Körfubolti Hill til skoðunar hjá Keflavík Keflvíkingar að skoða þann möguleika að skipta um bandarískan leikmann hjá sér. Körfubolti 31.1.2016 15:30 Dempsey kominn aftur á Krókinn | Jerome Hill leystur undan samningi Körfuknattleiksdeild Tindastóls sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem kom fram að Jerome Hill hefði verið leystur undan samningi og að búið væri að semja við Myron Dempsey um að leika með liðinu á ný. Körfubolti 31.1.2016 12:45 Meistararnir sluppu með skrekkinn gegn lélegasta liði deildarinnar Golden State slapp með skrekkinn í leik liðsins gegn Philadelphia 76ers í nótt en sigurkarfa Harrison Barnes þegar 0,2 sekúnda var eftir tryggði liðinu sigurinn. Körfubolti 31.1.2016 11:30 Körfuboltakvöld: "Cintamani-frændi þinn er ekki að gera neitt fyrir liðið“ Dagskráliðurinn Framlengingin var á sínum stað í Dominos-Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudaginn en þar rökræða sérfræðingar þáttarins um fimm málefni tengd körfuboltanum á Íslandi. Körfubolti 31.1.2016 10:00 Körfuboltakvöld: Bestu tilþrif 15. umferðar Hvaða tilþrif voru þau bestu í 15. umferð Dominos-deildar karla? Körfubolti 30.1.2016 22:45 Körfuboltakvöld: Ægir á heima í sterkari deild erlendis Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi ræddu spilamennsku Ægis Þórs í sigri KR á Njarðvík á dögunum. Körfubolti 30.1.2016 17:45 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 52-61 | Þægilegt hjá toppliðinu Snæfell vann nokkuð þægilegan sigur, 61-52, á Keflavík í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Leikurinn var lítið spennandi og hafði Snæfell lengst af góð tök á honum. Körfubolti 30.1.2016 17:45 Körfuboltakvöld: Grétar er einn besti íslenski leikmaðurinn undir körfunni Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi ræddu spilamennsku Grétars Inga Erlendssonar undanfarnar vikur en hann hefur komið af krafti inn í Þórsliðið. Körfubolti 30.1.2016 14:00 Clippers vann níunda borgarslaginn í röð | Myndbönd Clippers vann níunda borgarslaginn í röð sama kvöld og LeBron James varð sá yngsti í sögunni til að ná 26.000 stigum á ferlinum. Körfubolti 30.1.2016 11:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Tindastóll 79-76 | Mikilvægur sigur Hauka Haukar unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Tindastóli, 79-76, í hörkuleik í 15. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 29.1.2016 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Keflavík 66-69 | Keflavík aftur á toppinn Ef Höttur ætlar að eiga möguleika á að halda sæti sínu þarf liðið sigur í kvöld. Körfubolti 29.1.2016 21:45 Jakob fullkominn | Drekarnir töpuðu án Hlyns Sundsvall Dragons mátti þola erfitt tap á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Körfubolti 29.1.2016 20:06 Ingi Þór og Snæfellsstrákarnir með sterkar taugar Snæfell vann mikilvægan sigur á Grindavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær en sigurvegari fékkst ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. Það er ekkert nýtt fyrir Hólmara að fagna sigri í jöfnum leikjum á tímabilinu. Körfubolti 29.1.2016 16:15 Verða þessar tröllatroðslur tilþrif kvöldsins? Haukur Helgi Pálsson og Sherrod Wright buðu upp á mögnuð tilþrif í Dominos-deildinni í gærkvöldi. Körfubolti 29.1.2016 16:00 Björgvin með hundrað prósent vítanýtingu í gær | Hitti loksins eftir 21 klikk í röð ÍR-ingurinn Björgvin Hafþór Ríkharðsson hitti úr langþráðum vítaskotum í leik Stjörnunnar og ÍR í Ásgarði í Garðabæ í gær en liðin mættust þá í fimmtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 29.1.2016 15:15 Sjáðu krúttlegustu upphitun ársins Lítill snáði hitaði upp með bróður sínum og félögum hans fyrir leik í Dominos-deildinni í gærkvöldi. Körfubolti 29.1.2016 15:13 Draymond Green og Klay Thompson með Curry í Stjörnuleiknum Golden State Warriors mun eiga þrjá leikmenn í liði Vesturdeildarinnar í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í ár en Stjörnuliðin eru nú klár eftir að val þjálfaranna bættust við þá fimm leikmenn sem voru kosnir í byrjunarliðið. Körfubolti 29.1.2016 14:45 Ægir með 31 stoðsendingu í Njarðvíkurleikjunum í vetur Ægir Þór Steinarsson og félagar í KR unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í Ljónagryfjunni í gær og líkt og áður var þessi eldfljóti bakvörður duglegur að spila uppi liðsfélaga sína. Körfubolti 29.1.2016 14:15 „Þú ert ættleiddur frá Nepal“ Stuðningsmaður ÍR lét vel í sér heyra í Ásgarði í Garðabæ í gærkvöldi. Körfubolti 29.1.2016 13:15 Áttunda tap Lakers í röð Kobe Bryant átti slakan leik er LA Lakers var kafsiglt af Chicago Bulls í Staples Center í nótt. Körfubolti 29.1.2016 07:10 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Grindavík 110-105 | Sigur í tvíframlengdum spennuleik Snæfellingar unnu afar dýrmæt stig í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir æsispennandi tvíframlengdan leik gegn Grindavík. Körfubolti 28.1.2016 22:45 Shaq fær styttu fyrir utan Staples Center Shaquille O'Neal fékk óvænt gleðitíðindi er hann mætti í spjallþátt Jimmy Kimmel í gær. Körfubolti 28.1.2016 22:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - ÍR 100-80 | Stjörnumenn stungu af í seinni hálfleik Stjarnan vann sinn áttunda sigur í síðustu níu leikjum þegar liðið lagði ÍR að velli, 100-80, í 15. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.1.2016 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - FSu 94-58 | Þór rústaði grannaslagnum Þór Þorlákshöfn vann slaginn um Suðurlandið í Dominos-deild karla þegar liðið vann x stiga sigur á FSu í kvöld, 94-58. Leikurinn var liður í fimmtándu umferð deildarinnar og Þór fór því upp að hlið Njarðvíkur í fjórða til fimmta sæti. Körfubolti 28.1.2016 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 89-100 | Meistararnir sóttu tvö stig til Njarðvíkur Sigu fram úr í fjórða leikhluta og skelltu sér á topp deildarinnar um stundarsakir að minnsta kosti. Körfubolti 28.1.2016 20:45 Barkley: Án Golden State væri tilgangslaust að fylgjast með NBA Charles Barkley segir alltaf það sem honum finnst og hann hefur áhyggjur af gæðum NBA-deildarinnar. Körfubolti 28.1.2016 20:30 Sting sér um stuðið á Stjörnuleiknum NBA-deildin kom mörgum á óvart er hún tilkynnti að Sting myndi sjá um hálfleikssýninguna á Stjörnuleiknum í ár. Körfubolti 28.1.2016 17:00 Tapar litli bróðir níunda leiknum í röð? Bræðurnir Björn og Oddur Rúnar Kristjánssynir mætast enn á ný með liðum sínum í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti KR í fimmtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 28.1.2016 16:00 Þjálfari Martins: Framtíðin er mjög björt fyrir þennan unga mann Jack Perri segir íslenska landsliðsmanninn fullan sjálfstrausts eftir að spila með Íslandi á EM síðasta sumar. Körfubolti 28.1.2016 11:15 Ótrúlegur leikur hjá Martin Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson fór á kostum með liði sínu, LIU, í bandaríska háskólaboltanum í nótt. Körfubolti 28.1.2016 07:45 « ‹ ›
Hill til skoðunar hjá Keflavík Keflvíkingar að skoða þann möguleika að skipta um bandarískan leikmann hjá sér. Körfubolti 31.1.2016 15:30
Dempsey kominn aftur á Krókinn | Jerome Hill leystur undan samningi Körfuknattleiksdeild Tindastóls sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem kom fram að Jerome Hill hefði verið leystur undan samningi og að búið væri að semja við Myron Dempsey um að leika með liðinu á ný. Körfubolti 31.1.2016 12:45
Meistararnir sluppu með skrekkinn gegn lélegasta liði deildarinnar Golden State slapp með skrekkinn í leik liðsins gegn Philadelphia 76ers í nótt en sigurkarfa Harrison Barnes þegar 0,2 sekúnda var eftir tryggði liðinu sigurinn. Körfubolti 31.1.2016 11:30
Körfuboltakvöld: "Cintamani-frændi þinn er ekki að gera neitt fyrir liðið“ Dagskráliðurinn Framlengingin var á sínum stað í Dominos-Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudaginn en þar rökræða sérfræðingar þáttarins um fimm málefni tengd körfuboltanum á Íslandi. Körfubolti 31.1.2016 10:00
Körfuboltakvöld: Bestu tilþrif 15. umferðar Hvaða tilþrif voru þau bestu í 15. umferð Dominos-deildar karla? Körfubolti 30.1.2016 22:45
Körfuboltakvöld: Ægir á heima í sterkari deild erlendis Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi ræddu spilamennsku Ægis Þórs í sigri KR á Njarðvík á dögunum. Körfubolti 30.1.2016 17:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 52-61 | Þægilegt hjá toppliðinu Snæfell vann nokkuð þægilegan sigur, 61-52, á Keflavík í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Leikurinn var lítið spennandi og hafði Snæfell lengst af góð tök á honum. Körfubolti 30.1.2016 17:45
Körfuboltakvöld: Grétar er einn besti íslenski leikmaðurinn undir körfunni Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi ræddu spilamennsku Grétars Inga Erlendssonar undanfarnar vikur en hann hefur komið af krafti inn í Þórsliðið. Körfubolti 30.1.2016 14:00
Clippers vann níunda borgarslaginn í röð | Myndbönd Clippers vann níunda borgarslaginn í röð sama kvöld og LeBron James varð sá yngsti í sögunni til að ná 26.000 stigum á ferlinum. Körfubolti 30.1.2016 11:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Tindastóll 79-76 | Mikilvægur sigur Hauka Haukar unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Tindastóli, 79-76, í hörkuleik í 15. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 29.1.2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Keflavík 66-69 | Keflavík aftur á toppinn Ef Höttur ætlar að eiga möguleika á að halda sæti sínu þarf liðið sigur í kvöld. Körfubolti 29.1.2016 21:45
Jakob fullkominn | Drekarnir töpuðu án Hlyns Sundsvall Dragons mátti þola erfitt tap á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Körfubolti 29.1.2016 20:06
Ingi Þór og Snæfellsstrákarnir með sterkar taugar Snæfell vann mikilvægan sigur á Grindavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær en sigurvegari fékkst ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. Það er ekkert nýtt fyrir Hólmara að fagna sigri í jöfnum leikjum á tímabilinu. Körfubolti 29.1.2016 16:15
Verða þessar tröllatroðslur tilþrif kvöldsins? Haukur Helgi Pálsson og Sherrod Wright buðu upp á mögnuð tilþrif í Dominos-deildinni í gærkvöldi. Körfubolti 29.1.2016 16:00
Björgvin með hundrað prósent vítanýtingu í gær | Hitti loksins eftir 21 klikk í röð ÍR-ingurinn Björgvin Hafþór Ríkharðsson hitti úr langþráðum vítaskotum í leik Stjörnunnar og ÍR í Ásgarði í Garðabæ í gær en liðin mættust þá í fimmtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 29.1.2016 15:15
Sjáðu krúttlegustu upphitun ársins Lítill snáði hitaði upp með bróður sínum og félögum hans fyrir leik í Dominos-deildinni í gærkvöldi. Körfubolti 29.1.2016 15:13
Draymond Green og Klay Thompson með Curry í Stjörnuleiknum Golden State Warriors mun eiga þrjá leikmenn í liði Vesturdeildarinnar í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í ár en Stjörnuliðin eru nú klár eftir að val þjálfaranna bættust við þá fimm leikmenn sem voru kosnir í byrjunarliðið. Körfubolti 29.1.2016 14:45
Ægir með 31 stoðsendingu í Njarðvíkurleikjunum í vetur Ægir Þór Steinarsson og félagar í KR unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í Ljónagryfjunni í gær og líkt og áður var þessi eldfljóti bakvörður duglegur að spila uppi liðsfélaga sína. Körfubolti 29.1.2016 14:15
„Þú ert ættleiddur frá Nepal“ Stuðningsmaður ÍR lét vel í sér heyra í Ásgarði í Garðabæ í gærkvöldi. Körfubolti 29.1.2016 13:15
Áttunda tap Lakers í röð Kobe Bryant átti slakan leik er LA Lakers var kafsiglt af Chicago Bulls í Staples Center í nótt. Körfubolti 29.1.2016 07:10
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Grindavík 110-105 | Sigur í tvíframlengdum spennuleik Snæfellingar unnu afar dýrmæt stig í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir æsispennandi tvíframlengdan leik gegn Grindavík. Körfubolti 28.1.2016 22:45
Shaq fær styttu fyrir utan Staples Center Shaquille O'Neal fékk óvænt gleðitíðindi er hann mætti í spjallþátt Jimmy Kimmel í gær. Körfubolti 28.1.2016 22:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - ÍR 100-80 | Stjörnumenn stungu af í seinni hálfleik Stjarnan vann sinn áttunda sigur í síðustu níu leikjum þegar liðið lagði ÍR að velli, 100-80, í 15. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.1.2016 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - FSu 94-58 | Þór rústaði grannaslagnum Þór Þorlákshöfn vann slaginn um Suðurlandið í Dominos-deild karla þegar liðið vann x stiga sigur á FSu í kvöld, 94-58. Leikurinn var liður í fimmtándu umferð deildarinnar og Þór fór því upp að hlið Njarðvíkur í fjórða til fimmta sæti. Körfubolti 28.1.2016 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 89-100 | Meistararnir sóttu tvö stig til Njarðvíkur Sigu fram úr í fjórða leikhluta og skelltu sér á topp deildarinnar um stundarsakir að minnsta kosti. Körfubolti 28.1.2016 20:45
Barkley: Án Golden State væri tilgangslaust að fylgjast með NBA Charles Barkley segir alltaf það sem honum finnst og hann hefur áhyggjur af gæðum NBA-deildarinnar. Körfubolti 28.1.2016 20:30
Sting sér um stuðið á Stjörnuleiknum NBA-deildin kom mörgum á óvart er hún tilkynnti að Sting myndi sjá um hálfleikssýninguna á Stjörnuleiknum í ár. Körfubolti 28.1.2016 17:00
Tapar litli bróðir níunda leiknum í röð? Bræðurnir Björn og Oddur Rúnar Kristjánssynir mætast enn á ný með liðum sínum í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti KR í fimmtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 28.1.2016 16:00
Þjálfari Martins: Framtíðin er mjög björt fyrir þennan unga mann Jack Perri segir íslenska landsliðsmanninn fullan sjálfstrausts eftir að spila með Íslandi á EM síðasta sumar. Körfubolti 28.1.2016 11:15
Ótrúlegur leikur hjá Martin Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson fór á kostum með liði sínu, LIU, í bandaríska háskólaboltanum í nótt. Körfubolti 28.1.2016 07:45