Körfubolti

Leiði í mér er ég kom til Spánar

Jón Arnór Stefánsson heldur áfram að gera það gott í spænska körfuboltanum með Valencia sem hefur ekki tapað leik og setti glæsilegt félagsmet um helgina. Jón er afar ánægður með eigin frammistöðu í vetur.

Körfubolti