Körfubolti Hildur Sigurðardóttir samdi við Snæfell Hildur Sigurðardóttir skrifaði í dag undir samning við Snæfell og mun hún leika með liðinu í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik næstu tvö árin. Hildur hefur verið lykilmaður í KR-liðinu undanfarin ár en hún er fædd og uppalinn í Stykkishólmi og mun hún styrkja hið unga lið Snæfells gríðarlega. Jón Ólafur Jónsson skrifaði einnig undir tveggja ára samning við Snæfell í dag. Körfubolti 17.4.2011 17:15 Stjörnumenn jöfnuðu metin Stjarnan jafnaðií gær metin í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta með sigri á KR á heimavelli, 107-105. Körfubolti 15.4.2011 07:00 Fannar: Mættum allir klárir í kvöld „Þetta var virkilega flottur leikur þar sem tvö góð lið mættust,“ sagði Fannar Helgason, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigurinn í kvöld. Körfubolti 14.4.2011 22:23 Marvin: Vildum sýna okkar rétta andlit „Við vildum sýna fólki í kvöld að við værum ekki svona lélegir eins og í síðasta leik,“ sagði Marvin Valdimarsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir dýrmætan sigur gegn KR-ingum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 14.4.2011 22:11 Hrafn: Maður er hundsvekktur eftir svona tap „Ég er bara hundsvekktur eftir þetta tap,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir að lið hans hafði tapað fyrir Stjörnunni, 107-105, í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Staðan í einvíginu er því 1-1 og liðin eigast aftur við á sunnudaginn í DHL-höllinni. „Ég er bara hundsvekktur eftir þetta tap,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir að lið hans hafði tapað fyrir Stjörnunni, 107-105, í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Staðan í einvíginu er því 1-1 og liðin eigast aftur við á sunnudaginn í DHL-höllinni. Körfubolti 14.4.2011 22:04 Teitur: Sviðsskrekkurinn er núna farinn „Núna mætti þessi sterka liðsheild okkar sem var búin að koma okkur þetta langt í mótinu,“ sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir sigurinn á KR í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Stjarnan vann KR 107-15 í hörku spennandi leik og jafnaði því einvígið 1-1. Körfubolti 14.4.2011 21:52 Umfjöllun: Dramatískur sigur hjá Stjörnunni Það verður ekkert af því að KR sópi Stjörnunni í úrslitaeinvígi Iceland Express-deildar karla. Stjörnumenn svöruðu fyrir sig á heimavelli í kvöld, unnu leikinn, 107-105, og jöfnuðu þar með einvígið í 1-1. Körfubolti 14.4.2011 20:55 Hlynur og Jakob spila um sænska meistaratitilinn Sundsvall Dragons tryggði sér í kvöld sæti í lokaúrslitunum í úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar með því að sópa Södertälje Kings úr undanúrslitunum, 3-0. Körfubolti 14.4.2011 19:15 Fjögur af átta liðum hafa komið til baka eftir skell í fyrsta leik Fjögur af átta liðum sem hafa fengið skell í fyrsta leik í úrslitaeinvígi karla (+20 stiga tap) hafa svarað því með því að jafna einvígið í næsta leik. Stjarnan tekur á móti KR í Ásgarði í kvöld en KR-ingar unnu fyrsta leikinn með 30 stiga mun í DHL-höllinni. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 14.4.2011 18:15 Brynjar: Stefnum á að klára einvígið í þrem leikjum KR-ingurinn Brynjar Þór Björnsson segir að það sé stefna KR-liðsins að klára Stjörnuna 3-0 í úrslitaeinvíginu um körfubolta og lyfta bikarnum á heimavelli á sunnudag. Körfubolti 14.4.2011 17:30 Teitur: Verðum ekki yfirspenntir í kvöld KR-ingar tóku lærisveina Teits Örlygssonar í Stjörnunni í bakaríið í fyrsta leik liðanna í úrslitum Iceland Express-deildar karla. KR vann leikinn með 30 stigum. Körfubolti 14.4.2011 15:30 Þessi lið mætast í úrslitakeppni NBA-deildarinnar Í nótt fóru fram síðustu leikir deildarkeppninnar í NBA-deildinni í körfubolta og nú er því orðið endanlega ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni sem hefst um næstu helgi. Körfubolti 14.4.2011 09:15 NBA: Chicago Bulls endaði eitt á toppnum Chivago Bulls vann sinn 62. leik á tímabilinu og tryggði sér heimavallarrétt út úrslitakeppnina þegar síðustu leikir deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta fóru fram í nótt. San Antonio Spurs missti af tækifærinu á því að vera með Chicago í efsta sætinu þegar liðið tapaði fyrir Phoenix Suns. Los Angeles Lakers þurfti framlengingu til þess að vinna Sacramento Kings en tryggði sér með því annað sætið í Vestrinu. Miami Heat vann án þeirra LeBron James, Dwyane Wade og Chris Bosh og Boston Celtics vann New York Knicks í upphitun, án flesta aðalleikaranna, fyrir einvígi liðanna í fyrstu umferð. Körfubolti 14.4.2011 09:00 Kobe sektaður um 11 milljónir króna Kobe Bryant var í dag sektaður um ellefu milljónir króna fyrir að hreyta fúkyrðum að dómara sem gaf honum tæknivillu í leik LA Lakers gegn San Antonio Spurs í gær. Körfubolti 13.4.2011 23:45 Ágúst Björgvinsson hættur með Hamarsliðin Ágúst Björgvinsson verður ekki áfram í Hveragerði en hann hefur þjálfað meistaraflokka karla og kvenna hjá Hamar undanfarin tvö tímabil og var þar á undan með karlalið Hamars í tæp tvö tímabil. Körfubolti 13.4.2011 20:42 NBA: Chicago og San Antonio jöfn á toppnum fyrir síðasta leik Chicago Bulls komst upp að hlið San Antonio Spurs á toppi NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt eftir að Bulls-liðið vann New York Knicks og San Antonio tapaði fyrir Los Angeles Lakers. Verði liðin áfram jöfn eftir síðustu leikina í kvöld verður dregið um hvort liðið fær heimavallarrétt mætist þau í úrslitunum þar sem að innbyrðisárangur þeirra er jafn. Chicago tekur á móti New Jersey Nets í lokaleik sínum í nótt en San Antonio fer í heimsókn til Phoenix. Körfubolti 13.4.2011 09:00 Sundsvall komið í 2-0 Sundsvall Dragons tók í kvöld 2-0 forystu í rimmu sinni gegn Södertälje Kings í undanúrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Körfubolti 12.4.2011 18:43 Ólíklegt að Jón Halldór taki við karlaliði Keflavíkur Körfuknattleiksdeild Keflavíkur leitar nú að nýjum þjálfara til að taka við karlaliði félagsins af Guðjóni Skúlasyni sem hætti með liðið í gær. Körfubolti 12.4.2011 12:30 Helena var ekki valin inn í WNBA-deildina Helena Sverrisdóttir var ekki meðal þeirra 36 leikmanna sem valdir voru inn í WNBA-deildina í nýliðavalinu sem fram fór í nótt en hún var að klára fjögurra ára glæsilegan feril með TCU-háskólanum á dögunum. Körfubolti 12.4.2011 09:15 NBA: Miami Heat tryggði sér annað sætið í Austrinu Miami Heat tryggði sér annað sætið í Austurdeildinni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann sigur á Atlanta Hawks á meðan að Boston Celtics tapaði fyrir Washington í framlengingu. Oklahoma City Thunder vann sinn fimmta leik í röð og Dallas Mavericks komst upp fyrir Los Angeles Lakers í baráttunni um annað sætið í Vestrinu. Körfubolti 12.4.2011 09:00 Brynjar: Frábær liðsheild skóp þennan sigur "Þetta var bara frábær sigur hjá okkur og sigur liðsheildarinnar,“ sagði Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, eftir sigurinn í kvöld gegn Stjörnunni. KR valtaði yfir Stjörnuna, 108-78, í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland-Express deild karla í körfubolta. Körfubolti 11.4.2011 22:38 Teitur: Mætum klárir í næsta leik "Við erum að fara á okkar heimavöll og fáum tækifæri til að gera betur. Í byrjun þriðja leikhluta þá missum við aðeins jafnvægið í okkar leik og þá koma þeir í bakið á okkur, en það var akkúrat það sem við vildum alls ekki,“ sagði Teitur. Körfubolti 11.4.2011 22:29 Pavel: Þetta verður ekki svona auðvelt í næsta leik "Þeir eiga eftir að mæta dýrvitlausir í næsta leik,“ sagði Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi KR-inga, eftir sigurinn í kvöld, en Bikarmeistararnir unnu fyrstu orrustuna um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland-Express deild karla í körfubolta. Körfubolti 11.4.2011 22:20 Kjartan: Við vorum bara ekki tilbúnir „Við hreinlega mættum ekki til leiks,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, leikmaður Stjörnunnar, eftir að hafa tapað fyrir KR í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland-Express deild karla. Körfubolti 11.4.2011 22:09 Hrafn: Keyrðum yfir þá í síðari hálfleik „Ég bjóst ekki við svona stórum sigri en ég var alveg viss um það að við myndum vinna þennan leik,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir sigurinn í kvöld. KR vann Stjörnuna, 108-78, í DHL-höllinni, en þetta var fyrsti leikur liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 11.4.2011 22:01 Umfjöllun: KR-ingar tóku Stjörnuna í kennslustund, 108-78 KR-ingar sýndu styrk sinn gegn Stjörnunni í fyrsta leiknum í úrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik í kvöld. Stjarnan náði að hanga með KR-ingum í fyrri hálfleik en síðari hálfleik settu KR-ingar allt í gang og keyrðu hreinlega yfir lið Stjörnunnar. Lokatölur 108-78 og staðan er 1-0 fyrir KR en þrjá sigra þarf til þess að vinna þetta einvígi. Næsti leikur fer fram á fimmtudaginn á heimavelli Stjörnunnar. Körfubolti 11.4.2011 20:52 Keflavík í viðræðum við Sigurð Ingimundarson Körfuknattleiksdeild Keflavíkur stendur uppi þjálfaralaus í kjölfar þess að Guðjón Skúlason hætti með karlalið félagsins í dag. Áður hafði Jón Halldór Eðvaldsson hætt með kvennaliðið. Körfubolti 11.4.2011 19:30 Fannar spilar líklega ekki með KR í kvöld Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, verður væntanlega ekki með KR í kvöld gegn Stjörnunni er úrslitarimman um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik hefst. Körfubolti 11.4.2011 18:12 Teitur kominn í lokaúrslitin í þrettánda sinn á ferlinum Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, hefur langmestu reynsluna af því að spila um Íslandsmeistaratitilinn af öllum þeim sem taka þátt í úrslitaeinvígi KR og Stjörnunnar. Fyrsti leikur liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla er klukkan 19.15 í DHL-höllinni í kvöld og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 11.4.2011 15:45 Fannar þekkir ekkert annað en að vinna úrslitaeinvígi Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, er nú kominn í úrslitaeinvígi í fimmta sinn á ferlinum og í hin fjögur skiptin hefur hann unnið Íslandsmeistaratitilinn þar af tvisvar sem fyrirliði KR-liðsins á undanförnum fjórum árum. Fyrsti leikur KR og Stjörnunnar í úrslitaeinvígi Iceland Express deildar karla er klukkan 19.15 í DHL-höllinni í kvöld og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 11.4.2011 15:15 « ‹ ›
Hildur Sigurðardóttir samdi við Snæfell Hildur Sigurðardóttir skrifaði í dag undir samning við Snæfell og mun hún leika með liðinu í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik næstu tvö árin. Hildur hefur verið lykilmaður í KR-liðinu undanfarin ár en hún er fædd og uppalinn í Stykkishólmi og mun hún styrkja hið unga lið Snæfells gríðarlega. Jón Ólafur Jónsson skrifaði einnig undir tveggja ára samning við Snæfell í dag. Körfubolti 17.4.2011 17:15
Stjörnumenn jöfnuðu metin Stjarnan jafnaðií gær metin í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta með sigri á KR á heimavelli, 107-105. Körfubolti 15.4.2011 07:00
Fannar: Mættum allir klárir í kvöld „Þetta var virkilega flottur leikur þar sem tvö góð lið mættust,“ sagði Fannar Helgason, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigurinn í kvöld. Körfubolti 14.4.2011 22:23
Marvin: Vildum sýna okkar rétta andlit „Við vildum sýna fólki í kvöld að við værum ekki svona lélegir eins og í síðasta leik,“ sagði Marvin Valdimarsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir dýrmætan sigur gegn KR-ingum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 14.4.2011 22:11
Hrafn: Maður er hundsvekktur eftir svona tap „Ég er bara hundsvekktur eftir þetta tap,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir að lið hans hafði tapað fyrir Stjörnunni, 107-105, í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Staðan í einvíginu er því 1-1 og liðin eigast aftur við á sunnudaginn í DHL-höllinni. „Ég er bara hundsvekktur eftir þetta tap,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir að lið hans hafði tapað fyrir Stjörnunni, 107-105, í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Staðan í einvíginu er því 1-1 og liðin eigast aftur við á sunnudaginn í DHL-höllinni. Körfubolti 14.4.2011 22:04
Teitur: Sviðsskrekkurinn er núna farinn „Núna mætti þessi sterka liðsheild okkar sem var búin að koma okkur þetta langt í mótinu,“ sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir sigurinn á KR í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Stjarnan vann KR 107-15 í hörku spennandi leik og jafnaði því einvígið 1-1. Körfubolti 14.4.2011 21:52
Umfjöllun: Dramatískur sigur hjá Stjörnunni Það verður ekkert af því að KR sópi Stjörnunni í úrslitaeinvígi Iceland Express-deildar karla. Stjörnumenn svöruðu fyrir sig á heimavelli í kvöld, unnu leikinn, 107-105, og jöfnuðu þar með einvígið í 1-1. Körfubolti 14.4.2011 20:55
Hlynur og Jakob spila um sænska meistaratitilinn Sundsvall Dragons tryggði sér í kvöld sæti í lokaúrslitunum í úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar með því að sópa Södertälje Kings úr undanúrslitunum, 3-0. Körfubolti 14.4.2011 19:15
Fjögur af átta liðum hafa komið til baka eftir skell í fyrsta leik Fjögur af átta liðum sem hafa fengið skell í fyrsta leik í úrslitaeinvígi karla (+20 stiga tap) hafa svarað því með því að jafna einvígið í næsta leik. Stjarnan tekur á móti KR í Ásgarði í kvöld en KR-ingar unnu fyrsta leikinn með 30 stiga mun í DHL-höllinni. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 14.4.2011 18:15
Brynjar: Stefnum á að klára einvígið í þrem leikjum KR-ingurinn Brynjar Þór Björnsson segir að það sé stefna KR-liðsins að klára Stjörnuna 3-0 í úrslitaeinvíginu um körfubolta og lyfta bikarnum á heimavelli á sunnudag. Körfubolti 14.4.2011 17:30
Teitur: Verðum ekki yfirspenntir í kvöld KR-ingar tóku lærisveina Teits Örlygssonar í Stjörnunni í bakaríið í fyrsta leik liðanna í úrslitum Iceland Express-deildar karla. KR vann leikinn með 30 stigum. Körfubolti 14.4.2011 15:30
Þessi lið mætast í úrslitakeppni NBA-deildarinnar Í nótt fóru fram síðustu leikir deildarkeppninnar í NBA-deildinni í körfubolta og nú er því orðið endanlega ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni sem hefst um næstu helgi. Körfubolti 14.4.2011 09:15
NBA: Chicago Bulls endaði eitt á toppnum Chivago Bulls vann sinn 62. leik á tímabilinu og tryggði sér heimavallarrétt út úrslitakeppnina þegar síðustu leikir deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta fóru fram í nótt. San Antonio Spurs missti af tækifærinu á því að vera með Chicago í efsta sætinu þegar liðið tapaði fyrir Phoenix Suns. Los Angeles Lakers þurfti framlengingu til þess að vinna Sacramento Kings en tryggði sér með því annað sætið í Vestrinu. Miami Heat vann án þeirra LeBron James, Dwyane Wade og Chris Bosh og Boston Celtics vann New York Knicks í upphitun, án flesta aðalleikaranna, fyrir einvígi liðanna í fyrstu umferð. Körfubolti 14.4.2011 09:00
Kobe sektaður um 11 milljónir króna Kobe Bryant var í dag sektaður um ellefu milljónir króna fyrir að hreyta fúkyrðum að dómara sem gaf honum tæknivillu í leik LA Lakers gegn San Antonio Spurs í gær. Körfubolti 13.4.2011 23:45
Ágúst Björgvinsson hættur með Hamarsliðin Ágúst Björgvinsson verður ekki áfram í Hveragerði en hann hefur þjálfað meistaraflokka karla og kvenna hjá Hamar undanfarin tvö tímabil og var þar á undan með karlalið Hamars í tæp tvö tímabil. Körfubolti 13.4.2011 20:42
NBA: Chicago og San Antonio jöfn á toppnum fyrir síðasta leik Chicago Bulls komst upp að hlið San Antonio Spurs á toppi NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt eftir að Bulls-liðið vann New York Knicks og San Antonio tapaði fyrir Los Angeles Lakers. Verði liðin áfram jöfn eftir síðustu leikina í kvöld verður dregið um hvort liðið fær heimavallarrétt mætist þau í úrslitunum þar sem að innbyrðisárangur þeirra er jafn. Chicago tekur á móti New Jersey Nets í lokaleik sínum í nótt en San Antonio fer í heimsókn til Phoenix. Körfubolti 13.4.2011 09:00
Sundsvall komið í 2-0 Sundsvall Dragons tók í kvöld 2-0 forystu í rimmu sinni gegn Södertälje Kings í undanúrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Körfubolti 12.4.2011 18:43
Ólíklegt að Jón Halldór taki við karlaliði Keflavíkur Körfuknattleiksdeild Keflavíkur leitar nú að nýjum þjálfara til að taka við karlaliði félagsins af Guðjóni Skúlasyni sem hætti með liðið í gær. Körfubolti 12.4.2011 12:30
Helena var ekki valin inn í WNBA-deildina Helena Sverrisdóttir var ekki meðal þeirra 36 leikmanna sem valdir voru inn í WNBA-deildina í nýliðavalinu sem fram fór í nótt en hún var að klára fjögurra ára glæsilegan feril með TCU-háskólanum á dögunum. Körfubolti 12.4.2011 09:15
NBA: Miami Heat tryggði sér annað sætið í Austrinu Miami Heat tryggði sér annað sætið í Austurdeildinni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann sigur á Atlanta Hawks á meðan að Boston Celtics tapaði fyrir Washington í framlengingu. Oklahoma City Thunder vann sinn fimmta leik í röð og Dallas Mavericks komst upp fyrir Los Angeles Lakers í baráttunni um annað sætið í Vestrinu. Körfubolti 12.4.2011 09:00
Brynjar: Frábær liðsheild skóp þennan sigur "Þetta var bara frábær sigur hjá okkur og sigur liðsheildarinnar,“ sagði Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, eftir sigurinn í kvöld gegn Stjörnunni. KR valtaði yfir Stjörnuna, 108-78, í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland-Express deild karla í körfubolta. Körfubolti 11.4.2011 22:38
Teitur: Mætum klárir í næsta leik "Við erum að fara á okkar heimavöll og fáum tækifæri til að gera betur. Í byrjun þriðja leikhluta þá missum við aðeins jafnvægið í okkar leik og þá koma þeir í bakið á okkur, en það var akkúrat það sem við vildum alls ekki,“ sagði Teitur. Körfubolti 11.4.2011 22:29
Pavel: Þetta verður ekki svona auðvelt í næsta leik "Þeir eiga eftir að mæta dýrvitlausir í næsta leik,“ sagði Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi KR-inga, eftir sigurinn í kvöld, en Bikarmeistararnir unnu fyrstu orrustuna um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland-Express deild karla í körfubolta. Körfubolti 11.4.2011 22:20
Kjartan: Við vorum bara ekki tilbúnir „Við hreinlega mættum ekki til leiks,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, leikmaður Stjörnunnar, eftir að hafa tapað fyrir KR í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland-Express deild karla. Körfubolti 11.4.2011 22:09
Hrafn: Keyrðum yfir þá í síðari hálfleik „Ég bjóst ekki við svona stórum sigri en ég var alveg viss um það að við myndum vinna þennan leik,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir sigurinn í kvöld. KR vann Stjörnuna, 108-78, í DHL-höllinni, en þetta var fyrsti leikur liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 11.4.2011 22:01
Umfjöllun: KR-ingar tóku Stjörnuna í kennslustund, 108-78 KR-ingar sýndu styrk sinn gegn Stjörnunni í fyrsta leiknum í úrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik í kvöld. Stjarnan náði að hanga með KR-ingum í fyrri hálfleik en síðari hálfleik settu KR-ingar allt í gang og keyrðu hreinlega yfir lið Stjörnunnar. Lokatölur 108-78 og staðan er 1-0 fyrir KR en þrjá sigra þarf til þess að vinna þetta einvígi. Næsti leikur fer fram á fimmtudaginn á heimavelli Stjörnunnar. Körfubolti 11.4.2011 20:52
Keflavík í viðræðum við Sigurð Ingimundarson Körfuknattleiksdeild Keflavíkur stendur uppi þjálfaralaus í kjölfar þess að Guðjón Skúlason hætti með karlalið félagsins í dag. Áður hafði Jón Halldór Eðvaldsson hætt með kvennaliðið. Körfubolti 11.4.2011 19:30
Fannar spilar líklega ekki með KR í kvöld Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, verður væntanlega ekki með KR í kvöld gegn Stjörnunni er úrslitarimman um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik hefst. Körfubolti 11.4.2011 18:12
Teitur kominn í lokaúrslitin í þrettánda sinn á ferlinum Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, hefur langmestu reynsluna af því að spila um Íslandsmeistaratitilinn af öllum þeim sem taka þátt í úrslitaeinvígi KR og Stjörnunnar. Fyrsti leikur liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla er klukkan 19.15 í DHL-höllinni í kvöld og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 11.4.2011 15:45
Fannar þekkir ekkert annað en að vinna úrslitaeinvígi Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, er nú kominn í úrslitaeinvígi í fimmta sinn á ferlinum og í hin fjögur skiptin hefur hann unnið Íslandsmeistaratitilinn þar af tvisvar sem fyrirliði KR-liðsins á undanförnum fjórum árum. Fyrsti leikur KR og Stjörnunnar í úrslitaeinvígi Iceland Express deildar karla er klukkan 19.15 í DHL-höllinni í kvöld og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 11.4.2011 15:15