Körfubolti Justin sýnir sporin tólf Sauma þurfti 12 spor í handlegg Justins Shouse í gær. Körfubolti 8.2.2016 08:01 Paul hitnaði undir lokin | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 8.2.2016 07:15 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Stjarnan 87-94 | Frábær sigur Stjörnunnar í Þorlákshöfn Stjarnan heldur þriðja sætinu í Dominos-deild karla eftir sigur á Þór Þorlákshöfn á útivelli í kvöld. Lokatölur urðu 94-87, en Stjörnumenn leiddu í hálfleik með átta stigum, 49-41. Al'lonzo Coleman var frábær. Körfubolti 7.2.2016 22:15 Tólf spor saumuð í hendi Justins | Myndband Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar, fór upp á sjúkrahús í miðjum leik Þórs og Stjörnunnar í sautjándu umferð Domino´s deildar karla í Þorlákshöfn. Körfubolti 7.2.2016 22:07 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Tindastóll 81-84 | Pétur hetja Stólanna Pétur Rúnar Birgisson tryggði Tindastóli dramatískan sigur á Hetti, 81-84, í miklum spennuleik á Egilsstöðum í 17. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 7.2.2016 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - KR 96-117 | Meistararnir fóru á toppinn Íslandsmeistarar KR gerðu góða ferð í Hólminn og unnu 21 stigs sigur, 96-117, á Snæfelli í 17. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 7.2.2016 21:00 Justin Shouse fór alblóðugur af velli í Þorlákshöfn | Myndband Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar og stoðsendingahæsti leikmaðurinn í sögu úrvalsdeildar karla í körfubolta, meiddist illa á hendi í leik Þórs og Stjörnunnar í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 7.2.2016 20:12 Kristinn með stóran þrist á úrslitastundu í sigurleik Kristinn Pálsson og félagar í Marist-skólaliðinu unnu sex stiga sigur á Siena í bandaríska háskólaboltanum í kvöld, 79-73. Leikurinn var æsispennandi og íslenski framherjinn setti niður mikilvæga körfu í lokin. Körfubolti 7.2.2016 19:15 Seinkun á leik Þórs og Stjörnunnar af því að dómari meiddist Reiknað er með að einhver seinkun verði á leik Þórs úr Þorlákshöfn og Stjörnunnar sem átti að hefjast klukkan 19.15 í Dominos-deild karla. Körfubolti 7.2.2016 19:13 Hlynur næststigahæstur þegar Sundsvall tapaði fyrir toppliðinu Sundsvall Dragons beið lægri hlut, 86-72, fyrir toppliði Södertalje Kings í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 7.2.2016 17:25 Körfuboltakvöld: Flottustu tilþrif 16. umferðar | Myndband Fimm leikir fóru fram í 16. umferð Domino's deildar karla í körfubolta á fimmtudaginn og föstudaginn. Körfubolti 7.2.2016 15:00 Framlenging í Körfuboltakvöldi: Erfiðara fyrir liðin í bænum að fara út á land en öfugt | Myndband Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar takast sérfræðingar þáttarins um fimm atriði. Körfubolti 7.2.2016 12:30 Hildur Björg með tvennu í sigri Texas Rio Grande | Elvar með 11 stoðsendingar Nokkrir íslenski leikmenn voru í eldlínunni í bandaríska háskólaboltanum. Körfubolti 7.2.2016 11:17 Enn einn heimasigur Golden State | Myndbönd Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 7.2.2016 10:53 Körfuboltakvöld: Er Jerome Hill rétti maðurinn fyrir Keflavík? | Myndband Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu um Jerome Hill, nýjasta leikmann Keflavíkur. Körfubolti 7.2.2016 06:00 Martin með enn einn stórleikinn | Sigur hjá Degi Kár og Gunnari Martin Hermannsson heldur áfram að gera það gott með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum. Körfubolti 6.2.2016 23:15 Körfuboltakvöld: Kári komst á þrennuvegginn | Myndband Kári Jónsson er í góðum félagsskap á þrennuveggnum í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 6.2.2016 23:15 Valur aðeins með 19% skotnýtingu gegn Snæfelli | Öruggt hjá Haukum Snæfell vann sinn áttunda sigur í röð í Domino's deild kvenna þegar liðið lagði Val örugglega að velli, 46-65, í Valshöllinni í dag. Körfubolti 6.2.2016 18:41 Grindavík hitaði upp fyrir bikarúrslitin með sigri á Keflavík Grindavík hitaði upp fyrir bikarúrslitaleikinn með níu stiga sigri, 75-66, á Keflavík í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 6.2.2016 18:15 Körfuboltakvöld: Bolti áritaður af stoðsendingakónginum verður boðinn upp | Myndband Stjörnumaðurinn Justin Shouse sló stoðsendingametið í efstu deild á Íslandi þegar Garðbæingar töpuðu, 78-65, fyrir Grindavík í Röstinni í gær. Körfubolti 6.2.2016 13:30 Caird ekki meira með FSu vegna meiðsla Chris Caird er úr leik hjá nýliðum FSu í Domino's deild karla í körfubolta. Körfubolti 6.2.2016 12:06 Bradley hetja Boston gegn Cleveland | Myndbönd Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 6.2.2016 10:50 Ginobili þurfti að fara í aðgerð á eista San Antonio Spurs verður án Argentínumannsins Manu Ginobili næsta rúma mánuðinn eftir að hann meiddist á eista í leik á móti New Orleans Pelicans í vikunni. Körfubolti 5.2.2016 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 78-65 | Justin sló stoðsendingametið í tapi í Grindavík Justin Shouse sló stoðsendingametið í efstu deild þegar Stjarnan tapaði, 78-65, fyrir Grindavík í kvöld. Körfubolti 5.2.2016 22:00 Stoðsendingakóngurinn Justin: Þetta er mikill heiður Justin Shouse bætti stoðsendingametið í efstu deild á Íslandi þegar Stjarnan tapaði, 78-65, fyrir Grindavík í kvöld. Körfubolti 5.2.2016 21:32 Umfjöllun og viðtöl: FSu - Haukar 78-103 | Haukar rúlluðu yfir FSu Haukar unnu þægilegan sigur á FSu í Dominos-deild karla í kvöld, 103-78, en staðan í hálfleik var 54-40, Haukum í vil. Kári Jónsson var frábær í liði Hauka og stýrði Hauka-liðinu frábærlega, en annar sigur Hauka í röð. Körfubolti 5.2.2016 21:30 2 af 3 þema hjá Hlyni Bærings í öruggum sigri Sundsvall í kvöld Hlynur Bæringsson og félagar í Sundsvall Dragons unnu öruggan fjórtán stiga sigur á Umeå BSKT, 76-62, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 5.2.2016 19:51 Martin sá fyrsti í þrjú ár til að skora yfir 20 stig þrisvar í röð Íslenski landsliðsmaðurinn er að fara á kostum með LIU Brooklyn í bandarísku háskólakörfunni. Körfubolti 5.2.2016 19:15 Tapið á móti Hamri var kveðjuleikur Baldurs | Góður tími til að finna nýjan þjálfara Baldur Ingi Jónasson hefur stýrt sínum síðasta leik með kvennaliði Stjörnunnar í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 5.2.2016 18:16 Kobe frábær í öðrum sigri Lakers í röð Kobe Bryant er búinn að spila eins og gamli Kobe Bryant tvo leiki í röð fyrir Los Angeles Lakers. Körfubolti 5.2.2016 07:30 « ‹ ›
Justin sýnir sporin tólf Sauma þurfti 12 spor í handlegg Justins Shouse í gær. Körfubolti 8.2.2016 08:01
Paul hitnaði undir lokin | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 8.2.2016 07:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Stjarnan 87-94 | Frábær sigur Stjörnunnar í Þorlákshöfn Stjarnan heldur þriðja sætinu í Dominos-deild karla eftir sigur á Þór Þorlákshöfn á útivelli í kvöld. Lokatölur urðu 94-87, en Stjörnumenn leiddu í hálfleik með átta stigum, 49-41. Al'lonzo Coleman var frábær. Körfubolti 7.2.2016 22:15
Tólf spor saumuð í hendi Justins | Myndband Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar, fór upp á sjúkrahús í miðjum leik Þórs og Stjörnunnar í sautjándu umferð Domino´s deildar karla í Þorlákshöfn. Körfubolti 7.2.2016 22:07
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Tindastóll 81-84 | Pétur hetja Stólanna Pétur Rúnar Birgisson tryggði Tindastóli dramatískan sigur á Hetti, 81-84, í miklum spennuleik á Egilsstöðum í 17. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 7.2.2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - KR 96-117 | Meistararnir fóru á toppinn Íslandsmeistarar KR gerðu góða ferð í Hólminn og unnu 21 stigs sigur, 96-117, á Snæfelli í 17. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 7.2.2016 21:00
Justin Shouse fór alblóðugur af velli í Þorlákshöfn | Myndband Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar og stoðsendingahæsti leikmaðurinn í sögu úrvalsdeildar karla í körfubolta, meiddist illa á hendi í leik Þórs og Stjörnunnar í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 7.2.2016 20:12
Kristinn með stóran þrist á úrslitastundu í sigurleik Kristinn Pálsson og félagar í Marist-skólaliðinu unnu sex stiga sigur á Siena í bandaríska háskólaboltanum í kvöld, 79-73. Leikurinn var æsispennandi og íslenski framherjinn setti niður mikilvæga körfu í lokin. Körfubolti 7.2.2016 19:15
Seinkun á leik Þórs og Stjörnunnar af því að dómari meiddist Reiknað er með að einhver seinkun verði á leik Þórs úr Þorlákshöfn og Stjörnunnar sem átti að hefjast klukkan 19.15 í Dominos-deild karla. Körfubolti 7.2.2016 19:13
Hlynur næststigahæstur þegar Sundsvall tapaði fyrir toppliðinu Sundsvall Dragons beið lægri hlut, 86-72, fyrir toppliði Södertalje Kings í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 7.2.2016 17:25
Körfuboltakvöld: Flottustu tilþrif 16. umferðar | Myndband Fimm leikir fóru fram í 16. umferð Domino's deildar karla í körfubolta á fimmtudaginn og föstudaginn. Körfubolti 7.2.2016 15:00
Framlenging í Körfuboltakvöldi: Erfiðara fyrir liðin í bænum að fara út á land en öfugt | Myndband Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar takast sérfræðingar þáttarins um fimm atriði. Körfubolti 7.2.2016 12:30
Hildur Björg með tvennu í sigri Texas Rio Grande | Elvar með 11 stoðsendingar Nokkrir íslenski leikmenn voru í eldlínunni í bandaríska háskólaboltanum. Körfubolti 7.2.2016 11:17
Enn einn heimasigur Golden State | Myndbönd Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 7.2.2016 10:53
Körfuboltakvöld: Er Jerome Hill rétti maðurinn fyrir Keflavík? | Myndband Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu um Jerome Hill, nýjasta leikmann Keflavíkur. Körfubolti 7.2.2016 06:00
Martin með enn einn stórleikinn | Sigur hjá Degi Kár og Gunnari Martin Hermannsson heldur áfram að gera það gott með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum. Körfubolti 6.2.2016 23:15
Körfuboltakvöld: Kári komst á þrennuvegginn | Myndband Kári Jónsson er í góðum félagsskap á þrennuveggnum í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 6.2.2016 23:15
Valur aðeins með 19% skotnýtingu gegn Snæfelli | Öruggt hjá Haukum Snæfell vann sinn áttunda sigur í röð í Domino's deild kvenna þegar liðið lagði Val örugglega að velli, 46-65, í Valshöllinni í dag. Körfubolti 6.2.2016 18:41
Grindavík hitaði upp fyrir bikarúrslitin með sigri á Keflavík Grindavík hitaði upp fyrir bikarúrslitaleikinn með níu stiga sigri, 75-66, á Keflavík í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 6.2.2016 18:15
Körfuboltakvöld: Bolti áritaður af stoðsendingakónginum verður boðinn upp | Myndband Stjörnumaðurinn Justin Shouse sló stoðsendingametið í efstu deild á Íslandi þegar Garðbæingar töpuðu, 78-65, fyrir Grindavík í Röstinni í gær. Körfubolti 6.2.2016 13:30
Caird ekki meira með FSu vegna meiðsla Chris Caird er úr leik hjá nýliðum FSu í Domino's deild karla í körfubolta. Körfubolti 6.2.2016 12:06
Bradley hetja Boston gegn Cleveland | Myndbönd Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 6.2.2016 10:50
Ginobili þurfti að fara í aðgerð á eista San Antonio Spurs verður án Argentínumannsins Manu Ginobili næsta rúma mánuðinn eftir að hann meiddist á eista í leik á móti New Orleans Pelicans í vikunni. Körfubolti 5.2.2016 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 78-65 | Justin sló stoðsendingametið í tapi í Grindavík Justin Shouse sló stoðsendingametið í efstu deild þegar Stjarnan tapaði, 78-65, fyrir Grindavík í kvöld. Körfubolti 5.2.2016 22:00
Stoðsendingakóngurinn Justin: Þetta er mikill heiður Justin Shouse bætti stoðsendingametið í efstu deild á Íslandi þegar Stjarnan tapaði, 78-65, fyrir Grindavík í kvöld. Körfubolti 5.2.2016 21:32
Umfjöllun og viðtöl: FSu - Haukar 78-103 | Haukar rúlluðu yfir FSu Haukar unnu þægilegan sigur á FSu í Dominos-deild karla í kvöld, 103-78, en staðan í hálfleik var 54-40, Haukum í vil. Kári Jónsson var frábær í liði Hauka og stýrði Hauka-liðinu frábærlega, en annar sigur Hauka í röð. Körfubolti 5.2.2016 21:30
2 af 3 þema hjá Hlyni Bærings í öruggum sigri Sundsvall í kvöld Hlynur Bæringsson og félagar í Sundsvall Dragons unnu öruggan fjórtán stiga sigur á Umeå BSKT, 76-62, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 5.2.2016 19:51
Martin sá fyrsti í þrjú ár til að skora yfir 20 stig þrisvar í röð Íslenski landsliðsmaðurinn er að fara á kostum með LIU Brooklyn í bandarísku háskólakörfunni. Körfubolti 5.2.2016 19:15
Tapið á móti Hamri var kveðjuleikur Baldurs | Góður tími til að finna nýjan þjálfara Baldur Ingi Jónasson hefur stýrt sínum síðasta leik með kvennaliði Stjörnunnar í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 5.2.2016 18:16
Kobe frábær í öðrum sigri Lakers í röð Kobe Bryant er búinn að spila eins og gamli Kobe Bryant tvo leiki í röð fyrir Los Angeles Lakers. Körfubolti 5.2.2016 07:30