Körfubolti

Sara Rún til Bandaríkjanna

Sara Hún Hinriksdóttir, körfuknattleikskona, er á leið til Bandaríkjanna. Hún fékk skólastyrk frá skóla í New York og yfirgefur því Keflavík.

Körfubolti

Fyrsti oddaleikur KR-inga frá 2011

Íslands- og deildarmeistarar KR taka í kvöld á móti Njarðvík í fimmta leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en í boði er sæti í lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn.

Körfubolti

Lewis er ekki að hætta: Aldur er bara tala

Nýliðar Tindastóls eru komnir í úrslitaeinvígi Domino's-deildar karla í körfubolta og stóran þátt í því á hinn 39 ára gamli Darrel Lewis sem hefur farið á kostum í vetur. Hann er ekki að spila síðustu leiki ferilsins.

Körfubolti

Russell Westbrook stigakóngur NBA-deildarinnar í ár

Russell Westbrook skoraði 37 stig fyrir Oklahoma City Thunder á lokakvöldi NBA-körfuboltadeildarinnar. Það dugði til sigurs í leiknum og til að tryggja hann sem stigahæsta leikmann NBA-deildarinnar á tímabilinu en OKC komst hinsvegar ekki í úrslitakeppnina.

Körfubolti

FSu upp í efstu deild

FSu hafði betur gegn Hamri í oddaleik í úrslitakeppni 1. deildarinnar og spilar með Hetti í Domino's-deild karla á næstu leiktíð.

Körfubolti