Körfubolti Meistararnir hófu úrslitakeppnina á naumum sigri Cleveland Cavaliers vann Indiana Pacers með minnsta mun, 109-108, þegar liðin mættust í fyrsta leik úrslitakeppninnar í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 15.4.2017 21:58 Martin stoðsendingahæstur í auðveldum sigri Martin Hermannsson átti góðan leik þegar Charleville-Mezieres vann stórsigur á Saint-Quentin, 98-64, í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 15.4.2017 20:08 Spáðu hárrétt um undanúrslitin en nú eru þær ósammála um lokaúrslitin sem hefjast á mánudaginn Fréttablaðið fékk sjö leikmenn í Dominos´deild kvenna til að spá fyrir um undanúrslitaeinvígi úrslitakeppni kvenna og allar spáðu þær Snæfelli og Keflavík í lokaúrslitin sem varð svo raunin. Körfubolti 15.4.2017 08:00 Mætir Íslandi á EM í september og var bestur í öllu hjá sínu liði í NBA Grikkinn Giannis Antetokounmpo verður væntanlega einn af leikmönnum gríska landsliðsins á Evrópumótinu í Finnlandi í haust en er orðinn einn af stjörnuleikmönnum NBA-deildarinnar eftir frábært tímabil. Körfubolti 14.4.2017 22:00 Haukur Helgi stiga- og stoðsendingahæstur í sigri Haukur Helgi Pálsson átti frábæran leik þegar Rouen bar sigurorð af Saint-Chamond, 85-77, í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14.4.2017 20:28 Vantaði bara eitt stig í viðbót til að bæta metið hjá Tiny Nate Archibald var kallaður "Tiny" og það á við þegar við skoðum hversu litlu munaði að James Harden tækist að bæta metið hans yfir flest sköpuð stig á einu NBA-tímabili. Körfubolti 14.4.2017 19:00 Þriggja stiga skotsýning hjá Ernu í undanúrslitaeinvíginu Erna Hákonardóttir og félagar í Keflavíkurliðinu eru komnar í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Skallagrími í oddaleik í gærkvöldi. Körfubolti 14.4.2017 14:30 LeBron náði líka sögulegri tölfræði á tímabilinu Titilvörn LeBron James og félaga í Cleveland Cavaliers hefst á laugardaginn þegar úrslitakeppnin hefst. Þeir mæta Indiana Pacers í átta liða úrslitum Austurdeildarinnar. Körfubolti 14.4.2017 11:45 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Skallagrímur 80-64 | Keflvíkingar í úrslit Keflavík er komið í úrslit Domino's deildar kvenna eftir sigur á Skallagrími, 80-64, í oddaleik í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. Körfubolti 13.4.2017 22:00 Kanínurnar komnar í sumarfrí Íslendingaliðið Svendborg Rabbits er komið í sumarfrí eftir tap fyrir Bakken Bears, 93-85, í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í körfubolta. Bakken vann einvígið 3-0. Körfubolti 13.4.2017 18:37 Mikill munur á oddaleikjareynslu Keflavík og Skallagrímur spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 13.4.2017 12:45 Oscar heiðraði þrennubróður sinn | Myndband Russell Westbrook, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, var heiðraður fyrir leik liðsins gegn Denver Nuggets í lokaumferð NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 13.4.2017 12:00 Boston tryggði sér toppsætið | Þessi lið mætast í úrslitakeppninni Lokaumferð NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram í nótt. Körfubolti 13.4.2017 10:21 Valur upp í Domino's deildina eftir 47 stiga sigur Valur leikur í Domino's deild karla á næsta tímabili en þetta var ljóst eftir stórsigur liðsins, 109-62, á Hamri í oddaleik í umspili í kvöld. Körfubolti 12.4.2017 19:38 Sandra Lind og félagar spila fyrsta leikinn í lokaúrslitum um danska titilinn Íslenski landsliðsmiðherjinn Sandra Lind Þrastardóttir og félagar hennar í Hörsholm 79ers eru komnar alla leið í úrslitaeinvígið um danska meistaratitilinn. Leikur eitt er í kvöld. Körfubolti 12.4.2017 15:00 Nú var lukkan ekki með Friðriki Inga 11. apríl 11. apríl hafði fyrir gærkvöldið verið einstaklega góður dagur á þjálfaraferli Friðriks Inga Rúnarssonar í úrvalsdeild karla í körfubolta en fyrrnefnd lukka var ekki með honum í gær. Körfubolti 12.4.2017 13:00 Alltaf Grindavík hjá Jóni Arnóri í lokaúrslitum Jón Arnór Stefánsson tryggði KR sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöldi þegar hann skoraði sigurkörfuna í 86-84 sigri KR í fjórða leiknum á móti Keflavík í undanúrslitaeinvígi liðanna. Körfubolti 12.4.2017 12:00 Guðni forseti: Ég mun gera mitt allra besta til að komast á Eurobasket í Finnlandi Margir Íslendingar hafa keypt sér miða á úrslitakeppni Evrópumótsins í körfubolta en riðill Íslands á Eurobasket 2017 fer fram í Finnlandi. Körfubolti 12.4.2017 11:00 Hörður Axel ekki í sumarfrí strax | Klárar tímabilið á Ítalíu Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar duttu út úr úrslitakeppninni í gærkvöldi eftir naumt tap fyrir KR. Hörður Axel er hinsvegar ekki kominn í sumarfrí eins og félagar hans. Körfubolti 12.4.2017 10:24 LeBron James fór út á lífið í Miami strax eftir leik og spilaði ekki kvöldið eftir NBA-leikmennirnir ættu nú ekki að vera eyða orkunni á skemmtistöðum þessa dagana þegar mikið er undir í lokaleikjum deildarkeppninnar og úrslitakeppnin að hefjast um næstu helgi. Körfubolti 12.4.2017 10:00 NBA: Heimsfriðurinn í aðalhlutverki í fimmta sigri Lakers í röð Los Angeles Lakers og Atlanta Hawks héldu bæði áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í nótt. Oklahoma City Thunder vann líka án Russell Westbrook sem fékk langþráða hvíld eftir þrennuherferð sína. Körfubolti 12.4.2017 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 84-86 | Acox blokkaði KR í úrslit KR er komið í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir frábæran sigur, 86-84, á Keflavík í fjórða leik liðanna. Körfubolti 11.4.2017 21:45 Amin: Við höfum verið betri í síðustu tveimur leikjum "Þetta var ótrúlega erfiður leikur og við vissu alltaf að þetta yrði það. Þeir voru að berjast til að komast í úrslit og við að berjast fyrir lífi okkar,“ segir Amin Stevens, leikmaður Keflavíkur, eftir leikinn í kvöld. Körfubolti 11.4.2017 21:42 Kristófer Acox: Ég skuldaði Herði þetta blokk „Ég náði bara að stíga út og hirða frákastið og troða þessum bolta ofan í,“ segir Kritófer Acox sem tróð boltanum í körfuna undir lokin og það á ótrúlega mikilvægum tímapunkti. Körfubolti 11.4.2017 21:39 Stólarnir langt frá því hættir að reyna við þann stóra: Axel Kárason á heimleið Íslenski landsliðsmaðurinn snýr heim í Skagafjörðinn fyrir næstu leiktíð í Domino´s-deildinni. Körfubolti 11.4.2017 19:06 KR-ingar búnir að tapa sex leikjum í röð í úrslitakeppni í Reykjanesbæ 30. mars 2011. Mörgum finnst langt liðið síðan enda erum við að tala um sex ár og tólf dagar eða í það heila 2204 daga. Körfubolti 11.4.2017 16:30 Enginn flótti frá kvennaliði Hauka í ár eins og í fyrra Körfuknattleiksdeild Hauka hefur gengið frá fullt af samningum við leikmenn kvennaliðs félagsins fyrir næsta tímabil í Domino´s deild kvenna. Haukarnir pössuðu upp að lenda ekki í því saman og fyrir ári síðan. Körfubolti 11.4.2017 14:30 Valur fær mikinn liðsstyrk í kvennakörfunni | Guðrún Gróa snýr aftur í boltann Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir mun spila með Val í Domino´s deild kvenna næsta vetur en hún skrifaði í dag undir tveggja ára samning. Körfubolti 11.4.2017 13:42 Benedikt hættur með Þórsliðin Benedikt Guðmundsson er hættur þjálfun karla- og kvennaliðs Þórs Ak. eftir tveggja ára starf. Körfubolti 11.4.2017 08:56 NBA: Cleveland, Golden State, San Antonio töpuðu öll og Boston græddi mest | Myndbönd Cleveland Cavaliers missti toppsæti Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt þegar liðið tapaði enn einum leiknum því á sama tíma vann Boston Celtics liðið sinn leik. Boston tryggir sér heimavallarrétt fram í lokaúrslitin með sigri í lokaleik tímabilsins. Körfubolti 11.4.2017 07:00 « ‹ ›
Meistararnir hófu úrslitakeppnina á naumum sigri Cleveland Cavaliers vann Indiana Pacers með minnsta mun, 109-108, þegar liðin mættust í fyrsta leik úrslitakeppninnar í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 15.4.2017 21:58
Martin stoðsendingahæstur í auðveldum sigri Martin Hermannsson átti góðan leik þegar Charleville-Mezieres vann stórsigur á Saint-Quentin, 98-64, í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 15.4.2017 20:08
Spáðu hárrétt um undanúrslitin en nú eru þær ósammála um lokaúrslitin sem hefjast á mánudaginn Fréttablaðið fékk sjö leikmenn í Dominos´deild kvenna til að spá fyrir um undanúrslitaeinvígi úrslitakeppni kvenna og allar spáðu þær Snæfelli og Keflavík í lokaúrslitin sem varð svo raunin. Körfubolti 15.4.2017 08:00
Mætir Íslandi á EM í september og var bestur í öllu hjá sínu liði í NBA Grikkinn Giannis Antetokounmpo verður væntanlega einn af leikmönnum gríska landsliðsins á Evrópumótinu í Finnlandi í haust en er orðinn einn af stjörnuleikmönnum NBA-deildarinnar eftir frábært tímabil. Körfubolti 14.4.2017 22:00
Haukur Helgi stiga- og stoðsendingahæstur í sigri Haukur Helgi Pálsson átti frábæran leik þegar Rouen bar sigurorð af Saint-Chamond, 85-77, í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14.4.2017 20:28
Vantaði bara eitt stig í viðbót til að bæta metið hjá Tiny Nate Archibald var kallaður "Tiny" og það á við þegar við skoðum hversu litlu munaði að James Harden tækist að bæta metið hans yfir flest sköpuð stig á einu NBA-tímabili. Körfubolti 14.4.2017 19:00
Þriggja stiga skotsýning hjá Ernu í undanúrslitaeinvíginu Erna Hákonardóttir og félagar í Keflavíkurliðinu eru komnar í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Skallagrími í oddaleik í gærkvöldi. Körfubolti 14.4.2017 14:30
LeBron náði líka sögulegri tölfræði á tímabilinu Titilvörn LeBron James og félaga í Cleveland Cavaliers hefst á laugardaginn þegar úrslitakeppnin hefst. Þeir mæta Indiana Pacers í átta liða úrslitum Austurdeildarinnar. Körfubolti 14.4.2017 11:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Skallagrímur 80-64 | Keflvíkingar í úrslit Keflavík er komið í úrslit Domino's deildar kvenna eftir sigur á Skallagrími, 80-64, í oddaleik í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. Körfubolti 13.4.2017 22:00
Kanínurnar komnar í sumarfrí Íslendingaliðið Svendborg Rabbits er komið í sumarfrí eftir tap fyrir Bakken Bears, 93-85, í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í körfubolta. Bakken vann einvígið 3-0. Körfubolti 13.4.2017 18:37
Mikill munur á oddaleikjareynslu Keflavík og Skallagrímur spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 13.4.2017 12:45
Oscar heiðraði þrennubróður sinn | Myndband Russell Westbrook, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, var heiðraður fyrir leik liðsins gegn Denver Nuggets í lokaumferð NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 13.4.2017 12:00
Boston tryggði sér toppsætið | Þessi lið mætast í úrslitakeppninni Lokaumferð NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram í nótt. Körfubolti 13.4.2017 10:21
Valur upp í Domino's deildina eftir 47 stiga sigur Valur leikur í Domino's deild karla á næsta tímabili en þetta var ljóst eftir stórsigur liðsins, 109-62, á Hamri í oddaleik í umspili í kvöld. Körfubolti 12.4.2017 19:38
Sandra Lind og félagar spila fyrsta leikinn í lokaúrslitum um danska titilinn Íslenski landsliðsmiðherjinn Sandra Lind Þrastardóttir og félagar hennar í Hörsholm 79ers eru komnar alla leið í úrslitaeinvígið um danska meistaratitilinn. Leikur eitt er í kvöld. Körfubolti 12.4.2017 15:00
Nú var lukkan ekki með Friðriki Inga 11. apríl 11. apríl hafði fyrir gærkvöldið verið einstaklega góður dagur á þjálfaraferli Friðriks Inga Rúnarssonar í úrvalsdeild karla í körfubolta en fyrrnefnd lukka var ekki með honum í gær. Körfubolti 12.4.2017 13:00
Alltaf Grindavík hjá Jóni Arnóri í lokaúrslitum Jón Arnór Stefánsson tryggði KR sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöldi þegar hann skoraði sigurkörfuna í 86-84 sigri KR í fjórða leiknum á móti Keflavík í undanúrslitaeinvígi liðanna. Körfubolti 12.4.2017 12:00
Guðni forseti: Ég mun gera mitt allra besta til að komast á Eurobasket í Finnlandi Margir Íslendingar hafa keypt sér miða á úrslitakeppni Evrópumótsins í körfubolta en riðill Íslands á Eurobasket 2017 fer fram í Finnlandi. Körfubolti 12.4.2017 11:00
Hörður Axel ekki í sumarfrí strax | Klárar tímabilið á Ítalíu Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar duttu út úr úrslitakeppninni í gærkvöldi eftir naumt tap fyrir KR. Hörður Axel er hinsvegar ekki kominn í sumarfrí eins og félagar hans. Körfubolti 12.4.2017 10:24
LeBron James fór út á lífið í Miami strax eftir leik og spilaði ekki kvöldið eftir NBA-leikmennirnir ættu nú ekki að vera eyða orkunni á skemmtistöðum þessa dagana þegar mikið er undir í lokaleikjum deildarkeppninnar og úrslitakeppnin að hefjast um næstu helgi. Körfubolti 12.4.2017 10:00
NBA: Heimsfriðurinn í aðalhlutverki í fimmta sigri Lakers í röð Los Angeles Lakers og Atlanta Hawks héldu bæði áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í nótt. Oklahoma City Thunder vann líka án Russell Westbrook sem fékk langþráða hvíld eftir þrennuherferð sína. Körfubolti 12.4.2017 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 84-86 | Acox blokkaði KR í úrslit KR er komið í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir frábæran sigur, 86-84, á Keflavík í fjórða leik liðanna. Körfubolti 11.4.2017 21:45
Amin: Við höfum verið betri í síðustu tveimur leikjum "Þetta var ótrúlega erfiður leikur og við vissu alltaf að þetta yrði það. Þeir voru að berjast til að komast í úrslit og við að berjast fyrir lífi okkar,“ segir Amin Stevens, leikmaður Keflavíkur, eftir leikinn í kvöld. Körfubolti 11.4.2017 21:42
Kristófer Acox: Ég skuldaði Herði þetta blokk „Ég náði bara að stíga út og hirða frákastið og troða þessum bolta ofan í,“ segir Kritófer Acox sem tróð boltanum í körfuna undir lokin og það á ótrúlega mikilvægum tímapunkti. Körfubolti 11.4.2017 21:39
Stólarnir langt frá því hættir að reyna við þann stóra: Axel Kárason á heimleið Íslenski landsliðsmaðurinn snýr heim í Skagafjörðinn fyrir næstu leiktíð í Domino´s-deildinni. Körfubolti 11.4.2017 19:06
KR-ingar búnir að tapa sex leikjum í röð í úrslitakeppni í Reykjanesbæ 30. mars 2011. Mörgum finnst langt liðið síðan enda erum við að tala um sex ár og tólf dagar eða í það heila 2204 daga. Körfubolti 11.4.2017 16:30
Enginn flótti frá kvennaliði Hauka í ár eins og í fyrra Körfuknattleiksdeild Hauka hefur gengið frá fullt af samningum við leikmenn kvennaliðs félagsins fyrir næsta tímabil í Domino´s deild kvenna. Haukarnir pössuðu upp að lenda ekki í því saman og fyrir ári síðan. Körfubolti 11.4.2017 14:30
Valur fær mikinn liðsstyrk í kvennakörfunni | Guðrún Gróa snýr aftur í boltann Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir mun spila með Val í Domino´s deild kvenna næsta vetur en hún skrifaði í dag undir tveggja ára samning. Körfubolti 11.4.2017 13:42
Benedikt hættur með Þórsliðin Benedikt Guðmundsson er hættur þjálfun karla- og kvennaliðs Þórs Ak. eftir tveggja ára starf. Körfubolti 11.4.2017 08:56
NBA: Cleveland, Golden State, San Antonio töpuðu öll og Boston græddi mest | Myndbönd Cleveland Cavaliers missti toppsæti Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt þegar liðið tapaði enn einum leiknum því á sama tíma vann Boston Celtics liðið sinn leik. Boston tryggir sér heimavallarrétt fram í lokaúrslitin með sigri í lokaleik tímabilsins. Körfubolti 11.4.2017 07:00