Körfubolti Risaframlag frá bekknum skilaði Kanínunum sigri í síðasta leiknum fyrir jól Arnar Guðjónsson, Axel Kárason og félagar í danska körfuboltaliðinu Svendborg Rabbits fara brosandi inn í jólin en Kanínurnar unnu sjö stiga útisigur, 72-79, á Sisu í kvöld. Körfubolti 22.12.2016 19:30 Jón Axel allt í öllu í frábærum seinni hálfleik hjá Davidson í nótt Jón Axel Guðmundsson átti góðan leik með Davidson skólanum í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt og var einn að lykilmönnunum á bak við það að liðið snéri leiknum sér í hag í seinni hálfleiknum. Körfubolti 22.12.2016 13:45 Kári setti persónulegt met í stoðsendingum í nótt Kári Jónsson heldur áfram að spila vel með Drexel í bandaríska háskólakörfuboltanum en hann næstum því tvöfaldaði stoðsendingar sínar á tímabilinu í sigurleik í nótt. Körfubolti 22.12.2016 12:00 NBA: Vængbrotið Cleveland lið vann Milwaukee Bucks annað kvöldið í röð | Myndbönd Cleveland Cavaliers vann sinn áttunda sigur í níu leikjum og Houston Rockets sinn ellefta sigur í tólf leikjum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Russell Westbrook vantaði aftur nokkrar stoðsendingar til að ná þrennunni en fékk hinsvegar sigur að launum fyrir frammistöðu sína. Körfubolti 22.12.2016 07:30 Gleymdu þeir alveg skotinu hans Kareem Abdul-Jabbar? | Myndband Fyrir þá sem héldu að sveifluskotið hans Kareem Abdul-Jabbar, svokallað "skyhook" sé frægasta skot í sögu NBA-deildarinnar eru að villugötum samkvæmt nýrri samantekt Sports Center á ESPN í tilefni af því að treyja Tim Duncan fór upp í rjáfur. Körfubolti 21.12.2016 17:00 Fúlasti 55 stiga maður NBA-sögunnar NBA-leikmaðurinn DeMarcus Cousins er duglegri en flestir að koma sér í vandræði og það var engin undantekning á því í nótt þótt að kappinn hafi skorað 55 stig í sigri Sacramento King á Portland Trail Blazers. Körfubolti 21.12.2016 16:30 Eldræða Fannars um Tryggva Snæ: „Hann á ekki að vera hér í eina mínútu í viðbót“ Einn af stóru umboðsmönnunum í Evrópu kom til Íslands til að fara yfir málin með risanum unga og Fannar Ólafsson vill sjá hann í atvinnumennsku ekki seinna en strax. Körfubolti 21.12.2016 16:15 NBA: Fullt af framlengingum og Spurs endaði sigurgöngu Houston | Myndbönd Þrír leikir voru framlengdir í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar á meðal einn tvíframlengdur. San Antonio endaði tíu leikja sigurgöngu Houston Rockets og bæði Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors unnu leiki sína en þá á mjög ólíkan hátt. Körfubolti 21.12.2016 07:30 Bróðir hans birtist óvænt og mörg tár féllu í salnum | Myndband Körfuboltastrákurinn Matt Farrell fékk óvænta en um leið skemmtilega jólagjöf eftir leik í bandaríska háskólaboltanum í gær. Körfubolti 20.12.2016 22:30 Ægir hafði betur í næstum því Íslendingaslag Ragnar Nathanaelsson var ekki í leikmannahópi Caceres sem tapaði fyrir San Pablo Burgos. Körfubolti 20.12.2016 21:42 Enn einn stórleikurinn hjá Martin sem lagði upp sigurkörfu Charleville Íslensku landsliðsmennirnir Martin Hermannsson og Haukur Helgi Pálsson átti báðir stórleik í kvöld. Körfubolti 20.12.2016 20:54 Jakob Örn stigahæstur í sigurleik Borås Basket komst aftur á sigurbraut með vesturbæinginn í stuði í mikilvægum útisigri. Körfubolti 20.12.2016 19:51 Körfuboltakvöld: Strákarnir hnakkrifust um Keflavík Afar fjörleg umræða úr Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport. Körfubolti 20.12.2016 17:45 ESPN: Houston Rockets með betra lið en SA Spurs Körfuboltaspekingar NBA-deildarinnar eru duglegir að setja saman allskyns lista og þar á meðal lista yfir hver séu bestu lið NBA-deildarinnar hverju sinni. Körfubolti 20.12.2016 16:00 Vinirnir mætast í kvöld og skjóta vel hvor á annan í ruslatali fyrir leikinn Íslendingaslagur verður í spænska körfuboltanum í kvöld þegar vinirnir Ægir Þór Steinarsson og Ragnar Nathanaelsson mætast með liðum sínum í spænsku b-deildinni. Körfubolti 20.12.2016 13:45 Frábær leikur Söru dugði ekki í nótt Íslenska körfuboltakonan Sara Rún Hinriksdóttir átti sinn besta leik á háskólaferlinum í nótt en því miður dugði það ekki til sigurs. Körfubolti 20.12.2016 10:30 NBA: Russell Westbrook skoraði og skoraði en Thunder tapaði | Myndbönd Russell Westbrook var bæði nálægt þrennu og sigri í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en missti af báðum. Oklahoma City Thunder tapaði naumlega fyrir Atlanta Hawks þrátt fyrir 46 stig frá Westbrook. Körfubolti 20.12.2016 07:30 Sjáðu Geir Ólafs fara á kostum á Hótel Borg Kjartan Atli Kjartansson fékk uppáhalds söngvarann sinn til að loka frábæru körfuboltaári. Körfubolti 19.12.2016 23:30 Martin leikmaður vikunnar í annað sinn Íslenski landsliðsmaðurinn heldur áfram að leggja frönsku B-deildina að fótum sér. Körfubolti 19.12.2016 19:00 Körfuboltakvöld: Tinki Winki er ekki í liðinu og hvar er Pó? Lífleg umræða um stöðu Njarðvíkur í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 19.12.2016 17:45 Njarðvík bætir við öðrum stórum Kana Myron Dempsey sem spilaði síðast með Tindastóli verður með Ljónunum eftir áramót. Körfubolti 19.12.2016 17:27 Formannaskipti í Njarðvík: Engin ástæða til að örvænta Gunnar Örlygsson stígur til hliðar sem formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Hann segir enga upplausn ríkja innan deildarinnar. Körfubolti 19.12.2016 13:00 Lovísa með sex þrista og tilþrif vikunnar í sigri Lovísa Henningsdóttir fór á kostum með Marist-skólanum í bandaríska háskólaboltanum um helgina en hún var þá stigahæst á vellinum í sigri á Dartmouth. Körfubolti 19.12.2016 11:30 Myndband og myndir frá tilfinningaríku kveðjukvöldi Tim Duncan í nótt Tim Duncan endaði leikmannaferil sinn formlega í nótt þegar San Antonio Spurs heiðraði hann með því að setja treyju hans upp í rjáfur í AT&T Center höllinni í San Antonio. Körfubolti 19.12.2016 10:00 NBA: San Antonio heiðraði Timmy með treyjuathöfn og dæmigerðum sigri | Myndbönd San Antonio Spurs vann sinn fjórða leik í röð í NBA-deildinni í nótt en þennan vann liðið á sérstöku kvöldi fyrir félagið. Washington Wizards vann endurkomusigur á Los Angeles Clippers og Utah Jazz hafði betur í einvígi tveggja sterkra varnarliða. Körfubolti 19.12.2016 07:30 Jakob lék vel en liðið tapaði Jakob Sigurðarson og félagar í Borås töpuðu fyrir Nässjö, 85-77, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 18.12.2016 22:00 Barrett hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Snæfell Sefton Barrett hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Snæfellinga. Hann er farinn í jólafrí og mun ekki snúa til baka í Hólminn. Körfubolti 18.12.2016 19:40 Dennis Rodman þakkar Craig Sager fyrir að hafa bjargað lífi sínu á strippstað "Takk fyrir að bjarga lífi mínu þegar ég þurfti mest á hjálp að halda árið 1993 í Detroit, segir körfuboltamaðurinn Dennis Rodman á Twitter en skilaboðin eru til íþróttafréttamannsins Craig Sager sem lést á fimmtudaginn 65 ára að aldri. Körfubolti 18.12.2016 14:45 Westbrook gerði það sama og Magic Johnson árið 1988 Sjö leiki fóru fram í NBA-deildinni í nótt en og ber helst það að nefna enn einn stórleikinn frá Russell Westbrook í Oklahoma City Thunder. Körfubolti 18.12.2016 14:15 TNT minnist Craig Sager með hjartnæmu myndbandi Íþróttafréttamaðurinn skrautlegi og skemmtilegi, Craig Sager, lést á fimmtudaginn 65 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein. Körfubolti 18.12.2016 11:15 « ‹ ›
Risaframlag frá bekknum skilaði Kanínunum sigri í síðasta leiknum fyrir jól Arnar Guðjónsson, Axel Kárason og félagar í danska körfuboltaliðinu Svendborg Rabbits fara brosandi inn í jólin en Kanínurnar unnu sjö stiga útisigur, 72-79, á Sisu í kvöld. Körfubolti 22.12.2016 19:30
Jón Axel allt í öllu í frábærum seinni hálfleik hjá Davidson í nótt Jón Axel Guðmundsson átti góðan leik með Davidson skólanum í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt og var einn að lykilmönnunum á bak við það að liðið snéri leiknum sér í hag í seinni hálfleiknum. Körfubolti 22.12.2016 13:45
Kári setti persónulegt met í stoðsendingum í nótt Kári Jónsson heldur áfram að spila vel með Drexel í bandaríska háskólakörfuboltanum en hann næstum því tvöfaldaði stoðsendingar sínar á tímabilinu í sigurleik í nótt. Körfubolti 22.12.2016 12:00
NBA: Vængbrotið Cleveland lið vann Milwaukee Bucks annað kvöldið í röð | Myndbönd Cleveland Cavaliers vann sinn áttunda sigur í níu leikjum og Houston Rockets sinn ellefta sigur í tólf leikjum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Russell Westbrook vantaði aftur nokkrar stoðsendingar til að ná þrennunni en fékk hinsvegar sigur að launum fyrir frammistöðu sína. Körfubolti 22.12.2016 07:30
Gleymdu þeir alveg skotinu hans Kareem Abdul-Jabbar? | Myndband Fyrir þá sem héldu að sveifluskotið hans Kareem Abdul-Jabbar, svokallað "skyhook" sé frægasta skot í sögu NBA-deildarinnar eru að villugötum samkvæmt nýrri samantekt Sports Center á ESPN í tilefni af því að treyja Tim Duncan fór upp í rjáfur. Körfubolti 21.12.2016 17:00
Fúlasti 55 stiga maður NBA-sögunnar NBA-leikmaðurinn DeMarcus Cousins er duglegri en flestir að koma sér í vandræði og það var engin undantekning á því í nótt þótt að kappinn hafi skorað 55 stig í sigri Sacramento King á Portland Trail Blazers. Körfubolti 21.12.2016 16:30
Eldræða Fannars um Tryggva Snæ: „Hann á ekki að vera hér í eina mínútu í viðbót“ Einn af stóru umboðsmönnunum í Evrópu kom til Íslands til að fara yfir málin með risanum unga og Fannar Ólafsson vill sjá hann í atvinnumennsku ekki seinna en strax. Körfubolti 21.12.2016 16:15
NBA: Fullt af framlengingum og Spurs endaði sigurgöngu Houston | Myndbönd Þrír leikir voru framlengdir í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar á meðal einn tvíframlengdur. San Antonio endaði tíu leikja sigurgöngu Houston Rockets og bæði Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors unnu leiki sína en þá á mjög ólíkan hátt. Körfubolti 21.12.2016 07:30
Bróðir hans birtist óvænt og mörg tár féllu í salnum | Myndband Körfuboltastrákurinn Matt Farrell fékk óvænta en um leið skemmtilega jólagjöf eftir leik í bandaríska háskólaboltanum í gær. Körfubolti 20.12.2016 22:30
Ægir hafði betur í næstum því Íslendingaslag Ragnar Nathanaelsson var ekki í leikmannahópi Caceres sem tapaði fyrir San Pablo Burgos. Körfubolti 20.12.2016 21:42
Enn einn stórleikurinn hjá Martin sem lagði upp sigurkörfu Charleville Íslensku landsliðsmennirnir Martin Hermannsson og Haukur Helgi Pálsson átti báðir stórleik í kvöld. Körfubolti 20.12.2016 20:54
Jakob Örn stigahæstur í sigurleik Borås Basket komst aftur á sigurbraut með vesturbæinginn í stuði í mikilvægum útisigri. Körfubolti 20.12.2016 19:51
Körfuboltakvöld: Strákarnir hnakkrifust um Keflavík Afar fjörleg umræða úr Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport. Körfubolti 20.12.2016 17:45
ESPN: Houston Rockets með betra lið en SA Spurs Körfuboltaspekingar NBA-deildarinnar eru duglegir að setja saman allskyns lista og þar á meðal lista yfir hver séu bestu lið NBA-deildarinnar hverju sinni. Körfubolti 20.12.2016 16:00
Vinirnir mætast í kvöld og skjóta vel hvor á annan í ruslatali fyrir leikinn Íslendingaslagur verður í spænska körfuboltanum í kvöld þegar vinirnir Ægir Þór Steinarsson og Ragnar Nathanaelsson mætast með liðum sínum í spænsku b-deildinni. Körfubolti 20.12.2016 13:45
Frábær leikur Söru dugði ekki í nótt Íslenska körfuboltakonan Sara Rún Hinriksdóttir átti sinn besta leik á háskólaferlinum í nótt en því miður dugði það ekki til sigurs. Körfubolti 20.12.2016 10:30
NBA: Russell Westbrook skoraði og skoraði en Thunder tapaði | Myndbönd Russell Westbrook var bæði nálægt þrennu og sigri í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en missti af báðum. Oklahoma City Thunder tapaði naumlega fyrir Atlanta Hawks þrátt fyrir 46 stig frá Westbrook. Körfubolti 20.12.2016 07:30
Sjáðu Geir Ólafs fara á kostum á Hótel Borg Kjartan Atli Kjartansson fékk uppáhalds söngvarann sinn til að loka frábæru körfuboltaári. Körfubolti 19.12.2016 23:30
Martin leikmaður vikunnar í annað sinn Íslenski landsliðsmaðurinn heldur áfram að leggja frönsku B-deildina að fótum sér. Körfubolti 19.12.2016 19:00
Körfuboltakvöld: Tinki Winki er ekki í liðinu og hvar er Pó? Lífleg umræða um stöðu Njarðvíkur í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 19.12.2016 17:45
Njarðvík bætir við öðrum stórum Kana Myron Dempsey sem spilaði síðast með Tindastóli verður með Ljónunum eftir áramót. Körfubolti 19.12.2016 17:27
Formannaskipti í Njarðvík: Engin ástæða til að örvænta Gunnar Örlygsson stígur til hliðar sem formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Hann segir enga upplausn ríkja innan deildarinnar. Körfubolti 19.12.2016 13:00
Lovísa með sex þrista og tilþrif vikunnar í sigri Lovísa Henningsdóttir fór á kostum með Marist-skólanum í bandaríska háskólaboltanum um helgina en hún var þá stigahæst á vellinum í sigri á Dartmouth. Körfubolti 19.12.2016 11:30
Myndband og myndir frá tilfinningaríku kveðjukvöldi Tim Duncan í nótt Tim Duncan endaði leikmannaferil sinn formlega í nótt þegar San Antonio Spurs heiðraði hann með því að setja treyju hans upp í rjáfur í AT&T Center höllinni í San Antonio. Körfubolti 19.12.2016 10:00
NBA: San Antonio heiðraði Timmy með treyjuathöfn og dæmigerðum sigri | Myndbönd San Antonio Spurs vann sinn fjórða leik í röð í NBA-deildinni í nótt en þennan vann liðið á sérstöku kvöldi fyrir félagið. Washington Wizards vann endurkomusigur á Los Angeles Clippers og Utah Jazz hafði betur í einvígi tveggja sterkra varnarliða. Körfubolti 19.12.2016 07:30
Jakob lék vel en liðið tapaði Jakob Sigurðarson og félagar í Borås töpuðu fyrir Nässjö, 85-77, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 18.12.2016 22:00
Barrett hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Snæfell Sefton Barrett hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Snæfellinga. Hann er farinn í jólafrí og mun ekki snúa til baka í Hólminn. Körfubolti 18.12.2016 19:40
Dennis Rodman þakkar Craig Sager fyrir að hafa bjargað lífi sínu á strippstað "Takk fyrir að bjarga lífi mínu þegar ég þurfti mest á hjálp að halda árið 1993 í Detroit, segir körfuboltamaðurinn Dennis Rodman á Twitter en skilaboðin eru til íþróttafréttamannsins Craig Sager sem lést á fimmtudaginn 65 ára að aldri. Körfubolti 18.12.2016 14:45
Westbrook gerði það sama og Magic Johnson árið 1988 Sjö leiki fóru fram í NBA-deildinni í nótt en og ber helst það að nefna enn einn stórleikinn frá Russell Westbrook í Oklahoma City Thunder. Körfubolti 18.12.2016 14:15
TNT minnist Craig Sager með hjartnæmu myndbandi Íþróttafréttamaðurinn skrautlegi og skemmtilegi, Craig Sager, lést á fimmtudaginn 65 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein. Körfubolti 18.12.2016 11:15