Körfubolti Benedikt: Vitum vel að verkefnið verður ekki stærra en þetta Benedikt Guðmundsson verður í kvöld fyrsti þjálfarinn frá upphafi sem afrekar að stýra fimm liðum í úrslitakeppni efstu deildar karla. Körfubolti 15.3.2017 06:00 Fjölnir og Valur komin í 1-0 í baráttunni um laust sæti í Dominos Úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta hófst í kvöld og fögnuðu lið Fjölnis og Vals sigri í fyrsta leik en þau voru bæði á heimavelli. Körfubolti 14.3.2017 21:29 Spurs upp að hlið Warriors Kawhi Leonard heldur áfram að leiða lið San Antonio Spurs áfram í NBA-deildinni og hann átti enn einn stórleikinn í nótt. Körfubolti 14.3.2017 09:50 Friðrik Ragnarsson nýr formaður hjá Njarðvíkingum Friðrik Pétur Ragnarsson var kjörinn nýr formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur á fjölmennum aðalfundi í Ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 13.3.2017 23:06 Brynjar: Það er meistarakarakter þarna undir KR-ingar urðu á dögunum deildarmeistarar í Domino´s deild karla í körfubolta fjórða árið í röð en þeir hafa þó ekki náð að sýna sitt besta í vetur og miklar sveiflur hafa verið í leik liðsins á þessu tímabili. Körfubolti 13.3.2017 20:30 Kanínurnar búnar að missa allt sjálfstraust Svendborg Rabbits, lið Arnars Guðjónsonar, tapaði í kvöld á heimavelli á móti langneðsta liði dönsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Körfubolti 13.3.2017 19:50 Þreföld tvenna Harden afgreiddi meistarana James Harden átti enn einn stórleikinn fyrir Houston Rockets í nótt er liðið átti frábæra endurkomu gegn Cleveland og vann sætan sigur. Körfubolti 13.3.2017 09:04 Alveg nákvæmlega eins körfur hjá feðgunum Dell og Steph Curry Dell Curry lék lengi vel í NBA-deildinni en hann er faðir Steph Curry. Körfubolti 12.3.2017 23:15 Aðeins Stephen Curry toppar Jón Axel Davidson er úr leik í Atlantic 10 riðlinum í háskólaboltanum í Bandaríkjunum eftir tap, 84-60, gegn Rhode Island í gær. Körfubolti 12.3.2017 11:45 Westbrook getur ekki hætt að gera þrefaldar tvennur Tólf leikur fóru fram í NBA-deildinni í nótt og heldur Russell Westbrook, leikmaður OKC, áfram að fara á kostum en hann gerði sína 32. þreföldu tvennu á tímabilinu. Körfubolti 12.3.2017 11:00 Carmen tjáir sig um brottreksturinn: „Ætla ekki niður í þann drullupoll sem Agnar fór í“ Carmen Tyson-Thomas var sagt upp störfum hjá körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur í vikunni og var ástæðan samskiptaörðuleikar eftir því sem körfuknattleiksdeild Njarðvíkur gaf frá sér í yfirlýsingu í gær. Körfubolti 11.3.2017 12:15 Golden State tapaði óvænt gegn Úlfunum Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt og ber þar helst að nefna frábæran sigur Minnesota Timberwolves á Golden State Warriors, 103-102, í æsispennandi leik. Körfubolti 11.3.2017 11:00 Einu víti frá því að missa stigatitilinn Keflvíkingurinn Amin Stevens varð stigahæsti leikmaður Domino’s-deildar karla í körfubolta á þessu tímabili en hann skorað 29,5 stig að meðaltali í 22 leikjum Keflavíkur í deildinni. Körfubolti 11.3.2017 08:00 Stevens valinn bestur í seinni hlutanum Uppgjörsþáttur Domino's Körfuboltakvölds var á dagskrá Stöðvar 2 Sports HD í kvöld. Körfubolti 10.3.2017 23:15 Hlupu burt með peningaskápinn Nick Young, leikmaður LA Lakers, skemmti sér vel á stjörnuhelgi NBA-deildarinnar en það var ekki eins gaman hjá honum þegar hann kom aftur heim. Körfubolti 10.3.2017 22:30 Þjálfari Njarðvíkur: Kvartanir út af Tyson-Thomas komu úr öllum áttum Agnar Már Gunnarsson, þjálfari Njarðvíkur í Domino's deild kvenna í körfubolta, vandar Carmen Tyson-Thomas ekki kveðjurnar í samtali við Karfan.is. Körfubolti 10.3.2017 21:09 Sú stigahæsta rekin vegna samskiptaörðugleika Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur sagt upp samningi sínum við Carmen Tyson-Thomas. Körfubolti 10.3.2017 20:54 Jón Axel öflugur þegar Davidson vann efsta liðið Jón Axel Guðmundsson og félagar í körfuboltaliði Davidson háskólans eru komnir í undanúrslit Atlantic 10 deildarinnar eftir óvæntan sigur á Dayton, 69-73, í kvöld. Körfubolti 10.3.2017 19:30 Setti niður fjórar þriggja stiga körfur og vann bíl Það vantar ekki að það rigni þriggja stiga körfum á heimavelli Golden State Warriors og nú eru stuðningsmenn liðsins farnir að haga sér eins og Steph Curry. Körfubolti 10.3.2017 19:30 Uppgjörsþáttur Körfuboltakvölds í opinni dagskrá og í beinni á Vísi í kvöld Bestu leikmennirnir verðlaunaðir í uppgjörsþætti Domino´s-Körfuboltakvölds sem verður í beinni frá Viking Brugghúsi. Körfubolti 10.3.2017 13:00 Sjáðu eldræðu Sveinbjörns: Hefur setið í mér í heilt ár það sem var sagt í Körfuboltakvöldi Sveinbjörn Claessen svaraði sérfræðingum Domino´s-Körfuboltakvölds eftir sigurinn sem tryggði liðinu sæti í úrslitakeppninni í gærkvöldi. Körfubolti 10.3.2017 10:00 Skýrsla Kidda Gun: Verður geggjað að fylgjast með ÍR í úrslitakeppninni Það verður einfaldlega að viðurkennast að Domino's-deildin hefur verið meira en lítið skemmtileg í vetur. Lokaumferðin sem fór fram í gærkveldi hefði mögulega getað verið meira spennandi, ef nokkrir leikir í næstsíðustu umferðinni hefðu farið á annan veg, en næg var þó spennan samt. Körfubolti 10.3.2017 09:00 Westbrook búinn að jafna Wilt Chamberlain Hinn ótrúlegi Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder var með enn eina þreföldu tvennuna í nótt og að þessu sinni dugði hún til sigurs gegn San Antonio. Körfubolti 10.3.2017 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 77-74 | Tindastóll missti af 2. sætinu Haukar unnu þriggja stiga sigur á Tindastóli, 77-74 í leik liðanna í Dominos-deildinni í kvöld. Sigur Hauka þýðir að Stólarnir fara niður í 3. sæti deildarinnar og mæta Keflavík í 8-liða úrslitum. Körfubolti 9.3.2017 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Snæfell 89-62 | Þórsarar örugglega í úrslitakeppnina Nýliðar Þórs frá Akureyri komust í fyrstu tilraun í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar með 89-62 sigri á Snæfelli í lokaumferðinni í kvöld en Snæfell fellur því úr deild þeirra bestu án stiga eftir erfiðan vetur. Körfubolti 9.3.2017 22:30 Sveinbjörn: Þetta lið er ekki þjakað af meðalmennsku Sveinbjörn Claessen, fyrirliði ÍR, var kampakátur eftir sigurinn á Keflavík í kvöld. Körfubolti 9.3.2017 22:28 Martin: Erum ekki að spila sem lið Israel Martin þjálfari Tindastóls vildi frekar einbeita sér að þeim leikjum sem framundan eru heldur en tapleiknum gegn Haukum í kvöld. Hann var svekktur með tapið enda urðu hans menn af 2. sætinu í deildinni. Körfubolti 9.3.2017 22:15 Daníel Guðni: Mér líður ömurlega Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, hefur áhuga á að halda áfram með liðið á næstu leiktíð. Körfubolti 9.3.2017 22:09 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Keflavík 88-87 | Breiðhyltingar upp í 7. sætið eftir sigur í framlengingu ÍR vann nauman 88-87 sigur á Keflavík eftir framlengdan leik í lokaumferð Dominos-deildar karla en með því tryggði ÍR sæti sitt í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í sex ár. Körfubolti 9.3.2017 22:00 Logi: Erfitt að kyngja þessu Logi Gunnarsson er kominn í sumarfrí en Njarðvík fer ekki í úrslitakeppni Domino's-deildar karla þetta árið. Körfubolti 9.3.2017 21:59 « ‹ ›
Benedikt: Vitum vel að verkefnið verður ekki stærra en þetta Benedikt Guðmundsson verður í kvöld fyrsti þjálfarinn frá upphafi sem afrekar að stýra fimm liðum í úrslitakeppni efstu deildar karla. Körfubolti 15.3.2017 06:00
Fjölnir og Valur komin í 1-0 í baráttunni um laust sæti í Dominos Úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta hófst í kvöld og fögnuðu lið Fjölnis og Vals sigri í fyrsta leik en þau voru bæði á heimavelli. Körfubolti 14.3.2017 21:29
Spurs upp að hlið Warriors Kawhi Leonard heldur áfram að leiða lið San Antonio Spurs áfram í NBA-deildinni og hann átti enn einn stórleikinn í nótt. Körfubolti 14.3.2017 09:50
Friðrik Ragnarsson nýr formaður hjá Njarðvíkingum Friðrik Pétur Ragnarsson var kjörinn nýr formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur á fjölmennum aðalfundi í Ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 13.3.2017 23:06
Brynjar: Það er meistarakarakter þarna undir KR-ingar urðu á dögunum deildarmeistarar í Domino´s deild karla í körfubolta fjórða árið í röð en þeir hafa þó ekki náð að sýna sitt besta í vetur og miklar sveiflur hafa verið í leik liðsins á þessu tímabili. Körfubolti 13.3.2017 20:30
Kanínurnar búnar að missa allt sjálfstraust Svendborg Rabbits, lið Arnars Guðjónsonar, tapaði í kvöld á heimavelli á móti langneðsta liði dönsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Körfubolti 13.3.2017 19:50
Þreföld tvenna Harden afgreiddi meistarana James Harden átti enn einn stórleikinn fyrir Houston Rockets í nótt er liðið átti frábæra endurkomu gegn Cleveland og vann sætan sigur. Körfubolti 13.3.2017 09:04
Alveg nákvæmlega eins körfur hjá feðgunum Dell og Steph Curry Dell Curry lék lengi vel í NBA-deildinni en hann er faðir Steph Curry. Körfubolti 12.3.2017 23:15
Aðeins Stephen Curry toppar Jón Axel Davidson er úr leik í Atlantic 10 riðlinum í háskólaboltanum í Bandaríkjunum eftir tap, 84-60, gegn Rhode Island í gær. Körfubolti 12.3.2017 11:45
Westbrook getur ekki hætt að gera þrefaldar tvennur Tólf leikur fóru fram í NBA-deildinni í nótt og heldur Russell Westbrook, leikmaður OKC, áfram að fara á kostum en hann gerði sína 32. þreföldu tvennu á tímabilinu. Körfubolti 12.3.2017 11:00
Carmen tjáir sig um brottreksturinn: „Ætla ekki niður í þann drullupoll sem Agnar fór í“ Carmen Tyson-Thomas var sagt upp störfum hjá körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur í vikunni og var ástæðan samskiptaörðuleikar eftir því sem körfuknattleiksdeild Njarðvíkur gaf frá sér í yfirlýsingu í gær. Körfubolti 11.3.2017 12:15
Golden State tapaði óvænt gegn Úlfunum Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt og ber þar helst að nefna frábæran sigur Minnesota Timberwolves á Golden State Warriors, 103-102, í æsispennandi leik. Körfubolti 11.3.2017 11:00
Einu víti frá því að missa stigatitilinn Keflvíkingurinn Amin Stevens varð stigahæsti leikmaður Domino’s-deildar karla í körfubolta á þessu tímabili en hann skorað 29,5 stig að meðaltali í 22 leikjum Keflavíkur í deildinni. Körfubolti 11.3.2017 08:00
Stevens valinn bestur í seinni hlutanum Uppgjörsþáttur Domino's Körfuboltakvölds var á dagskrá Stöðvar 2 Sports HD í kvöld. Körfubolti 10.3.2017 23:15
Hlupu burt með peningaskápinn Nick Young, leikmaður LA Lakers, skemmti sér vel á stjörnuhelgi NBA-deildarinnar en það var ekki eins gaman hjá honum þegar hann kom aftur heim. Körfubolti 10.3.2017 22:30
Þjálfari Njarðvíkur: Kvartanir út af Tyson-Thomas komu úr öllum áttum Agnar Már Gunnarsson, þjálfari Njarðvíkur í Domino's deild kvenna í körfubolta, vandar Carmen Tyson-Thomas ekki kveðjurnar í samtali við Karfan.is. Körfubolti 10.3.2017 21:09
Sú stigahæsta rekin vegna samskiptaörðugleika Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur sagt upp samningi sínum við Carmen Tyson-Thomas. Körfubolti 10.3.2017 20:54
Jón Axel öflugur þegar Davidson vann efsta liðið Jón Axel Guðmundsson og félagar í körfuboltaliði Davidson háskólans eru komnir í undanúrslit Atlantic 10 deildarinnar eftir óvæntan sigur á Dayton, 69-73, í kvöld. Körfubolti 10.3.2017 19:30
Setti niður fjórar þriggja stiga körfur og vann bíl Það vantar ekki að það rigni þriggja stiga körfum á heimavelli Golden State Warriors og nú eru stuðningsmenn liðsins farnir að haga sér eins og Steph Curry. Körfubolti 10.3.2017 19:30
Uppgjörsþáttur Körfuboltakvölds í opinni dagskrá og í beinni á Vísi í kvöld Bestu leikmennirnir verðlaunaðir í uppgjörsþætti Domino´s-Körfuboltakvölds sem verður í beinni frá Viking Brugghúsi. Körfubolti 10.3.2017 13:00
Sjáðu eldræðu Sveinbjörns: Hefur setið í mér í heilt ár það sem var sagt í Körfuboltakvöldi Sveinbjörn Claessen svaraði sérfræðingum Domino´s-Körfuboltakvölds eftir sigurinn sem tryggði liðinu sæti í úrslitakeppninni í gærkvöldi. Körfubolti 10.3.2017 10:00
Skýrsla Kidda Gun: Verður geggjað að fylgjast með ÍR í úrslitakeppninni Það verður einfaldlega að viðurkennast að Domino's-deildin hefur verið meira en lítið skemmtileg í vetur. Lokaumferðin sem fór fram í gærkveldi hefði mögulega getað verið meira spennandi, ef nokkrir leikir í næstsíðustu umferðinni hefðu farið á annan veg, en næg var þó spennan samt. Körfubolti 10.3.2017 09:00
Westbrook búinn að jafna Wilt Chamberlain Hinn ótrúlegi Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder var með enn eina þreföldu tvennuna í nótt og að þessu sinni dugði hún til sigurs gegn San Antonio. Körfubolti 10.3.2017 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 77-74 | Tindastóll missti af 2. sætinu Haukar unnu þriggja stiga sigur á Tindastóli, 77-74 í leik liðanna í Dominos-deildinni í kvöld. Sigur Hauka þýðir að Stólarnir fara niður í 3. sæti deildarinnar og mæta Keflavík í 8-liða úrslitum. Körfubolti 9.3.2017 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Snæfell 89-62 | Þórsarar örugglega í úrslitakeppnina Nýliðar Þórs frá Akureyri komust í fyrstu tilraun í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar með 89-62 sigri á Snæfelli í lokaumferðinni í kvöld en Snæfell fellur því úr deild þeirra bestu án stiga eftir erfiðan vetur. Körfubolti 9.3.2017 22:30
Sveinbjörn: Þetta lið er ekki þjakað af meðalmennsku Sveinbjörn Claessen, fyrirliði ÍR, var kampakátur eftir sigurinn á Keflavík í kvöld. Körfubolti 9.3.2017 22:28
Martin: Erum ekki að spila sem lið Israel Martin þjálfari Tindastóls vildi frekar einbeita sér að þeim leikjum sem framundan eru heldur en tapleiknum gegn Haukum í kvöld. Hann var svekktur með tapið enda urðu hans menn af 2. sætinu í deildinni. Körfubolti 9.3.2017 22:15
Daníel Guðni: Mér líður ömurlega Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, hefur áhuga á að halda áfram með liðið á næstu leiktíð. Körfubolti 9.3.2017 22:09
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Keflavík 88-87 | Breiðhyltingar upp í 7. sætið eftir sigur í framlengingu ÍR vann nauman 88-87 sigur á Keflavík eftir framlengdan leik í lokaumferð Dominos-deildar karla en með því tryggði ÍR sæti sitt í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í sex ár. Körfubolti 9.3.2017 22:00
Logi: Erfitt að kyngja þessu Logi Gunnarsson er kominn í sumarfrí en Njarðvík fer ekki í úrslitakeppni Domino's-deildar karla þetta árið. Körfubolti 9.3.2017 21:59