Körfubolti

Tékkland í 8-liða úrslitin í fyrsta sinn

Landslið Tékklands í körfubolta komst í dag í fyrsta sinn sem sjálfstætt ríki í 8-liða úrslit EM í körfubolta, Eurobasket, en 16-liða úrslitin kláruðust í dag. Ásamt Tékklandi tryggðu Ítalía, Serbía og Litháen sér sæti í 8-liða úrslitunum.

Körfubolti

Er körfuboltinn kominn heim?

Íslensku strákunum var fagnað sem sigurvegurum í gærkvöldi þrátt fyrir fimmta tapið í röð á Evrópumótinu í körfubolta, að þessu sinni eftir rosalegan framlengdan leik á móti Tyrkjum. Íslensku leikmennirnir og íslenska stuðningsfólkið unnu hug og hjörtu allra í Berlín með frábærri frammistöðu.

Körfubolti

Serbía ekki í vandræðum með Ítalíu

Serbía vann öruggan 19 stiga sigur á Ítölum í fyrsta leik dagsins á EM í körfubolta í Berlín en leiknum lauk með 101-82 sigri Serbana. Unnu þeir því alla fimm leiki sína í riðlakeppninni en Ítalir gátu með sigri stolið toppsætinu í B-riðli.

Körfubolti