Körfubolti

Fimmtán íslensk stig í tapi Canisius

Margrét Rósa Hálfdánardóttir, Sara Margrét Hinriksdóttir og félagar þeirra í Canisius háskólanum steinlágu fyrir Iona í bandaríska háskólakörfuboltanum í kvöld. Lokatölur 79-56.

Körfubolti

Grindavík sló út stjörnumprýtt lið Hauka

Grindavík, Snæfell og Stjarnan tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins, en í gær tryggði Keflavík sér sæti í undanúrslitunum með sigri á Skallagrím. Þessi lið munu því leika í undanúrslitum keppninnar sem fara fram síðar í þessum mánuði.

Körfubolti

Arnþór Freyr í Stjörnuna

Arnþór Freyr Guðmundsson er genginn í raðir Stjörnunnar í Dominos-deild karla, en hann lék með Tindastól fyrri hluta deildarinnar. Hann fór svo þaðan vegna fjárhagsaðstæðna Tindastóls.

Körfubolti