Úrslitaeinvígið í NBA hefst í nótt | Allir leikirnir í beinni á Stöð 2 Sport Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júní 2015 16:04 Golden State og Cleveland bítast um þennan bikar. vísir/getty Úrslitin í NBA-körfuboltanum vestanhafs hefjast í nótt með fyrsta leik Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers. Leikurinn í nótt hefst klukkan 01:00 og er sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport eins og allir leikirnir í úrslitaeinvíginu. Golden State var með bestan árangur allra liða í NBA í vetur en liðið vann 67 af 82 leikjum sínum í deildakeppninni. Golden State, sem varð síðast NBA-meistari fyrir 40 árum, byrjaði á því að sópa New Orleans Hornets út 4-0 í fyrstu umferð úrslitakeppninnar, sló svo Memphis Grizzlies út, 4-2, og loks Houston Rockets í fimm leikjum í úrslitum Vesturdeildarinnar. Cleveland var hins vegar í vandræðum framan af vetri en hefur vaxið mikið eftir því sem liðið hefur á tímabilið. Liðið hafnaði í 2. sæti Austurdeildarinnar og sló Brooklyn Nets, Chicago Bulls og Atlanta Hawks út á leið sinni í úrslitin. Það verður svo að koma í ljós hvort LeBron James, sem er að keppa í úrslitum NBA fimmta árið í röð, takist að leiða Cleveland til meistaratitils en borgarbúar í Cleveland hafa beðið í 51 ár eftir titli í einum af fjóru stóru boltaíþróttunum í Bandaríkjunum (NBA, NFL, NHL og MLB).Úrslitaeinvígi Golden State og Cleveland (allir leikirnir eru í beinni á Stöð 2 Sport): Leikur 1: 5. júní klukkan 01:00 Leikur 2: 8. júní klukkan 00:00 Leikur 3: 10. júní klukkan 01:00 Leikur 4: 12. júní klukkan 01:00 Leikur 5: 14. júní klukkan 00:00 Leikur 6: 16. júní klukkan 01:00 Leikur 7: 19. júní klukkan 01:00 NBA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Úrslitin í NBA-körfuboltanum vestanhafs hefjast í nótt með fyrsta leik Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers. Leikurinn í nótt hefst klukkan 01:00 og er sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport eins og allir leikirnir í úrslitaeinvíginu. Golden State var með bestan árangur allra liða í NBA í vetur en liðið vann 67 af 82 leikjum sínum í deildakeppninni. Golden State, sem varð síðast NBA-meistari fyrir 40 árum, byrjaði á því að sópa New Orleans Hornets út 4-0 í fyrstu umferð úrslitakeppninnar, sló svo Memphis Grizzlies út, 4-2, og loks Houston Rockets í fimm leikjum í úrslitum Vesturdeildarinnar. Cleveland var hins vegar í vandræðum framan af vetri en hefur vaxið mikið eftir því sem liðið hefur á tímabilið. Liðið hafnaði í 2. sæti Austurdeildarinnar og sló Brooklyn Nets, Chicago Bulls og Atlanta Hawks út á leið sinni í úrslitin. Það verður svo að koma í ljós hvort LeBron James, sem er að keppa í úrslitum NBA fimmta árið í röð, takist að leiða Cleveland til meistaratitils en borgarbúar í Cleveland hafa beðið í 51 ár eftir titli í einum af fjóru stóru boltaíþróttunum í Bandaríkjunum (NBA, NFL, NHL og MLB).Úrslitaeinvígi Golden State og Cleveland (allir leikirnir eru í beinni á Stöð 2 Sport): Leikur 1: 5. júní klukkan 01:00 Leikur 2: 8. júní klukkan 00:00 Leikur 3: 10. júní klukkan 01:00 Leikur 4: 12. júní klukkan 01:00 Leikur 5: 14. júní klukkan 00:00 Leikur 6: 16. júní klukkan 01:00 Leikur 7: 19. júní klukkan 01:00
NBA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira