Körfubolti NBA gerir risasamning við Nike NBA er að skipta um búningaframleiðanda en Nike mun taka við af Adidas leiktíðina 2017-18. Körfubolti 11.6.2015 22:45 Enn styrkja Þórsarar sig Sömdu við Danero Thomas og Fanneyju Lind Guðmundsdóttur. Körfubolti 11.6.2015 22:34 Þröstur Leó tekur slaginn með Þór í 1. deildinni Körfuboltamaðurinn Þröstur Leó Gunnarsson er genginn í raðir Þórs á Akureyri og mun leika með liðinu í 1. deildinni á næsta tímabili. Körfubolti 11.6.2015 10:30 Fór frekar til Kína en í háskólaboltann Spenna út af 19 ára strák fyrir nýliðaval NBA-deildarinnar þó svo enginn hafi séð hann spila lengi. Körfubolti 10.6.2015 22:15 Hetja Cleveland er sá launalægsti og keyrir um á Mözdu Ástralinn Matthew Dellavedova hefur mjög óvænt slegið í gegn í úrslitum NBA-deildarinnar. Hann hefur verið í algjöru lykilhlutverki hjá liðinu. Það sáu fáir fyrir. Þessi strákur er launalægstur allra í báðum liðum úrslitanna. Körfubolti 10.6.2015 16:45 Annar sigur Cleveland í röð | Myndbönd Cleveland Cavaliers er komið í 2-1 í einvíginu gegn Golden State Warriors eftir fimm stiga sigur, 96-91, í þriðja leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 10.6.2015 07:46 Nýliðar Stjörnunnar styrkjast Chelsie Schweers hefur gert samkomulag við körfuknattleiksdeild Stjörnunnar um að leika með nýliðunum í Domino's deild kvenna á næsta tímabili. Körfubolti 9.6.2015 08:30 Enginn skorar hjá Gunnleifi nema eiginkonan Gunnleifur Gunnleifsson setti félagsmet hjá Breiðabliki í gærkvöldi þegar hann hélt hreinu fjórða leikinn í röð. Körfubolti 8.6.2015 08:15 James með þrefalda tvennu þegar Cleveland jafnaði metin | Myndbönd LeBron James fór á kostum þegar Cleveland Cavaliers jafnaði metin gegn Golden State Warriors í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 8.6.2015 07:27 Jón Arnór og félagar með bakið upp við vegg Jón Arnór Stefánsson og félagar í Unicaja Malaga eru komnir með bakið upp við vegg í undanúrslitaviðureigninni gegn Barcelona í spænska körfuboltanum. Þeir töpuðu öðrum leik liðanna í dag, 91-70. Körfubolti 7.6.2015 12:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svartfjallaland 84-102 | Strákarnir fengu líka silfur Svartfjallaland vann 18 stiga sigur á Íslandi í úrslitaleiknum í körfubolta karla á Smáþjóðaleikunum. Körfubolti 6.6.2015 17:30 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Lúxemborg 54-59 | Silfrið niðurstaðan Ísland varð að gera sér annað sætið að góðu á Smáþjóðaleikunum eftir fimm stiga tap fyrir Lúxemborg, 54-59, í körfuboltakeppninni. Körfubolti 6.6.2015 00:01 Irving úr leik | Áfall fyrir Cleveland Kyrie Irving leikur ekki meira með Cleveland Cavaliers í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta vegna hnémeiðsla. Körfubolti 5.6.2015 23:31 Mun borða 18 ára gamalt súkkulaðistykki ef Cleveland verður meistari Það er búið að finna opinbert súkkulaðistykki NBA-úrslitanna í ár. Körfubolti 5.6.2015 23:15 Logi sjöundi meðlimurinn í fimm Smáþjóðaleika hópnum Logi Gunnarsson er í leikmannahópi íslenska karlalandsliðsins á Smáþjóðaleikunum sem nú standa yfir en hann er leikreyndasti leikmaður íslenska liðsins. Körfubolti 5.6.2015 18:00 Ekki fyrstu systurnar til að spila saman á Smáþjóðaleikum Systurnar Sverrisdóttir og Guðbjörg Sverrisdætur eru í hópi íslenska kvennalandsliðsins á Smáþjóðaleikunum sem fara að þessu sinni fram á Íslandi. Körfubolti 5.6.2015 15:15 Margrét Rósa: Hlakka mjög til að fá Söru Rún til mín út Landsliðskonurnar í körfubolta spila saman í bandaríska háskólaboltanum næsta vetur. Körfubolti 5.6.2015 09:30 LeBron skoraði 44 stig en Golden State vann í framlengingu | Myndbönd Úrslitaeinvígið í NBA-deildinni í körfubolta byrjaði stórkostlega í nótt. Körfubolti 5.6.2015 07:15 Hlynur: Þurfum að spila betur gegn Svartfellingum Hlynur Bæringsson átti fínan leik í liði Íslands í sigrinum á Lúxemborg á Smáþjóðaleikunum í kvöld. Körfubolti 4.6.2015 22:07 Úrslitaeinvígið í NBA hefst í nótt | Allir leikirnir í beinni á Stöð 2 Sport Úrslitin í NBA-körfuboltanum vestanhafs hefjast í nótt með fyrsta leik Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers. Körfubolti 4.6.2015 16:04 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Lúxemborg 81-72 | Nokkuð þægilegur sigur á Lúxemborg Ísland vann annan leik sinn á Smáþjóðaleikunum þrátt fyrir slakan leik nokkurra lykilmanna. Körfubolti 4.6.2015 12:03 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Mónakó 81-55 | Stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann Mónakó, 81-55, á Smáþjóðaleikunum og spilar um gullið á laugardaginn. Körfubolti 4.6.2015 11:58 Strákarnir okkar mæta Dirk Nowitzki á EM í Berlín NBA-stjarnan verður með þýska landsliðinu á Evrópumeistaramótinu í körfubolta. Körfubolti 4.6.2015 10:09 Bara sex hafa skorað meira í sínum fyrsta landsleik síðustu 29 ár Kristófer Acox var í byrjunarliðinu í fyrsta landsleiknum sínum í gær þegar Ísland vann 22 stiga sigur á Andorra, 83-61. Körfubolti 4.6.2015 07:30 Átta milljónir hafa safnast fyrir körfuboltalandsliðið Átak Körfuboltafjölskyldunnar hefur gengið vonum framar og mun létta róður KKÍ á EM í Berlín. Körfubolti 4.6.2015 06:30 Hoiberg er nýr þjálfari Bulls Eins og búist var við ákvað Chicago Bulls að ráða Fred Hoiberg sem næsta þjálfara félagsins. Körfubolti 3.6.2015 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Andorra 83-61 | Strákarnir stóðust fyrsta prófið Ísland vann sannfærandi sigur á Andorra í opnunarleik sínum á Smáþjóðaleikunum. Körfubolti 3.6.2015 21:30 Craig fyrsti erlendi þjálfarinn í 26 ár á Smáþjóðaleikunum Stýrir íslenska liðinu sem hefur leik gegn Andorra á Smáþjóðaleikunum í kvöld. Körfubolti 3.6.2015 16:15 Margrét Rósa hélt upp á afmælið sitt með sínum besta landsleik Margrét Rósa Hálfdanardóttir átti flottan leik með íslenska kvennalandsliðinu í gær þegar liðið vann tíu stiga sigur á Möltu, 83-73, í fyrsta leik sínum á Smáþjóðaleikunum. Körfubolti 3.6.2015 14:00 Helena: Þurftum að koma okkur út úr þessu bulli Helena Sverrisdóttir var stigahæst íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta í sigrinum gegn Möltu. Körfubolti 2.6.2015 21:56 « ‹ ›
NBA gerir risasamning við Nike NBA er að skipta um búningaframleiðanda en Nike mun taka við af Adidas leiktíðina 2017-18. Körfubolti 11.6.2015 22:45
Enn styrkja Þórsarar sig Sömdu við Danero Thomas og Fanneyju Lind Guðmundsdóttur. Körfubolti 11.6.2015 22:34
Þröstur Leó tekur slaginn með Þór í 1. deildinni Körfuboltamaðurinn Þröstur Leó Gunnarsson er genginn í raðir Þórs á Akureyri og mun leika með liðinu í 1. deildinni á næsta tímabili. Körfubolti 11.6.2015 10:30
Fór frekar til Kína en í háskólaboltann Spenna út af 19 ára strák fyrir nýliðaval NBA-deildarinnar þó svo enginn hafi séð hann spila lengi. Körfubolti 10.6.2015 22:15
Hetja Cleveland er sá launalægsti og keyrir um á Mözdu Ástralinn Matthew Dellavedova hefur mjög óvænt slegið í gegn í úrslitum NBA-deildarinnar. Hann hefur verið í algjöru lykilhlutverki hjá liðinu. Það sáu fáir fyrir. Þessi strákur er launalægstur allra í báðum liðum úrslitanna. Körfubolti 10.6.2015 16:45
Annar sigur Cleveland í röð | Myndbönd Cleveland Cavaliers er komið í 2-1 í einvíginu gegn Golden State Warriors eftir fimm stiga sigur, 96-91, í þriðja leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 10.6.2015 07:46
Nýliðar Stjörnunnar styrkjast Chelsie Schweers hefur gert samkomulag við körfuknattleiksdeild Stjörnunnar um að leika með nýliðunum í Domino's deild kvenna á næsta tímabili. Körfubolti 9.6.2015 08:30
Enginn skorar hjá Gunnleifi nema eiginkonan Gunnleifur Gunnleifsson setti félagsmet hjá Breiðabliki í gærkvöldi þegar hann hélt hreinu fjórða leikinn í röð. Körfubolti 8.6.2015 08:15
James með þrefalda tvennu þegar Cleveland jafnaði metin | Myndbönd LeBron James fór á kostum þegar Cleveland Cavaliers jafnaði metin gegn Golden State Warriors í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 8.6.2015 07:27
Jón Arnór og félagar með bakið upp við vegg Jón Arnór Stefánsson og félagar í Unicaja Malaga eru komnir með bakið upp við vegg í undanúrslitaviðureigninni gegn Barcelona í spænska körfuboltanum. Þeir töpuðu öðrum leik liðanna í dag, 91-70. Körfubolti 7.6.2015 12:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svartfjallaland 84-102 | Strákarnir fengu líka silfur Svartfjallaland vann 18 stiga sigur á Íslandi í úrslitaleiknum í körfubolta karla á Smáþjóðaleikunum. Körfubolti 6.6.2015 17:30
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Lúxemborg 54-59 | Silfrið niðurstaðan Ísland varð að gera sér annað sætið að góðu á Smáþjóðaleikunum eftir fimm stiga tap fyrir Lúxemborg, 54-59, í körfuboltakeppninni. Körfubolti 6.6.2015 00:01
Irving úr leik | Áfall fyrir Cleveland Kyrie Irving leikur ekki meira með Cleveland Cavaliers í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta vegna hnémeiðsla. Körfubolti 5.6.2015 23:31
Mun borða 18 ára gamalt súkkulaðistykki ef Cleveland verður meistari Það er búið að finna opinbert súkkulaðistykki NBA-úrslitanna í ár. Körfubolti 5.6.2015 23:15
Logi sjöundi meðlimurinn í fimm Smáþjóðaleika hópnum Logi Gunnarsson er í leikmannahópi íslenska karlalandsliðsins á Smáþjóðaleikunum sem nú standa yfir en hann er leikreyndasti leikmaður íslenska liðsins. Körfubolti 5.6.2015 18:00
Ekki fyrstu systurnar til að spila saman á Smáþjóðaleikum Systurnar Sverrisdóttir og Guðbjörg Sverrisdætur eru í hópi íslenska kvennalandsliðsins á Smáþjóðaleikunum sem fara að þessu sinni fram á Íslandi. Körfubolti 5.6.2015 15:15
Margrét Rósa: Hlakka mjög til að fá Söru Rún til mín út Landsliðskonurnar í körfubolta spila saman í bandaríska háskólaboltanum næsta vetur. Körfubolti 5.6.2015 09:30
LeBron skoraði 44 stig en Golden State vann í framlengingu | Myndbönd Úrslitaeinvígið í NBA-deildinni í körfubolta byrjaði stórkostlega í nótt. Körfubolti 5.6.2015 07:15
Hlynur: Þurfum að spila betur gegn Svartfellingum Hlynur Bæringsson átti fínan leik í liði Íslands í sigrinum á Lúxemborg á Smáþjóðaleikunum í kvöld. Körfubolti 4.6.2015 22:07
Úrslitaeinvígið í NBA hefst í nótt | Allir leikirnir í beinni á Stöð 2 Sport Úrslitin í NBA-körfuboltanum vestanhafs hefjast í nótt með fyrsta leik Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers. Körfubolti 4.6.2015 16:04
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Lúxemborg 81-72 | Nokkuð þægilegur sigur á Lúxemborg Ísland vann annan leik sinn á Smáþjóðaleikunum þrátt fyrir slakan leik nokkurra lykilmanna. Körfubolti 4.6.2015 12:03
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Mónakó 81-55 | Stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann Mónakó, 81-55, á Smáþjóðaleikunum og spilar um gullið á laugardaginn. Körfubolti 4.6.2015 11:58
Strákarnir okkar mæta Dirk Nowitzki á EM í Berlín NBA-stjarnan verður með þýska landsliðinu á Evrópumeistaramótinu í körfubolta. Körfubolti 4.6.2015 10:09
Bara sex hafa skorað meira í sínum fyrsta landsleik síðustu 29 ár Kristófer Acox var í byrjunarliðinu í fyrsta landsleiknum sínum í gær þegar Ísland vann 22 stiga sigur á Andorra, 83-61. Körfubolti 4.6.2015 07:30
Átta milljónir hafa safnast fyrir körfuboltalandsliðið Átak Körfuboltafjölskyldunnar hefur gengið vonum framar og mun létta róður KKÍ á EM í Berlín. Körfubolti 4.6.2015 06:30
Hoiberg er nýr þjálfari Bulls Eins og búist var við ákvað Chicago Bulls að ráða Fred Hoiberg sem næsta þjálfara félagsins. Körfubolti 3.6.2015 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Andorra 83-61 | Strákarnir stóðust fyrsta prófið Ísland vann sannfærandi sigur á Andorra í opnunarleik sínum á Smáþjóðaleikunum. Körfubolti 3.6.2015 21:30
Craig fyrsti erlendi þjálfarinn í 26 ár á Smáþjóðaleikunum Stýrir íslenska liðinu sem hefur leik gegn Andorra á Smáþjóðaleikunum í kvöld. Körfubolti 3.6.2015 16:15
Margrét Rósa hélt upp á afmælið sitt með sínum besta landsleik Margrét Rósa Hálfdanardóttir átti flottan leik með íslenska kvennalandsliðinu í gær þegar liðið vann tíu stiga sigur á Möltu, 83-73, í fyrsta leik sínum á Smáþjóðaleikunum. Körfubolti 3.6.2015 14:00
Helena: Þurftum að koma okkur út úr þessu bulli Helena Sverrisdóttir var stigahæst íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta í sigrinum gegn Möltu. Körfubolti 2.6.2015 21:56