiði 30 milljónir króna vegna golfvallarframkvæmda sem fóru í vaskinn. Körfubolti 8.12.2011 19:15 Margrét Kara: Ætlum að vera í hörkuformi þegar harkan byrjar Margrét Kara Sturludóttir og félagar í KR unnu öruggan 68-53 sigur á Val í Iceland Express deild kvenna í Vodafonehöllinni í kvöld. Margrét Kara var stigahæst í KR-liðinu með 19 stig. Körfubolti 7.12.2011 22:19 Úrslit kvöldsins í IE-deild kvenna - Keflavík á toppinn Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í kvöld. Keflavík komst aftur á toppinn með öruggum sigri á Haukum. Körfubolti 7.12.2011 22:08 Keflavík aftur á sigurbraut og KR komið í gírinn | Úrslitin í kvennakörfunni Keflavíkurkonur eru komnar aftur á toppinn eftir ellefu stiga sigur á Haukum í Keflavík í kvöld. KR vann á sama tíma öruggan sigur á Val og Fjölniskonur enduðu langa taphrinu og komust af botninum. Körfubolti 7.12.2011 21:14 Lakers að spila fyrstu þrjú kvöldin á nýju NBA-tímabili Það verður nóg að gera hjá NBA-liðunum þegar nýtt tímabil fer af stað á jóladag. Það þarf að koma 66 leikjum fyrir á aðeins fjórum mánuðum og fyrsta liðið sem fær að kynnast þéttri dagskrá verður lið Los Angeles Lakers. Körfubolti 7.12.2011 14:15 Baker tryggði Njarðvík sigurinn í Hólminum Shanae Baker var hetja Njarðvíkurliðsins í Stykkishólmi í kvöld en hún kórónaði frábæran leik sinni með því að skora sigurkörfuna rétt fyrir leikslok. Njarðvík vann leikinn 72-69 og komst upp að hlið Keflavíkur á toppnum. Körfubolti 6.12.2011 21:53 Helena með 19 stig og 9 stoðsendingar í stórsigri Helena Sverrisdóttir átti flottan leik með Good Angels Kosice í slóvakísku deildinni um helgina en hún skoraði 19 stig, gaf 9 stoðsendingar og tók 7 fráköst á 27 mínútum í 107-36 sigri liðsins á Moris Cassovia Kosice. Körfubolti 6.12.2011 20:30 Helgi Már hafði betur gegn Loga eftir framlengingu Helgi Már Magnússon og félagar í 08 Stockholm HR höfðu betur gegn liði Loga Gunnarssonar, Solna Vikings, í framlengdum háspennuleik í kvöld. Lokatölur 114-107. Körfubolti 6.12.2011 20:12 Hlynur og Jakob stigahæstir í sigri Sundsvall Íslendingaliðið Sundsvall Dragons komst í kvöld í toppsæti sænsku úrvalsdeildarinnar er það lagði Uppsala Basket, 81-64. Körfubolti 5.12.2011 19:47 Peter Öqvist: Nokkrir riðlar hefðu verið auðveldari fyrir okkur Íslenska karlalandsliðið lenti í nær hreinræktuðum austur-evrópskum riðli þegar dregið var í undankeppnina fyrir komandi Evrópukeppni landsliða í körfuknattleik í höfuðstöðum FIBA Europe í gær. Ísland er í sex liða riðli en leikið verður heima og að heiman dagana 15. ágúst til 11. september næstkomandi. Með Íslandi í riðli eru Serbía, Ísrael, Svartfjallaland, Eistland og Slóvakía. Körfubolti 5.12.2011 07:00 Bullock með tröllatölur í DHL-höllinni Grindvíkingar héldu sigurgöngu sinni áfram og tryggðu sér Lengjubikarinn í DHL-höllinni um helgina. Grindvíkingar, sem voru búnir að vinna alla fimmtán leiki sína í vetur fyrir úrslitaleikinn, lentu í kröppum dansi á móti Keflavík í úrslitaleiknum. Körfubolti 5.12.2011 06:00 Haukur og félagar með nauman heimasigur Haukur Helgi Pálsson og félagar hans í Assignia Manresa unnu 80-75 sigur á Blancos de Rueda Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Manresa-liðið er nú í 5. sæti deildarinnar með 5 sigra í 10 leikjum en Valladolid er áfram á botninum. Körfubolti 4.12.2011 22:14 « ‹ ›
Nene fær 67 milljónir dollara hjá Denver Það er mikið líf á leikmannamarkaðnum í NBA-deildinni þessa dagana og liðin að gera sig klár fyrir stutt og snarpt tímabil. Denver Nuggets er búið að endursemja við Nene til næstu fimm ára. Körfubolti 14.12.2011 11:15
Helgi Már og félagar unnu Sundsvall eftir þríframlengdan leik Helgi Már Magnússon og félagar í 08 Stockholm HR héldu sigurgöngu sinni áfram í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld og unnu 96-90 sigur á Sundsvall Dragons í mögnuðum þríframlengdum leik í Stokkhólmi. Þetta var sjötti sigur 08 Stockholm í röð og liðið komst með honum upp fyrir Sundsvall í töflunni. Körfubolti 13.12.2011 20:22
Brynjar skoraði meira en Logi fagnaði sigri Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings unnu 18 stiga sigur á Brynjari Þór Björnssyni og félögum í Jämtland Basket, 102-84, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Solna-liðið endaði þar með tveggja leikja taphrinu en Jämtland tapaði sínum öðrum leik í röð. Körfubolti 13.12.2011 19:47
KR og Grindavík mætast í bikarnum - dregið í 16-liða úrslit Stórleikur 16-liða úrslitanna í bikarkeppni KKÍ er viðureign KR og Grindavíkur en þau munu mætast í DHL-höllinni. Dregið var í 16-liða úrslit í karla- og kvennaflokki í dag. Körfubolti 13.12.2011 14:13
Bikardrátturinn í beinni á Vísi Dregið verður í sextán liða úrslit í bikarkeppni KKÍ, Powerade-bikarnum, klukkan 14.00 í dag og verður drátturinn í beinni Twitter-lýsingu á Vísi. Körfubolti 13.12.2011 12:06
Paul gæti enn farið til Clippers - Billups kominn Hringavitleysan í kringum Chris Paul heldur áfram. Aðeins nokkrum klukkutímum eftir að viðræður við LA Clippers sigldu í strand hófust viðræður á nýjan leik og því er enn möguleika á að Paul spili með Blake Griffin. Körfubolti 13.12.2011 12:00
Kobe ósattur: Lamar Odom farinn til Dallas fyrir nánast ekki neitt Lamar Odom er ekki lengur leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni því félagið tók þá ákvörðun að skipta leikmanninum til meistaranna í Dallas Mavericks fyrir valrétt í fyrstu umferð og meira rými undir launaþakinu. Körfubolti 12.12.2011 22:30
Snæfell síðasta liðið inn í sextán liða úrslit | Vann Val á Hlíðarenda Snæfellingar tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta með því að vinna 18 stiga sigur á Valsmönnum, 95-77, í Vodfonehöllinni á Hlíðarenda í kvöld. Snæfell var með gott forskot allan leikinn og sigurinn var aldrei í hættu. Körfubolti 12.12.2011 21:03
Chris Paul gæti farið til Clippers Chris Paul hefur síðustu daga verið á leið til Los Angeles Lakers en ekki náðist að ganga frá samningum. Paul gæti verið á förum til Los Angeles en þó ekki til Lakers. Nú er nefnilega hermt að hann sé við það að semja við LA Clippers. Körfubolti 12.12.2011 13:45
Grindavík og Keflavík áfram í bikarnum Öllum leikjum nema einum er lokið í 32-liða úrslitum Powerade-bikarkeppninnar í körfubolta en þrír fóru fram í kvöld. Körfubolti 11.12.2011 21:04
Helgi Már stigahæstur í sigurleik Helgi Már Magnússon skoraði 24 stig þegar að lið hans, 08 Stockholm, vann góðan sigur á Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, 79-74. Körfubolti 11.12.2011 16:14
Jón Arnór og félagar unnu í tvíframlengdum leik Jón Arnór Stefánsson skoraði þrettán stig þegar að lið hans, CAI Zaragoza, hafði betur gegn Baloncesto Fuenlabrada í tvíframlengdum leik, 95-88, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 11.12.2011 14:04
Tyson Chandler til New York Knicks Næstu daga má búast við miklum breytingum á leikmannahópum hjá liðinum í NBA-deildinni og mörg félagsskipti eiga eftir að ganga í gegn. Körfubolti 11.12.2011 13:30
Sundsvall steinlá á útivelli Svíþjóðarmeistarar Sundsvall Dragons töpuðu frekar óvænt fyrir Södertalje Kings í kvöld. Sigur Södertalje var þess utan sannfærandi, 92-74. Körfubolti 9.12.2011 19:54
Chris Paul var kominn til Lakers en David Stern sagði nei NBA-deildin stoppaði stór skipti í nótt en þá leit allt út fyrir það að leikstjórnandinn Chris Paul myndi spila við hlið Kobe Bryant hjá Los Angeles Lakers í vetur. Bandarískir fjölmiðlar segja að aðrir eigendur deildarinnar hafi kvartað og því hafi David Stern, yfirmaður NBA, ákveðið að leyfa ekki skiptin. Körfubolti 9.12.2011 14:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Njarðvík 92-72 Keflavík vann öruggan tuttugu stiga sigur, 92-72, á nágrönnum sínum í Njarðvík í Iceland-Express deildinni í gærkvöldi. Keflvíkingar leiddu allan leikinn og voru þeir alltaf skrefinu á undan Njarðvíkingum sem spiluðu illa. Körfubolti 8.12.2011 21:54
Óvænt úrslit í IE-deild karla - fyrsta tap Grindavíkur Heil umferð fór fram í Iceland Express-deild karla í kvöld og voru heldur betur óvæntir hlutir að gerast þar. Þór Þorlákshöfn færði Grindavík meðal annars sitt fyrsta tap í vetur. Körfubolti 8.12.2011 21:26
Logi skoraði átján stig í tapleik Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings urðu að sætta sig við tap á heimavellí í kvöld þegar hið sterka lið, Norrköping Dolphins, kom í heimsókn. Lokatölur 86-99. Körfubolti 8.12.2011 19:51
Hart í ári hjá Dr. J - selur meistarahringana sína Það eru erfiðir tímar hjá NBA-goðsögninni Julius Erving. Þess hefur verið krafist að hann greiði 30 milljónir króna vegna golfvallarframkvæmda sem fóru í vaskinn. Körfubolti 8.12.2011 19:15
Margrét Kara: Ætlum að vera í hörkuformi þegar harkan byrjar Margrét Kara Sturludóttir og félagar í KR unnu öruggan 68-53 sigur á Val í Iceland Express deild kvenna í Vodafonehöllinni í kvöld. Margrét Kara var stigahæst í KR-liðinu með 19 stig. Körfubolti 7.12.2011 22:19
Úrslit kvöldsins í IE-deild kvenna - Keflavík á toppinn Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í kvöld. Keflavík komst aftur á toppinn með öruggum sigri á Haukum. Körfubolti 7.12.2011 22:08
Keflavík aftur á sigurbraut og KR komið í gírinn | Úrslitin í kvennakörfunni Keflavíkurkonur eru komnar aftur á toppinn eftir ellefu stiga sigur á Haukum í Keflavík í kvöld. KR vann á sama tíma öruggan sigur á Val og Fjölniskonur enduðu langa taphrinu og komust af botninum. Körfubolti 7.12.2011 21:14
Lakers að spila fyrstu þrjú kvöldin á nýju NBA-tímabili Það verður nóg að gera hjá NBA-liðunum þegar nýtt tímabil fer af stað á jóladag. Það þarf að koma 66 leikjum fyrir á aðeins fjórum mánuðum og fyrsta liðið sem fær að kynnast þéttri dagskrá verður lið Los Angeles Lakers. Körfubolti 7.12.2011 14:15
Baker tryggði Njarðvík sigurinn í Hólminum Shanae Baker var hetja Njarðvíkurliðsins í Stykkishólmi í kvöld en hún kórónaði frábæran leik sinni með því að skora sigurkörfuna rétt fyrir leikslok. Njarðvík vann leikinn 72-69 og komst upp að hlið Keflavíkur á toppnum. Körfubolti 6.12.2011 21:53
Helena með 19 stig og 9 stoðsendingar í stórsigri Helena Sverrisdóttir átti flottan leik með Good Angels Kosice í slóvakísku deildinni um helgina en hún skoraði 19 stig, gaf 9 stoðsendingar og tók 7 fráköst á 27 mínútum í 107-36 sigri liðsins á Moris Cassovia Kosice. Körfubolti 6.12.2011 20:30
Helgi Már hafði betur gegn Loga eftir framlengingu Helgi Már Magnússon og félagar í 08 Stockholm HR höfðu betur gegn liði Loga Gunnarssonar, Solna Vikings, í framlengdum háspennuleik í kvöld. Lokatölur 114-107. Körfubolti 6.12.2011 20:12
Hlynur og Jakob stigahæstir í sigri Sundsvall Íslendingaliðið Sundsvall Dragons komst í kvöld í toppsæti sænsku úrvalsdeildarinnar er það lagði Uppsala Basket, 81-64. Körfubolti 5.12.2011 19:47
Peter Öqvist: Nokkrir riðlar hefðu verið auðveldari fyrir okkur Íslenska karlalandsliðið lenti í nær hreinræktuðum austur-evrópskum riðli þegar dregið var í undankeppnina fyrir komandi Evrópukeppni landsliða í körfuknattleik í höfuðstöðum FIBA Europe í gær. Ísland er í sex liða riðli en leikið verður heima og að heiman dagana 15. ágúst til 11. september næstkomandi. Með Íslandi í riðli eru Serbía, Ísrael, Svartfjallaland, Eistland og Slóvakía. Körfubolti 5.12.2011 07:00
Bullock með tröllatölur í DHL-höllinni Grindvíkingar héldu sigurgöngu sinni áfram og tryggðu sér Lengjubikarinn í DHL-höllinni um helgina. Grindvíkingar, sem voru búnir að vinna alla fimmtán leiki sína í vetur fyrir úrslitaleikinn, lentu í kröppum dansi á móti Keflavík í úrslitaleiknum. Körfubolti 5.12.2011 06:00
Haukur og félagar með nauman heimasigur Haukur Helgi Pálsson og félagar hans í Assignia Manresa unnu 80-75 sigur á Blancos de Rueda Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Manresa-liðið er nú í 5. sæti deildarinnar með 5 sigra í 10 leikjum en Valladolid er áfram á botninum. Körfubolti 4.12.2011 22:14