Körfubolti

Hrafn: Sárt að tapa líka utan vallar

"Þessi leikur tapast á því hvernig við komum inn í hann og þetta er orðið þreytt,“ sagði hundsvekktur þjálfari Stjörnunnar, Hrafn Kristjánsson, eftir tapið gegn Haukum í kvöld.

Körfubolti

Kári með 14 stig í endurkomunni

Kári Jónsson sneri aftur í lið Drexel eftir meiðsli og skoraði 14 stig þegar Drekarnir töpuðu 80-70 fyrir James Madison í háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt.

Körfubolti

Ég ligg ekki bara í sólbaði

Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson hefur farið á kostum með Barry-háskólanum í Miami. Hann var kjörinn besti leikmaður SSC-deildarinnar og er á leið í úrslitahelgi þar sem hann ætlar alla leið.

Körfubolti