Körfubolti Körfuboltakvöld: Erfitt að horfa á þessi leikhlé | Myndband Það gengur hvorki né rekur hjá Grindavík í Domino's deild karla í körfubolta. Körfubolti 5.3.2016 22:00 Elvar og félagar í úrslit Elvar Már Friðriksson og félagar í Barry University eru komnir í úrslit Sunshine State deildarinnar í háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum. Körfubolti 5.3.2016 21:21 Ægir stoðsendingahæstur í sínum fyrsta leik á Spáni Ægir Þór Steinarsson lék sinn fyrsta leik með Penas Huesca þegar liðið bar sigurorð af Rio Breogan, 76-87, í næstefstu deild á Spáni í kvöld. Körfubolti 5.3.2016 18:56 Elvar nýliði ársins og setti skólamet Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson hefur átt góðu gengi að fagna með liði Barry í háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum í vetur. Körfubolti 5.3.2016 15:30 Rekinn en ráðinn aftur Mikið hefur gengið á að tjaldabaki hjá kvennaliði Hauka í körfubolta að undanförnu. Körfubolti 5.3.2016 11:42 Öruggt hjá James og félögum | Myndbönd Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 5.3.2016 11:02 Logi handleggsbrotinn og tímabilið í hættu Brotnaði strax í fyrsta leikhluta en kláraði engu að síður leikinn gegn Þór Þorlákshöfn í gær. Körfubolti 5.3.2016 10:53 Þegar þú ætlar að vera aðeins of mikill töffari og allt klikkar | Myndband Körfuboltamaðurinn Khalil Iverson hefur vakið athygli í vetur fyrir tilþrifamikla troðslur en á dögunum ætlaði hann sér of mikið. Körfubolti 4.3.2016 22:30 Haukar láta Chelsie Schweers fara | Rekin í annað skiptið á tímabilinu Haukarkonur ætla að klára tímabilið án bandarísks leikmanns en Chelsie Alexa Schweers hefur spilað sinn síðasta leik með Hafnarfjarðarliðinu í vetur. Körfubolti 4.3.2016 22:02 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Njarðvík 80-77 | Fullt hús hjá Einari Árna á móti Njarðvík Þórsarar unnu Njarðvíkinga í lokaleik 20. umferðar Domino´s deildar karla eftir æsispennandi leik liðanna í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 4.3.2016 21:30 Þór frá Akureyri komið upp í Domino´s deild karla Benedikt Guðmundsson er búinn að koma Þór frá Akureyri upp í úrvalsdeild karla í körfubolta á ný en Þórsarar tryggðu sér sæti í Domino´s deildinni og sigur í 1. deild karla með öruggum sigri í Hveragerði í kvöld. Körfubolti 4.3.2016 20:42 Algjört frost í þriðja leikhluta hjá Jakobi og félögum Borås Basket tapaði með tveimur stigum á heimavelli á móti Uppsala Basket í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.3.2016 19:49 Sjö töp í röð hjá Hlyni og Drekunum Ekkert gengur hjá landsliðsfyrirliðanum í körfubolta og félögum hans í sænsku úrvalsdeildinni. Körfubolti 4.3.2016 14:28 Haukarnir skipta út einum þjálfara af þremur hjá kvennaliðinu Haukar hafa gert breytingu á þjálfarateymi kvennaliðs félagsins í Domino´s deildinni í körfubolta en liðið hafði verið með þrjá þjálfara í vetur. Körfubolti 4.3.2016 12:30 Golden State vann OKC í þriðja sinn á einum mánuði og jafnaði met Bulls Stephen Curry sneri aftur eftir ökklameiðsli og skoraði 33 stig. Körfubolti 4.3.2016 07:00 Anthony Isaiah Gurley sló til Helga og Finnur missti sig | Myndband Anthony Isaiah Gurley lét finna fyrir sér í bókstaflegri merkingu í kvöld þegar Tindastóll kom í veg fyrir að KR-ingar tryggðu sér titil á Króknum eins og þeir gerðu í úrslitakeppninni í fyrra. Körfubolti 3.3.2016 22:03 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Höttur 90-72 | Höttur aftur niður í 1. deildina Nýliðarnir féllu báðir í kvöld. Höttur átti aldrei möguleika gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld. Körfubolti 3.3.2016 21:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Snæfell 108-74 | ÍR tryggði veru sína með flugeldasýningu ÍR verður áfram í deild þeirra bestu á næstu leiktíð, en þeir tryggðu sér áframhaldandi veru í Dominos-deildinni með stórsigri á Snæfell í kvöld, en lokatölur urðu 34 stiga sigur heimamanna, 108-74. Körfubolti 3.3.2016 21:30 Viðar: Svo kemur þú með kjaftshögg á hina hliðina „Helvítið hann Jonni hafði rétt fyrir sér,“ sagði sársvekktur þjálfari Hattar eftir að liðið féll úr Domino's-deild karla í kvöld. Körfubolti 3.3.2016 21:25 Umfjöllun og viðtöl: FSu - Keflavík 73-112 | Selfyssingar fallnir eftir stórtap fyrir Keflavík FSu er fallið niður í 1. deild eftir árs dvöl í deild þeirra bestu. Örlög Selfyssinga réðust þegar þeir steinlágu, 73-112, fyrir Keflavík í Iðu í kvöld. Körfubolti 3.3.2016 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 91-85 | Læti í Síkinu þegar Stólarnir unnu toppliðið Tindastólsmenn sýndu styrk sinn í kvöld þegar þeir unnu sex stiga sigur á toppliði KR en þetta var fimmti sigur Stólanna í röð í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 3.3.2016 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 71-105 | Haukar niðurlægðu Grindvíkinga Haukar héldu sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild karla og niðurlægðu heimamenn í Grindavík með 34 stiga sigri í Mustad-höllinni í Grindavík í kvöld. Körfubolti 3.3.2016 20:45 Sigurganga strákanna hans Arnars endaði á móti toppliðinu Fjögurra leikja sigurganga Svendborg Rabbits í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta endaði í kvöld þegar liðið tapaði með fimm stigum á útivelli á móti toppliði deildarinnar. Körfubolti 3.3.2016 19:20 Þrettán stig frá Martin er LIU komst í undanúrslit Gunnar Ólafsson og Dagur Kár Jónsson töpuðu með St. Francis og eru úr leik. Körfubolti 3.3.2016 08:30 Ótrúleg endurkoma Clippers í sigri á Thunder | Myndbönd Los Angeles Clippers var 22 stigum undir gegn Kevin Durant og félögum en vann magnaðan sigur. Körfubolti 3.3.2016 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 58-63 | Valskonur í frábærri stöðu Valskonur gengu langt með að tryggja sér 3. sætið í Domino´ s-deild kvenna með 63-58 sigri á Grindavík í kvöld en Valur er með fjögurra stiga forskot og með innbyrðisviðureignina á Grindavík þegar fjórar umferðir eru eftir. Körfubolti 2.3.2016 21:30 Fyrsti sigur Keflavíkur með WNBA-kanann | Úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Snæfell náði tveggja stiga forskoti á Hauka á toppi Domino´s deildar kvenna eftir átta stiga sigur á Stjörnunni í Stykkishólmi í kvöld. Keflavík endaði á sama tíma fjögurra leikja taphrinu sína með sigri á botnliði Hamars. Körfubolti 2.3.2016 21:01 Curry-laust Golden State slapp með skrekkinn í framlengingu Damian Lillard, leikstjórnandi Portland Trail Blazers, er hljóðlega að spila alveg stórkostlega þessa dagana. Körfubolti 2.3.2016 06:54 Draymond Green bað liðsfélagana afsökunar á blótsyrðaflauminum Draymond Green hefur verið kallaður andlegur leiðtogi Golden State Warriors liðsins, núverandi NBA-meistara og liðsins sem er með bestan árangur í NBA-deildinni í dag. Körfubolti 1.3.2016 23:30 Þakklátur fyrir annað tækifæri í Kína Það hefur mikið vatn runnið til sjávar síðan Greg Oden var valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar árið 2007. Körfubolti 1.3.2016 23:00 « ‹ ›
Körfuboltakvöld: Erfitt að horfa á þessi leikhlé | Myndband Það gengur hvorki né rekur hjá Grindavík í Domino's deild karla í körfubolta. Körfubolti 5.3.2016 22:00
Elvar og félagar í úrslit Elvar Már Friðriksson og félagar í Barry University eru komnir í úrslit Sunshine State deildarinnar í háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum. Körfubolti 5.3.2016 21:21
Ægir stoðsendingahæstur í sínum fyrsta leik á Spáni Ægir Þór Steinarsson lék sinn fyrsta leik með Penas Huesca þegar liðið bar sigurorð af Rio Breogan, 76-87, í næstefstu deild á Spáni í kvöld. Körfubolti 5.3.2016 18:56
Elvar nýliði ársins og setti skólamet Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson hefur átt góðu gengi að fagna með liði Barry í háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum í vetur. Körfubolti 5.3.2016 15:30
Rekinn en ráðinn aftur Mikið hefur gengið á að tjaldabaki hjá kvennaliði Hauka í körfubolta að undanförnu. Körfubolti 5.3.2016 11:42
Öruggt hjá James og félögum | Myndbönd Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 5.3.2016 11:02
Logi handleggsbrotinn og tímabilið í hættu Brotnaði strax í fyrsta leikhluta en kláraði engu að síður leikinn gegn Þór Þorlákshöfn í gær. Körfubolti 5.3.2016 10:53
Þegar þú ætlar að vera aðeins of mikill töffari og allt klikkar | Myndband Körfuboltamaðurinn Khalil Iverson hefur vakið athygli í vetur fyrir tilþrifamikla troðslur en á dögunum ætlaði hann sér of mikið. Körfubolti 4.3.2016 22:30
Haukar láta Chelsie Schweers fara | Rekin í annað skiptið á tímabilinu Haukarkonur ætla að klára tímabilið án bandarísks leikmanns en Chelsie Alexa Schweers hefur spilað sinn síðasta leik með Hafnarfjarðarliðinu í vetur. Körfubolti 4.3.2016 22:02
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Njarðvík 80-77 | Fullt hús hjá Einari Árna á móti Njarðvík Þórsarar unnu Njarðvíkinga í lokaleik 20. umferðar Domino´s deildar karla eftir æsispennandi leik liðanna í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 4.3.2016 21:30
Þór frá Akureyri komið upp í Domino´s deild karla Benedikt Guðmundsson er búinn að koma Þór frá Akureyri upp í úrvalsdeild karla í körfubolta á ný en Þórsarar tryggðu sér sæti í Domino´s deildinni og sigur í 1. deild karla með öruggum sigri í Hveragerði í kvöld. Körfubolti 4.3.2016 20:42
Algjört frost í þriðja leikhluta hjá Jakobi og félögum Borås Basket tapaði með tveimur stigum á heimavelli á móti Uppsala Basket í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4.3.2016 19:49
Sjö töp í röð hjá Hlyni og Drekunum Ekkert gengur hjá landsliðsfyrirliðanum í körfubolta og félögum hans í sænsku úrvalsdeildinni. Körfubolti 4.3.2016 14:28
Haukarnir skipta út einum þjálfara af þremur hjá kvennaliðinu Haukar hafa gert breytingu á þjálfarateymi kvennaliðs félagsins í Domino´s deildinni í körfubolta en liðið hafði verið með þrjá þjálfara í vetur. Körfubolti 4.3.2016 12:30
Golden State vann OKC í þriðja sinn á einum mánuði og jafnaði met Bulls Stephen Curry sneri aftur eftir ökklameiðsli og skoraði 33 stig. Körfubolti 4.3.2016 07:00
Anthony Isaiah Gurley sló til Helga og Finnur missti sig | Myndband Anthony Isaiah Gurley lét finna fyrir sér í bókstaflegri merkingu í kvöld þegar Tindastóll kom í veg fyrir að KR-ingar tryggðu sér titil á Króknum eins og þeir gerðu í úrslitakeppninni í fyrra. Körfubolti 3.3.2016 22:03
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Höttur 90-72 | Höttur aftur niður í 1. deildina Nýliðarnir féllu báðir í kvöld. Höttur átti aldrei möguleika gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld. Körfubolti 3.3.2016 21:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Snæfell 108-74 | ÍR tryggði veru sína með flugeldasýningu ÍR verður áfram í deild þeirra bestu á næstu leiktíð, en þeir tryggðu sér áframhaldandi veru í Dominos-deildinni með stórsigri á Snæfell í kvöld, en lokatölur urðu 34 stiga sigur heimamanna, 108-74. Körfubolti 3.3.2016 21:30
Viðar: Svo kemur þú með kjaftshögg á hina hliðina „Helvítið hann Jonni hafði rétt fyrir sér,“ sagði sársvekktur þjálfari Hattar eftir að liðið féll úr Domino's-deild karla í kvöld. Körfubolti 3.3.2016 21:25
Umfjöllun og viðtöl: FSu - Keflavík 73-112 | Selfyssingar fallnir eftir stórtap fyrir Keflavík FSu er fallið niður í 1. deild eftir árs dvöl í deild þeirra bestu. Örlög Selfyssinga réðust þegar þeir steinlágu, 73-112, fyrir Keflavík í Iðu í kvöld. Körfubolti 3.3.2016 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 91-85 | Læti í Síkinu þegar Stólarnir unnu toppliðið Tindastólsmenn sýndu styrk sinn í kvöld þegar þeir unnu sex stiga sigur á toppliði KR en þetta var fimmti sigur Stólanna í röð í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 3.3.2016 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 71-105 | Haukar niðurlægðu Grindvíkinga Haukar héldu sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild karla og niðurlægðu heimamenn í Grindavík með 34 stiga sigri í Mustad-höllinni í Grindavík í kvöld. Körfubolti 3.3.2016 20:45
Sigurganga strákanna hans Arnars endaði á móti toppliðinu Fjögurra leikja sigurganga Svendborg Rabbits í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta endaði í kvöld þegar liðið tapaði með fimm stigum á útivelli á móti toppliði deildarinnar. Körfubolti 3.3.2016 19:20
Þrettán stig frá Martin er LIU komst í undanúrslit Gunnar Ólafsson og Dagur Kár Jónsson töpuðu með St. Francis og eru úr leik. Körfubolti 3.3.2016 08:30
Ótrúleg endurkoma Clippers í sigri á Thunder | Myndbönd Los Angeles Clippers var 22 stigum undir gegn Kevin Durant og félögum en vann magnaðan sigur. Körfubolti 3.3.2016 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 58-63 | Valskonur í frábærri stöðu Valskonur gengu langt með að tryggja sér 3. sætið í Domino´ s-deild kvenna með 63-58 sigri á Grindavík í kvöld en Valur er með fjögurra stiga forskot og með innbyrðisviðureignina á Grindavík þegar fjórar umferðir eru eftir. Körfubolti 2.3.2016 21:30
Fyrsti sigur Keflavíkur með WNBA-kanann | Úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Snæfell náði tveggja stiga forskoti á Hauka á toppi Domino´s deildar kvenna eftir átta stiga sigur á Stjörnunni í Stykkishólmi í kvöld. Keflavík endaði á sama tíma fjögurra leikja taphrinu sína með sigri á botnliði Hamars. Körfubolti 2.3.2016 21:01
Curry-laust Golden State slapp með skrekkinn í framlengingu Damian Lillard, leikstjórnandi Portland Trail Blazers, er hljóðlega að spila alveg stórkostlega þessa dagana. Körfubolti 2.3.2016 06:54
Draymond Green bað liðsfélagana afsökunar á blótsyrðaflauminum Draymond Green hefur verið kallaður andlegur leiðtogi Golden State Warriors liðsins, núverandi NBA-meistara og liðsins sem er með bestan árangur í NBA-deildinni í dag. Körfubolti 1.3.2016 23:30
Þakklátur fyrir annað tækifæri í Kína Það hefur mikið vatn runnið til sjávar síðan Greg Oden var valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar árið 2007. Körfubolti 1.3.2016 23:00